Morgunblaðið - 21.12.1972, Qupperneq 25
MORGXJNBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER 1972
25
Mikið svakalega dreynjdi mig
illa.
% stjörnu
, JEANEOIXON Spff
r i
Hrúttirinn, 21. marz — 19. apríl.
l*ú notfærir J»ór »ll»r tiltækar upplýHingar, og treystir á sjálfan
Nautið, 20. apríl — 20. maí.
Þú forðast allt þras, og: átt erfitt með að skipta þér jafnt á
milli fjölskyldu og: fjármála.
Tviburarnir, 21. maí — 20. júni
I»ótt aftrir séu vanrækslusamir, er það eiiBÍn afsökun fyrir þig:
að vera slakur. l»ú vinnur ekki mikið, en leysir verkin því betur
af hendi.
Krabbinn, 21. júní — 22. júlí.
f>ú færð aðstoð úr élíkleKUstu átt, einmitt þegrar eldri vinir ng:
setting:jar krefjast mikils af tíma þíiuim.
Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst.
Þú ert harííasti húsbóndi, »r hetur mlklnn sjálfsaga, en gerir
þér srein fyrir nauBsyn skiiiulags, ef verkin eiea að endast.
Mærin, 23. ágúst — 22. september.
I»ú forðast nýjar fjárfestingrar.
Vogin, 23. september — 22. október.
Þótt allir séu fúsir að ráðleg:rja þér, færðu samt vinnufrið.
SporSdrekinn, 23. október — 21. nóvember.
Einkaframtak gengur vel, en rétt er að hlýða á tillög:ur annarra
Bogniaðurinn, 22. nóvember — 21. desember.
Þú einheitir l»ér ekki að fjármálaharki. Eng:iun ætlar að fara að
kovna þér f álnir að ástæðulausu.
Steingeittn, 22. desember — 1*. janúar.
Ný áhuKamál spinnast »f hinum eldri, og: ef þú steadur þipf vel
grræðirðu ósjálfrátt á því.
Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar.
I*ú skipuleggur öll störf þín til að fá sem mest út úr þessum deg:i.
Fiskarnir, 19. febrúar — 20. niarz.
I»ú lýkur störfum, »em beðið liafa of leng:i.
K j ósarsýsla:
Frú Salóme f ormaður
fulltrúaráðs Sjálfstæðisflokksins
AÐALFUNDUR fulltrúaráðs
sjálfstæðisfelagarma í Kjósar-
sýslu var haldinn í Hlégarði
þriðjudaginn 12. desember sl. og
hófst hann kl. 21.00.
Snæbjörn Ásgeirsson formaður
ráðsins setti fundinn og stjórn-
aði honuim. í ávarpi í fundar-
byrjun bauð hainn fulltrúa og
gesti velkomna og mættir voru
alþingistnennirnir Matthías Á.
Mathiesen, Oddur Ólafsson og
ólafur Einarsson, en einnig
Sverrir Hermannsson, sem ávarp
aði fundinn og sagði jafnframt
frá ýmsum þingmálum. Þá var
Jóhann Petersen form. kjör-
dæmisráðs, einnig mættur í boði
stjórnarinnar.
Þá var gengið til kosninga og
baðst Snæbjörn Ásgeirsson ein-
dregið undan endurkjöri en i
hans stað var kjörin frú Salóme
Þorkelsdóttir í Reykjahlið. Aðr-
ir í stjórn voru kjörnir þeir Odd
ur Andrésson, Karl Guðmunds-
son og Stefán Ágústsson. Sjálf-
kjörnir í stjóm eru formenn fé-
laganna þeir Margeir Guðmunds-
son, Seltjarnarnesi, Sæberg Þórð
arson frá Þorst. Ingólfssyni og
Guðmundur Jónfrson frá Félagi
ungra sjálfstæðismanna.
í kjördæmisráð voru kjörnir
þeir Snæbjörn Ásgeirsson, Sæ-
berg Þórðarson, Karl Guðmunds
son og Ólafur Ágúst Ólafsson.
Að kosninigum loknum voru
sögumanns, Sverris Hermianrus-
isögaunamns, Sverris Hemanns-
sonar, og tóku margir til rnáls.
Einnig var fjölmörgum fyrir-
spurnum beint til þingmanna
kjördæmisins. Fundurinn var
KOMIíí er út áramótahefti táma-
ritsins Iceiand Review og er pað
að hluta helgað þeim viðburði á
íslandi, sem einna mesta athygli
vakti úti i heimi á þessii ári:
heimsmeistaramótinu í skák.
Undir fyrirsögninni Bobby &
Boris — Battle of the Brains in
Reykjavik, eru helztu atriði móts
ins rakin, sviptingar — árásir og
gagnárásir, og fjöldi mynda fylg
ir frásögninni, flestar fengn-
ar frá Chester Fox, teknar af
Kristni Benediktssyni. Greinina
skrifaði Gisli Sigurðsson blaða-
maður. Þá er stutt viðtal við Hall
dór Pétursson listmálara, ásamt
sýnishorni af teikningum hans,
sem frægar eru orðnar — og
jafnframt birtist hér hin marg-
umtalaða grein bandaríska dálka
höfundarins Art Buchwald „Call-
ing Bobby Fischer", en það er
símtal Nixons forseta við Fischer
sem „gæti hafa átt sér stað“.
Af öðru efni I þesu hefti Ice-
Jand Review mætti nefna grein
um heimsókn í Kerlingarfjöll eft
gagnlegur og fræddust menn
wn ýmislegt er nú gerist með
þjóðinni, >6 voru það einkuwn
efnahagsmálin og aðgeröir rik-
isstjórnarinnar í þeim málum,
sem mest voru rædd.
Fundurinn stóð fram yfir mið
nætti og lauk með heillaóskum
til hins nýkjörna formanns otg
mun það staðreynd að frú Sal-
óme mun vera eina konan sem
skipar formannsstöðu í fulltrúa-
ráð: hér á landi i Sjálfstæðis-
flokknum.
ir Magnús Sigurðsson blaða-
mann með litmyndum eftir Gunn
ar Hannesson. Stutt frásögn af
Listahátíð með athyglisverðuim
ljósmyndum Guðmundar Ingólfs
sonar og grein um íslenzka jóla-
siði á fyrri tíð, eftir Árna Björns
son, þjóðháttafræðing.
Það síðasta frá íslandi, ljós-
myndir Kristjáns Magnússonar
af íslenzkum tízkufatnaði úr ull
og gærum, sem hvað mest er nú
selt af til útlanda — og loks má
nefna grein um Vestfirði, eftir
ritstjórann, Harald J. Hamar,
með fjölmörgum skemmtilegwn
ljósmyndum, m.a. eftir Hjálmar
R. Bárðarson og Gunnar Hannes
son.
í þessu hefti birtist ennfremur
Winnipeg-bréf, stuttur þáttu.r,
sem Caroline Gunnarsson, rit-
stjóri Löfgbergs-Heimskringlu,
mun annast í framtiðinni.
Að vanda fylgir ritinu lítið
fréttablað með frásögn af helztu
viðburðum islenzkum siðustu
mánuðina.
Bobby og Boris
í Iceland Review