Morgunblaðið - 28.07.1973, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 28.07.1973, Blaðsíða 1
32 SIÐUR 171. tbl. 60. árg. LAUGARDAGUR 28. JtJLÍ 1973 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Fimm fyrrverarLcli ráö- kerrar héldu blaða- mannafund í Aþenu — og Papadoupolos ávarpaði þjóðina skömmu síðar Aþenu, 27. júlí — AP PANAJOTIS Canellopoulos, fyrrv. forsætisráðherra Grikk lands, og fimm aðrir fyrrver- andi framámenn í grískum stjórnmálum héldu fjölmenn- an blaðamannafund í Hilton- gistihúsinu í Aþenu í dag, þar sem þeir létu í Ijós þá skoðun sína, að kosningarnar á sunnudaginn væru ekki annað en skrípa.leikur, sem einræðisstjórn Papadopoulos- ar setti á svið. Auk Canello- poulosar, sem var forsætis- ráðherra þegar byltingin var gerð 1967, sátu fundinn Pana- jotis Papaligouras, George Rallis, Georges Mavros, Dim- itros Papaspyrou og Yannis Zigdis og eru allir fyrrv. ráð- herrar. Er þetta talin ein- hver mesta ögrun, sem síjórninni hefur vérið sýnd frá því hún tók völdin, en ekkert var þó gert til að hindra a.ð fundurinn yrði haldinn. Skömmu síðar hélt Papado- poulos, s.jálfskipaður forseti Panajotis Canellopoulos Grikklands, ræðu til þjóðarinnar í útvarpi og sagði, að færi svo óliklega að kjósendur höfnuðu tillögum stjórnarinar, þýddi það einfaldlega að almenningrur vís- aði á Ituig sitjórniarskrárumbótum jte'in, sem verið væri að reyna að knma á, og myndi þá verða að endurskoða tillögurnar. Papadopoulos sagðist leggja á það áherzli! að ekkert afl, hvorki innan Grikklands né utan, ga*ti yfirhugað byltinguna. DAUÐI í FJÖLSKYLD- UNNI Kona i Phnom Penh held- nr utan urn ungt, harn sitt og grætiu- sáran, eftir að eitt a,f biimum heiniar beið hana, þegar oldflamg- ar kommiirdsta var skotið á íbúðarhverfi, sem hún bjó í með fjölskyldu sinni. Létu þá 20 manns lifið, flest böm og yfir 100 særrust. Kambódía: Árásin á Phnom Penh dregst á langinn — en eldflaugum er skotið á útborgir og valda manntjóni Phnom Penh, 27. júlí — AP YFIRSTJÓRN hers Kambo- diu hvatti í dag óbreytta borgara til að grípa til vopna til að reyna að standa af sér árás hersveita kommúnista á borgina, sem vitað er að gerð verður innan skamms. Svo virðist sem loftárásir Bandaríkjamanna á hersveit- Hjaltlandseyjar: Óttast stórfellda sókn á sín eigin fiskimið ir kommúnista við borgina hafi tafið talsvert fyrir þeim og er það sögð ein megin- ástæðan fyrir því, að innrásin er ekki hafin. Aftur á móti hafa þeir skotið eldflaugum og sprengjuvörpum í úthverf- um borgarinnar, gert þar mikinn usla og valdið miklu manntjóni. Hersveitir kamimúif.sta virðast því að siwni hafa ho.rfið frá þvi Framhald á bls. 21. EINRÆDI í SINNI FULLKOMNUSTU MYND Á b’.aðamamnia.fuindiinuim sa.gði Yannis Ziigdis að þjóðaraitikvæða- Frajmhaíd á bls. 21. Sprenging- ar á Kýpur Nikosíu, Kýpur, 27. júlí NTB MARGIR lögreglumenn slösuðusi er öflugar sprengjur sjnningu i bænum Limassol á Kýpuir í dag. Hafði spi-engiefninu verið komið fyrir á lögiæglustöðinni í bæn- um. Mikil) eldur kom upp í bygg ingunni. — Þegar sprengjumar tóku að springa taldi fólik víst, að til óeirða hefði komið ntilll lögreglu og skæruliða og kom til nokkurra átaka niilli lögreglu og nokkurra borgara. Englandsbanki hækk- ar vexti í lV/2% — ef Island, Noregur og Færeyjar stækka í 50 mílur London, 27. júlí — AP. H.IALTLANDSEYINGAR hafa ntiklar áhyggjnr af því að Is- land, Færeyjar og Noregur knnni að fá viðurkennda nýja fiskveiðilögsögn. I»ei r óttast að ef 211—30 eða 50 mílna lögsögur þessara landa verða viðurkennil ar leiði það til stórfelldrar sókn- ar á þeirra eigin mið. Mike Stansbury, yfirmaður þróunarmálaískirifstofu Hjalt- landseyja, hefur verið beðinn um að semja skýrslu þar sem sett verði fram rök um nauðsyn þess að vernda f'skimið eyjanna og verður hún iögð fyrir rikis- stjórnina. Stansbury sagði fréttamönn- um að miki'l gagnaöflun væri nauðsynleg fyrir þessa skýrslu og yrðu sjálfsagt sendir menn til Færeyja og Noregs til við- ræðna við yfirmenn fiskimála Framhald á bls. 21. London, 27. júlí AP—NTB ENGLANDSBANKI ákvað í dag að hækka útlánsvexti sína í 11'/2 prósent og hafa þeir aldrei orð- ið jafn háir þar í landi. Á þetta að vera ráðstöfun til styrktar sterlingspundinu. í fréttastofufregnuni í dag segir að staða dollarans á ýms- uni kaiiphaHamiörkuðiim í Evr- ópu hafi styrkzt talsvert, m.a. í London og Ziirich. Ekki eru nema fáeinir dagar, siðan Englandsbanki hækkaði vexti úr 7% próseniti . 9 prósent, en sú ráðstöfun hefur ekki verið taiin nægileg til stuðnimgs steri- ingspundinu og því mun þessd ákvörðun hafa verið tekiin. Hef- ur þegar orðið breyting tii batn- aðar á stöðu pundsins, ekki sið- ur en dollarams, að sögn sérfræð inga og talið að ástandið muni enn skána á næstu dögum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.