Morgunblaðið - 27.03.1973, Síða 13
MOiRGUNBLAEHÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. MARZ 1973
13
Norðmenn:
Falla frá út-
færslu land-
helginnar
NOKEGllR og Eínahags-
bandalagið hafa orðið sam-
mála í aðalatriðnm nm, að
toilahekkanir bandalagsins á
fiskafnrðnm frá Noriígi falli
úr gildi ef Noregur færir fisk-
veiðilandhelgina nt í 50 mílnr
að sögn brezka blaðisins The
Times.
Saimnimgaimenn lögðn á það
áhotv.lu eftir viðræðmfundinn
með fratmik'Vfomdanefndinni á
föstudaginn að sögn The
Times, að engar áþreifaintegar
áætlanir hefðu verið gerðar á
þessu stigi um útfærslu l'and-
helginnar. Þess vegna sögðu
þeir að þeir gætu fallizt á
fyrirvara aif hálíu bandalags-
ins vegna h'ugsan'ogra.r út-
færslu norsik'u landhelginnar í
fyrirh'uguðum friverzlunar-
samnin'gi Noregs og EBE.
Svipaður fyrirvari er settur
af hálfu EBE í fríverzl'unar-
samnimgi Isiands og Etfna-
hagsbandalgsins, en hann
kveður á um að meðan ekiki
finnist viðunandi lausm á fisik-
veiðideilunni við Breta og
Vestur-Þjóðverja verði tollar
ekfki lækfkaðir á íslenzikum
fifíka.fu’rðum.
Mótmælaalda
í Frakkland
FRANSKI landvarnaráðherrann,
Michel Dcbré, lýsti yfir því í
sjónvarpsviðtali í gærkvöldi að
engar breytingar yrðu gerðar á
nýjum og umdeildum lögum um
herþjónustu.
Þes&i yfirlýsimg landvama-
ráðherrans er baliin geta haít al-
varlegar afleiðingar í för með
sér og búizt er við að unigir
menin sem eru Mtið hrifnir af
því að þurfa að gegmia herþjón-
ustu grípi til róttættcra ráðia til
þess að leggja áherzlu á and-
sitöðu sinia gegn lögunum.
Saimlkvæmt nýju herslkyldulög-
tmium er flestum ungum mönn-
M.n gent að Ijúka herskyldu áður
ein þeir heifjá nám við æðri
mienn'tastofnanir. Hingað til hafa
hins vegar f'estir stúdentar get-
að femigið að fnesta hensllíyldu
sinni þamgað til þeir verða 27 ára
gamlir.
Nýju lögin hafa þegar 'lieitt til
um fan'gsmikilia mótjmælaaðgerða
í Prakiklandi og ýmsir telja að
þau igæti magnazt stig af stigi,
náð tii æ fleiri hásíkóla og leitit
til harðra átaka milli lögreglu-
manna og mótimælenda.
50.000 stúden'tar efndiu til mót-
mælaaðgerða á götum Parisar á
fimmtudaginn og til harðra átaka
kom milli lögneglumanna og
mótmaettend'a. Humdruð þúsunda
stúd'enta og skólan'amenda hafa
skrópað í sköium undanfama
daga til þess að mótmæla nýjú
lögunum.
PABBI ER KOMINN HEIM: I.yall litli Guttersen hoppar af kæti og systkini hans brosa
breitt, þegar foreldrar þeirra faðmast á March, herriugvelii mim í Kaliforníu. Laird Gutter-
sen, ofursti, er kominn heim eftir fímm ár í fangabúðum í Norður Víetnam.
Svarti september er
dulnefni A1 Fatah
— segir palestínskur skæruliðaforingi
EDLENT
Amman, 26. marz. NTB.
P ALESTIN SKUR skæruliða-
foringi sem afplánar lífstíðar-
fangelsisdóm í Jórdaníu, hefur
að sögn útvarpsins í Amman,
viðurkennt að hryðjuverkasam-
raunin >i ckki 'il sem slik lieldur
skýli skærtiliðasaiutö'kin AI
Fatah sér á bek við þetta nafn.
Skairu'iðaiforingi þessi heitir
Abou Daoud cg var ásamt 15 fé-
lögum sln'ui-n dæmdur til dauða
tökin Svarti september séu í > fyrir undi róðursstarfseimi
Einn á lestarhlera
í þrjá sólarhringa
Washi n.gtön, New York,
Osló, 26. marz, NTB, AP.
STEIN Gabrielsen, sem einn
bjargaðist þegar norska flutn-
Ingaskipið Norse Variant fórst
í fárviðri á Suður-Atlantshafi
á fimmtudaginn, segist hafa
stokkið frá borði ásamt tveim
ur skipsfélögum, en þeim tókst
ekki að halda hópinn.
Tiu til fimmtán imietra háar
öidur gengu yfir skipið, vélar-
rúmið fyllltist fljótliega, skipið
fór á hlið'iin.a og sötók á nokkr-
um miimúfum. Óvísit er hvort
þeim 27 körlum og kon-
um, seim voru um borð, hafi
tekizf að sttcjóta úf björgunar-
bábum og björgunarbátar, sem
hafa sézt, hiafa getað losnað
frá sikipinu. Ýmislegt hrak úr
skipiniu hefur fmndizit.
Ainnar maður af Norse Vari
anit var talimm hafia sézf 40 sjó-
má!u.r frá sitaðmum þar sem
Ga.brielsem fann.slt og þrjú skip
bamdarasfku strandgæzluninar
og ei'tít herskip hafa leitað þar,
en án áramgurs.
G'aibriettsen er sagður við
góða heilsu þar sem hann hvíl
ist um borð í flugvélaakipinu
Independenise. „Ha'nn veilfaði
og baðaði út ölllum öngum,“
sagði Ron Bellow, aðetoðar-
flugmaður C-130 flugvélarinm-
ar, sem sá Gabriettsien fyrst á
iestarhleraruum síðdegis í gær,
rúmtega 100 sjómílur frá
sitaðnum þar sem Nonse Vari-
ant söttók og 250 milur suðausf-
ur af New Jesey. ,
Tveir læknisfræðistúdentar
stuikku í fa'tJhlíf til Gabriel-
sens og um einum og há ifum
tíma síðar var honum komið
um borð í bandarísika oliu-
fluitningaskipið Mobile Luce.
Gabrielsen og froskmenni nir
voru súðan fluttir um borð i
strandgæzlusikipiö Cheroíkee
sam k»m með þá ti Independ-
ence um miðnœtti.
Gabrielsen virtist hvoriki
hafa fengið vott ná þurrt þeg
ar hann veliktist í sjónumn en
sagt e- að honum verði ekk-
ert meint af voikinu. Yíir-
læknirinn i Independence hef-
ur ákveðið að láta hann hvil-
ast vel og fá nóg að drekka
til að bæta upp vökvatap sem
li’kami hans varð fyrir.
„Ég missti aldrei vonina og
nú vona ég að fleiri finnist,"
sagði Hjördís Gabrielsen þeg-
ar henr) i var sagt að sonur
hennar væri fundinn. Stein
Gaibrieisen er 23 ára gamall
og var véamaður ó Norse
Variant. Harm hefur veiið sex
ár á sjó-num og e sagður góð
ur sundmaður.
Jói'daniu. Hussein kooungur
breytti dómumum i lífstiöar fanig
elsi.
Að sögn útvarpsins nafn-
greindi Abou Daoud ýmsa A1
Fatah Jeiðtoga sem hafa staðið
að baki margra hryðjuverka und
anfa-riin ár. Hanin upplýsti t. d. að
það hefði verið skæruliðaforing-
irm Aboq Iýad, sem Skipu'agði
morgin á israelsku iþróttamönin-
unum á Olympíuleikunium og
hanin hefði einnig staðið á bak
við morðíð á israelska Ieyniþjón-
usfumarmimi'm í Madrid.
Anror A1 Fatah leiðtogi, Ali
Hassan Salameh, skipulagði
skemmdarverk á oliustöðioni á
ítatóu og gasstöðimnd í Hollandi.
Harai ber auk þess áibyrgð á
morðuim Jórdan.íumanna í Ham-
borg og skemmdarveriki á Isra-
elsku skipi í banda riskri höfn.
Þriðji foringinn, Abou Youss-
uf, sikipu'jagði að söign Daouds,
ránið á beigísflcu farþegaflugvél-
inni sem farið var með til ísraels,
ái-ásina á israelska sendiráðið i
Rangkok og moi'ðið á Wasfi
Tell, forsætisráðherra Jórdarúu.
Synti níu
tíma með
hákörlum
Brisbane, 27. marz, AP.
STUART Braddick, 43ja ára
gamall Ástralíumaður, hélt
sér á floti í níu klukkutíma í
ólgusjó í gær, synti níu kíló-
metra vegalengd á illræmdu
hákariasvæði eftir að bátur
hans sökk og er við sæmilega
heilsu eftir giftusamlega
björgun.
Fjórir hákarlar eltu hann
mestalla leiðina. Eiin.n hákarl-
inin reif af honum anmað björg
unatrvestið, en hanin fór úr
himi björgumairvesitimi og not-
aði það tW þess að hræða hina
háka.rlaina.
Braddick staulaðist á land
á Havanaeyju og skrifaði
„hjálp“ í samdinin. Fluigvél,
sem var send t'il að leita að
honutm sá sitafim í dag og
hanm vair fluttur aftuar ti9
Towusville í Norður Queeœ-
landi, em þaðan hafði hann
farið. Hann er önmagna a.f
þreytu en aðeiwa Mtið eitt
meiddur á fiingrum eftir viður-
eigni na við hákaria.na.
Bannfærð
bók nær
uppseld
Róm, 26. marz. AP.
ÍTALIR hafa slegizt iim bók-
ina „Kynlíf og skriftir" síðan
páfí hótaði að bannfæra kaup-
menn sem selja bókina og
setti höfundana í bann.
Bókin seldist upp í tveimur
stærstu bóttíaverzlunum Róm-
ar á tæpum degi. Banmfæring-
in rrær eimiig til timarita og
útvarps- og sjónvarpsstöðva
sem birta úr bökinni.
Höfundamir iugu upp
syndajátningu og tóku á seg-
ulband. Páfi hefur fyrirsflcip-
að bannfæringu allra sem
hljóðrita skriftir og kaliar
það „sálamjósnir".