Morgunblaðið - 02.11.1972, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 02.11.1972, Blaðsíða 12
lá iViVJlUj U iNrnLiiiL'iL', 1’Oi-'n.UUlv. 1N W V HilVAi_>JliIV J.CM4 2í!fr(}tmMat>t& nucLVsincnR ^*-®22480 mPRGFRLDnR mÖGULEIKR VÐBR 1 m ■ .lu. Ármúla 3-Slmar 38900 ■ I#nmi8wi» Seljum i dag 1972 Chevrolet Nova 1972 Vauxhall Victor SL 1972 Vauxhall Viva, station 1971 Cortina L, 4ra dyra 1971 Opel Kadett 1971 Hillman Hunter, Super 1971 Vauxhall Viva 1971 Opel Rekord, 4ra dyra 1971 Opel Acona, station 1971 Skoda 100 S 1971 Taunus 1700 S, station, 4ra dyra, gólfskiptur 1971 Vauxhall Victor 1970 Opel Rekord, 4ra dyra 1970 Chevrolet Blazer Cst. V 8, sjálfskiptur m. vökvastýri 1970 Vauxhall Viva 1970 Volkswagen 1600 TL Fastback 1970 Vauxhall Victor 1600 1969 Mercedes Benz m. vökva- stýri 1969 Opel Commodore Coupé 1968 Opel Commodore, 4ra d. 1968 Opel Caravan 1900 L, sjálfskiptur 1968 Oldsmobile Cutlass, stat. 1968 SCout 800 1967 Chevrolet Chiville 1967 Scout 800 1966 Chevrolet Malibu 1964 Willys jeppi, lengri gerð 1964 Opel Caravan 1962 Vauxhall Victor 1962 Opel Caravan. ím |p | VAUXHALL m OPB 1 ALLIR VEGIR FÆRIR Á Yokohama SNJÓBÖRÐUM BÍLAVERKSTÆÐI DALVÍKUR Bazar Kvenfélag Frikirkjusafnaðarins heldur bazar í Reykjavik á morgun, föstudaginn 3. nóvember, klukkan 2 í Iðnó, uppi. — Notiö tækifærið. — Gerið góð kaup. — Bílamálari Bílamálari eða maður vanur bílasprautun, óskast strax. BlLASPRAUTUN, AUÐBREKKU 51, KÓPAVOGI. Simi 41620. Grillskúliaa ú Hellu er til leigu nú þegar. Húsnæði er fyrir hendi. Upplýsingar gefur Hilmar Jónsson, kaupfélagsstjóri. KAUPFÉLAGIÐ ÞÓR, Hellu. Frúorleikfimi Frúarleikfimi Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 2 til 3, 3 til 4 og 20 til 21. Innritun í frúarleikfimina stendur yfir. Sex vikna námskeið. gufuböð og háfjallasól. JUDODEILD ARMANNS, Armúla 32, sími 83295. 50°/o ódýrari MAN MAN-verksmiðjurnar hafa gert okkur sérstakt boð um að selja fyrir sig not- aðar MAN-vörubifreiðir. Bifreiðar þessar eru yfirfarnar af verk- smiðjunum og í góðu ástandi. Gera má sérstaklega góð kaup í nýleg- um bifreiðum af öllum tegundum MAN- bifreiða. Einnig getum við útvegað endurbyggða steypubíla, vélar, gírkassa og kúpl- ingspressur frá MAN. BERGUR LARUSSON HF., Armúla 32. Sími 81050. Hverf á að stefna í fiskveiðimálum? Almennur fundur fimmtudaginn 2. nóv. kl. 20.30 að Hótel Loftleiðum (Kristal- sal). Frummælendur verða: Eggert Jónsson hagfræðingur, Jónas Blöndal viðskiptafræðingur. Allir áhugamenn velkomnir. Félag viðskiptafræðinema, Félag viðskiptafræðinga og hagfræðinga. Takið eftir - Takið eftir Hausta tekur í efnahagslífi þjóðarinnar. Vegna þess skal engu fleygt en allt nýtt. Við kaupum eldri gerð húsgagna og hús- rnuna,, þó um heilar búslóðir sé að ræða. Staðgreiðsla. HÚSMUNASKALINN, Klapparstíg 29. Sími 10099. Iðnaðarhúsnœði — verzlunarhúsnœði Til sölu er um 465 fm iðnaðarhúsnæði á jarðhæð á góðum stað i Reykjavík. Einnig kemur til greina sala á verzlunarhúsnæði í sama húsL AGNAR GÚSTAFSSON HRL., Austurstræti 14, 3. hæð, símar 21750 og 22870. SVANFRÍÐUR ásamt Rúnari Georgssyni saxafonleik- ara og stúlknakór laugardag 10. nóvember kl. 2 e. m. Forsala aðgöngumiða í Karnabæ. SUJ. HLJÚMLEIKAR I LAUGARÁSBÍÚ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.