Morgunblaðið - 28.07.1973, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 28.07.1973, Blaðsíða 13
MORGUN'BLAÐIÐ — LAUGARDAGUR 28. JÚLl 1973 13 Kínverjar vilja efla NATO af ótta við þrýsting frá Rússum KÍNVERJAR eru orðnir al- varlega uggandi vegna þróun- arinnar í sambúð Rússa og vestrænna þjóða. Skýringin er einíöld: þessi þróun eyk- ur þrýstinginn frá Rússum á landamærunum. Það er því skiljanlegt þótt mótsagnakennt kunni að virðast, að sennilega er ekk- ert ríki í heiminum því eins ákaft fylgjandi og Kina að Atlantshafsbandalagið verði varðveitt í núverandi mynd og máttur þess aukinn. Þrýstingurinn frá Rússum veldur því að Kínverjar skoða hvers konar ráðsrtafanir, er kunna að verða gerðar tii þe®s að veikja varnarmátt Evrópu, sem hættu við öryggi Kina. Allar varnir Kínverja miðast við ógniunina frá Rússum og þess vegna hraða þeir sem mest uppbyggingu kjamorku herafla sins. Uggur Kinverja kemur greinilega fram í fréttaskýr- ingum fréttastofunnar Nýja Kína, þar sem áherzla er á það lögð að efling vama Vesit- ur-Evrópu og áframhaldandi dvöl bandariska herliðsins i Evrópu þjóni lifsmíkilvægum hagsmunum Kínverja. Þegar Nixon og Brezhnev ræddust við i júni létu Kín- verjar í ljós ugg um að samn- ingar þeirra yrðu gerðir á kostnað bandamanna Banda- ríkjanna í Evrópu og mundi spilla fyrir bættum samskipt- um Kinverja og vesfrænna þjóða. Varla hefur þessi ugg- ur minnkað síðan. 1 frásögnum Nýja Kína cif ráðherrafundi NATO i Kaup- mannahöfn var áherzln lögð á yfirlýsingar þess efnis að NATO mætti ekki veikjavam armátt sinn. Þessu hafa sov- ézkir fjölmiðlar svarað með því að ásaka Kinverja um að vrija viðhaida spennu í heim- inum.. ,Kínverjar eru stuðnings- menn árásarbandalagsins NATO og málsvari Atlants- hafsbandalagsins í Evrópu," sagði Mosikvu-útvarpið nýlega. Síðan hafa rússneskir og k:n- versikir fjölmiðlar aftur átt í orðaskaki vegna öryggisráð- sitefnu Evrópu í Helsiraki. Raunar eru Kínverjar að hugsa um hagsmuni sína og uggur þeirra hefur orðið þess valdandi að um það er rætt að dr. Henry Kissinger örygg- isráðgjafi verði sendur í enn eina Pekingferð til þess að róa kínverska valdhafa. Víðtæk leit að skæru- liðum í Noregi Stóð Jal-flugránið í sambandi við Lillehammermorðið? OSLÓ 27. júlí — AP. Norska lögreglan hélt í dag áfram umfangsmikilli leit um Tólsíó, Karachi, 27. júiá — AP. Allir gisli.rnir i japönsku far- þegavélinni, sem hryðjuverka- menn frá Palestínu, rændu í fyrri viku, eru nú komiiir heim tál sín, og var tekið á móti þeim á fiugveliinum í Tókíó eins og væru hetjur úr helju heimtar. Er baft eftir heimildum á flugvellin- um í Tókíó, a j heilsa þeirra liafi verið furðugóð, miðað við þær þrengingar, som þeir urðu að þola. f>að þykir nú nánast fullvíst, að stúllkan sem be':ð bana í vél- irani, er handsprengja sprakk, hiafi verið leiðtogi hópsins og þvií hafi rænmgjarn'.r beðið svo lemgi á flugveHlinum i Dubai, að h'úrn h'afði eim vitnestkju um fyr- irætlianimar viðvíikjandi ráinimu. Stúlkan hét Kate George Thoon- as, 20 ára göaruul og íra'ks'kur ríkisiborgari. Flestar þefkktar skæruliða- sveitir i M: ða us ju rlöndum, sem berjast gegn Israeiium hafa svarið af sér fl'ugvélarránið og sumar jafnvel fordæimt það og gervallt landið að tveimur út- lendingum, sem talið er að séu félagar í ísraelsikuim skæruliða- farið uim það háðulegum orðum, hversu klaufalega hafi verið haldið á málum og ránið hafi i rauninni eikki virzt þjória nein- um minnsta til'gangi, nema til að auglýsa ræningjana sjálfa. Santdago, Chile, 27. júlí AP EINN helzti hernaðarráðgjafi og náinn samstarfsmaður Salvailor Allende forseta Chile, var myrt- ur í dag á heimili sínu í Santi- ago. Maðurinn hét Arturo Araya Peters og var 45 ára gam all. Lögreglan leitar morðingj- anna og telur þá vera úr öfga- hópi, sem beri ábyrgð á morðinu á Marokkó-manninum Ahmed Boucliiki sl. laugiardag í bæniun Lillehammer. Lögreglan vill ekki með öllu útiloka þanu möguleika að fé- livgar bæði úr samtökum Svarta septemiier og skæruliðasveitum ísraeis séu í Noregi og hefur gert miklar ráðstafa.nir, til að koma í veg fyrir frekari hryðju- verk. BVöð í Noregi skrifa mjög mikið um má'.ið og hafa gert undanfarna daga. í dag segir Dagbladat að morðið á Maroikikó- mann'.num standi í sambandi við ránið á japönsku farþegavélinni, sem var spremgd í loft upp í Benghazi á þriðjudag. Segir Dagbladet að þrír Palestínu- samtökum vinstri manna, sem reyndu fyrir nokkru að koma Allende forseta frá völdum. Araya Peters mun hafa setið úti á svölum heimilis síms, sem er 1 úthverfi Santiago, þegar tíu manna hópur ók að húsinu og hóf skothríð á hann neðan af götunni, með þeim afleiðingum, að hann lézt skömmu síðar. All- Ahmed Bouchiki, Marokkó- maðurinn, sem var drepinn í Noregi. menn hafi keypt miða með floig- vél t:l Kaupmannahafnar sl. ftmirntudag og ætlað að ræna vél frá EL AL á Kastrup-flugvelli, en þeir hafi verið stöðvaðir á flugveliinum. Þeir hafi líkast til átt að koma boðum til ræningj- anna í Jal-þotunni og sé þar komin skýringin á því hvers vegna flugvétn var svo lemgi sernri raun öar vitni um á vellin- uim í Dubai. margir hafa verið handteknir og grunaðir um aðild, en í kvöld hafði enginn þeirra játað á sig verknaðinn. Araya var samstumdis fluttur i sjúkrahús og kom Salvador AUende að beði hans, en fáein- um mínútum áður hafði Araya gef .ð upp öndina. Japanirnir komnir heim — var fagnað sem hetjum Chile; Náinn samstarfsmað- ur Allendes myrtur ERLENDAR Gullkassi týndur Port of Spain, Trinidad, 27. júlí — AP — KASSI, sem í eru gullstang- ir að verðmæti 100 þúsund dollara, hefur horfið af flug- vellinum i Port of Spain á Trinidad, að því er lögregla skýrði frá í dag. Kom kass inn fyrir nokkrum dögum frá Hol'.andi og merktur manni í Kanada og átti að senda hann þangað með skipi á næstunni. Þegar t'i átti að taka var kassinn horfinn og hefur ekki sézt síðan. Sonur Einsteins látinn Falmouth, Massachusetts, 27. júfl — AP— Dr. Hans Albert Eirastein, sonur hins he'.msfræga vís- indamanns, Alberts Eirasteins, sem nefndur er „faðir afstæð i'skenniingarirm'ar" lézt i gær á sjúkrahúsi í Falmouth, 69 ára að aldri eftir nokkurveik indi. Hann var prófessor i verkfræði við Kaliforniuhá- skóla til skamrns tírna, og fékkst einnig við miklar og merkar rannsóknr í fræði- grein sinni. Varnarmálanefnd samþykkir Colby Washington, 27. júlí — NTB Varnarmálanefnd öldunga- deildar Bandaríkjaþin-gs stað- festi í gærkvöldi skipun Willi ams Colby sem yfirmanns CIA — bandarisku öryggis- lögreglunnar. Útnefning Nix- ons á Coiby hefur verið gagn- rýnd all harkalega. Nú verð- ur öldungadeildin einn;g að staðfesta skipun Colbys. Mannskaðar í flóðum Nýju Delhi, 27. júll — NTB Óttazt er að mörg hundruð mann® hafi farizt í flóðum i fylkinu Pradesh og Uttar Pradesh í norðurhluta Ind- lands, að þvi er skýrt var frá í Nýju Delhi í dag. Óljósar fregnir hafa borizt frá flóða- svæðinu og björgunarsveitir eiga mjög erfitt um vik að athafna sig. Þá mun eigna- tjón hafa orðið verulegt. Járnbrautarslys Nýju Delhi, 27. júM — AP Sautján manns létu lífið og 50 slösuðust, árla föstudags, þegar jámbrautarlest ók aft- an á kyrrstæða lest á Madhup urnai'bway-stöðinnd, sem er i 175 mílna fjariægð frá Kalk- útta. Nokkrir hinna slösuðu voru taldir i lífshættu i kvöld. Nefskattur eða félagsgjöld? í STÚDENTABLAÐINU 5. júii er lagt út af ummælum mínum í Morgunblaðinu 27. júní 1973, þegar blaðið leitáði álits míns og annarra á ákvörðun háskóla- ráð.s um innriitunargjöld i háskól amn. 1 Stúdentablaðinu segir svo: „Það er ekki einleikið hvað þeir virtust hafa eygí svipaða lausn á fjárhagsmálum Stúdenta ráðs, þeir Þorsteinn Sæmundsson og íhaldsspmutan Bjöm Bjarna- son, lögfræðingur, þegar Morg- unblaðið léitaðli ál}ts þeirra í máli þessu. Birni er að sjálfsögðu tal- ið málið skylt, þar sem hann er formaður Félagsstofnunar stúd- erata og situr þar sem fuliltrúi Stúdentaráðs. En heldur betur bregst honum skilningur á lýð- ræðishugsjóninni þegar hann heldur þvi fram að stúdentum cigi að vera það frjálst hvort þeir greiða sín gjöld til Stúdenta ráðs eða ekki (leturbr. min). Hann vill kannski halda því fram að mönnum eigi að vera það frjálst hvort þeir greiða skatta til þjóðfélagsins eða ekki? Nema haran teljd að aðeins þeir, sem eru hiið*ho'lirir rikjandi stjórn, á hverjum tima, eigi að borga skatt." Greinilegt er, að höfundur þessara hugleiðinga hefur hrap- allega misskilið orð min í Morg- unbiaðinu og án allrar ástæðu blandar hann Þorsteini Sæmunds syni inn í þann misskilning. Vegna þessa vil ég skýra skoð- anir minar á þessu mál'i nánar. 1 Morgunblaðinu sagði ég að- eins, að það væri lögbundið, að hluti inn r it u n a rgj aida nna rynni til Félagsstofnunar stúdenta og háskólarað heíði ákvörðunar- vald um hlutdeild stofnunarinn- ar i gjöldunum, hins vegar væru engin slik lagaákvæði fyrir hendi uni Stúdentaráð Háskóla íslands. Ög síðan segir orðrétt: „Raunar finnst mér einnig eðli- legt að Stúdentaráð sé ekki háð Háskólaráði að þessu leyti, held- ur geti sjálft ákveðið, hvaða gjöld það leggur á stúdenta til eflingar starfsem: sinni." 1 stuttu áliti mínu kemur hvergi fram skoðun á þvi, hvort félagsgjöld til Stúdentaráðs eigi að vera skyldugjöld eða ekká, fiimst mér það matsatriði, sem stúdentar eigi að skera úr um, og hef ég enga ástæðu til að blanda mér í það mál. Eins og kunnugt er leysti Stúd entaráð vanda sinn á þann veg að leita belnt til mcnntamála- Fraiiiha'i’ á bis. 21.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.