Morgunblaðið - 02.11.1972, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 02.11.1972, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. NÓVKMBER 1972 15 — Nát í ú ru skodun kanmM oi arLega á bl'aði hjá þér? — Já. Öðrum þræði er hún tvú a ða iáh ugamái i ð. En skáta- starfið hefur líka kennt mér að bera vírðíngu fyrir meðhræðr- ven minuim, þjóðfélaginu og verð mætum þess og einnig að virða skoftaj(i:r annarra. Skátastarfið er virkilega góður skóli að ganga í Þá hef ég iíka starfað upp á siðkastið með Hjálparsveit skáta hér í Reykjavik og það starf er mjög góð og holl reynsla. — I>ú myndir ekki vilja nú, að öðru vísi hefði farið? — Nei. Vissulega er það ýmis legt, sem ég sé nú, að ég hefði betur mátt gera eða þá öðru visi. En hvað það að gerast skáti varðar, vildi ég engu breyta. Skáti lærir að umgangast náungann og taka tillit til hans ... „Það var í raun skólastjóri minn, Vilbergur Júlíusson, seni hvatti mig til þess að ganga í skátahreyfinguna," sagði Þór- iinn Reykdal, skáti, sem hýr á Móbergi við Hafnarfjörð. „Ég gerðist Hraunbúi, varð félags- foringi, gekk í fiokk og varð I»órunn Reykdal. flokksforingi og síðar sveitarfor ingi i nokkur ár. Ég er nú að vísu hsett virku starfi, hef iítið starfað síðastiiðið ár.“ „Mér finnst skátáhreyfinigin góður félagsskapur sem slíkur og hún hefur gert mikið fyrir mig, þegar ég lit á eigin reynslu. Innan skátahreyfingarinnar fær maður taekifæri til þess að kynn ast um>gu fófki og viðhorfi þess. Útilíf er einnig skemmtilegt. Mér finnst ég hafa lært mikið af skátastarfinu. Það er heii- bri'gt tóms tu n dagaman. „Já, ég var 11 ára, þegar ég varð skáti og ég hef verið skáti 1 10 ár. Ég var hins vegar aldrei ljósál fu r,“ sagði Þórunm og bætti við: „Já, ég t»l rétt að hiwetja uimga borgara til þess að gan>ga 1 skátahreyfi niguna. Að visu er þar töluvert vandamál, hve foringjaleysi er mikið. Ég veit um dæmi þess að neita hef- ur þurft krökkum um inngönigu og er það ekki nógu gott. En þá erum við raunar farin að ræða æskulýðsvandamálin á breiðari girundvelli, sem varla er vert að fara nánar út i. Hins vegar tel ég að sé vilji fyrir hendi, eigi ellir að geta orðið skátar. Skátiastarfið skaðar engan — það þroskar einstaklinginn, sem lærir að umgangast fólk og taka tiliit tál náungans," sagði Þór- unn Reykdal að lokum. DDGLECH Guðrún Jónsdóttir. Skátastarfið kennir fólki að spjara sig ,JÉg var á fertugsaidri, þegar ég gerðist skáti, og tilðrögin voru þau, að dóttir mín var starfandi skáti og ég fór á Landsmótið 1906 með henni og varð þá mjög hrifiin af þessu starfi. Ég hafði iítið kynnzt því áður af eigin raun, en þetta varð ttl þess að ég hóf starf í skátahreyfingunni.“ Þannig sagðist Guðrúnu Jóns dóttur frá í stuttu viðtalí við Mbl. Hún starfaði um tveggja ára skeið með unglingaflokki, en hefur hin síðari ár séð um erlendar bréfaskriftir fyrir skátasambandið. „Ég fékk ómetanlega reynstu af að starfa með unga fólkinu og þetta opnaði mér nýjan sjón- deildarhring og gerði mér auð- veidara að skiija unga fófkið en áður. Og á þessu sviði gæti fullorðna fólkið baft svo mikið gagn af að starfa og það gæti veitt unga fólkinu stuftning við undirbúning ýmissa verkefna. Það hefur hins vegar verið al'lt of litið um að fullorðna fólkið starfaði í ská ta h rey fingun nii, enda þótt mikil þörf sé fyrir það.“ — Hvað getur skátastarfið gefið emistaMingunwm? „Mér þótti það eftirtektar- verðast á Landsmótinu 1966, að þar fengu uniglinigarnir enga að keypta skemmtikrafta til að skemmta sér, heldur urðu þeir að spjara sig sjálfir. Það er stasrsti kosturinm við skátastarf ið, að það kennir fól'ki að spjara sig.“ Jörð í Rongórþingi Óska að kaupa eða leigja jörð í Rangárþingi, má vera eyðijörð. Ekkert lagt upp úr húsum. Tilboðum skilað í afgreiðslu blaðsins fyrir 1. desember 1972, merkt: „9639". Tilgreinið stærð og verð. T résmíðavélar Blokkþvingur, 120x220, með 2 spindlum, bandsög 16", sem ný. Sverrir Hallgrímsson, smiðastofa hf., Trönuhrauni 5, Hafnarfirði. Símar: 51746 og 42851. Lögtök í Cerðahreppi Samkvæmt úrskurði fógetaréttar Gullbringu- og Kjósarsýslu 27. september sl. geta lögtök farið fram vegna gjaldfallinna en ógreiddra útsvara, aðstöðugjalda og fasteignaskatta álagðra í Gerðahreppi 1972. Allt ásamt dráttarvöxtum og kostnaði. Lögtök geta farið fram að 8 dögum frá auglýsingu þessari, ef ekki verða gerð skil fyrir þann tíma. Odduiti Gerðahrepps. Leikfangahappdrœtti Thorvaldsensfélagsins byrjar 1. nóvember og stendur út nóvembermánuð. Dregið 1. desember. Ágóðanum verður varið til endurbóta á Barna- deíld Landakotsspítala. Thorvaldsensfélagskonur heita nú, eins og svo oft áður, á borgarbúa og aðra velunnara félags- ins, að styðja starfsemi þess, og Ijá þessu málefni lið. Þetta verður tiivalið tækifæri til jólagjafa handa börnum, fyrir þá sem heppnir verða. En gleymið ekki að útskýra fyrir börnutv- um tilgang þessa happdrættis og leyfið þeim þátttöku í því. Miðinn kostar aðeins kr. 25.00. iyd- »g snyrtistoía Ástu Baldvinsdóttur Kópavugi HRAUNTUNGU 85 — SÍMI 40609. Tyrknesk böð Megrunarnudd Partanudd Húðhreinsun Handsnyrting Fótsnyrting AugnabrúnaKtanir Kvöldsnyrting Viljum sérstaklega vekja athygli á 10 tíma megrunartímum með maelingum. Opið til klukkan 10 á kvöldin. Bilastæði. — Simi 40609. Skipaafgreiðsla Suðurnesja Fundarboð Aðalfundur skipaafgreiðslu Suðumesja sf„ verður haldinn í Aðalveri, Keflavik. föstudaginn 3. nóv. kt. 4 e. h. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. — Önnur mól. Félagar fjölmennið. STJÓRNIN. 60 skátaár Kvöldvaka verður í Laugardalshöllinni í kvöld, fimmtudaginn 2. nóv., kl. 20.00. Ljósálfar, ylfingar, skátar, eldri og yngri, foreldrar og aðrir velunnarar skáta- hreyfingarinnar, eru hvattir til þess að mæta. Lúðrasveitin Svanur leikur í anddyri Laugardalshallarinnar frá kl. 19.30- 20.00. Eitt sinn skáti, ávallt skáti. Foreldrar skáta, mætið með börnunum. Bandaiag íslenzkra skáta. FERÐATÖSKUR HANDTÖSKUR SNYRTITÖSKUR Nýkomið. - Mikið úrval. GlísW

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.