Morgunblaðið - 02.11.1972, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 02.11.1972, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. NÓVEMBER 1972 13 Landvarnaráðherra Noregs: Landhelgis- gæzla efld — ef nauðsyn krefur og ásókn erlendra fiskiskipa eykst Osló, 1. nóv. — NTB JOHAN Kleppe, landvamaráð- herra Noregrs, sagrði í spurninga- tíma í norska Stórþinginu í dag, að hvað svo sem gert yrði varð- andi fiskveiðitakmörk Noregs, væri eðlilegt að gera ráð fyrir þvi, að nauðsynlegt reyndist á komandi ármn að efla eftirlit með fiskveiðum. Væri kominn tími til að kanna hvort full- nægjandi tæki væru til eftirlits i framtíðinni. Ráðiherrann sagði, að náið yrði fylgzt með þessum málum og gæzLan efld, ef i ljós kaami, að þess gerðist þörf. Um þessar mundir sagðíi hajnn, að aðisókn erlendra fiskiskipa á fiskiimið- in við strömd Noregs, væri ekki meiri en venjulega en eðlilegt væri að búast við aukinni ásókn þeirra í framtíðinni vegna út- færsúlu fiskveiðitiaikmarkainna við Islaind. Ráfftierrann viðhaifði þessi um- mæli í svait við fyrirspum frá þmgmanninum Vaiter Gatoriel- sen frá Finnmörku. BBC 50 ára London, 1. nóv. NTB ELÍSABET Englandsdrottn- ing opnaði í dag sýningu í London, sem lialdin er í til- efni þess, að fimmtíu ár eru liðin frá stofnun brezka út- varpsfélagsins BBC. Er á sýn- ingunni rakin þróun útvarps- ins allt frá því það byrjaði við ófullkomin skilyrði til þess að litasjónvarpið kom til sögunnar. Drottning sagði í ræðu sinni, að féiagsleg afsbaða og al- mennt siðgæði gætu breytzt mieð tímainiuim en heiðarleiki, sammgimi og hlutlaust mat væru verðim-æti, sem ekki ætti að varpa fyrir borð vegina tízikufyrirbrigða eða tímabund irnna vinsælda. BBC er sjálfstæð stofnun i eigu brezka ríkisirus og hefur jafnan motið mikils frjálsræð- is um vinnuaðferðir. Efnisval BBC hefur jafnain þótt á háu memnimgarstigi og meðferð þess öli hin vamdaðasita. Hreinsun í Júgóslavíu Utanríkisráðherra landsins sagði af sér 1 gær Belgrad, 1. nóv. NTB I ir sendimenn í Belgrad á afsögn UTANRÍKISRÁÐHERRA Júgó- hans sem þátt í viðleitni Broz slavíu, Mirko Tepavac, sagði af Titos, forseta, tíi að hreinsa til sér embætti i dag og líta erlend- I og auka aga innan kommúnista- Lokaspretturinn í kosningabaráttunni í Bandaríkjunum Washimgton, 1. nóv. SENN LÍÐUR að lokum kosn ingabaráttunnar i Bandaríkjun- um og hefur nú verið boðað, að Nixon forsett haldi útíarps- og sjónvarpsræður á næstu dögum og ljúld baráttu sinni með sjón- varpsávarpi til þjóðarinnar kvöld ið fvrir kjördag. Skoðanakann- anir benda tii ótviræðs sigurs Nixons. Síðasta Louis Harris könnun, sem birt var í gær, bend ir til þess að hann hafi 28% meira fylgi en andstæðingur hans, George McGovem. McGovem nei'tar hins vegiar en.n að trúa skoðainakömimumuim og kveðst sannfærður um að út- koman verði ömraur en þær spá. ,,Við erum sairarafærðari en nokfcru simni f>mT um að íbúar þessa lands mumi sýrna á kjör- dag, að þeir láta hvorfci skoð- anakammanir né neimn an-nan að- íla segja sér fyrir verkum,“ sagði hann i kosmiiigaræðu í Syracusa í dag. Framh. á bls. 20 flokksins, sem lionum hefur þótt ábótavant að undanförnn. Tepevac, sem verið hefur ut- awrfkistráðharra frá því árið 1969, er frá Serbíu oig sagður náinn vinur og fyágisimaður Marc os Nifcezics, formiainns flokfcs- deildarimnar í Serbiu, sem sagði af sér því starfi í sl. márauði vegma gagmrými Tit»s á of mikið frjálslyndi í flokksstarfimu. Fleiri forystumemn serbnesku flofcfcs- deiMarimnar fóru frá uim sama leyti m.a. aðalritarinn, formað- ur flofcksnefndar Serba í Bel- grad og aðalritstjóri blaðsins „Politica" I Belgirad. í opintoerri tilkynndngu júgö- slavnesku stjórnarimiar segir, að Tepavac hafi hætt störfum að eiigin ósk og lausmarbeiðnin verið samþyfckt á stjórnarfundi í dag. Ekkert er nánar getið um ástæður en sagt, að aðstoðairut- anriki'sráðherramn, Jaksa Petric, miuui gegna störfum Tepavacs unz nýr ráðherra verði skipaður. Til stóð, að Tepavac færi í opin- bera heimsófcn til Frakkilands í þessum mánuði en þeirri ferð hefur nú verið aflýst. Róstur í Chile SVO sem frá hefur verið skýrt í fréttum að undam- förnu hefur verið róstusamt í Suður-Ameríkuríkinu Chile um nokkurt skeið vegna verk- falla andstæðinga Salvadors Allendes, forseta lamdsins, sem hefur heitið þvi að kooma þar á sósialistísku þjóðskipu- lagi. Myud þessi var tekin fyrir nokkrum dögum, þar sem tveir andstæðingar í stjóm- málum voru komnir í röfcþrot og byrjaðir að láta hendur skipta. Þriðji aðili er þama um það bil að Skerast í leik- inn. EDLENT Skandinavia: Friðargæzlu- sveitir til Indókína ? Stoikkhótoii, októtoer, Otoserver TALIÐ er aö á fundi vamar- málaráðherra Sviþjóðar, Finn lands, Noregs og Dannierkur, sem haldinn var i Kaiipmanna höfn fyrir skömmu, hafl ver- ið rætt um sendingu frlðar- sveita til Vietnams, en búast má við að óskað verði eftir þeim með stuttum fyrirvara. í friðarerveitum sfcandiruav ísfcu landamna eru sjálfboða- liðar og er hæg’t að fcalla upp allt að 5000 hermenn með tveggja sólarhrimga fyrirvaTa. Sjálfboðaliðamir æfa reglu lega fyrir friðargæzlustörf og ytfiinmennimiir hittast regffiu- lega til að endurbæta og sam- hætfa framkvætmdaáætilamir. Friðargæziusveitimar eru stöðugt reiðubúnar að hlita hverju fcalli Sameinuðu þjóð- amraa, en það er nær öruggt að flestar áætlanir uirudamfar- *n áir hafa verið í sambandi við friðargæzlustörf í Indó- fcína. Þótt friðargæzlnisveitirnar séu ætlaðar til starfa á veg- um Sameinuðu þjóðanna er ervgin raunveruleg ásitæða til þess að þær geti efcki verið undir annuarri stjóm. Það er óttklegt að nokkur viðfcomandi ríkisstjóma mótmæJi því að þær verði undir stjóm ann- arra alþjóðlegra samtaka. Póliltisk staða skandinav- isku ríkisstjórmanna fjögurra er slík að allir aðiiar í Imdó- kSirua ættu að geta samþykkt friðarsveitir þeirra. Tvö land- anma, Noregur og Danmörk, eru aðilar að NATO. Sviþjóð og Finnlarad eru hlutiaus og Svíþjóð hefur mjög gott sam- band við Hanoi vegna eindreg- ins stuðnings við málstað Norður-Víetnama i gegmumn árto. Hafa ráðið málum sínum betur en við — segir einn óþekktur á Bretlandi um íslendinga MIG langar til þess að láta nokkur orð falla um þorska- stríðið, sem fram fer um þessar mundir. í blöðum og sjónvarpi er okkur sagt allt um aumingja togarakarlana oklkar og guð má vita hvað. En við virðumst ekki heyra mikið um sjónarmið fólksins á íslandi. Ég tel, að mikill hluti verkafólks á íslandi vinni beint eða óbeint við fiskiðnaðinn og guð má vita, hve stór hluti af efnahags- legri afkomu þeirra byggist á fiskveiðum. Ég held, að þetta sé aðalundirstaða lífs- framfæris þeirra. Og þar að auki eru grunnmiðin við meginland Evrópu og við okkar eigið land nú senn upp urin og þar sem íslenzku fiskimennirnir hafa ráðið málum sínum betur en við, þá er svo að sjá sem við séum að þrengja okkur inn á þeirra umráðasvæði og æpum svo upp, þegar við komumst að raun um, að þeim stendur ekki á sama. DAVID SIMMON8 (sá, semi spyr) Má ég ekki koma með til- vitnun úr Financial Times frá því í morgun, en þar er fjallað um málið í leiðara. Blaðið segir, að stefna Bret- lands í málinu sé sanngjörn og Financial Times er einnig sanngjarnt blað. Það heldur því einnig fram, að tslending- ar hafi þverbrotið samnings- legar skuldbindingar sínar. Hvað viljið þér segja um þetta? U. M. (sá, sem svarar) Ég virði þetta. En ég er viss um, að ef íslenzkir blaða- útgefendur ættu isdenzkt Financial Times, þá myndu þeir segja, að hegðun íslend- inga nú væri mjög sanngjörn en hegðun okkar ósanngjörn. Ég fæ ekki séð, hvar munur- inn liggur. Við og Norðmenn höfum ákveðið, að væn sneið af Norðursjónum sé áfcjósan- legur vettvangur fyrir okkur til olíuborunar. Þannig átta ég mig ekki alveg til fulls á því, hvernig við getum farið langt út fyrir landhelgi okkar til þesis að bora eftir olíu, en samt sem áður megi ísienzka þjóðin ekki gæta sinna eigin fiskimiða. D. S. Hvert viljið þér þá, að ofckar togarar fari? U. M. Þetta er ekki kjarni málsins. Hann er sá, að þeir hafa stjórnað málum sínum betur en við höfum gert og við getum ekki byrjað á þvi að skæla upp við axlir ann- arra sökum þessa og ruðzt 9vo inn á þeirra umráða- svæði. D. S. Þér borðið fisik, er það ekfci? U. M. Vissulega borða ég fisk. D. S. Hvar eigum við þá að veiða þorskirm? U. M. Það sama gildir um þetta og amnað. Ef t d. við hefðum tæmt kolanámur okkar, þá yrðum við að snúa okfcur annað og fá amnað land til þess að flytja þau út' til okfcar. D. S. Þú ert þá að stinga upp á þvi, að við kaupum þorskinn af fslendingum, enda þótt hann kosti miklu meira en ef við veiðurn hann sjálfir. U. M. Ég er ekki að stinga upp á þyí, að við kaupum hann af íslendingum, en við ættum að geta náð einhverj- um samníngum. Ég held, að Belgíumenn hafi gert ein- hvers konar samnimga við ís lendinga, ekki satt? D. S. Belgia er mun minna land en okkar. U. M. Satt er það, en þrátt fyrir það er eklki vist, að Belgiumenn borði endilega minma fiskmeti en við. D. S. Ég held nú samt, að svo sé. U. M. Já, en samt ættum við að geta setzt við samn- ingaborðið með íslendingum — aðeins til þess að kynnast þeirra hlið á málinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.