Morgunblaðið - 28.11.1972, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. NÓVEMBER 1972
13
I
Frásögn Daily Express;
Bormann er enn á lífi
!
I
UPPSLÁTTARFRÉTT brezka
blaðsins Daily Express um að
Martin Bormainn sé enn á lífi
og búi í Suður-Ameiríku, hefur
að vonum vakið mikla athygli,
þótt ekki séu menn á eitt sáttir
um sannleiksgildi hennar. Þetta
er ekki í fyrsta skipti sem ein-
hverjir þykjast hafa fundið Bor-
mann á lífi eei hins vrgar hefur
engin getað lagt fram óraek
sönnunargögn eims og þau sem
Daily Express kveðst hafa. Það
var litill hópur blaðamanna und-
ir forystu Ladislas Farago og
Stewart Stevems sean fann þenn-
an mamn sem þeir segja Bor-
mann. Farago er þekktur sér-
fræðingur í sögu nasista. Hér
fer á eftir, stytt frásögn Ðaily
Express, en Morgunblaðið hefur
fengið einkaleyfi á birtingu
greinaílokks um leitina:
Martin Bormanm, staðgengill
Hit-lers, som var eimin af voldug-
ustu möminmm Þýzlkialands á tíim-
um na'lsta lifir í d'ag lífi vei-
megandi kaupsýslumamns í Suð-
ur-Ameriku. Nú loksiinis er hægt
að hætta öllum getgátum um
tirlög hans, eftir erfiða og stund-
uim hættulega, níu m‘áiniaða leit
í sex Suð’ur-Ameríkuríkjuim.
í dag getur Daily Express upp-
lýisit aið í leitirani, sem Ladislas
Farago, rithöfundur, stjómaði
og sem ég tók þátt í (S. Steven)
fundust órækar saninanio' fyrir
því að Bormamn heið ekki baina
á örvæntingiarfulluim flótta úr
vívi Hitlers heldur tókst honum
að komaisit þaragað sem banm var
ófhultur. með aðstoð Páfagarðs,
Juam Parom, fyrrum forseta
Argemitíu, og nokkurra voldug-
ustu stjórnmála- og fjármála-
manma Suður-Ameríku.
Sannanir
eru ótvíræðar
Bormatm, sem mú er 72 ára
gamall, „keypti“ ríkisstjórrúr og
fonseta eins og ven.julegt fólk
kaupir bíla, til að tryggja frelsi
sitt. Hanm notaði til þess gull og
dýrmæt listaverk sem hafði
verið smyglað með kafbát frá
Þýzkalandi til Argentánu, fyrir
striðslok. En það hefur verið
fyigzit nákvaem'ega með homium.
í Brazilíu, Argentíniu, Paraguay,
Chiie, Bo-liviu og Perú, hafa
leymiþjón,ustur viökomiandi landa
fylgzt með hverri hreyfimgu
hans. Jafnvel í da.g fylgjast rík-
isstjórnirnar sem veita homum
hæli, mákvæmlega með ferðum
hanis. í öll þessi ár hefur Bor-
mann verið eltur án þess að
hiamin vissi um það.. Og eins og
gerist hjá öllum skrifstofuveld-
um hafa aJlar upplýsingarnar
verið vandiiega skráðar og
geymdar í skjalaskápum.
Skjölin komin
til Bandaríkj-
anna og Evrópu
Leyndarmál Bormanns var
öruggit meðam þessar skýrslur
voru læstar í skjalaskápum
leyniþjónustanmia í Suðuir-Amer-
íku. í dag getuim við upplýst
að Bormiann-skjö'lumum sem eru
mörg humidruð blaðsíður, hefur
verið smyglað frá Suðuir-Am'eríku
og eru mú í geymslu í banka-
hólfum í Bamdaríkj unum og
Evrópu.
Þau verða grundvöllurimm und-
ir bók sem Ladislas Faraigo skrif
ar, þar sem hanm rekur ævi Bor-
manrns flrá því Hitler dó. Bókin
verður óhrekjanlegt skjal um
ferðir þessa furðulega fló-tta-
miamms.
Hættur og
erfiðleikar
Síðar í fréttinni, rekuir Stewart
Steven, erfiða og hættulega leit
þeirra að Bormianm. í miiu mámuði
ferðuðust þeir um sex Suður-
Daily ExpreOs, seglr að litli feitlagni niaðurinn á þessari mynd
sé Martin Bormann. Maðurinn sem er að tala við hann er sagð-
Ur úr argentínsku leyniþjónustunni og kominn þarna að landa-
mærastöð á landamærum Chile og Argentínu að beiðni varð-
manna, þar sem þeir töldu feltlagna manninn hafa notað mis-
munandi vegabréf við ferðir til að frá Argemtínu.
Ameríkuríki og háttu fjöldann
allan af möimum sem þóttust
hafa einhverjar uppJýsingar en
seim reyndu í rauininná a& leiða
þá á villógötur.
Sunámn saman tókst þeim þó að
safma ýmsuim upplýsingum, þar
til mú að:
„Og við vituim nákvæmlega
hvar Martin Bormaim býr, a.m.k.
þar til hanin fréttir af þessari
flrásögn Daffly Express.“
Steven, segir að þeiir félagar
bafl mokkrum siinnum orðið var-
ir við að Bormiann var kunmugt
um leit þeirra og hamn. hefði
ekki verið jafn andvígur henná
og ætla mætti. Þeiir telja að það
hafi verið vegna þess að Bor-
mann hafi jafnvel verið að hugsa
urn hvort hann ætti að mota
tækifærið til að „skýra síma hlið
á máliniu".
Það var svo í Buenos Aires,
í september, sem leitim tók að
bera reglulegan árangur að sögn
Stevens. Þá fóru leymiskýrslurnar
að barast þeim í hendur, ein og
ein fyrst, en síðar í bunkum.
Þesisar skýmsl.ur eru nú að sögn
þeirra félága vel geymdar í
banfcahólfum og verða notaðar
sem söninunargagin þegar Farago
og Stevens skrifa bókima um
Bormanm, sem gefa á út í vor.
fréttir
í sUittu máli
Gretchko í París
París 27. nóv. AP.
ANDREI Gretcbko, varnar-
málaráðherra Sovétríkjamna,
kom í dag í sex daga opin-
bera heimisókm til Frakklands
og er þetta fyrsta heimsókm
sovézks varnarmálaráðherra
til vestræns ríkiis.
Starf&bróðSr Cretchkos í
Frakklandi, Michel Debre,
tók á móti homum á flugvell-
inum. Gretchko mumi hitta
Pompidou forseta að máli,
meðan hann dvelst í Frálkit-
landi.
Jarðskjálftar
Rómaborg 27. nóv. NTB.
ÞÚSUNDIR rnanna urðu að
haíaist við undir köldum
nóvemberhiimnii aðfaranótt
mánudags, eftir að mjög
kröftugur jabðskjálfti hafði
lagt í rúst fjölda m'örg íbúð-
arhús við Ascoli Piceno á
Mið-Ítalíu. Styrklei'ki var 8
stig á Merca-n.ikvarða, en
hann fer hæst í 12 stig.
Borgarstjórar allra bæja á
þesisu svæði komu saman til
skyndifundar í morgun til að
ákveða til hvaða hjálpar- og
björgumiaráðstafana væri ummt
að grípa tafarliaiust. Ekki er
kunm.ugt að mammtjón hafi
orðið, en nofcfcrír slösuðust,
þar af tveir alvarlega og
eiignaitjóin er mikið.
600 Gvðingar
frá Sovét
Tel Aviv 27. móv. NTB.
SEX hundruð sovézkir Gyð-
inigar hafa komið til ísrael
&:ðas,ta sólarhring og hafa
ékíki fyrr komið svo margir
á jafn skömmum tima, að því
er talnmaður iinnflytjenda-
stofmunarinnar sagði. Búizt er
við að heildartala sovézkra
Gyðinga., sem fiytjast til
ísrael verði hátt á fjórða þús-
und nú í nóvember.
Martin Bormann með Hitl er í Berlín í febrúar 1943.
IRA-foringja
hrakar enn
Vörður efldur eftir ránstilraun
Dyflinni, 27. nóv. — AP-NTB
STJÓRN Jack Lynch forsætis-
ráðheri-a fór i dag fram á víð-
tæk völd, scm gæt.u bundið enda
á starfsemi. írska lýðvéldishers-
ins (IRA) í frska lýðveldinu.
Samfcvæmt iagafrumvarpi,
sem lagt var fyrir þmgið, fá
lögreglan og sérstafcir dómstól-
air stóriaukið vald til þess að
fangelsa memn sem eru grunað-
ir um að vera hryðjuverkamenh
IRA. Sannana verður ekki leng-
ur þörf til að fangelsa meinta
IRA-menm.
Þetta gerist í kjölfar hamd-
töku IRA-formgjans Sean Mac
Stiofaim, herráðsforseta Prov-
isionalarmsins, sem hefur verið í
hungurverfcfaíLM siðan hann var
famgelsaður fyrir einni viku.
Sagt er að honuim hraki stöð-
ugt, en ekkert hæft í því að
hann liggi fyrir dauðanum.
RÁNSTILRAUN
Hundruð lögregluimamna hafa
gætt sjúkrahússins þar sem
hann liggur síðan IRA-menn
dulbúnir sem prestar og læknar
reyndu að ræna honum í gær-
kvöldi. , Fjórir menn særðust í
skotbardajga í göngum sjúkra-
hússins, en nunna, sem menn-
irnir skýldu sér á bak við, slapp
ómeidd.
Um 15.000 manns söfnuðust
saraan við sjúkraihúsið og kröfð-
ust þess að MacStiofain yrði lát-
inn laus. Mannfjöldinn dreifðd
sér ekki fyrr en kona Mac
Stiofains, sem var í heknsókn
hjá marnni sinuim ásaimt tveim
dætrum þeirra, bað um að hann
fengi næði.
1 London lögðu 50 menn úr
stjómmálaihreyfimgu IRA undir
sig skrifstofu Air Lingus í gær
i mótmæliaskyni við dómirm yfir
MacStiofain. Hann var dæmdur
í sex mánaða fangelsi í Dyflinni
á laugardaginn.
Femina-
verðlaunin
Washington, 27. nóv. NTB.
FEMINU verðlaununum frönsku,
sem eru mest bókmenntaverð-
launa þar í landi, var í dag út-
hlutað rithöfundinum Rogcr
Grenier fyrir bók hans „Kvik-
myndasas:a“. Dómnefnd þessara
verðlauna er einvörðungu skip-
uð konum.
Þá var í dag úthlutað Medicis
verðlaunuuum og fékk þau hinn
vinstrisinnaði rithöfundur Maur-
ice Clavel fyrir skáldsöguna „Le
Tierex des etoiles".