Morgunblaðið - 28.07.1973, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 28.07.1973, Blaðsíða 8
8 MOR.GUNBLAÐÍÐ — LAUGARDAGUR 28. JÚLÍ 1978 Bandarlsk vörubílatnnrás: 30 nýir Ford vörubílar til landsins fyrir áramótin SÍÐUSTU 15 árin, má sefja, að þvi sem næst allir vörubiiar, sem til íslands hafa verið keyptir hafi komið frá Evrópulöndunum, en áður voru flcstir vörubílanna fluttir til landsins frá Bamlarik.j- íinum. Nú er þetta að snúast við aftur, osf um þessar mundir eru margir nýir bandarískir vörubíl- ar að koma tii landsins. Þessa breytingu á vörubílainnfiutningn um má rekja til þeirra breytinga, sem hafa orðið á gengi hinna ýmsu gjaklmiðla heimsins á síð- ustu árum, og þá sérstaklega á síðastliðnu ári og það sem af er þessu ári. Gengi dollarans færist sifellt í þá áttina, að betra og betra er fyrir Islendinga, að flytja inn vörur frá Bandaríkjun- um, en sífellt óhagstæðara frá helztu viðskiptalöndum okkar i Evrópu eins og til dæmis Þýzka- landi, þó má segja að Bretiand sé hér undanskilið, þar sem pund Ið hefur fallið nokkuð síðustu niánuði. Það eru eirvkum tvö fyrirtæki hér á landi. sem flytja iinn vöru- bíla frá Bandarikjunum, en það eru Sveinn Egiissson h.f. og SÍS Annað fyrirtækið er búið að fá og afgreiða nokkra bíia úr fyrstu pöntuninni, en hitt fyrirtækið Sveinn Egiísson á von á fyrstu 17 bílunum í október. Við hittum Þóri Jónsson fmm- kvæmdastjóra Sveiins Egilssortar að máli fyrir nokkrum dögum og ræddum við hann um þennan ný endurvakta innfíutning, ef svo má að orði komast Þórir sagði, að bandarískur Ford vörubil hefði vart verið fluttur inn síðan á éurinu 1958, en nokkuð margir Ford Trader vörubílar hefðu verið fluttir til iandsins frá Bretlandi frá 1964 til 1966, en síðan mætti segja, að vörubílainnflutningur frá Ford hefði legið niðri. En þrátt fyrir þessa stöðnun væru Ford vöru- biiarnir fiestir að tölu á íslenzk- um vegum, — enda hefðu Ford vörubilarnir ekki verið kallaðir „gamli Ford“ að ástæðulausu. Við síðustu skráningu Bifreiðaeft irlitsins reyndust Ford-vörubilar vera 1130 talsins eða 19,7% af vörubílaeign landsmanna. Sýniir þetta glöggt hve lengi Ford-vöru- bílarnir endast. Ford umboðið Sveinn Egils- son mun leggja áherzlu á, alla vega fyrst í stað, innflutning þriggja tegunda af bíium. Fyrsta gerðin er af tegundinni Ford-C, eru það bílar með tveim aftur- hásimgum og hafa þeir allt að 16 tonna burðarþol, cwtnur gerðtn er Ford-1. Eru þetta bílar með tveirn griphásingum og hafa 22 tonina burðarþol. Þriðja gerðin er svo Ford-W. Þessir bílar hafa einniig 22 tonna burðarþol, og eru þeir taldir einkar heppilegir, sem dráttarbílar. Það sem vekur hvað mesta athygli við þessa bíla er hvað þeir eru léttbyggðiT. Sjálfir bílarnir eru yfirleitt tveim toninum léttari en almennt ger- sst um sams konar bila frá Evrópu. Þetta eina atriði hefur ekki svo lítið að segja fyrir vöru- bílstjóra. Bíil af þessari gerð, sem færi tvær ferðir i vi'ku á rnilli Reykjavíkur og Akureyrar atlt árið um kring gæti flutt um 400 tonrtum meira af vörum á þess- ari leið yfiir allt árið en þeir bíi- ar, sem almennt hafa venið not- aðir tiil þessara flutninga. Að sjálfsögðu hefur léttleiki bílanna því gifurlega mikið að segja fyr- ir viðkomandi bílstjóra. Á þessn ári eru liðln 60 ár sið- an fyrsti Ford bíllinn var fluttur tJiil landsins, og eins og flestir vita, þá hefur Ford ávallt staðið í fararbroddi í bifreiða- iðnaðinum. Þeir vörubilar, sem verða fluttir til íslands eru aJllir framileiddir i verksmiðjum Ford í Kentucy, en það eru stærstu vörubítaverksmiðjur heimjsins. Vélarnar, sem til boða standa í þessa bíla eru frá 210—320 hest- öfl (án forþjöppunar) og eru þær af Caterpiliar og Cummings gerð um. Þá er möguiegt að fá þessa bíia með loftfjSðrum, sem er geysiíegur kostur. Þá má sagja frá þvt að verksmiðj'umar veita- 100 þúsund míina ábyrgð á baun- um, og um Ieið og fyrstu bflam- ir koma til lamdsims kemur hing- að maður frá verksmiðj urmm til að kenna starfsmönmum Ford á Islandi viðgerðir og viðhald á vörubiiunum. Að sögn Þóris er verðið á þess um bíium 2,4—2,7 milljóniir, en til samanburðar má geta þess, að evrópskir vörubílar í sama stærð ar- og gæðaflokki kosta nú nokk- uð á fjórðu miillján kr. Gert er ráð fyriir, að 30 bandarískir Ford- vörubílar verði komnir á götwr hérlendis fyriir áramöt og fana þöiir vítt og breitt um landið. Áð lokum sagði Þórir, að sömu sögu væri að segja af bandarísk- um fólksbílum. Um helminguir þeirra fólksbila, sem Sveinn Egiils son myndi flytja tnn á þessu ári kæmi frá Bandaríkjunum, en hintir kæmu frá Bretlandi. Jón í Belgjagerðinni áttræður MÉR hefur ekki verið það óbtemdin ánægja að ferðast um Vestfirði síðustu áraitugina. Veldur þvi hin mikla eyðing byggðarinmar. Mátti svo heita, að á bernskuárum mínum væri þar byggt ból, hvar sem unnit hafði reynzt að rækta túnskækil og bjarga báti undan sjó, og þó að ekki væri þar mikil reisn yfir smábýLunum, var þar í óáran fágæt áMka búsvelta og viðast annars staðar á þessu Iiandi, enda samhjálp mianna frábær og á bernskuárum minum rikjandi sá jöfniuður, að hver maður, hvort sem hairm var snaiuður eða vel efinum búimm, var metirm eft- ir mannkostum hans. Sú varð og raunin, þá er sums staðar lá við iandauön vegna Ameríkufar- aldurs, að fágætt var, að fólk á Vestfjörðum flyititiisit vesitur um haf. En þarna sótti og hver mað- ur sjó lengst sinnar ævi. Var lengi vel fiskað mest á fjörðum immii, en þó farið í hákarlalegur á haf út á vetrum og steinbítur sóbtur á vorim um það bil út að tóiif milna mörkunum. Þá var og stunduð sela-, hvaia- og fugla- veiði, og fengur var sóttur í björg, hvar sem þess var kost- ur. Það var svo um miðja síð- usitu öld, að þiLskipaútgerð tók að blómgast vestra, og upp úr því hófst þar sjómannafræðsla. Þvi var það, að Geir Zoéga brá á það ráð, þá er honum reynd- ust miður vel sem skipstjórar Darúr, sem voru hálærðir í sigl- ingafræði, að ráða sér skipstjóra aö vestan, og úr því fór margt ungra manna á vertíð suður, sumir staðfestust þar, en flest- ir hiurfu vestur með vori og stunduðu vettðar á hinum tiltölu- lega Litlu þilskipum vestfirzkra bæmda eða verzlana. Þarna vest- ur í fjörðunum ókist upp rösk- ir menm og gæddir mikiilíli seiglu, djarfir, en þó um leið gætnir og margir gæddir mér liggur við að segjla ófreskri athygliisgáfu á sjó og veður og fiskigöngur. Drengurinn fór á sjóinn tólf tál fjórtán ára, og hvort sem hann áiBBi að standa á þiifari við færi eöa sitja í andófi á árabáti, var þess af honum krafizt, að hamn setrti ekki fyrir ság sjóveiiki eða þreytu, hektur þnaukaði, harkaði af sér og þjálfaði sig til feemi og manndóms við verk sitt. Hann átti og ekki annars úr- kosta, ef hanin vildi teijast mað- ur með mönnum. Þebta var harður en holiur skóli, þvi að drengurinn varð ekki aðeirns óvíl- imn, heldur varð hamn sér þess fljótlega meðvitandi, að han-n væri einn af mátbarstoðum fjöl- skyldu sinnar og á vegi til að verða ábyrgur og sjáifstæður þegn þjóðfélagsins. En landbrim- ið, fjarðarokið og holskeflur hafsins, ásamt hinni illræmdu ís- iingu á Vestfjarðamiðunum, kröfðust mikilia fóma, og hef ég athugað það, að á bemsku- og umglingsárum minuim var marmfaLI úr hópi Vestfirðinga meira að tiltölu en þær mann- fórnir, sem stórþjóðir heims færðu í stórstyrjöldum. Og varia mum nokkur í þann tíð hafa sbumdað svo sjó, að hiann sæi ekki einhvern tírna sigðima vofa sér yfir höfuðsvörðum. En ekki hefur harðlsækni, fæmi eða fervg- sæld vestfirzkra sjómanna farið þverrandi. Menn hafa till dæmis sagt mér, að í vonzkutið siðast- iiðins vetrar hafi þeir slysalaust sóbt ofit á mjög fjarlæg mið, þrábt fyrir stóra strauma og sjói og hina illræmdu isiingu og afl- að um þrjátíu af hundraði alls bolfiiskaffa hins íslenzka fiski- flota. Og syðra og viðar um land hafa vestfirzkir skiipstjórar verið fengnir á glæsileg veiðiskip, merun, sem eiga biii að telja hörkusjómainmia langt aftur í ætbir, og ótrúlega oift hefur mér nú í vetur orðið hugað til Sig- urjóns skipstjóra Stefánssonar frá Hólum í Dýrafirði, sem bíð- ur þess og bíður, að hinn glæsti kmörr, sem hanum hefur verið ætiaður og ber nafn eins hirns vitrasba og bezta sonar, sem þjóðin hefur eignazt á síðustu mannsöídrum, verði gerður þeiim báðum samboðinn að sjófæmi og öðrum búnaði til þjámustu við þjóðarbúið. Ég á enn nokkra trausta viini í hópi Vestfirðimiga, sem kommir eru á efri ár og manmazt hafa í þeim harða og holla skóld, sem ég hef i fáum og fátækJegum orðum lýst hér að framan. Eimn Jón Guðmundsson. þeirra er áttræður í dag. Það er Sigurður Jón Guðmundsson, sem oftast hefur síðustu ára- tugi verið ka-llaður Jón í Belgja- gerðinmi. Fyrir fimm árum skrif- aði ég um hann bókarkom, sem ég kaHaði Son bjargs og báru. Tilgangur minn var einkum sá, að sýna eiitt dæmi þess, hvemig arfgengir vestfirzkir menintingar- hættir, vesitfirzk náttúra, aðstæð- ur og hjargræðisvegÍT hefðu náð að móta menrt undir lok síðuistu aldar og í byrjun þessarar svo heiilavænlega, að jafnvel þó að lgfið léki þá það grátit, að þeir mættu ekki njóta sin við það, sem þeir voru þjálfaðir bill á unga aldri og ætluðu sér sem lífsstarf, stæði manndómur þeirra og lífsseigla svo föstum fótum, að þeir gætu orðið þjóð- nýtir forystumenm á aillit öðru sviði og við gerbreytitar aðstæð- ur. Jón er fæddur á vestasta býii á ístemdi, Hvallátruim í Rauða- sandshreppi, 28. júlí 1893. Fað- ir hans var Guðmundur Sigurðs- son, fæddiur á Vaðli á Barða- strönd, kominn af gáfuðu og bókhneigðu hagleiksfóllkii, enda varð hann einm af helzbu forvíg- ismönnum sveiitar sininar, þó að hvorki byggi hiann srtóru búi né væri mjög hneigður tM sjósókn- ar, en hins vegar natimn og hirðusamur bóndí og heppinn voiiðeimaður. Hanin var kvæntur Helgu, dóttur Árna Thoroddsens, sem var fyrst bóndi í Kvígindis- dail, en síðan húsmaður á Hval- látrum, hörkusjómaður og róm- aður fygLingur. Þeir Árni og skáldið Jón Thoroddisen voru bræðrasynir. Heiga vtar góð kona, mikili húsfreyja og um- kyggjiusöm móðir. Á guftbrúð- kaupsdegi þeirra hjóna var mik- ið um að vera á he’iimiili þeirra, þeim færðar góðar gjafir og Guðmundi skraiuitriibuð þakkar- ávörp fyriir störf hians i mer«n- ingar-, félags- og fjármálum sveitar siinnar. Jón var aðeins fimim ára, þeg- ar foreldrar hans fluttust frá Hvaliátrurn að Vatnsdal í samia hreppi, og þar vamdist hann snemma veiðimennsku og yfir- leitt þeim bjargræðisvegum, sem að framam getiur. Tólf ára fór hann á seglskútu — og 23 ára tók hann skp.stjórapróf. í aldarfjórð ung var hann sjómaður á ýmiss konar skipum, var háseti og síð an stýrimaður á sel'veiðuim norð ur í Dumbshafi, skipstjóri á vélbátum, á síldveiðum og í áJfcta ár háseti á togurum, þó stundurn veiöstjóri eða skipstjóri á síld- að sumriiniu, unz hann samkvæmt ábendingu frá himum mikla afla mamni, Vilhjáhni Árnasyni, þá skipstjóra hjá togarafélaiginu Sle'pni, fékk tilboð um verk- stjóm við netagerð félaigsins. Þá var heimskreppan farin að segja tiil sín, óvist um örugga aitvinniu, jafnt á sjó og landi, og þar eð Jón hafði aldrei unað vel vist eða vinnu á togurum og raunar sjó mennskan á vélsk'pum alltaf ver ið hawurn síður að skapi en hin kröfubairða, en allt að því list- fenga stjóm á seglskipunum, á- kvað hainn að taka tiíboðinu, enda hafði hann þá fyrir að sjá stórri fjölskyldu. Bn þegar heimsl^repp ain var komin í aligleyming, varð Sieipnir gjaldþrota, og í ársbyrj- un 1934 var Jón orðinn atvinmu laus, en au'k þess var hanm um þetta leyti veill á heilsu. Haraum hrarus því hugur við að hefja á mý sjómeransku, og svo var þá úr vöndu að ráða og þótti horaum raú í rauminmii í fyrsta skipti á æviinni nokkur sorti hvíla yfir framtíðinm. Hinn 7. deisember 1918 kværat- ist Jón Jórurmi, dóbtur Gmðna bónda Síiimaniarsonar á Kröggólifs stöðum í ölfus:. Þar féHu hús ölll í jarðskj álf tunum mikiu árið 1896, en þeir ollu þvi, að ýmiis myndarheimiii i Reykjavik tóku böm af jarðskjálfitasvæðiffiiu í fóstur. Þau voru svo kölluð jarð skjálftaböm. Myndarhjónin Er- lendur verkstjóri Zakaríasson og Ingveldur Guðmundsdóttir tóku Jóruninii, þá á fyrsta ári, og þaiu festu siíka ást á henini, að þau gátu ekki fengið af sér að sjá af hemni, þegar rætzt bafði úr höig um foreldra hermar. Jóruran hlaiut goitt uppeldi og góða fræðslu. Vel var hún gefin til muirans og hamda og auk þess frfð sýraum og góðrar og mikiiHar gerðar. Jón fór svo ekki í geibar hús að leita uLLar, þegar hainn ráðgaðist ' um framtíðima við komu sína. Hún var heizt á því, að hanm, svo laginn sem hann væri, fitjaði upp á eárahverri þjóð nýtri framleiðslu, þótt í smáuffn stíl yrði í fyrstu. Hciran tók svo að velta þessu fyrir sér, fanrasit eðMegast að i’e.ita verkefna á því sviði, sem hamn þe'kkti bezt. Og svo datt horaum þá í hiuig frarn- Leiðs'a lóða- og netabelgja. Síðan hófst slík framleiðsla í kvöld- vinrau I kjallara hússins númer 7 við Spitalastíg, og fékk Jón ti'l samvinirau við sig gáfaða, verk- haga og áhugasama stúlku, sem uranið hafði hjá honum í netagerð irani, Guðrúniu Vigfúsdóttur, bónda og bátasmiðs E'ríkssonair í Tungu í Valþjófsdal í öniumdar firði. Upp af grurani þessa saim- starfs, sem hófst í kjallarahoLu á Spítalastig 7, er það risið, hið mikia og þjóðnýta fyrirtæki Skjól fata- or belgjagerðin, sem reisit hefur handa starfsemi sinirai stór hýsið Bolholt 3, þar sem er mangis koraar framleiðsla, sem bæði er seld á erlendum og iranienduim markaði, og níu tugir manina í fastri vinirau. En þau hjónira, Jón og Jórunn, búa raú í húsi, sem þau létu retsa i Nökkvavogi 27 og fluttust i árið 1948 — eða að eiins 14 árum efitir að Beigjiageirð in hófst á Spítalastígraum. Þaiu Jón og Jórunin hafa e gnazt ábta böm, tvær dætiur og sex synii, og eru dæturnar og fjórir sonarana á lífi. Þá eiga þaru eiffiin fóstiurson. Til marks um það, hverraiig sam- iymdið hefur verið ag er iranajn FramhaM á bls. 25.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.