Morgunblaðið - 28.07.1973, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 28.07.1973, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ — LAUGARDAGUR 28. JÚLÍ 1973 31 Golf á Hornafirði GOLF er íþrótt, sem nýtur m/iikijlia og sívaxandi vinsælda á Höfn í Ho.rmafirði. Þar var stofnaður golffclúbbur í októ- ber 1971 og fékk klúbburinn tll afnota gamalt tún vestast í þorpiniu. Hafa golfilðkanir síð- an stöðuigt aukizt á Hornafirði og klúbbsféla.gar eru nú orðnír 30, þar af 10 ungliingar. Nokk- ur golfmót hafa farið fram í sumar og hafa helztu úrslit þeiirra orðiið þessi: HÖGGLEIKUR 17. MAÍ Sigbjörn Kjartansson 98 Árm Stefánsson 104 Gunnlaugur Þ. Höskuldsson 108 Sigvaldi Iingiimiumdarson 109 Qsfcar Helgason 112 Leilknar voru 18 holiur. Kepp- endur vo.ru 14, FLAGGAKEPPNI 30. MAÍ Siigvaldi írKgiimu'ndarson. Einar Sigurðsson Knistján Gústafsson Kjartan Ámason Hafsteiinn JónsSon. HOLUKEPPNI 2. JÚNÍ Kjartan Ámason 101 högg — 25 stig. Ósikar Helgason 101 högg — 25 stig. Sitgvaldd Inigimundarson 99 högg — 23 sftiig. Einar Sigurðsson 108 högg — 23 stlg. Unnistevnn Guðmundsson 109 högg — 20 stig. Leilknar voru 18 holiur. Kepp- endur voru 12. Stigagjöf var þannig háttað að gefin voru 3 sbiig fyri.r að fara holu undir pari, 2 stig fyrir að fara holu á pari og 1 stiig fyrir að fara holu á eiinu höggi yfir pari. EINNAR KYLFU KEPPNI 14. JÚNÍ Högg Sigvaldii Ingimundarsion 101 Kjartan Árnason 104 Jón Júlíus Sigurðsson 108 Sigbjörn Kjartansson 109 Óskar Helgason 109 Frainli^4 á l»ls. 21. Golfkeppni hjá GR í DAG kl. 13.30 er keppnin um olíubikarinn, sem hefst með 18 holum með forgjöf, en 16 beztu leika slðan áfram í holukeppní. Á morgun, sunnudag er svo 18 holu kvennakeppni með fongjöf og hefst hún kl. 13.00. Á mánudaginn kl. 17.30 verður keppt um Arnesons skjöldimn og verða þá leiknar 18 holur með forgjöf. Meistarakeppni G.R. hefst þann 7. ágúst í öllum flokkum. Happdrætti FRÍ Frjálisíþröttasambandið gengst fyrir happdrætti t:l styrktar starf semi sinni og hefur miðum ver- ið dreift um allt land. Þeir sem fengið hafa senda miða eru beðn ir um að gera skiil. Vinningar í happdrætti FRl eru fjórar Skot- l'andsferðir og uppihald þar í sambandi við úrslit EM í frjáls- urh iþráttum. Dregið verður i happdrættinu 15. ágúst. Vikingur 3 3 0 0 10: 6 6 UMSB 3 10 2 6: 7 2 Skailagr. 2 0 0 2 3: 6 0 D-riðill: ÍBl 5 5 0 0 30: 4 10 Stefinir 4 2 0 2 12: 9 8 HSS 4 112 1: 6 3 Bolungarvík 4 0 13 1:25 1 Eriðill: Magni 4 3 0 1 9: 5 6 UMSE 4 2 11 15: 6 5 KS 4 112 7: 8 3 UMSS 4 0 2 2 5: 7 2 F-riðili: Leikniir 7 7 0 0 42: 8 14 Sindri 7 5 11 16: 8 11 Austri 7 3 13 8:11 8 Huginn 7 3 0 4 18:12 6 Vailur 6 10 5 7:17 2 Spyrnir 6 0 0 6 1:36 0 I 3. deild eru eftirtaldir leikmenn markhæstir: Stefán Garðarsson, Leitora, 14 Jónharður Jakobsson, Reyni, 10 Ingólifur Magmúss., Stjörnumni, 9 Baldur Rafrtsson, Fylíci, 8 Birikur Stefánssom, Lellkni, 8 Gunmar Pétursstím, iBl, 8 Stesngrtmuir BjiimisBon. UMSE. 8 Setja Valsmenn rauðan lit á toppbaráttuna IÞROTTIR UM HELGINA með því að sigra Keflvíkinga í dag — heil umferð í 1. deild um helgina Knattspyrnuvertíðin heidur á- fram um helgina og verður róið frá ölliim verstöðvum. Valsmenn leggja sin net í Keflavík, Breiða Itiiksimenn beita fyrir Akureyr- inga, Framarar leika upp á hlut á móti ÍBV og á sunnudaginn reyna Skagamenn að fá þann stóra á móti KR-ingum. Þannig gæti rabb milli tveggja sjómanna farið af stað, ræddu þeir um knattepyrnuleiki helgarinnar. STÖÐVA VALSMENN SIGURGÖNGU ÍBK? 1 dag kl. 17 hefist á g.rasvelliin utn í Keftavik sá leikur sem g>et uc skipt sköpum í Isl'andsmótiniu og s-kapað spennu í heilduir lit- 'lausri boppbaráttu. Keflvíkingar hafia verið ósigrandi í sumar og hafia laigt hvem andstæðiing sinn af öðrum, til að mynda siignuðu þeir Valsmenn í fyrri umferðinni með fjórum mörkum gegn erogiu. Valsmeron eru í öðru sæti deild arinnair, þrernur stigum á efitiir ÍBK. Þeir hafa sótt sitg i síðuisbu leikjum og siigur þeirra I dag er dag kl. 16 og ef Kópavogsliðið sigrar verður það aðeins með eirou stigii minna en KR og IBA. ekki óliíkiegiur, en til að svo magi verð'a þurfa þeir að lagigjia siig «lia firaim. Valsáhangenduir ætia að ieggja sifit af mörkum til að Valsmenn sigri og hafa skipulaigt hópferð tii Keflavíkur. ÁSGEIR KVEÐUR ÍBV I DAG Ásgeir Sigurvinsson ieikur sinn síðasta ieik með ÍBV í daig, í brlii að minrosta kosti, og það verða Framarar sem taka þátt í 'kveðjuathöfniinmi. Leikur Fra.m og iBV hefist á Laugardaisveilin um í dag kl. 14. 1 fyrri umfierð- iniroi sigruðu Vestmiannaeýirogar na'umlaga méð marki Arroar Ósk- arssonar seint í leikmum. Fraimiið ið befur ekki verið upp á marga fiska uindanfarið, en ef tll vill fá ísl'andsmied'Staram.ir uppreisn æru á móti bikarrroeistu'rumum í daig. BOTNBARÁTTAN Á AKUR- EYRI Breiðahliksliðið er nú neðst á bobroi 1. deildar með aðeins 2 stiig, Bldikairarnir leika á Akureyri í Siigiri Akureyringar hins vegiair er óhætt að afskrifa þá úr botn- baráttunni, sem verður orðin einkaeiign KR og UBK. GÖMLU ANDSTÆÐINGARNIR I LAUGARDALNUM ANNAÐ KVÖLD Sdðasti leikur 9. umferðarinnar hefst á Laugardalsvel'iinium kl. 20 aronað kvöld og eigast þair við lA og KR — liðin sem háð hafa svo marga ske'mimitiileiga hild'na á kna'ttspyrnuvelliinum. Skaga- mennirndr eru sigursbranglegri en þó Skal það haft i bugá að fyrri leilk Mðanna lauk með jafn tefli. 2. OG 3. DEILD HafnarfjarðarMðin Haukar og FH berjast innbyrðis í 2. deild- inni í dag og hefst leikur þeirra kl, 14, tveimur tímum síðar byrj ar svo leiikur Völsunga ag Þrótt ar Nk. á Húsavik. 1 þriðju deild eru komnar skýrar línur í fliesba riðlana og leitoir deildarinnar skipta tæpast sköpum, nema þá helzt ieitour UMSS og Magna í NorðurlamdsriðM, en þar er bar- áttan hörð. KNATTSPYRNA íslandsmótið 1. deild: Laugardagur kl. 14.00 Laug- ardalsvöMur: Fram — iBV Laugardagur klutokan 16.00: ÍBA — ÚBK Laugardagur kl. 17.00: Kefla- vik: IBK — Valur Sunnudagur kl. 20.00, Laug- ardalsvöilur: KR — lA íslandsmótið 2. deild: Laugardagur kl. 14.00: Hafn- arfjarðarvöllur: Haukar — FH Laugardagur kl. 16.00: Húsa- víkurvöllur: Völsungur — Þróttur, Nk. Mánudagur kl. 20.00: Melavöil ur: Víkingur — Haukar fslandsmótið 3. deild: Laugardagur kl. 16.00: Vík í Mýrdal: USVS — Fyltoir Borgarnes: Skallagrímur — UMSB Isaifjörður: iBÍ — IISS Sú'gandáfjörður: Stefnir —- Bolungarvík Sauðárkrókur: UMSS — Magni Sunnudagur kl. 20.30: Seyðisfjörður: Huginn — Simdri Eistoifjörður: Austri — Leitonir GOLF Hjá Golfklúbbi Reykjavikur fer fram keppnin um olíubik arinn á golfvel'.inum í Gráf- arholti í dag og hefst keppn- in kl. 13.30. Á morgun hefist kvennakeppni klukkan 13.00 og á mánudaginn verSur keppt um Arnesons-skjölditwv. Staðan - mörkin - stigin Staðan í 1. deild: ÍBK 8 8 0 0 20: 3 16 Vaiur 8 6 1 1 22:11 13 ÍBV 8 5 0 3 16:10 10 ÍA 8 5 1 4 22:13 7 Fram 8 2 2 4 9:13 6 ÍBA 8 2 1 5 8:19 5 KR 8 2 1 5 6:16 5 UBK 8 1 0 7 8:29 2 Hann er mark- hæstur í 1. deild Markhæstir: Hermann Gumroarsson, Val, 12 Teitur Þórðarsion, ÍA, 9 Mabthíais Haililgrí'msson, lA, 7 Steinar Jóhamnssom, IBK, 7 Örn Óskarsson, ÍBV, 5 Ásgeir Elíasson, Fram, 4 Haraöldur Júliiusson, IBV, 4 Jón Óiaifur Jónsson, IBK, 4 Sigbjörn Gunnarsison, iBA, 4 Stigahæstir í einkunnagjöf biaðamanna Mhl., leikjafjöldi í svigiim: Eiimar Gunnarsson, ÍBK, 23 (8) Guðroi Kjartansson, iBK, 23 (8) Jóhannies Edvaldisson, VaJ, 23 (8) Guðgeir Leifsision, Fram, 21 (8) Matítlhilas Haligrimsis., lA, 21 (8) Ásgeir Silgurvrins'son, IBV, 20 (7) Árni Stefánsson, iBA, 20 (8) Gísli Torfaison, iBK, 20 (8) Jón AlfreðBson, lA, 20 (8) Jón Gunrolaugsison, IA, 20 (8) Staðan í 2. deild: Víikingur 9 8 0 1 28 : 6 Hermamn Gunnarsson. ÞrótturR 9 5 2 2 25:14 12 Ármann 9 4 2 3 11:15 10 Haukar 9 3 3 3 13:10 9 Völsurogur 8 4 1 4 15:20 9 FH 7 3 2 3 16:11 8 Selfoívs 8 2 0 7 7:26 4 Þróttur N 8 206 6:19 2 Markhæstir í 2. deild eru' eftirtaldir ieikmenn: Aðaiisiteinn örnólifisis., Þróbti, 11 Hreinn EllMðason, Vöisungi, 10 Stefán Halldórsson, Víkingi, 8 Jóhannes Bárðarson, Víkimgi, 7 Gunnar Ö. Kristjánss., Víkimgi, 5 Leifiur Helgaison, FH, 5 Lofitur Eyjólftsson, Haukum, 5 Sverrir Brynjólfssom, Þrótti, 5 3. deild Upp á síðkastið hefur mörgum ieikjum verið frestað í 3. dei'ld og eru ástæðurmar ýmsar, t.d. dómaraleysi og héraðsmót. 1 síðus'tu leiiikjiuim 3. deildar úrðu úrsiiit sem hér segir: Stjarnam — Grindavík 3:1 Hröron — Stjarnan 1:6 Spyrnir — Simdri 1:5 VaJlur — Spyrnir 2:0 Sindri — Austri 1:0 USVS —- Narðvik (Njarðvík gaí) HSS — Stefimir (Stefnir gaf) Staðan í A-riðli 3. deiidar: Fylkiir Víðir Grótita Njarðvík USVS 27: 3 14:13 12:16 11:12 3:23 Þeir eru stigahæstir Guðni Kjartansson. B-riðiii: Reynir 6 6 0 0 36 : 3 12 Sbjarnan 6 5 0 1 27: 9 10 Afitureldimg 5 2 0 3 9:22 4 Grindavík 4 0 0 4 5:20 0 Hrömn 5 0 0 5 3:31 0 Criðill:

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.