Morgunblaðið - 21.12.1972, Page 24

Morgunblaðið - 21.12.1972, Page 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER 1972 fclk i frötf iini >f HANN LIFÐI ÞAÐ AF Fyrir rúmlega viku siðan íannst flak kanadísku Beech- craftvélarinnar, sem hrapaði í óbyggðum Kanada í nóvember. Þegar flakið ioks fannst var flugmaðurinn Martin Hartwell á lífi og við góða heilsu miðað við þær þjáningar, sem kuldinn og hungrið oliu ho-num í einver unni. Myndin hér að ofan er tekin af Martin Hartweii og frænku hans, Susan Haiey í Alberta- sjúkrahúsinu í Kanada, skömmu eftir að honum var bjargað. .FIMMTÁN LEIÐIR EÐA FLEIRI - Mðpr sf|6niarUofið Tímifin - Brýfvr frvnofl fomefisráflherra Or«Ut truiuMf« V*r«a efa» tyrir skyriogar i favl. *f hv«r)n SkfaM faenntr tr*«n I leWara aftwW—'' Wií’H tiurHfatn braMiari á ytirteitt faacf afa tor» ™* ..- r " febmiktt. A.m.k, trrSur rkki afafa m^> aferttrfa'tfa a»rk •f'*-*** * ' Fréttaritairi Mbl. á Bolumigar- vJk tók þetsisa mynd aí Einari Maignússymd frá Bolurtgarvík, sem nú hggur í sjúkrahúá á ísafirði, en í síðustu viku lienti hanm í bilslysi á Óshlíð, er vörubi'ffeiðiin, sem hamn Ók, valt út af vegiinum og náður í fjöru. Var hann fastuir í bifredðinind í þrjá tíma og á meðan flæddi sjóriimn stöðugt haerra og hærra yfir bdliimni, svo að litlu mátti mtrna, að Einar drukknaði ekki, En á síðustu stundu tókst að losa hamrn úir bílflaíkiinu og nú er líðan hans ailligóð eftiir at- vikum. SALVADOR DALI í KVIK.MYND Spánski málarinn frægi, Salvador Dali, mun væntan- iega leika franska heimspeking inn Voltaire i italskri mynd, sem taka á bráðiega. Sú ákvörðun málarans að hefja kv'kmyndaleik kom mörgum á óvart, þar eð flestiir töldu, að hann væri gjör- sneyddur öllum leikhæfileik- um, sem hann og kannski er. Og úr því við erum að tala um Salvadar Dah þá má einnig geta þess, að nýjasta listaverki hans hefur verið komið fyrir I safni einu í Pairis, en það er sófi, sem er i laginu eins og munnur og einn og hálfur metri á hæð. Sófann nefnir Dali „Sa.ivisófa‘‘, því að hann má einnig nota til að sitja á. ☆ I'LL QIVE you ODDS THAT HOPE SYDNEY'S DREAMING OF TWO RiN<5S...ONE ON HER FINöER THE OTHER ONE IN LAKEb ------------- Í y ---" pjyg I CANT HELP IT. DAN...X THINK BRADy LAKE 13 MAKINQ A SOLID GOLD MISTAKEf RELAX ,TROy/.. .YOU 'RE LETTING THE BOSS' ROMANCE STRING VOU OUT/ ---------- CHEE5E SANDWIC t hot j[ROASTB ANDWIC PICASSO í LONDON! — En þó ekki í raun og veru, þvi að vaxmynd af málaranum fræga hefur verið komið fyrir í vaxmyndasafni Madarne Tuss- auds I London. Picasso er fyrsti málarinn, sem hlýtur þann heiður að vera steyptur i vax i þessu fræga safni. Vaxmyndina gerði kona nokkur, Jean Fraser að nafni og hana sjáum við á myndinni til hægri. Til vinstri sjáum við svo vaxmyndina af Picasso. Ast er ... HÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders ou Alden McWiIliams Láttu ekki svona, Troy. Þú teknr ást- arapvintýri hnsbómlanns of alvarlega. Ég get ekki að því gert, Dan, að ég heki að hann sé að gera reginvitjeysu. (2. myncl). Ég þori að veðja að Hope Sydney von- ast eftir tvehn hringiim. Öðruni á fingur sér og hinnm í nasir Brady I*akes. (3. mynd). Eh, Hope, er þetta nokkuð glannaiegt fyrir mig? AJls ekki góði, konur þreytast á að sjá minninn sinn atttaf í „vinmifötum". . . að svara í símann á með- an hún horfir á sjónvarpið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.