Morgunblaðið - 15.11.1972, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 15.11.1972, Qupperneq 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. NÓVEMBER 1972 Guðrún Lýðsdóttir — Minning 1 DAG íer fram frá Fossvogs- kirkju útför Guðrúnar Lýðsdótt- ur. Hún andaðist 6. þ.m. í Lax- ámesi í Kjós hjá syni sínum Kjartami og tengdadóttur Hall- dóru Jóhannesdóttur. Guðrún var fædd á Stað í Hrútafirði 3. desember 1876. For- eldrar hennar voru Lýður Jóns- son og Anna Magnúsdóttir Jóns- sonar alþingismanns í Ólafsdal. Þau bjuggu í nokkur ár á Stað, en fluttu siðan að Skrúðnesenni i Strandasýsiu og bjuggu þar til æviloka og þar ólst Guðrún upp ásamt systkinum sínum, sex bræðrum og fimm systrum. Heimili foreldra Guðrúnar var efnað fyrirmyndarheimili. Faðir hennar var hreppstjóri og odd- viti áratugum saman, smiður 4- I Sonur okkar, Sigurður Þorkell Jónsson, lézt I Svxþjóð þann 3. nóvem- ber. Jarðarförin hefur farið fram. Fyrir hönd eiginkonu, bama, tengdaforeldra, systkina og annarra vandaananna, Guðrún Sigurðardóttir, Jón Sigtryggsson. t Útför móður okkar, tengda- móður og ömmu, Jónu G. Jónsdóttur, fer fraum frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 15. nóvember kl. 3. Sigurjón Helgason, Haraldur Bachmann, Ámi Bachmann, Sigurður 1«. Bachmann, Sigurður H. Helgason, Svanhvít Smith, Þóra Helgadóttir, tengdabörn og bamabörn. var hann og vann við það heima og heirnan. Hann var sæmdur Fálkaorðunni 1932 þá 87 ára. Móðir hennar stjómaði heimili sínu með miklum sköningsskap, þegar maður hennar var að heiman við smíðar o.fl. og var hún talin edndæma handlagin hvort heldur var við saumaskap eða smíðar, enda kemur það fram í bömum þessara hjóna hvað þau eru öll lagtæk og hneigð fyrir smíðar og hlaut Guðrún rikulegan skerf frá for- eldrum sinum í útsjónasemi, smiða- og verklagni. Guðrún giftist 1901 Óiafi Ind- riðasyni, alþingismanni á Hvoli Gíslasonar, drenglunduðum ágætismaxxni. Þeixra hjónaband var með ágætum. Hófu þau bú- skap fljótt eftir giftingu, en á þeim áirum var ekki svo auðvelt að fá jarðnæði og efnin litil. Lengst af bjuggu þau í Skarðs- hreppi í Dalasýslu, en síðast í Hvammsdal í Saurbæjarhreppi. Mann sinn missti Guðrún árið 1946 og hefur verið á vegum son ar síns, Kjartans, síðan. Þau hjóniin eignuðust 9 böm. 2 þeirra misstu þau ung, en hin 7 bömin lifa foreídra sána. ÖU eru þau systkin traust rnamn- kostafólk og hafa því erft hina t Móðir okkar, tengdamóðir og amma, Sigrún Sigurðardóttir frá Syðri-Grund í Svarfaðardal, verður jarðsungin frá Tjam- arkirkju laugardaginn 18. nóvember kl. 2 e.h. Kveðjuathöfn fer fram í Ak- ureyrarkirkju föstudaginn 17. nóvember kL 2 e.h. Sigurður F. Jónsson, Þorsteinn Jónsson, Karl Jónsson, Anna Jónsdóttir, Þorbjörg Jónsdóttir, Dagmar Jónsdóttir, Júlía Jónsdóttir, tengdabörn og bamaböm. t Eiginmaður minn, GUÐMUNDUR GUÐMUNDSSON, Safamýri 67, andaðist sunnudaginn 12. þessa mánaðar. Guðbjörg Guðmundsdóttir. t Otför eiginmanns míns, HENRYS A. HALFDÁNSSONAR, skrifstofustjóra, fer fram frá Dómkirkjunni í Rvík fimmtudaginn 16. nóvember n.k. kl. 13.30. — Þeir, sem minnast vilja hins látna eru vin- samlegast beðnir að láta Slysavarnafélag Islands eða dvalar- heimili aldraðra sjómanna njóta þess. Fyrir hönd móður hins látna, barna, tengdabarna, bamabama og annarra vandamanna Guðrún Þorsteinsdóttir. t Njkkum innilega samúð og vinarhug við andlát og útför, GUÐMUNDAR MAGNÚSSONAR, múrarameistara, Kambsvegi 22. Eiginkona, böm, tengdabörn og bamabörn. góðu eiginleika forfeðra sinna. Guðrún var frekar lágvaxin og grönn, en óvenju heilsu- hraiust fnam á síðustu ár og ótrú- lega kraftmikil og sívininandi og kom sér það vel til að fæða og klæða stóran banxahóp. Það var eins og allt blessaðist svo vel í höndum hennar og þeirra hjóna, enda er prúðmennska og gott viðmót á við hálfa gjöf, þegar ekki er mikið á borðum. Eins og áður er sagt hefur Guðrún verið hjá syni sínum Kj'artani síðan hún missti mann sinn, og konu hans Halldóru Jó- haninesdóttur. Þar naut hún virð ingar, sem henni bar og að- hlymiing og umhyggja tengda- dóttur heninar með exndæmum góð. Þar fór saman hugur og hönd. Guðrún var mjög trúuð kona sem gaf henni styrk, þegar heilsa tók að bila og lánsöm var í skólanum — í skól- anum — á „heimilinu” Á hverjum morgni og sið- daga sé ég út um gluggann konur og stundum menn, sem leiða litil börn. Flest er þetta unigt fólk, en stundum líka aldrað, eink- um afar og ömimur að útliti, sem leiða börnin við hönd sér. Hvert er þetta fólk að fara, hvaðan er það að koma? Kannski í kirkjuna, sem er nges'ta hús? Nei, það kemur og fer. En hér er líka annað hús næst — dagheimilið stóra og nýja. Raunar er sú hlið, sem hing- að snýr líkust fangelsismúr frá löngu liðnum öldum, hin hliðin er hressilegri útlits. En það er dagheimilið — leikskólinn eðc. hvað það nú annars er nefnt í daglegu tali, sem dregur að sér þenn- an stóra hóp flesta daga. Það eru margar mömmur, sem þurfa á hjálp dagheim- ila að halda hér í borg. Þau eru orðin mörg hin svonefndu „heimili" með eitt- hvað annað orð viðtengt. En samt er og verður heimilið að eins eitt fyrir hvern einstakl ing. En einhver grunur læð- ist stundum að um það, að heimilið sjálft þetta heilaga og stóra sé að dnxkkna eða færast á kaf í öll hin heim- ilin, dagheimilin, bamaheim- ilin, elliheimilin, æskulýðs- heimilin, félagsheimilin, sjó- mannaheimilin og hvað þau SKILTI A GRAFREITI OG KROSSA. Flosprent sf Nýlendugötu 14 sírn' 16480. t Þökkum innilega hluttekn- ingu við andlát og jarðarför eiginmanns míns, föður, tengdaföður og afa okkar, Höskuldar E. Helgasonar, Efstasundi 98. Gyða Ágústsdóttir, Þorb.jörg Höskuldsdóttir, Atiður Hafsteinsdóttir, Ágúst Iíöskuldsson og sonarböm. nú annars öll heita þessi „heimili" nútímans. Ekki þarf að efa, að öll þessi „heimili" séu nauðsyn- leg og geri sitt gagn. En hinu má ekki gleyma, ef heill skal fylgja fyrir samfélagið, að gildi og hlutverk hins raun- verulega heímilis þarf að vera svo verndað, að helzt þyrfti ekki á öðru en „heim- ilium“ að halda. Og hvað gerist svo á „barnaheimilunum“ í nýjustu merkingu þess orðs? Þótt ótrúlegt sé hef ég aldrei komið á heimilið hérna við húshliðina á „heiðinm" okkar. Múrinn er svo hár, milli okkar! En ég hef haft smábamaskóla á mínu heim- ili í 12 ár og verið kennari og smábarnakennari í 40 ár, svo að ekki ætti málefnið að vera ókunnugt alveg. Samt var það í öðru landi, sem ég kom á dagheimiJx til að kynn ast starfinu þar innan dyra. Og satt er það, þörfin fyrir dagheimilin er mikil í borg- unum. Hin raunvenxlegu heimili eru orðin mörg svo ósköp umkomu'aus. Þar eiga hjónaskilnaðir sina stærstu ábyrgð og orsakir til þeirra sína þungu sök. Mörg bönx búa alein með móður sinni ár um saman og kynnast kannski engum Öðrum nema þá kenn'urutn eða fóstrum á dagheimilum. Þess vegna getur verið nauösynlegt, að kennarar og „fóstrur" séu af báðum kynj- um. Börn þurfa ekki síðwr pabba en mömimi, þótt nútim inn virðhst oft gleyma því og feður séu að verða réttlausar verur sem loka má úti frá sinum eigin börn'um eftir at- vikum. Sum böm hafa svo lengi verið ein og einmana, að þau verða beínlínis skelfingu lostin við að koma í hóp þar sem tugir eða hundruð hafa hópazt saman. Þá þarf á skilningsriku fól'ki að halda og þó einörðu og ákveðnu til að leiða fyrstu spor í fjöldan um. Þetta yfirleitt unga fólk verð-ur að takast á hendur þann vanda að undirbúa bömin í dag til að mæta hin um óþekktu l'fskjörum og að stæðum, sem verða árið 2000. En þá verða bau hin ráðandi kynslóð í landi og heimi. hún að njóta umhyggju luduxis- ins að Reykjalundi, KrYirlks Sveinssonar, sem kom ti. iiemn- ar vissa daga í mánufti og xeynd- ar oftar, ef hann héit aó iians þyrfti vift. Það verður srrn. full- þakkað. Það voru Guðrúnu sól- ardagar. Ég, sem þessar línur rita, hefi þekkt Guðrúnu i yfir 30 ár og komið á heimili hennar mjög oft og hefi ég undrazt minni henn- ar og rammíslenzkt tumgutak. Barnaiböm Guðrúnar sóttu mikinn fróðleik til ömmu sinnar og ómælda hlýju. Að endingu vil ég þakka þess- ari heiðurskomu alla þá ástúð, sem hún hefur sýnt mér og bið Guð að blessa hama. Giiðbrandin* Jörundsson frá Vatni. Slík framtiðarsýn gerir miklar kröfur um samúð og innlifun, hugmyndafl'Uig og skilning en þó ekki síftur kostgæfni og trúmennsku. Breytingin er mikil fyrir barn, sem hefur verið í brennidepli sinnar fjöl- skyldu, en er allt í einu orð- ið dixxpi í hafi hundraðanna í skólanum eða á dagheimil- inu. En hér duga samt eng- in vettlingatök, heldur sam- kvæmni, alvara og ástúð. Barnið verður að eignast áhuiga á einhverju viðfangs- efni. Það verður að læra til- litssemi við aðra og virða þeirra rétt og eignir. Það má ekki fleygja annarra eigum og hlutum, troða á þeim og eyðileggja. Nú dugar ekki lengur að útkijá deilur með áflogum og öskrum. Barn þarf meira að segja að skilja, að það verður að bæta ann- arra og þar á meðal skólans og dagheimilisins tjón af sím- um eigin eigum eða kröftum. „Að lesa og skrifa list er góð,“ og vissulega má skól- inn ekki slá þar slöku við alla leið frá byrjun. En sam- félapshættir eru líka list og mikilsverðari list í heimi nú- tímans og framtxðarinnar en flestar aðrar lxstir. „Og stun lum verðum við að liggja eða skríða á gólf- inu til þess að kenna þá list,“ sagði ein fóstran. „Það eykur víst ekki virðinguna, en eflir kærleikann," bætti hún við brosandi. Verst er auðvitað með vandræðabörnin, sem eru af- brigðileg á einhvern hátt. Þar getur eitt eyðilagt allt fyrir öllum, ef ekki er að gert i tíma. Helzt þarf að hafa þau sér, en samt verða þau að vera í hópnum. Samt þarf að koma í veg fyrir, að þau komist til áhrifa. Það gildir jafnt á öll- um stigum skólanna. Annað er vandamálið með foreldra, sem finna allt að og gera mik ið úr öllum miss'kilningi og klögumálum. Bezta ráðið er að bjóða þeim í heiimsókn og sýna þeim öffl „sakargögn". Þá koma „stundir hávað- ans“, þegar engum tökum er unnt að ná og við ekkert virð ist ráðið. Þá er bezt að bjóða í kapp hlaup eða gönguferð og gera allan hópinn þreyttan utan dyra. Eitt er víst: hið bezta, sem skólinn og dagheimilið geta eignazt er alúð og virðing heimilanna, sem eiga börnin. Samstarf er fyrir ölliu. En hvað sem annars er unnt að segja um alla kosti hinna mörgu „heimila" og alla þörf fyrir þau í nútíma þjóftfélagi, þá má ekki gleym ast, að heimilið í sinni fornu og fögru merkingu er og verð ur hornsteinn allra sannra menningarsamfélaga. Þvi verður að vernda þau og efla öllu öðru fremur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.