Morgunblaðið - 28.07.1973, Page 3

Morgunblaðið - 28.07.1973, Page 3
MORGU*N'BLAÐIÐ — LAUGARDAGUR 28. JÚLl 1973 3 Málmblendiverksmiöjan; Ákvörðun tekin 1 vetur Við afhendingu bókagrjafarinn ar í bókasafni Grensásdeildar i gær. Talið frú vinstri: SignrKn Gunnarsdóttir, forstöðukona Borg-arspítalans; Kristín H. Pétu rsdóttir, bókavörður Borgarspít- alans, Ásgeir B. Ellertsen, yfirlæknir Grensásdeildar, og gefendurnir, .lón Guðmundsson, för- stjóri Belgjagerðarinnar, og kona hans, Jórunn Guðnadóttir. GEFA BORGARSPÍTALANUM 2500 BÓKA SAFN SITT FRAMLEIÐSLA hirm«r fjrrirhiuig uðu miálimibllien'diveriksimlðýu í HvalfiirðC ct áaetiað að verði um fiimimitíu þúsuind itomtn á ári af 75% ferro silicou eflnli, ®eim fama •mium til sitál vierksmiðj a víða uim heim. Ekki heflur enm verið fök im mániari ákvörð'um um byig'g iimgu verkismtð.iuinmar í Hvalfirði, aðöinis hafa verið framikvæmdar þar firumrammisiókmár, sem dr. G'uminiar Sigurðsson hefur séð uim. Hestamanna- mót Storms á Þingeyri LAUGARDAGINN 28. júli fer fram á Sandasandi við í>img- eymi hestamanmamót hesta- manmafélagsdms Storms á Þimgeyri. Á mótinu verða milii 20 og 30 hestar. Þar verður góðhestasýning og sýnd ung- hrosis og eimnig keppt í 300 metra stökki. Mótið hefst M. 14, en um kvöldið verður dans leikur i félagsheimilinu á Þing eyri. Hestamamnafélagið Stonm- uæ var stofmað 1971 og er fé- lagssvæði þess allt frá Djúpi suður á BarðastrÖnd. Stal segul- bandstæki AÐFARARNÓTT sl. fiimmtu- dags var brotizt imn í bál við Súðarvog og stolið úr homum kassettusegulbamdstæki. Ranm sóknarlögreglan handtók í gær 17 ára pilt, sem játaði á sdg verknaðinn við yfirheyrzl ur. * Avísana- hefti stolið ÁVlSANAHEFTI með 50 eyðublöðum var stolið í fyrra dag frá fyrirtæk'nu Electric við Túngötu. Sum af eyðu- blöðunum voru með st'mpíli fyrirtæikisims. Þarma er um að ræða ávísamir á hlaupa- reiknimg í Landsbankamum við Austurstræti, með númer frá 387-351 til 387-400. Er fólk beðið um að tilkynna lögregl unnd, ef það verður vart við þessar ávítsanir í umferð. Töskurnar fundnar FYRIR tveimur dögum var sagt frá þvi í Mbl., er sænsk hjón töpuðu töskum sínum á Keflavíkurflugvelli. Töskurn- ar eru nú fundnar og hafa komizt til skila, en þær höfðu fyrir mistök lent inn í bil, sem ók farangri til annars hótels ee Loftleiðahótelsins. Jóhaimnes Nordial, flormiaðnir viðræðunefindiar um or'kiuf'rekan iðinað, sagði í samtailii við Mbl. 4 fyrradaig, að ekki værá emm búið að ákveða stærð haímairinmar, sem þarf að rísa flramiam við veirk'smiðjuma. Talið er að hún verði ekká byggð í fuHri stærð í fynsita álfamga, m.a. af þvi, að fetór skip, verða ekki svo miiktð notuð éii. fluitninigiamina fyrst í stiað. — verða sikipin varia stærri em 10 til 15 þúsumid tomrn. Ákvörðum um firaimikvæmdir í Hvailfiirði, verður vairit tekin fyrr em í vetur. Ekki leitar- vélar 1 FRÉTT Mbfl. i gær um leit að tiniQTu, sem saknað var frá Siglu- firði í fyrradag, var haft eftir öðrum manninum á trffiunni, að hanm hefði tvisvar séð leiitarvél- ar fara hjá, en þær hefðu ekki tekiið eftir trillunni. 1 sambandi við þetta hefur Hannes Hafstein, framkvæmdastjóri Siysavarnafé- lags Islands, óis'kað eftir, að það kæmi fram, að þarma hefði ekki verið um leitarflugvélar að ræða. Eim flugvéi tók þátt i leitimni, TF-SÝR, vél La ndheigisgæzi unn ar, og að ósk söysavamarmanma á Siiglufírði hóf hún leitina við Drangey, Máimey og Þórðar- höfða og leitaði síðam vestast á leitarsvæðimu og þaðan fil aust- urs. Var húm ekki komin á það svæði, þer sem trilian var, er triMam famnst. I ÁR hafa 48 aðilar frá 10 lönd- um fengið leyfi til visindaranm- sókna af einhverju tagi á ís- landi. Er þar um að ræða rann- sótkiriir af ýrnsu tagi, m,eist jarð- fræðilegar athuganir á landi og ÞAÐ virðast alltaf vera til hrekkjalómar, sem hafa gam- an af að eyðileggja það, sem aðrir hafa búið til. 1 fyrradag kvei'ktu einhverjir pörupiltar í húsi, sem Mtil stúlka hafði smáð að á athafnasvæði bamanna í Kópavogi rétt við Siglinga- klúbbimm. Húsáð branm til kaldra kola. SJökkviliðið kom •IÓN Guðmundsson, forstjóri Belgjagerðarinnar, og kona hans, Jórunn Guðnadóttir, hafa fært Borgarspítalanum að gjöf heim- ilisbókasafn sitt, 2500 bindi. Gjöf ina gefa þau í tilefni af áttræð- isafmæli Jóns, sem er í dag, 28. jtili. Afhendiimg gjafarimmar fór fram í gær á Grensásdeild Bomg- arspítalans, en bækumar verða stofm að sjúkrabókasafni deild- arinnar. Viðstaddir afhendinguma voru vistmenn deildarimnar, starfslið, framkvæmdanefnd og bóikaverðir Borgairspitalans, ásamt nokkrum öðrum gestum. á hafsbotni. Einnig ramnsóiknir á fuglum, hvölum, plöntum og skordýrum. Noikkrir eru við jöHdarannsóknir, einn við há- loftaathuganir og amnar við mæl- imgar á kiolsýringi. Og einn leið- á staðinn og gat ékíkert gert nema sprauta vatnd á nær- liiggjandi hús, til að koma í veg fyrir að þau brynmu. — Stúlkan, sem hafði laigt á sig mikið erfiði við að byggja hús- ið, var veik, en það verður í misi'ra lagi leiðimleig sjón, sem blasir við henni þegar hún verð ur frísk aftur. I frétt: frá Borgiarspítalamim segir, að mi'kiiil fengur sé í þess- ari bókagjöf, enda séu bækurn- ar mjög fjölbreyttar að efni og VEGNA ófremdarástands i hús- næðismálum framhaldsskóla- nema i Reykjavík, sem búsettir angurinn er frá Finnlandi við erfðafræðlegar rannsófcnir og gláfculeit. I sumum tiltvikuim er um heil ranmsióiknaskip að ræða. Til dæmis koma kanadíska rann- sóknaskipið Hudson og þýzfca rannsökmasfcipið Meteor hér til sjórannsókna á vegum hafrann- sóknaráðsins. Rússneska rann- sóknaskipið Akademik Kurc- hatov kemiur hér i siiðasta sinn í ágúst vegna jarð'fraíði- og jarðeðUsifræðirannsóikna. Enska rannsólknaskipið Slhaoklieton kem ur vegna rannsókna á land- grunni Islands. Einnig eru nokkrir hópar mannia, sem stunda iannsóknir á landi, þar á meðal stúdentahópar. Margir einstaklingar í hópi vísinda- manna og háparnir hafa sam- starf við íslenzka vlsindame.nn. Önnur Mars- flaug Moskvu, 26. júlí — AP RÚSSAR skutu í dag annarri geimflauginni á tveimur döft- um áleiðis til Mars. Fyrri flauginni var skntið á laugar- tlaginn og þær eiga að rann- saka. reikistjörnuna. og um- hverfi hennar. Ferðin tekur um sex mánuði. vel fáHnar tiJ útlána. Vist sé, að gjöf þessi eiigi eftir að veitia möng um ámaagju og fræðslu og mdnna á höfðinigskap gefenda. eru úti á landi hafa fjölmenn- ustu námsmannasamtökin ákveð ið að koma á fót húsnæðismiðlun framhaldsskólanema. Meginverk efni húsnæðismiðlunarinnar verð ur að kanna húsnæðisþörf netn enda framhaldsskólanna á Rvik ursvæðinu og vinna síðan að lausn vandamálsins. Nám'smaininiasamtölkiiin, sem að húsinæðismiðluiniiinnd sttarada etru Iðinraemasambarad fslamds, Larads sambarad iislenzkra mierantaskóla- nemia, Stúderataráð Háiskóla fe- laradis, Samtök felierazkra kemnara nema og Nemieradafélaig Verzlun arskóla felamds. Húsiniæðismi'ðlundin opnar á miáraudaigiran skxáfstofu í Stúd- entaihieimi'liimu við Hriingbnaut og verður hún opin frá ki. 17—20 firá mánudegi til fösbudaigs. Það fólk utam af landii er hyggur á nám við framhaildsiskólana í Reykjiavik og hefiur ekki getað aflað ®ér húsnæðis getur haítt sambamd við húsniæðiismiðlundna í síma 26563. Nýlega áttu fultirúar húsraæðis miðdiumarimniar viðræður við Magraús Torfia Ólafsison, meranlta- má’iaráðherra um húsnæðisvanda miál dreifbýlisraemerada og verð ur le'.tazit við aið viinina að þessum máiium í náinni samv'nrau við hann. Áhveirju hausti heliur Uljuitl raáimisfólfcs utain af landi átt í nokkruim erfiðle 'kum með alð fiiinna sér húsnæði tid leógu og oft hafa þeir þurft að greiða háa húsaieiigu. Augijóst er að í iiaust verður mjög erfitt að fá húsraæði. LEIÐRÉTTING í miraniragargreira um Eiírau Ámadóttur frá Hrífuraeisi, sem birt'st í blaðirau 21. þ.m, féll nið ur setning, er bama henraar og mainras heraniar, Jóns Pálssonar, var geiiið, era þau eru: Siigriður, l'jósmóðlr, Árrad bóndi í Hrífiu- nesi, Kjartein lögregluþjónm og Guðríður Þóruran. Uppeldissynir þeirra voru Garðar Bjamason og Ævar Harðarson Vík í Mýrdal. 48 erlendir rannsókna- hópar á íslandi í ár Ekkert var eiftir nema rjúkandi rústir. Krakkamir, sem eiga hús í nágrenninu, horfa á viðurstyggð eyðileggfngarinnar. (Ljósm. Mbl.: Kr. Ben.) í búðabruni h j á börnum Húsnæðismiðlnn framhaldsskólanema — tekur til starfa

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.