Morgunblaðið - 28.07.1973, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 28.07.1973, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ — LAUGAHDAGUR 28. JÚLÍ 1973 EQM Kennara vantar við Barnaskóla Ólafsfjarðar. — Aðalkennslu- grein danska. — Einnig vantar kennara við Gagnfræðaskóla Ólafsfjarðar. Kennslugrein- ar íþróttir og handavinna pilta. K Upplýsingar gefa skólastjórar. FRÆÐSLURÁÐ ÓLAFSFJARÐAR. Lögfræðingur Opinber stofnun óskar eftir að ráða lögfræð- ing til starfa. Þeir, sem hafa áhuga á viðræðum um starf- ann, leggi nöfn sin á afgreiðslu blaðsins fyr- ir 8. ágúst nk., merkt: „Lögfræðistörf - 9085“. Vélsljóri eða maður vanur vélgæzlu óskast á togbát í einn mánuð. Upplýsingar í sima 8173, Grindavík. Aukavinno Rösk stúlka (eða gift kona) óskast í auka- vinnu að þekktu fyrirtæki. Fast starf 2—3 tímar daglega. Fri í júlí og ágúst. Tvöföld vinna í sept. og jan. Aalverkefni símavarzla, móttaka viðskiptav na, gjaldkerastörf, einföld. bókfærsla. Starf hefst i sept. Umsókn ásamt Ijósriti af meðmælum, sendist Mbl. fyrir miðvikudáginn 1. ágúst, merkt: „Aukavinna — 9083“. Bifreiðostjóri Þekkt fyrirtæki óskar eftir að ráða bifreiða- stjóra til að aka vörum um bæinn. Tilboð er greini frá aldri og síðasta vinnustað sendist blaðinu fyrir 1. ágúst, merkt: „Bif- reiðastjóri — 7996". 22 órn stúlka vantar vellaunaða atvinnu eftir 1. september. Vill vinna mikla eftirvinnu. Er ýmsu vön. Allt kemur til greina. Tilboð send:st Mbl. fyrir 1. ágúst, merkt: „Allt fyrir kaupið — 9128". Hnfnarfjörður Nokkrir verkamenn óskast strax. Mikil vinna framundan. Unnið eftir bónuskerfi. Upplýs ngar i síma 51945 eftir kl. 7 og hjá verkstjóri við höfnina. SKIPAAFGREIÐSLAN. Sumarvinna Viljum ráða konu til eldhússtarfa á Eddu- hótel. Upplýsingar í síma 25172 (á skrifstofutíma). FERÐASKRIFSTOFA RÍKISINS. Bilreiðostjóror Vantar nú þegar vaktmann og bifreiðastjóra. Þarf að hafa réttindi til aksturs stórra far- þegavagna. Upplýs:ngar í simum 20720 — 13792. LANDLEIÐIR HF. LOFTPRESSUR GROFUR LEIGJUM 0T TRAKTORSPRESSUR, PRESSUBILA, GRÖFUR, VIBRÓVALTARA, VATNSDÆLUR OG VÉLSÓPARA. TÖKUM AÐ OKKUR HVERSKONAR MÖRBROT FLEYGA7BORVINNU OG SPRENGINGAR. KAPPKOSTUM AÐ VEITA GOÐA ÞJONUSTU, MEÐ GOÐUM TÆKJUM 0G VÖNUM MÖNNUM. UERKFRMtll HF SKEIFUNNI 5 ® 86030 Til sö/u jarðýta Caterpillar DC 6, árgerð 1964. BÍLASALA NORÐURLANDS, Akureyri. — Sími 21213. Geysimikið bílaúrval Datsun 100 A station ’71, ekinn 36 þús. km, Citroen 2CV ’71, ekinn 28 þús. km. Citroen GS ’71, ekinn 27 þús. km. Tamnus 17 M ’72, ekinn 60 þús. km. Volga ’72, ekinn 12 þús. km. Volkswagen Variant með nýrri vél. Peugeot 404 ’69, ekinn 76 þús. km. Skoda Guli pardus ’72, ekinn 14 þús. km. Volkswagen Fastback ’66. Cortina ’65. Rússajeppi ’67 með nýju húsi. Velvo vörubíll F 85 ’66 í góðu standi. Opið alla dag frá kl. 10 — 7. Verzlið þar sem úrvalið er. BÍLASALAN HAFNARFIRÐI HF., Lækjargö.tu 32. — Sítni 52266. f — Borgarstjórn Framh. af bls. 11 nökkur atriði í reikningnum og þóttu mér margar athugaseondir hans allsnöggsoðnar ög hrein- lega á missikiliningi byggðar en eðflilegt er að borgárráð fari yfir eindiursikoðunarsikýrsluna og óski eftir svörum forstöðiumamna hinna einstöku stofnanna við þeim atihugaseimdium er þar eru gerðar. Mikið hefur verið talað um að framkvæmdafé borgarinmar hafi vaxið mjög mikið á árinu 1972. Auðvitað hefur það vaxið noikkuð, en ef glöggt er sikoðað, kemiur 1 ljós, að æ fleiri liðir á ejgnabreytihgáreikningi eru að veroa hreinir rekstrarliðir, t. d. framlag til strætisvagnanna. Þanmig að vöxtur framkvæmda- fjár er ekiki eins mikill og hamn sýnist vera. Ég vona hims vegar, að eik'ki þurfi að koma til þess í meira mæili en nú er, að borg- arsjóður þurfi að styrkja borg- arfyrirtæki, enda þótt margt bemdi raunar til þess, að t. d. þurfi að styrkja rafmagnsveit- una mjög miikið, ef ekki á að þurfa að taka upp rafmagns- skömmtun í borginmi. Þetta 'kermur til af því, að rí'kisvaldið virðir sanmgjarnar ósikir borgar- fyrirtækja um eðlitegar gjald- s'krárbreytimgar ekki eimu sinni svars. Að iwkum vil ég enn einu sinni leggja rika áheralu á, að hin nýjiu lög um tekjustofna sveitar- félaga hafa stórskert möguleika borgarinnar í tekjuöflun og ekk- ert má út af bera í rek.strinum, ef ekki á að koma til stóitiruns hjá borgarsjóði. Hitt er hins vegar ekki siður ömurleg stað- reynd, að sú óðaverðbóilga, sem hér hefur ríikt undamfarið og haift I för með sér mifclar launa- hækkanir milli ára, hefur ennþá bjargað því, ef svo má segja, að tid þessa hruns hefur ekiki komið. Að loikinni ræðu borgarstjóra urðu nokkrar frekari umræður i*m reMcninginn, en síðan voru lesnar upp tvær bókanir, önnur frá sjáilfstæðismönmum og hin frá min.nihlutamum í borgar- stjórn. En reikningurinn var svo samiþykktur með átta samhljóða atkvæðum, en fulltrúar minni- hliutans sátu hjá. Viðsbiptavínir — Tahið eftir Okkar vinsælu BARNASKÓR MEÐ INNLEGGI komnir aftur. Litir: Dökkrautt, blátt og hvítt. Nr. 19—27. Linir ungbarnaskór — 3 litir — Nr. 16—19. Fjölbreytt úrval af drengja- og stúlknaskóm. BARNASKÓVERZLUNIN LAUGAVEGI 27. Loftþrýstifyrirfœki óskar að komast í samband við fyrirtæki, sem gæti tekið að sér einkaumboð á loftþfýstiverkfærum, sprautubyssum og slípivérkfærum. Tilboð sendist blaðinu sem fyrst, merkt: „Einka- umboð — 8486". mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmtm | Álftanes Jairðarpartur á einum fegursta stað á Alftainesi er til sölu. Stærð um 3—4 hektarar. Á landinu er gamalt steinhús. Góðir möguleikar á hrognkelsa- veiði. Til greina koma skipti á íbúð eða húseign á Reykjavíkursvæðinu. Upplýsingar gefur Kristján Stefánsson í síma 15536. Olíuflutningashipið „Kyndill“ byggt 1955, 969 tonn dw. 326 NRT, er til sölu, eí viðundandi boð fæst. Afhending getur farið fram í sept./okt. Tilboð óskast send fyxir 12. ágúst. GUNNAR GUÐJÓNSSON SF., skipamiðlarar, Hafnarstræti 5.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.