Morgunblaðið - 27.03.1973, Page 5

Morgunblaðið - 27.03.1973, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. MARZ 1973 5 GEFA I EYJA- SÖFNUN ÞÝZK hjón sem eiga dóttur, er dvaldi hér á landi á sl. ári otg var skiptinemi íslenzku þjóðkirkjunn ar, tóku sig til og söfnuðu meðal nokkurra vina og kunningja í heimabæ sinum nálægt Freiburg, peningum sem renna eiga í Vest- mannaeyjasöfnunina og voru peningar þessir sendir í gegnum Landsbaka Islands t'l fjölskyldu þeirrar í Reykjavík, þar sem þýzka stúlkan bjó, og síðan 'af- hentir þjóðkirkjunni. Hjónin Margarete og Alois Húiglin, og dóttir þeirra, Magda, vildu með gjöf þessari minnast með þakklæti dvalar dóttur innar á Islandi og hve vel henni leið hér og sýnir þetta hug þann, er fjölskyldan ber til íslands og einng minntist dóttirin heim- sóknar til Vestmannaeyja á sl. s'jmri. ORÐ DAGSINS Á AKUREYRI Hringið, hlustið og yður mun gefast íhugunarefni. SÍMÍ (96)-21840 ÞAKKARÁVARP Innilegar þakkir færi ég öll- um þeim nær og fjær, sem heiðruðu mig á fimmtíu ára afmæli mínu þainn 11. marz sl., með skeytum og stórgjöf- um. Sérstakair þakkir færi ég Kirkjukór Hól-aneskirkju, Lionsklúbb Höfðakaupstaöar, pósitmeistara og símastúlkum fyrtr höfðiiniglegar gjafir. Þá vil ég færa kvenfélaiginu „Eining“ inn.ilegar þakkir fyr- ir rausmarlegiar veitingar. Guð bLessi ykkur öil. Giiðniundur Kr. Guðnason, Ægissíðu, Skagaströnd. Sorpílót — Plnstpokor Tilboð óskast i framleiðslu á sorpgrindum, kössum og plast- pokum til notkunar við íbúðarhús o.fl. staði. Utboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 Góðir skór Gott verb SKOSEL Lougovegi 60 Sími 21270 Bóksala stúdenta opnar í dag kl. 10 árdegis í stúdentaheimilinu við Hringbraut. sýningu á vmnia- oq kennslubófium frá Mc Graw- íHíII útgáfufyrirtcelýnu Sýndir verða 150 bókatitlar. Fulltrúi McGraw-Hill, David S. Anderson verður á staðnum þessa viku og veitir upplýsingar kl. 11 - 15 eða samkvæmt nánara umtali. Sýningin verður opin í viku kl. 10 - 18 virka daga. BÓKSALA STÚDENTA - SÍMI: 24555. Smúíbúðuhverfi — einbýli Til sölu er einbýlishús í Smáíbúðahverfi. I kjallara er gott herbergi, geymsla og þvottahús, á hæðinni sem er 80 ferm. er nýtt eldhús, samliggjandi stofur og 2 svefnherb.. í risi eru 2 góð herbergi. 610 ferm. lóð. Skipti koma til grerna á 4ra herb. íbúð. Eignamiðstöðin, Kirkjuhvoli, sími 26260. Kr. 5 milljónir í útborgun Höfum kaupanda að einbýlishúsi eða raðhúsi, sem í gæti verið 2 íbúðir, 1 lítil 2ja herbergja íbúð og 5 til 6 herbergja íbúð. Einnlg gæti komið til greina góð hæð og jarðhæð Útborgun gæti verið 5 milljónir. SKIP& FASTEIGNIR SKÚtAGÖTU 63 - © 21735 & 21955 FASTEIGNAÚRVALIÐ SÍMI13000 Til sölu ný glæsileg 4ra - 5 herb. endaíbúð í Æsufelli 2. FASTEIGNAÚRVALIÐ SÍMI13000 Einbýli — Sérhæð Höfum verið beðnir að útvega einbýlis- hús, nýtt eða eldra hús, raðhús eða góða sérhæð í Reykjavík. Til greina kemur skipti á góðri 4ra herbergja íbúð á Melum. Mjög góð útborgun fyrir vandaða eign. FASTEIGNAÞJÓNUSTAN, Austurstræti 17, sími 26600. Áskorun um greiðslu fasteignagjalda í Garðahreppi. Gjalddagar fasteignagjalda 1973 í Garðahreppi eru 15. janúar og 15. maí. Fasteignagjöld þeirra, sem ekki sinntu gjaiddagan- um 15. janúar s.l., eru öll gjaldfallin og á þau fallnir dráttarvextir. Hér með er skorað á alla þá, sem ekki greiddu fyrri hluta fasteignagjalda 1973 fyrir 15. febrúar s I. að Ijúka nú þegar greiðslu fasteignagjalda 1973, ásamt áföllnum dráttarvöxtum. Gjöld þessi, ásamt dráttar- vöxtum og kostnaði, verða innheimt samkvæmt lög- um nr. 49/1951 um sölu lögveða, án undangengins lögtaks eigi síðar en 1. maí 1973. SVEITARSJÖÐUR GARÐAHREPPS.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.