Morgunblaðið - 28.07.1973, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 28.07.1973, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ — LAUGARDAGUR 28. JÚLÍ 1973 21 *. 'stjörnu , JEANEDIXON <irúturinn, 21. marz — 19. apríl. I»ú reynir að láta málin velta áfram hjálparlaust í bftlt. Nautið, 20. apríl — 20. maí. Kf þú finnur einhverja leið til að breyta umhverfi þfnu, lfður þér betur. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júni Skipulögð hreyfing er hollari en allskonar flandur. Krabbinn, 21. júní — 22. júli. T*ú hlustar á það, sem fólk hefur að segja, með uthytili, og nýr skilninsrur á málunum opnast fyrir þér. Ljónið. 23. júlí — 22. ágúst. I»ú snýrð aftur á síðustu stundu, þótt það komi sér illa fyrr alla. Mærin, 23. ágúst — 22. september. Fólk úti um allt bíður forvitið átekta. Vogin, 23. september — 22. október. I»ú finnur, að tími er til að herða róðurinn. Sporðdreftdnn, 23. október — 21. nóvember. Mikill spenningur er ríkjamli vegna margra atriða, sem þú tekur ákvörðun um. Boffmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Fólk í kring um þig vill endilega breyta til og hefur það sín áhrif Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. I»að er mjög áhrifarfkt að miðla málum fyrir félaga sfna. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Ef þú gengur ekki of langt, áttu verkefni langt fram I tfmann. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. l»ú ákveður stefnuna snemma, og ert þrautseigur við allan frá gang, þar til öllu er lokið. NÝ VERZLUN Nýb'ga opnaði Óskar Johnson bókaverzhui að Laugavegi 178. Hann rak áður bókaverzliui í Vestmannaeyjum, en ætlar að haia verzlun sina hér í bænum, unz hamn getur flutt hana aftur til Eyja. Ætt hans hefur i þrjá ættliði liaft bókaverzlun í Eyjiuu og sonur Óskars, Inrst einn verður væntanlega 4. ætt- liðurinn, sem það gerir. Myndi n er af Jieim feðgum í nýju verzlu ninni. — Nefskattur Eramliald af bLs. 13. ráðherra, sem tók ákvörðun sina i málinu á mjög óvenjulegan hátt, svo að ekki sé kveðið fast- ar að orði. 1 Stúdentablaðinu er i beinu framhaldi tilvitnaðra orða hér að framan sagt um álit mitt í Morgunbláðinu: „Nei, viðhorfið virðist vera eitthvað svipað og hjá atvinnu- rekendum fyrir tæpum 35 árum Siðan (sic), þegjar deilur stóðu sam hæst um það, hvort verka- mienn væru skyldugir tii að greiða sín meðlimagjöid ti’l stébt arfélaga sinna.“ Og sdðar í sömu girein segir: „Það (Stúdentaráð) má þvi með réttu kallast stétt- arfélag stúdenta." Hvort sem stúdentar almennt lita á sig sem stétt og Stúdenta- ráð sem „stéttarféiag" sitt eða ekki, þá er það staðreynd, að ekkert sliífet félag i landiinu er svo háð rífeisivaMmu sem Stúd- entaráðsstjórnin vil, að siitt fé- lag sé, þegar hún kýs fremur, að ráðherra ákveðd upþhæð fé- Lagsgjalda til félagsins en fólags mennimir sjálfir, ráð þeas eða stjórn. Verkal'ýðsleiðtognnum fyrir „tæpum 35 árum“ hefði þótt það litilmótlegur sigur í réttinda baráttu sinni, ef félög þeirra hefðu ektó fengið sjálfdœmi um upphæð féiagsgjáldia sinna heM- ur átt undir aðra en félagsmenn- ina að sækja í því efni, atvinnu- refeendur eða rikisstjórnina. Stjóm Stúdentaráðs er greini- lega þeirrar skoðunar, að það eiigi að vera skilyrði fyrir þvi, að menn fái að stunda nám við Háskóla fslands, að þeir greiði félagsgjöld til ráðsins. Þettasjón armið viðurkenndi menntamála- ráðherra, um leið og hann ákvað upphæð félagsgjaldanna til ráðs ins. f lögum Stúdentaráðs eru engin ákvæði um fédagsgjöM tid þess. Sé það vilji stúdenta, að f járhagur Stúdentaráðs só tryggð ur á þann hátt, að allir stúdent- ar séu skyldir til greiðslu fé- lagsgjalda, finnst mér eðliiegt, að í lög ráðsins séu sett ákvæði um slík gjöld, þar sem þess sé getið, að ráðið sjálft eða almenn ur stúdentafundur ákveði upp- hæð þedrra. Þá má á lögformleg- an hátt ákveða, að aðrir fái ekki að stunda r*ám við háskólann en Ný ljósmyndastofa, Studio „28“ NÝLEGA opnaði ungur ljósmynd ari, Kristján Pétur Guðnason, ljósmyndastofu er kallast Studio „28“ við Laugaveg 28. Kristján Pétur lærði ljósmyndun í iðn- skóla í Gautaborg í Sviþjóð. Þar var hann tvö ár og lagði mesta áherzlu á auglýsinga- og iðnað- arljósmyndun. Kristján útskráf- aðist frá Gautaborg 1972 og fór till Kaupmamnahafnar. Þar lærði hann handritaljósmyndun í stofn un Árna Magnússonar. — Studio „28“ sér um almennar alhliða myndatökur, bæði svart-hvitar og lit. — Hjaltlands- eyjar Framhald af bls. 1. þar um takmarkanir. Hann sagði að málið hefði þegar verið nokk- uð kannað og augljóst væri að HjaJtlandseyjar yrðu að vera tiJbúmar að mæta ,,innrás“ á mið sín, með einhverjum tak- mörkunum. Takmarkanirnar gætu t. d. falizt í því að einung- is minni bátum yrði leyft að fisfea upp að 12 mílum og togar- ar fengju efefei að koma nær landi en 50 mílur. Hjaltlandsey- ingar hafa mestar áhyggjur af brezkum togurum og togurum annarra Efnahagsbandalagsríkja. A. Morcison, formaður þróun- arnefndar Hjaltlandseyja, tók í sama streng og Stamsbury og sagði að ef Island, Noregur og Færeyjar færðu út í 50 mílur væru Hjaltlandseyjar eftir ,4 miðjunni" með aðeins 12 mílur til að vernda fisfestofna sina. Þvi kynmi að verða nauðsynlegt að setja takmarkanir. — Kambódía Framhald a.f bls. 1. að gera árás inn í borgúna, en leggja sig fraim um að eyðiQeggja aðflii'tni ng sleiði r tSil hennar, svo og með áhlaupuim á útborgirn!- ar. Eru þarna að verfei auk her- manna Siahmo'uks bæði sveiirtir Viet Comg og Norður-Víetnama. yfiirvöM hvötitu einnig borgar- búa til að taka efetó um of mark á áróðri kommúniista þesis efnás að Phinom Pehn væri í þanm veginin að fail'la og vomíir sítæðu tiil að með same'niuðiu átató tæk- úst að hrinda árásinni og varna þvi, að hún lendi á valdi her- sveiita komm-úirftsita. Lögreig'a og stjómarhermerun hafa fari'ð v'iitt og breiltt um höf luðboongim í datg og getrt húsMt til að feamma, hvort ©inhviers staið ar Iteymdust sfcuðniinigsimenn komimiúniista og er haft efltár ó- staðfestum heimiMum, að aill- margir bafi verið handltefencr. LAIRD GAF SKIPANIR UM LOFTÁRÁSIR 1969—70 Á KAMBODfU Melvin Laird, fyrrv. vamar- máiaráðherra Barndaríkjanna, sagði á bl'aðaimiannafuindi í daig, að hann hefði persónuleig gefið fyrirmæli um loftáráisir á Kaim bodíiu árið 1969 ag 1970 oig a<ð það hefði verið gert með saim- þykfei Nixons, en árásiumuim að öðru leyti haMið leyndium af diplomartisfeum ástæðum. ENGIN RANNSÓKN Á GÆSADRÁPINU LÖGREGLAN á Húsavik hefur ekki hafið neina rannsókn vegna gæsadrápsins í Axarfirði og ekki hefur verið kært til hennar vegna þessa athæfis. Talsvert af gæsahausum og pörtum fanmst fyrir skömmu á fjörum i Axarfirði, en gæsir eru nú í sárum og auðvelt að ná þeim, þar sem þææ halda sig aðaálega við fjörurnar. Lögreglu þjónninn á Húsavík, sem Mbl. ræddi við í gær, taldi, að alltaf væri eitthvað um það, að gæisir væru drepnar á þessum ársttona, en þó virtiist sem það væri með meira móti í ár, hverju sem það sætti. Ulbricht hrak- ar stöðugt Berliin, 27. júlí — AP Walter Ullirieht er inj«>g veiknr og hefur heilsu hans hrakað stöð ugt siðasta sóiarhring, að því er læknar hans tilkynntu í gær. — Eftir orðalagi tilkynningarinnar að dæma er ástæða til að búast við þvi, að Ulbricht, sem er átt- ræður að aidri eigi nú ekld langt eftir ólifað. Sagt var að lungna- og nýrnastarfsemi lians væri mjög óeðiileg ofan á alit annað, sem hann hefði hrjáð. Ulbricht hefur verið á sjúkra húsi undanfamar vikur og heilsa hans farið versnandi. Hann var árum sainan leiðtogi austur þýzkra kommúnista, en lét af embætti vegna sjúkleika fyrir tveimur árum og við tók þá Erich Hoenecker. þeir, sem greiða félagsgjöM til Srtúdenitaráðs. Á þennan hátt vii ég greina á milli „nefsfeattsins" til félags- stofnunar, sem Háskólaráð ákveð ur, og félagsgjaldanna til Stúd- entaráðs, sem stúden'tar ei'ga ein- ir að ákveða án atbeina háskóla ráðs eða menntamálaráðherra. Bjiim Bjarnason. Upphaflega var ætlun min, að greinarkom (>etta birtist í Stúd- entablaðinu í ágúst, en þegar tll átti að taka reyndist ekki nim fyrir það þar. — Bj. Bj. - Golf Fraimhald af bls. 31. Leilfcnar voru 18 holur. Kepp- endur voru 14. UNGLINGAKEPPNI 28.-29. JÚNl Högg Sigtojömn Kjartansson 137 Þórður Jónsson 145 Hailldór Tryggvason 179 Páll Benediktsson 181 Leiknar voru 18 holur. Kepp- endur voru 6. — Grikkland Framiiald af bls. 1. greiðslan værú einræði í sinnii fu.lll.kominusliu myind og það myndi verða smán og skömim, sem upp úr artkvæðakössiuiniuim kæmi. CaineliLopoutos sagði, að hvað sem stjórnin segði þá viiissu þús- undir Grikkja, að niöursUxlur kosniin.gainina væru svik og fal’s. AMr myndu virtia það. Þes&i liygd myndi verða sitjómii'nini svo þung- bær, að óbæriieg aðstaða hlyti að skaipast. Ráðherrannir kváðusrt gera ráð fyrir mikilli kjörsófem og var tal- að um að miffli 90—95% myndu greiða atkvæði. Conelliopoulos tók svo djúprt i árintnd, að hann sagði, að enda- lofe GrifeklarMs myndu heíjasrt á suinm'Udag, ef meiri hiuti kjós- enda greMdiu aiWr atkvæði með Papadopoulosi og tillögum stjói’nariinniar. Ekfci var að því vilkið á fumdinium, hver væri af- staða þessara fiimm fyrrv. ráð- herra tii framboðs Srtamatello- poulosar, sem hefur Jýst siig mót- framtojóðanda Papadopoulosar og svo vdrrtist sem -ráðlherrBimir gengju út frá þvd sem geflmu, að kjósendur myndu itaka þaö ráð að segja „já“ við tililögum stjórn- arinnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.