Morgunblaðið - 02.11.1972, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 02.11.1972, Blaðsíða 32
IGNIS ÞVOTTAVÉLAR BAFIOJAN — VESTURGÖTU 11 SfMI: 19294 RAFTORG V/AUSTURVÖLl SfMI: 26660 ÍGNIS' FIMMTUDAGUR 2. NÓVEMBER 1972 Laugavegi 178, sími 21120. Vegagerð á Skeiöarársandi: U ndirbúningi nær lokið 1 Öræfasveit Flaigiurhölimisanýri, 1. nóvember. UNDIRBÚNINGI að vegagerð- in,ni yfir Skeiðarársand er nú að heiita má lokið hér í Öræfuim. Búið er að byggja um 10 km vegarspotta framan við Sviina- íell, og verið er að ljúka við að ýta upp vegimim á Stigáraur- um, austan Hnappavalla. í>á hef- ur og verið gerður vegur frá þjóðveginum upp í Hafirafell, og er aðeins eftir að brúa lækjar- sprænú, sem fellur í Skaftafellsá Borgar- stjórakjör í dag Á FUNDI borgarstjórnar Reykja víkur, sem hefst kl. 17.00 i dag, verður tekin fyrir Lausnarbeiðni Geirs Hallgrímissonar, borgar- sitjóra. Að henini samþykktri er næsta mál á diagskrá kjör nýs borgarstjóra, er skal taka til starfa 1. desember n.k. Munu borgarfulltrúar Sjáifstaeðis- flokksins gera tillögu um að Birgir Isl. Gunnarsson verði kjörinn borgarstjóri. Fundir borgarstjórnar eru haldnir i Skúlatúni 2. skammt framuindan Hafrafelli. Ráðgert er að taka grjót úr Hafrafellinu, til þess að nota i hina fjölmörgu vafnargarða, sem brátt verða reistir á Skeið arársandi. Slátrun lauk hér í byrjun síð- asta mánaðar, og var alls slátr- að milli 4100 og 4200 fjár að þesisu sinni. Meðalþunigi dilka var mjög svipaður og í fyrra, þó heldur meiri, eða 14,7 kg. Þyn-gsti dilkurinin vó 27,4 kg, sem er mesti dillkaþunigi hjá Ör- æfinigum til þessa. Eigandi hans var Inigimunduir Gíslason, bóndi á Hnappavöllum, en dilkurinn gekk í sumar í Breiðamerkur- fjalli. — Si'gurgeir. I>essi niynd var tekin á Keflavi kiirflugvelli í gærkvöldi þegar Skozka óperan kom til iandsins, en liún byrjar sýningar í Þjóðlei khúsinu í kvöld. 65 manns eru í hópniim, 22 söngvarar og Ieik- arar, 25 tónlistarmenn og 18 aðstoðarmenn og fararstjórar. Eins og sjá niá á myndinni voru Skot arniir hrossir, rtin.s og Skotum sæmir, þetgar þeiir stigu út úr flugvélinni. (Ljósm. Mbl.: Kr. Ben.) Framfærslukostnaður meðaistórrar fjolskyldu; 462 þús. kr. á ári ÞEGAR gruindvöllur aið fram- færsiuvísitolunni var síðast reiknaður út árið 1968 var visi- tailan miöuð við 100 visi-tölustig og var reiknað með að fram- færslukostnaður meðalfjölskyldu þá væri 264 þús. kr. Nú er vísi- talan hins vegar komiin upp í 175 stig samkvæmt þeim upplýs- inigium, sem Mbl. hefur aflað sér og hiefur því orðið 75% hækkun á henini. Sam'kvæmit því er heildar upphæð firaimfærsluvisitölUnnar komin í 462 þús. kr. á ári, eða siem svarar 38.500 kr. á mánuði. Þegar grundivailairtailain var reikmuð út 1968 var það gert eftir að gerð hafði verið neyzlu- athugun á vegum hins opi«bera. Sú taila var að sjáltfsögðu ekki afgerandl um hvort meðalstór fjölskylda þyrfti meira eða minna en 264 þús. kr. á ári, en hún átti að nál'gast meðalfram- færslukostnaö samkvæmt áður nefndri neyziuathugun. Eims og kunmugt er, eru mieðal m'ánaðarlaun verkamanns, miðað við dagvinmu, milli 20-—30 þús. kr. og fer það eftir töxtum eða eðli 'þeirrair vimnu, sem inrut er aí hendi. Sprengjur gerðar óvirkar VÉLBÁTURINN Svartfugl RE 200 kom í gærmorgun inn til Sandgerðis með tvær gamlar djúp'Sprengjur, sem komið höfðu upp með veiðarfærum bátsins. Saimikvæmt beiðni Landhelgis- gæzlunnar, gerði varnarliðið á Keflavíkurflugvelli sprengjurnar óvirkar. Þmsi mynd var tekin fyrir skömmu í Japan þogar fyrstu skut- togiirunum fyrir íslendinga var hleypt af stokkuiuim þar. Voru það Vestmannaey VE 54 og Páll Pálsson ÍS 102 frá Hnífsdal. Skipin vorn skrýdd pappírsstrimlum og feiknmiklum fjölda af blöðrnm var sleppt þegar skipunum var hleypt af stokkumim, eins «g sést á myndinni af Páli Pálssyni, en til hægri sést á stefnið á Vestmannaey. Sjá frétt á bís. 20. Fiskiskipum við landið fækkar Aðeins 24 landhelgisbrjótar innan markanna LANDHEIXHSGÆZBAN lét í fyrradag telja erlenda togara og önnur veiðiskip við strendur Iandsins. Alls voni 68 erlend fiskiskip við landið, þar af að- eins 24 að ólöglegum veiðum og er bæði heildarfjöldi fiskiskip- anna og landhelgisbrjóta tölu- vert lægri ein áður heifur verið. verið. Alls voru 16 brezkiir togiarar að ólögifeigum veiðum, ftestir fyr- ir Norðausturiaindi eða Austur- laindi, en tveir vocru úti fyrir Vestfjörðum. 5 brezteiir togarar voru á sigMinigu. Aðeins 8 vest- ur-þýzíkir togarar voru að ólöig- legum veiðum, 18 að lögleguim veiðuim og einn á sigMnigu. Fimm færeyskir liniuvieiðairar voru að veiðuim i islenzkri fiste- veiðMögsögu sam'kvæmt heim- ild, svo og 5 færeysteir togarar, 3 belgísikir togiarair, einn í hól'fi IV og tveir í hólfi VI, voru að veiðum siatmkvæmít heimild. Fimm óþekíkt fiskveiðiskip voru að veiðuim innan 50 milna lögsög- uninniar við Halann og eitt á sigl- ing'u djúpt út af Reykjanesi. Rúsisnesikt fiskiskip var á sigl- ingu fyrir Suðausturlanidi. „Sjö sólir á lofti“ — unnið að hönnun byggingar yfir Hlemmtorg UNNIÐ er af fuli'uim krafti að hönnun byiggingar yfir HHemmtorg, en eins og sagt hefur verið frá í fréttuim er áformiað að byiggja þar nokk urs konar glerhýsi þar sem biðsialir verða, verzlianir og fleira. 1 biðsölunum er gert ráð fyrir tjám og öðrum gróðri allt árið og er áform.að að hiti sé þar 18—20 gráður allan ársins hrimg. Samkvæmt upplýsingum Eiriks Ásgeirssonar forstjóra Strætisvagna Reykjavikur vinnnr nefnd að undirbúningi málsins. Er hún skipuð fiuffl trúuim frá þeiim aðilum er standa miumu fyrir bygigiinig- uinni þ.e. Rafmagnsveitu Rvík ur, Hitaveitu Rvílkiuir, Vatns- veitu Rvíkur og Strætisvögn um Reykjavíkur. Reiknað er með að húsnæSið verði 550 ferm. á tveimur hæðiuim og i söiurn sagði Eirikiur að gert væri ráð fyrir skógarlundum. „Hitinn verður þar árið um krinig 18—20 gráðuir,“ sagðd hann, „og lýsdngin þannig að einhver kynni að láta sér detta í hug að 7 sólir væru á lofti. Þá er geit ráð fyrir upphit- uðum skyggnum utan dyra og hituðum gangséttum með hitateppum í hurðum.“ Eiriiteuir sagði að það ástand sem nú ríkti á Hlemmi væri mjög slæmt, því að þjónustu- aðstaða væri þar enigin, Þá gat hann þess að fýrrgreind nefnd hefði lagt tid að hvert af þessiuim fjórum fyrirtækjum tegði fraim 3 millj. kr. til fram kvæmda á næstu fjárlöguim, en reiknað er með að kostnað ur vi'ð fyrirhugaða byiggingu verði 34 millj. kr. Byiggin'gar- tím.a kvað hann 14—16 mán- uði, en sem fyrr segir er verið að hanna verkið og það gerir Gumnar Hansson arfeitekt á- samit nokkrum verkfræðing- um.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.