Morgunblaðið - 27.03.1973, Síða 7
MORGU’NBLAÐIÐ, ÞRIÐ.IUDAGUR 27. MARZ 1973
7
Bridge
Eítirfarandi spil er mjög lær-
dómsríkt hvað snertir urspil.
Norðiír
S: 9-64
H: 8-6-4 3
T: Á-4-2
L: 10-9-7
Vestmr
S: G-8 2
H: K-DG10 9
T: 10-7
L: K-6-4
Amstur
S: 10-5-3-
H: 7-5 2
T: K-G-9
L: G 8-3 2
Suður
S: Á-K-D 7
H: Á
T: D-8-6-5-3
L: Á-D-5
Sagnir gengirþannig:
s. V. N. A.
11. 1 hj. P. P.
D. P. 2 t. P.
5 t. P. P. P.
Vestur lét út hjarta kóng,
sagnhafi drap með ás og fór nú
að athuga hvernig haga ætti úr
spilinu. Hann reiknaði með
laufa kóngi hjá Vestri, en til
þess að spilið vinnist verður
austur að hafa laufa gosa og
helzt tígul kóng. Sagnhafi getur
einnig reiknað með tígul kóngi
hjá vestri, en þá verður
spilið erfiðara. Hann ákvað því
að haga úrspiiinu samkvæmt
þvi, sem að framan segir þ.e. að
vestur eigi laúfa kóng, en aust-
ur laufa gosa og tígul kóng. t>eg
ar hann fór að athuga spilin
nánar sá hann strax að hann
átti aðeins eina innkomu í borð-
ið og það nægir ekki til þess
að svína iaufi og spila tígli
gegnum austur. Sagnhafi fann
þó lausto á þéssu og hún er
þannig:
Næst var lauía drottning lát
in út, vestur drap með kóngi,
lét út hjarta, sagnhafi trompaði
lét út tígul og drap i borði
með ási. Nú var laufa 10 lát-
in út, austur gaf og sama gerði
sagnhafi. {Ekki skiptir máli
þótt austur drepi, því sagnhafi
kemst inn í borð á laufa 9). Nú
var tigull látinn út og austur
fékk slaginn á kónginn, en
sagnhafi átti afganginn og
vann spiiið.
Áheit og gjafir
Afh Mbl:
Miimlngarsjóðmr nm
Hauk Hauksson
Frá Guðlaugu 1000, ónafngreind
kona 10.000.
Afhent Mbl:
Slasaði nmaðuriim
Þorsteinn Sigurðsson 1000,
Ágústa Þorkelsdóttir 2000,
Maria Eyþórsdóttir, 1000, frá
Guðlaugu 1000, írá Grétu og
kaffifélögum 8.000, JK 200, NN
1000, Sigurjón og Valdís 5000,
ÞG 500, NN 500, GÓG og MG
6000, frá spiiiaikiúbbi 1000,
María Thoroddsen, Aki'anesi
1000.
Blöð og timarit
De Rerum Natura, sem gefið
er út af Raunvísind adeild
Menntaskólans í Reykjavík er
komið út. 1 blaðinu er m.a. Leið-
ari, Farfuglar, Táknrökfræði,
Um leðurblökur, Helsprengjur,
Skemmtileg" þversögn, Öreindir
I, Reynt að telja rauntölur,
Bækur, Textar við kápumyndir.
Blaðið er smekklega hannað,
GANGIÐ
ÚTI
í GÓÐA
VEÐRINU
DAGBÓK
BARNAMA..
FRRM+fRLBS&RErRN
FÍLLINN
ÁGÚSTUS
Eftir Thorbjörn Egner
Það fannst konunni gott að heyra. „Ég skal hugsa til
han-s aftur, þegar ég á sykurbraaiðsköku afgangs,“ sagði
hún. „Og verið þið nú sæl.“ Og svo fór hún.
„Þetta er góð kona,“ sagði mamma Tomma.
Litlu síðar var aftur barið að dyrum. 1 þetta sinn var
það Anderson lögregluþjónn.
,„Þið verðið að fyrirgefa að ég kem svona seint,“ sagði
hann, „en ég fann ýmislegt á háaloftinu hjá mér sem
getur komið sér vel fyrir fílinn. Hér er til dæmis ágætis
beizli, sem vel má nota á fíla. Og hér hef ég stóra bjöllu
. og aðra litla bjöllu. í muninni er það eimmitt þetta
sem fílinn vantaði."
„Ég þakka kærlega fyrir, Anderson lögregluþjónn,“
sagði Tommi.
„Stóru bjölluna bindur þú um ramann og litlu bjöll-
una á rófuna bans. Þá ætti honum að vera óbætt í
hvaða umferð sem er.“
„Það verður ágætt,“ sagði Tommi.
„Þér hafið sýnt okkur míkla velvild, Anderson,“ sagði
faðir Tomma.
Og Anderson var boðið inn í stofu og hann settist
niður litla stund og spjallaði og sagði: „Nei, það er eng-
inn hægðarleikur fyrir svona fíl að koma allt í einu í
borg þar sem hann er alveg ókunnugur. En þetta lag-
ast áreiðanlega allt, þegar hann kynnist öllum aðstæð-
um. Og fílar eru svo vingjarnleg dýr ef til vill
full stór .. en mjög vingjaxnleg. Ég fyrir mitt leyti
hef ekkert á móti fílum í umferðinni, ef þeir aðeins
hlýða umferðarreglunum.“
„Já, auðvitað verður hann að kynna sér reg]urnar,“
sagði faðir Tomma.
Og svo bauð Anderson góða nótt og fór heim.
BÓKIN FRA FRÚ SOFFlú
„En hvað fólk er vin:gjarn.l'egt,“ sagði faðir Tomma,
þegar Anderson lögregluþjónn vax farinn.
I
I
„Og svo held ég að fólki falli vel við fíla,“ sagði i
Tommi. |
„Já, fílar eru líka góða og meinlaus dýr,“ sagði 1
I
mamma Tomma. „Manni fer ósjálfrátt að þykja vænt ,
um þá.“
Um leið og hún sleppti orðinu var enn barið að
dyrum.
„Hver skyldi þetta vera?“ sagði faðir Tomma.
Það var frú Soffía.
„Afsakið, það er bara ég,“ sagði hún, „og mér er
ekkert merkilegt á höndum, en ég var að laga í bóka-
skápnum mínum í kvöld og þá rakst ég á þessa bók um
fíla. Ykkur hlýtur að koma vel að glugga í hana. Ég
beld að í henni standi eitthvað um til hvers má nota
fila.“
„Það er einmitt bók sem við þyrftum að lesa,“ sagði
Tommi. „Megum við fá hana lánaða í nokkra daga?“
„Þú mátt eiga hana,“ sagði frú Soffía. „Ég held að
ég hafi ekkert við hana að gera.“
„Þér sýnið okkur mikla vinsemd, frú Soffía,“ sagði
faðir Tomma.
„Þessi bók mun áreiðanlega koma sér vel,“ sagði
móðir Tomma.
„Og hvernig líður fílnum?“ spurðd frú Soffía.
„Ágætlega," sagði Tommi. „Hann er sofandi þessa
stundina.“
SMÁFÓLK
— Flestir fttjríar leinda mú á
milli g-addanna!
FFRDTNAND