Morgunblaðið - 15.11.1972, Síða 10

Morgunblaðið - 15.11.1972, Síða 10
1U MORGUNBLAÐIÐ, MIOVIKUDAGUR 15. NOVKMBKR l'J/2 Lof söngur til reynd, að maðurinn. í slíkri að- stöðu beitir öllum huig'santeguim ráðum til að liía — vilji hans til að bjarga sér er ódrepandi, þó að ahit vinni gegn honum.“ Það kostaði Wrede sjö ára undirbúning og vinnu áður en hann gat hafið töku myndar- innar. Árið 1968 fann hann ákjósaniiegan stað fyrir sögusvið ið í Röros í Noregi. Ári síðar hafði hann fengið í hendur kvik myndahandrit eftir brezka rit- höfundinn Ronald Harwood, og náð sammingum við Norsk Film A/S, Group W Filim í Banda- ríkjunum og Leontes Fikns í Bnglandi um framleiðslu á myndinni. Og árangurinn af þessu samstarfi má sjá þessa daigana í Hafnarbíói. Wrede hefur vandað mjög til vals á samsitarfsmönnum við gerð þessarar myndar. Til að annast kvikmyndaitöku fékk hann Sviann Sven Nykvist, einn fremsta kviikmyndatöku- mann veral'dar um þessar mund ir. Hann er kunnastur sem einn helzti samstarfssmaður Ingimars Bergmanns og hefur séð um kvikmyndun á 8 myndum þessa annáiaða sænsfca leikstjóra. Með hlutverk ívanis Denisov- iehs fer brezki leikarinn Tom Courtenay. Hatnn er tvimiæla- lauist í hópi fremsitiu kvitomynda leikara, sem nú eru uppi, þó að um nafn hans leiki minnd l'jómi en ýmissa annarra snöggtum l'akari teikara. Enda kærir Co- urtenay sig kollóttain um sffikt. Courtenay er 35 ára að aldri, sonur hafnarverkamanns í smá- bæ nálægt HuM. Hann brauzt sjálfur til mennita og lagði stund á ensilcar bó'kmenn'tir við Lundúnaháskóla. Síðan féikik hann inngönigiu í Konungtegu leiklistarakademíuina oig liauk þaðan prófi árið 1960 mieð láði. Var hann þá strax ráðinn að Old Vic-leikhúsiinu í Lundúinum og náði skjótum frama. Síðustu árin hefur Courtenay leikið jöfnum hönduim á lleikisviði og í kvikmynduim, Fyrsta kvikimynda hlutverk hans var í . myndinni „Private Potter“ sem Casper Wrede stjórnaði. Meðal þekkt- ustu mynda hans eru til að mynda „The LoneMiness of the Long Distanee Runner", BiMy Liar“, og „Kinig and Country". Og nú bætist Dagur í lífd Ivans Deniisovichs í þennan flokk. Um lieiikstjóra og höíund þess- ■arar myndar, Casper Wredie, er það að segja, að hamn fæddist í Finnlandi árið 1929, og nam bókmennitir við hás'kólana í Gautaborg og Hellsinki. Hann var teikhúsgaign'rýnandi við dagbiað í heimalandi slnu um tiíim'a, en árið 1950 hélt hann til Englands oig nam teiikhúsíræði ÞAÐ var kvöld eitt árið 1962, að aðalritstjóra sovézka bókmenntatímaritsins Novy Mir barst í hendur skáld- söguhandrit eftir miðaldra stærðfræðikennara, sem bú- settur var í bænum Ryazan skammt frá Moskvu. Aðalrit- stjórinn var í þann mund að ganga til náða, svo að hann ákvað að taka handritið með sér í rúmið og lesa það fyrir svefninn. Ritstjórinn hafði ekki lesið margar blaðsíður, þegar honum varð ljóst, að hann var með meistaraverk milli handanna. Hann reis óðar úr rekkju, klæddist dökkum samkvæmisfötum, sem hæfir slíku tilefni, og lauk lestrinum þannig bú- inn. Enginn getur dæmt urn hvort þessi saga á sér stoð í raunveru- leikanum, en hitt er staðreynd að í nóvembermánuði 1962 birt- ist skáldsagan Dagur í lífi Iv- ans Denisovichs eftir Atexander Solzhenitsyn í tímaritinu Novy Mir. Sagan vakti samidægurs geysilega athygh og i Sovétríkj unum seldisit allt upplag tíma- ritsins á fáeinum dögum. Gagn rýnendum um alilan heim bar siaman um að ekkert þessu líkt hefði nokkru sinni birzt í sovét bókmenntunum. Solzhenitsyn var þá rúmliega fertugur að aldri. Hann var stærðfræðingur að mennt, er barizt hafði fyrir land sitt í heimsstyrjöldinni, hlotið liðsfor inigjatign og tvívegis heiðurs- merki fyrir vasktega fram- gönigu. Árið 1945 var hann tek- inm fastur 'af pólitísbum ástæð- um en var 12 árum síðar veitt uppreist. Settist hann þá að í bænum Ryazan og kenndi þar stærðfræði við gagnfræðaskóla firam til ársins 1962. Dagur í lifi ívans Denisovichs var fyrsta ritverkið, sem Solz- henitsyn lét frá sér fara. Sag- an gerðist í rússneskum fanga- búðum á Stalín-tímanum og byggði á reyns'lu höfundar af þeim stofnunum. Hún lýsir ein- um vanabundnum degi fangans Denisovichs — meira að segja „góðum“ degi. Hálífu ári síðar las uragur finnskur leikhúsmaðuf og sjón- varpsleikstjóri í Englandi, Casp er Wrede að nafni, finnsku og ensku þýðimguna á þessu róm- aða verki. Hann ákvað þá strax að gera kvikmynd eftir sögunni. „Það er erfitt að segj'a nákvæm- tega hvað það var við söguna, sem hreif mig fyrst,“ segir hann, „en það sem vakti áhuga minn hvað mest voru vandamiálin sam fara fangelsisvistinni. Sú stað- lífslöngunar mannsins Hafnarbíó hefur sýningar á * Degi í lífi Ivans Denisovichs Atriði úr fangabúðimum. ívan Denisovieh nappaði auka skammti af graut þemian ágæta dag. við leiklistarskóla OM Vic-leik hússins í Lundúnum. Þar tólkst vinátta mieð honum og Tom Courtenay. Næstu árin var hann leikstjóri við The Oxford University Drama Society og ár ið 1956 sneri hann sér að sjón- varpinu og vakti mikla athygli fyrir leikstjórn sína á ýmsum sjónvarpsleikritum. Meðal ann- ars var hann leikstjóri fyrsta sjónvarpsteikrits sir Laurence Oliviers. Han-n hélt þó áfram að starfa við ýmis ensk leikhús, og varð brátt kunnur fyrir svið setningjar sín'ar á leikritum Ib- sens og Strindbergs. Þá hefur hann eininig gext nókkrar _kvik- miyndir, en Dagur í Ifi Ivans Denisovichs er þó stærsta verk efnið sem hann hefur ráðizt í á því sviði. „Styrkur myndarinnar liggur i því hversu algiM hún er,“ seg- ir Wrede um þessa mynd sina. „1 mínum augum er myndin lýs ing á innilokun — þetta getur verið maður í famgelsi hvar sem er. Myndin lýsir aðstseðum þar sem mien'nimir verða að láta af persóniulegum kröfum sínum til Mfs'ins — til þesis að geta lifað. Hver einstak'l’i'nigur fer sínar eig in leíðir í þessu skynd, en þeir sem gæddir eru miestum innri styrk spjara sig bezt. Við leit- umst því við að undirstrika að í manninum býr ósigrandi afl — Mfslöngunin. En manninum er þó nauðsyn að varðveita sjáiífs virðiragiu sina. Að glata henni er eins konar dauði. Myndin um ívan Denisovich lýsir þannig fyrst og fremst voninni. Hún lýsir sérlega góð- um degi í tilveru Ivans — en í þessu sambandi er „góður“ af- stætt hugt.ak. Ivan veiktist ekki þennan daginn; hann nappaði aukaskammti af graut, hamn sl'app við vist í hiegnimigarklef- anum, hann keypti ofurliitið tób ak. All't þetta eru smávægiiteg atvik, en í sameinángu skapa þau góðan dag fyrir Ivan Denis ovichs. Hanm hefur lifað af einn daginn enn og morgundagurinn færir nýj'a von. Kvikmyndunin á ívan Denis- vel, og myndin hefur hliotið ein- ovich þykiir hafa tekizt einkar róma lof alls staðax í hinum vestræna heimi. Af eðlilegum ástæðum hefur hún ekki fenigizt sýnd í iöndum kommúrasmans. Blíki heldiur í föðurlandi kvik- myndaleiikstjórans. Þegar undir ritaður var þar á ferð síðl'a vetr ar í fyrra hafði kvlkmyndaeftir litið nýlega bannað sýningar á mynidinni þar. Ég spurði full- trúa utan'ríkisráðuneytisins hverju þetta sæitti. í fyrstu var fátt um svör, en síðar var mér tjáð að þessi ákvörðun ætti eft- ir að hljóta staðfestingu fyrir dómstólum og heimiMiarmaður minn hafði eraga trú á öðru en þessari ávörðun yrði hnekkt. En hann hafði á rönigiu að standa. Myndin hefur enn ekki verið sýnd þar í landi. Firan- I'and á landam'æri að Sovétrí'kj- unum. - bvs. Kuldinn var versti óvlnnr fang- anna.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.