Morgunblaðið - 02.11.1972, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 02.11.1972, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. NÓVEMRER 1972 □ ISMWTMorgunblaðsins Borðtennismót UMSK FYRSTA borðtennismót UMSK fór fram 21. október í íþrótta- húsinu á Seltjamamesi. Þátttak- endur í mótinu voru 28 frá 6 félögiun og em þá meótaldir 4 gestir frá Armanni. Keppni var skemmtileg og virðist vera mik- ill áhugi fyrir borðtennis á sam- bandssvæði UMSK. Úrslát í flo'kkunum urðu þe«si: Uinliðaleikur karla: 1. Gunnar Guniniarsson, Gróttu 2. Jónas Erlingsson, Stjömunni 3. Olaf Forberg, Gerplu Einliðaleikur kvenna: 1. Guðrún Einarsdóttár, Gerplu Firma: keppni IÞRÓTTAFÉLA GIÐ Grótta hef- uir állrveðið að gamgast fyirir firmatoeppni í knaittspyrnu imn- airHhússs í íþróttiaihúsinu á Sel- tjamarruesi og hefisit hún lauig- ardagtan 11. nóvember nJk. Þeir hópar setm óiska eftir að taka þátt á keppnd þessari eru beðtnir að tiáikynna þátttöltou í póstíhólf 7088 Reykjavik fyriir 6. nóvember n.k. Nóraari upplýsingar veitir Álf- þór B. Jóhanmsison i síma 10877 é kvöldin. Leikið um 1. deildar sætið MEÐ tiiváisum til samþytoktar énsþtags H.S.I. um fjölgum liða í 1. dieild i 8 lið, hefur mótanefnd IH.S.1. átoveðið að þeir tveir leik- ir, rmlli Mðls Haufca, sem var í 7. sæfi 1. deildar 1972 oig Gróttu sem var í 2. saeti 2. deildar 1972 fteri fram sem hér segir: Fyrri leifcur mdðvitoudaiginn 8. móvember í Hafnarfirði. Siðari leiteur summudaiginn 12. nóvemiber á Seitjamamesi. < Préttatilkynniinig frá mótanefnd H.S.I.). 2. Sveina Sveinibjömisd., Gerplu S. Munda Jóhamnsdóttir, Gerplu Tviliðaleikur kvenna: 1. Guðrún Eimarsdóttir og Sveina Svetabjömsdóttir, Gerpilu 2. Mumda Jóhanmsdóíttir og Mar- grét Bjarnadóttlir, Gerpdu 3. Viiborg Aðalsitetasdóttir og Ok Sun Kiim, Ármanmi Tviliðaleikur karla: 1. Pétur Grétarsson og Pétur Jónajssom, Stjömunmi 2. BoiM Kjartanssom, Gerplu, og Jónas ErMmigsson, Stjömunmi 3. Olaif Forberg og Björgvin Jóhannesson, Stjörmiunmi Tvenudarleikur: 1. Björgvim Jóhammesson og Sveima Sveinbjömsdóttir, Gerplu 2. Bjami Jóhanmessom og Mumda Jóhammsdóttir, GerpJu 3. Ólatf Forberg og Guðrún Etaarsdóttir, GerpGu Keppemdur í borðteunismóti U.M.S.K. • • A Orn Oskarsson ekki með í úrslitaleiknum óvíst með Tómas Pálsson ÚRSLITALEIKURINN i Bilkar- keppni KSÍ á, samtoviæmt frétt- um frá Mótanefnd KSl, að fama ftarn næsta laiugardag og hef jast kfuklkam 14.00 á Melajvellimum. Sem kumniuigt er þá eiga iBV og FH að leitoa til úrslita í þessu næst stæmsta kmattspymumóti hérlemdis. Bœði lið hafa æft ágæt lega að umdamtfömu oig setiuðu að mæfa með sitt stertoasta lið í leiteinm á laugardaigimm og ekki er vitað ammað en að Hafnfiirð- imgamir verði með alia sína beztu menm mieð. Eln í gær kioon babb í bátimm hjá Vestimianmaeyimguim, Örm Óstoarsson var dæmdur í leik- bamm. Öm var bókaðUr i eimum af fyrstu leitojum Isiandsmnóts- ims og aftur i lamdislléitonum á móti Norðmönmum, sem fram fór í Noregi í siumar. Þriðja bók- Á sínum tíma var látið móta heiðursmerki islenzku Olympíu- nefndarinnar. Merki þetta bafa aðeins fáir hlotið til þessa. Sá fyrsti er særndur var merkinu var Avery Brundage, forseti Al- þjóðaolympíunefndarinnar og eini Islendingurinn sem merkið hefur hlotið er Gísli Halldórsson, forseti ÍSÍ. I tilefni Olympíuleikanna i Miinchen voru þrír erlendir menn sæmdir heiðursmerkin ii . J»aö voru þeir Willi Daune, fram- kvæmdastjóri leikanna í Miineh- en og míverandi varaforseti al- þjóða-olympíunefndarinnar; dr. jGoppel, forsætisráðherra Bæjara- ttands og ræðismaður íslands i Miinchen, dr. Hermann Schwartz, sem var fulltrúi íslenzku Olymp- íimefndarinnar á staðnum. Svo skemmtilega vildi tU að formaður islenzku Olympíu- nefndarinnar, Birgir Kjaran og dr. Goppel, forsætisráðherra Bæjaralands voru á sinum tima skólabræður í háskólanum í Miinchen, þar sem Birgir nam hagfræði en dr. Goppel lögfraeði. Voru þeir því vel kunnugir og gátu notað tækifærið er þeir hitt ust nú til þess að rif ja upp gaml- ar minningar. Myndin var tekin er Birgir Kjaran afhenti þeim dr. Goppel (t.v.) og dr. Hermanni Sohwartz heiðursmerki Olymplu- nefndarimnar. unin kom svo í leiknum á móti Val í Vestmannaeyjum síðaistlið- inn lauigardag. öm er þvi kom- inn með þrjár bótoanir og fer hann því sjálfkrafa í leikbaran. Örn hefur enn alduir til að leitoa með 2. flokki og úrsliteleikurinn í Bitoahkeppni 2. flotokis á að fama fram á sunnudiaginn kl. 14.00 á Melavellinum. Forráðamenn iBV eru nú að reyna að fá þeim leik flýbt þannig að Öm geti sietið af sér leikbannið í þeim leik. Vestmánniaeyingar hafö verið mjög heppndir í soimar hvað meiðsM snertir, þangað til núna upp á gíðtoasitið. Kristján Siiguirgeirsson slasaðisit í Noregs- ferðinni og hefur ekkert getað leiikið með sdðan, Markiakóngur- inn í islandsmótinu, Tómais Páls- son, veiktist af lungnabóiigu fyr- ir skömimu. Tómas gat ekki leik- ið með á móti Val og alds óvíst er hvort hann getur leikið með á laugiairdaiginn. Eif fjarvera Am- ars Ós’karssonar bætist svo ofan á þetta þá er útlitið aldt annað en bjart hjá ÍBV, því FH-imgar eru sýnd veiði, en ekki gefin. Þess má að lokuim geta að ef Vestmannaeyingar verða bitoar- meistarar 1972, þá tekur liðið þáttf í Evrópu keppni bikarmeist- aira að ári. Þá verða Vestmanna- eyingar að afsala sér þátttöku- réttinum. í UEFA-keppn'inni, en ’þann rétt öðdaðist liðið með því að ná öðru sæti í ísliandsmótinu. TVö lið urðu jötfn að std'gum í þriðja sæti, ÍBK og lA og verða þau lið því að ieika um þátt- tökuréttinn í UEFA-toeppninni sín á mildi, ef ÍBV tetost að siigra í biikaiteeppninini. — áij. Bandarísku stúlkurnar sigruðu Heimsmeistaramóti kvenna í golfi er nýiega lokið í Buenos Aires í Argentínu. Keppnin var mjög spennandi og jöfn allt fram til síðasta dags, en þá tryggðu bandarísku stúlkurnar sér nokkuð öruggan sigur. Helztu úrslit í keppninni urðu þessi: högg. Sveit USA 583 Sveit Frakklands 587 Sveit Svíþjóðar 594 Sveit Ástralíu 601 Sveit Einglands 602 Sveit Kanada 602 Sveit Japans 602 Grótta AÐALFUNDUR iþróttafédaigisjns Gróttu verður haldirun í Félags- heimiltau á Seltjamamesi, lauig- ardaiginn 4. nóvember og hefst kd. 14.00. Venjuleg aöalfundair- störf. — Stjómin. Johnny Höglin með fjölskyldu sinni. Atvinnu- maður Tveir kunnir skautehlaupar- ar Johnny Höglin frá Sviþjóð og Ivar Eritosson ftrá Noiregi und irrituðu nýlega samning um at- vtomumiennsku I stoautehlaupd. Munu þeir þiig'gja álitlegar fjáæ- hæðir fyrir æfingar sinar og tetoa síðan þátt í mótum þar sem háar peningafúlgur eru veittar sem verðl'aun, eða upphæðir sem nema allt að 100.000,00 ísienzk- um krónum. Báðir eru þeir sam- mála um að þeir hafi þegar eýtt það miklum tíma sínum í ætfing- ar í steautehlaupi, að tímd sé til kominn fyrir þá að fá eitthvað í aðira hönd. Fynsta mótið sem þeir fédag- ar miunu taka þátt í sem atvinnumemn fer fram í Haag 6.—7 janúaæ n.k. FH mörgum sinnum betra lið — segja dönsku blööin STADION var sannarlega heppið að það skyidu ekki vera FH-ingar, sem urðu Is- iandsmeistarar í fyrra, segja dönskn blöðin, er þau skýra frá leikjum Stadion hérlendis um síðustu helgi. Yfirleitt ber blöðunum saman um að Evrópuleikirnir hafi verið mjög siakir af hálfu beggja liðanna og afsaka nokkuð tap Sfadion fyrir FH með því að dönsku leikmennirnir hafi verið þreyttir eftir hina leik- ina tvo og Jangt ferðalag að Gullfossi og Geysi. Þau segja, að það breyti þö engn um það að FH-Iiðið sé miklu sterkara en Fram, hafi bæði margfalt betri einstaklinga og betri út- færslu á leik sínum. Sum blöðin, er ekki höfðu blaiðamenn hér, en áttu viðtöd við fonsvarsmeimn Stadion eft- ir leifcima, segja eftir þeim, að áhorféndur hatfi að venju verið ertfiðir og orða það m.a. þannig, að erfitt hatfi verið fyrir Stadion að leika i Laug- ardallslhöMinni, þegar áhorf- endur risu úr sætum sinum og hvöttu íisdenzku Mðin ákaf- lega. „Þegiar FH-ingar sigr- uöu, fengu áhorfemdur lioksiins það, sem þeir vididu, harðan stemmnitagsleik, þar sem is- lenzkt lið vamm sigur yfir dönisku." Því má sikjóta hér imn í að stem;mninigin á leikjum Fram og Stadion var með alira dauf aste móti, þammig að eitfhvað hefði verið sagt, ef áhorfemd- ur heföu hjálpað íslenzkia Mð- tau eins mdtoið og þeir gera stumdum. Damir eru anmars kátir yfir því, að lið þeirra s'kyldi kom- ast í aðra umferð og finmst það nökkur uppreisn fyrir þá niðurlæginigu, sem damisteur h andkn a tt leikur hefur verið i að umdantfömu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.