Morgunblaðið - 21.12.1972, Qupperneq 1
i
52 SÍÐUR (TVÖ BJLÖÐ)
292. tbl. 59. árg.
FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER 1972
Prentsmiðja Morgunblaðsins
99*
allir fá þá eitthvað fallegt
U
Ljósmynd Kristinn Benediktsson.
Víetnam:
Loftárásunum haldið áfram
Algert fréttabann — hörð gagnrýni
Saigon, Hanoi, Washington,
Moskvu og víðar,
20. desember — AP-NTB
BANDARÍSKAR sprengju-
flugvélar héldu áfram loft-
árásum á hernaðarmannvirki
í N-Vietnam, einkum í
grennd við Hanoi og Hai-
phong. Algert fréttabann er
enn í gildi og sagði talsmað-
í Híirt
i tlag ....
er 52 síður (tvö blöð).
Aí efni þess má nefna:
Blað I.
Fréttir 1, 2, 4, 13, 19, 20, 32
Loftleiðir fá fimm milljón
dollara rekstrarlán 3
Spurt og svarað 4
Raunsœi Islendinga er það
eina sem getur leyst land-
helgismálið 8
Þingfréttir 10, 11, 12
Bókmenntir — listir 14, 15
Observer-grein —
Brandt undirritar dánarvott-
orð ... 16
Gárur — eftir Elínu Pálma-
dóttur 17
Þýzkir ferðamenn á
Isiandi 17
Skákþáttur 23
Jólafagnaður eldri borg-
aranna 23
íþróttafréttir 30, 31
BLAÐ II.
Rithöfundurinn
Paul Gallico 33, 34
Már Elísson skrifar um hag-
nýtingu fiskimiða land-
grunnsins 36, 37
Að kynna islenzkar bók-
menntir — eftir Peter
Hallberg 38
Minkagróðinn mikli —
Grein eftir Rósu B.
Blöndals 41
ísland og varnir
Noregs 42, 43
Ekki bar spá sérvitringa um
það sem gæti orðið ... 44, 45
New York Times grein —
Austur-Þýzkaland 46
Tibor Sziaimuely skrifar —
Sagan mun dæma 48, 49
Árangursríkt lyf 50
ur bandarísku herstjórnar-
innar í Saigon að fréttamenn
myndu fá allar upplýsingar,
þegar það yrði talið óhætt,
en með þessu fréttabanni
væri verið að reyna að koma
í veg fyrir minnsta hugsan-
legan leka af áætlunum her-
stjórnarinnar. Fréttamenn í
Saigon muna ekki eftir jafn
hörðu fréttabanni og er al-
talað í Saigon að skipunin
hafi komið frá Nixon per-
sónulega. Talsmaður her-
stjórnarinnar neitaði að
svara hverri einustu spurn-
ingu, sem heint var til hans.
Stjórnin í Hanoi tiikynTiti í
dag, að 215 mainnis hefðu látið
lífið í loftáirásunium og uim 400
særzt í Hanoi í árásunum á
Framhald á bls. 13
Berlín:
Samnings-
undirritun
í dag
A-Berlm, 20. desember. AP.
SAMNINGURINN um bætta
sambúð A- og V-Þýzkalands
verður undirritaður á morgnn,
fiinmtudag, í A-Berlin. Lýkur
þar með fyrsta kaflanum í Ost-
politik Vl iily Brandts. Það verða^
ráðuneytisstjórarnir Egon Bahr
frá V-Þýzkalandi og Michael
Kohl frá A-Þýzkalandi, sem und
irrita samninginn.
Upphaflega hafði verið gert
ráð fyrir að Brandt sjálfur færi
til A-Berlínar, en A-Þjóðverjar
báðust undan þvi af einhverjium
ástæðum, og er þess helzt getið
til að gífurlegar vinsældir hans
meðal íbúa A-Þýzkalands hatfi
ráðið þar mestu.
Samningurinn opnar báðum
löndum leið til aðildar að Sam-
einuðu þjóðunuim og aflar auk
þess A-Þýzkalandi viðurkenning-
ar vestrænna þjóða, sem sjáif-
stæðu riki.
V-Þýzkaland:
Fjárlögin
samþykkt
Bonin, 20. deseimber AP.
V-þýzka þingið samþykkti í
dag íjáriagafrumvarp Willy
Brandts kanslara, 8 mánuðnm
eftir að það var lagt fram. Sem
kunnugt er náði það ekki frsun
að ganga er Brandt lagði það
fyrir í aprii, vegna þess að þing-
ineirililuti var ekki fyrir liendi.
Frujnvarpið var nú lagt fnam
affur og var samiþykikit með 46
atkvæða meirihliuita samsteypu-
stjónnar jaifnaðarmain'na og
írjálslyndra. Niðurstöðutöknr
fjárlagamna eru 21,6 milijónir
marka.
Grikkland:
Ný 5 ára áætlun
Aþenu, 20. desember. AP.
GEORGE Papadopoidos forsætis
ráðherra Grikklands skýrði frá
því i dag að samin hefði verið
ný 5 ára áætlun fyrir Grikkland.
Bendir þetta til að ráðherrann
Filippseyj ar:
Herlög úr gildi
Manila, 20. desember, AP.
FERDINAND Malcos, forseti
Filippseyja, afnam í dag til bráða
birgða herlögin, sem gilt hafa á
eyjunum síðastliðna þrjá mánuði.
Ákvörðun um hvort herlögum
verður aftur lýst yfir verður tek-
in fyrir 15. janúar næstkomandi.
Herlögin tóku gildi 22. septem-
ber og að sögn forsetans var það
gert til að berjast gegn komm-
únisma og vinna að þjóðfélags-
og efnahagslegum iimbótum.
Næsitu þrjár vikur verður öll-
um borgurum Filippseyja leyft að
láta í ljós skoða nir sínar á nýrri
stjórnairsikrá, sem Marcos hefur
látið semja. Hefur í því sambaindi
verið aflétt aiHri ritskoðum, sem
I tók gildi ásamt heriögummm.
ætli að vera áfram við völd
næstu fimm ár til að framkværrva
áætlunina.
Forsætisráðherrann er nú á
þri-ggja daga ferðalagi um Krlt
ásamt aðstoðarforssetisráðlherr-
unum Pattakos og Makarezos.
Hann sagði að áætlun þessi væri
samin fyrir fólkið, með fólkinu
og framkvæmd með aðstoð þess.
Ekki skýrði hann nánar i hverju
hún væri fólgin, en fréttamenn
teija að hér sé átt við nýja vei-
ferðaráætlun. Herforingj astjórn
in tók völdin 1967 og samdi þá
5 ára áætlun, sem miðaði að því
að auka iðnaðarframleiðslu og
hækka meðaltekjur íbúanna í
sem svarar 1200 Bandaríkjadoll-
ara á ári. Hefur þessu marki
nýlega verið náð að sögn forsæt-
isráðherrans.