Morgunblaðið - 28.07.1973, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 28.07.1973, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ — LAUGARDAGUR 28. JÚLÍ 1973 Rannsókn flugslyssins: Ekkert komið fram enn „FTfN heíur (flfkí'rt komið fram, -fwm berMÍir tíl með h-viaða hætti ®ugs»ysið í SnjótjöMum hefur horið eð," sagðá Sigurður Jórts- son, forstöðumaður Luftferða- -e>ftiriitsms í fyrradag þegar við spurðum harm wt i raniisófen -wtysftns. Haim sagði, að raiwisofenar- mefnd fiugslysa ynnl sifeilt að þvl að neyna að upptýsa þetta •méti. Aðalverfeefnið væri núne, að safna öMum þeim upplýsing- um saman, sem gæfu tH kynna íhvar vélin hefði verið á hverjum tSma. Ýmislegt annað á eftir að 'UfifJýsa og er þess ekfei að vænta að niðurstaða liggi fyrir aJVeg næstiu daga. y-iT- fifcjng,* W*Wl ■ ' Laxá — Hafskip FranihaM af títs. 32 var ráðiein nýr fnamkvæmda- stjóri við félagið, er það Magnús Gunnarsson, viðskiptafrqeðíingur. l>á var kosmn nýr stjómarfor- maður ,og var Magnús Magnús- son frá Ytri-Njarðvík kosirwi Magnús Gumrarsson hkxn nýi framkvæmdastjóri félagsins sagði 4 samtali við Morgunblað- ið i gær, að hiutafé féiagsins hefði verið 27 miiijónir og heán- Kenivood mini ódýr og afkastamikil heimilishjálp Kenwood Mini er létt hrærivél og þeytari, sem hafa má í hendi sér og færa yfir í pottana. Me5 skál og standi, sem hægt er aö kaupa sér, vinnur Kenwood Mini öil venjuleg hrærivélaverk. Einnig fæst nú með henni skurðkvörn, sem sneiðir og rífur hvers konar grænmeti og ávexti. Kenwood Mini vinnur öll þau. verk, sem við erum vön að feia hrærivél — og meira tii. Kostar kr. 2346,00. Skál ög síandur 1584,00. Skurökvörn 1790,00. THCMW4 KtBnwood HEKLA hf. Laugavegi 170-172. Sími 21240 og 11687. ild heföi verið fyrir 27 mjiijón króna aukningu, sem ákveðið væri að inota. Hafa níu aðillar lof- að að ieggja fram hlutafé, og á aðaifundi Hafskips í gær, var ákveðið ð heimiia stjóimkwii að auka hJutaféð um 108 málijówiir til viðbótar, þannig að Jilutaféð gæti mumcð aJlt að 162 millj. kr. Sagði Magmús, að rekstur fé- tegsms yrði aiiur enduirskipu- iagðúr, og yrði reynt af öllum mætti að koma rekstri félagsins -á traustari grundvöM á næstu mátnuðum. Stjórn félagsins heí- ur tál að mynda ákveðið, að koma á íöslum ferðum miHd Islands og annarra EvrópuJanda. Rangá og Selá verða i reglulegum ferðum til Hamborgar og Antverpen. Staarsta skipið Langá verður í ferðum tíl Gautaborgar, Kaup- mannahafnar og Fredrikstad í Noregi. Þá verður Laxá höfð tii skiptis i siglingum til EngJands, Norðuriandanna og Póllands. Krókódíll á vappi með geit Las Vegas, 26. júM — AP LÖGBEGLUMASOR í Ijus Veg- as var vantrúaður í meira lagi i nótt, þegar hikaiuli konnrödd sagði í Ktmaimm að geit va-ri á vappi með krókódíl á eftlr «ér á þjóðveginum, sem liggur frá borginnL Þó var JögregliubM semdtur á vettvanig til þess að aðgæta þeMa og fconan reyndirst hafa á réllt'u að sitenda. Geitin og krdködítiiliiri’n höfðu sDiopjáð út úr dýragarði ©g voru fSuifct þangað aiitiux hið sakjó«tasita. Louis St. Laurent látinn Ottawa, 26. júlí — AP LOUIS St. JLaurent, forsætisráð- herra Kanada 1948 til 1957, léat I gærkvöfJi, 91 árs að aldri. St. Lauremt var miiikiM barátWw- maður einingar frönsku- og enskumælandi Kanadam«unna. Harai var atnrrar fröoskumæileirrdi fonsætisráðöetra Kanada og var áður dómsmálaráðíherra í srtjóm Maekenzie Kings. Slysum fækkar um helming í Höfn KAIPMA.WAHÖFX — Um- ferðarslys í Kaupmannahöfn á fyrra helmingi ársins urðu færri en á nokkru öðru tilsvarandi limaJrtli undanfarinn aldarfjórð- nrag. TaJa umferðarslysainina varð 1400, em dauðasQys í umferðinni urðu hins vegar 44 og þeim hef- ur ekki fækkað. Helzta sfeýrwig ■ Kaupmatnna hafnarlögreglutnnar á fækkun 25 millj. fötur af vatni Tokyo, 25. júlí AP. KÍNVERSKA fréttastofan Hsinhua skýrði frá því í dag að fylki eitt i Shansi héraði hefði í ár orðið að þola verstn þurrka sem menn myndu þar um slóðir. Hvorki snjór né regn hafa faliið þar um langt skeið og fimm stórar ár þorn- uðu gersamlega upp. ÍLandcð var svo þurrt að 80 prósent þess voru óhæf til sánimgar. Bændunum tókst þó með sameiginlegu átaki að ná góóri uppskeru. Þeir byggðu áveituskurði og um tveggja mánaða skeið strít- uóu þe:r við að bera vatn í fötum um akrana. Á þessum tveim mánuðum báru þeiT 25 miHjón fötur af vatni og það nægði til að bjarga uppskeru þeirm. umferóa rslysanna er aukn&ng umferðarljósa. Vetnjaai er sú, að slysutm íækkar hér um taáti uon heimtaig, þegar umferðarJjóstum er komið fyrir, að sögn lögreg#- unwar. iLögregflan teiur eingan viaía leifea á, að notkun biilbeiía heíi stuðlað að því að færri áasist a.llvariega en áður. HraðaefrtSrJit er hins vegar erfiðleikum bund- ið, að sögn lögregiunnar, vetgma •xmferðarþungans. Emn etai skýring lögregOuintnar er þó sú, að aðeins sé um hreáma heppni að ræða að dregið hetfur úr umferðarsiiysum. _ IESIÐ I aaaa'~> Viía ptö ömilpunga- ^7« — Minning Sólveig FraimhaJd af bls. 22. hugsanJegum erfiðJeikum, sean Jifsbarátitan hefur upp á «ð bjóða, en hún guggnaði ekká og hagnýttii sér Mf'sreyíisituina og hún varð hennar ieiðarljós ásatnrt vitssuinini um hatndieáðsilu Guðs, sem hún hafði aJ'lrtaf í huga. Húm var ætið irress og aflögufær að mióia samferðafóSlíi srnu af simmi miklu hjartahiýjrj. Sérstafelega mun ég aMa tíð bera þakkarhug tii Sólveigar fyrir þá ntikllu góðsemi, sm húm sýndi móður minmi háaldraðri. Húm ræddi við hama tSroumíiwn sairoan og gladdi hana með sáníná léttu Jumd. Hún bar birtu og yl með sér inm á heimi'li okkair i Jivert sinn sem hún kom, og okkur fammsrt hún aidrei dveJjast nógu i'engi hjá okkur. Guð h'iesfá hana fj'rir það. Ef.srt í hug hennar var ósWm um að Jjörmum henmar mærtti fannasrt sem bezit á Jifsleiöimmi. Hún bar hag þeirra fyrir brjósrti af simm'i mifeJu hjartans eMægmi meðam hún dró amda. Kweð ég svo þessa hugfóOgmu vinkiomiu mána og bið henmi aOOrar bJesswmar við búsíaðaskiptán. Kristín ÍHM varðarelóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.