Morgunblaðið - 28.07.1973, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 28.07.1973, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ — LAUGARDAGUR 28. jULl 1973 7 Bridge Sagrihafi var ek'ki nægilega varkár og tapaði þess vegna spil isiiu. Suður var sagnliaíi -í 4 spöð uim. Nerðnr S: G 4 H: 10-8-5 T: ÁK86 L: 7 6 5-3 Anstwr S: 3 H: D 9-642 T: D-10-5-3 L: H-G-9 Snðíiir S: Á-K D-10-9 8 H: G T: 4 2 L: Á-8-4-2 Vestur tók bjarta ás, iét sið- ein hjarta kóng, sagnhafi tnomp- aði, tók 2 slagi á tromp og þá feran í ljós hvernig trompiin skipt ust miliii andstæðiniganna. Sa,gn- hafi tók nú laufa ás, lét aftur teuf, vestur drap, lét eran hjarta, eaagnhafi trompaði. Enn lét sagn- hafi iauf, austur drap, lét enn hjarta, sagnhafi trompaði, en nú áitti vestur eftir 2tromp á móti eánu hjá saignhafa og þar með tapaðist spilið. Sagnhafi getur auðveldlega uranið spiiið. 1 stað þess að taka strax 2 slagi á tromp, á hann að taka laufa ás og láta aftur iauf. Vestur iætur væntanlega aftur hjarta, sagnbaL trompar, íætur enn iauf og austur drepur. Nú getur austur ekki létið út hjarta, því þá trompar sagnhafi í borði og þarf ekki að eyða trompi heima. Sama er hvað austur ger- ir, sagnhafi vinnur aiitaf spiCið. Vegaþjónusta F.Í.B. Vega.þjóiiHKta F.I.B. Heílgina 28.—29. júií. Þjónustutímd hefst ki. 14 laug- ardag og sunnudag og iýkur kl. 20 á iaugaixjag og ki. 24 á sunniu dag. F.I.B. 1. Hvalfjörður. F.I.B. 3 Hellisheiði—Ámessýsia F.I.B. 5 Út frá Hvitárbrú, Rorg- artfirði F.I.B. 8. Mo'SfeMsheiði—í»ing- veiiir - Laugavatn. F.Í.B. 13. Rangárvaiiasýsia. F.I.B 18 tít frá Akureyri. F.l.B. 20 V-Húnavatnssýsla Gufunesradió siimi 91—22384, Brúarradio simi 95-1112 ogAkur eyrarradio sími 96—1104 taka á móti aðstoðarbeiðnum og koma þeim á framtfæri við vegaþjón- ustubfreíðar F.Í.B. Ennfremur er hæigt að koma aðstoðarbeiðnium á framfæri gegnurn hinax fjöl- mörgu taistöðvarbitfreiðar á 'þjóðvegunum. Áriðandi er að birfreiðaeiigend- ur hafi meðferðis góðan vara- hjólibarða og viftureim, varahluti í rafkerfi' og varaslöngu. Vestwr S: 7 6-5-2 H: Á K-7-3 T: G -9 -7 L: D-10 DAGBÓK BARMMA EYRÚN verður andvaka Eftir Frances Burnett að hjaxtað barðist hraðar í brjósti hermar en venju- lega, skauzt -hún að eldhúsdyrunum og opnaði. Æth irmbrotsþjóíurinn hafi ekki oxðið undrandi, þeg- ar hann heyrði dyrnar opnast og sá granna, litla stúiku í hvítum biúndunáttkjól og berfætta í ofanálag, því að Eyrún hafði ekki farið í inniskóna sína. Þessi litla stúika horfði á hann stórum, brúnum augum og virtist alls ekkert óvingjarnleg. „Ég ætia að vera kurteis við hann,“ sagði Eyrún við sjálfa sig, þegar hún læddist niður sigann. Ég held, að hann verði betxi, ef ég er kurteis. Ungfrú Lane segir, að kurteisi vísi veginn.“ Þess vegna sagði hún eins kurteislega og henni var unnt: „f>ú hefur ekkert að óttast. Ég ætla ekki að meiða þig. Mig iangar til að biðja þig um að gera mér greiða.“ Innbrotsþjófurinn varð svo undrandi, að hann gleymdi því, að hann var innbrotsþjófur og hörfaði .upp að vegg. Ég held helzt, að hann haíi haldið í fyrstu, að Eyrún FRHMfMLÐSSfl&flN væri draugur. „Ég gæti ekki meitt þig, þótt ég vildi,“ sagði hún, því að hana langaði til að uppörva hann. „Ég er svo lítil. Ég er aðeins sjö ára — á áttunda ári — og ég ætla ekki að veina, því að þá vakna-r mamma og niig langar ekkert til að vekja hana. Ég vil alis ekki að hún vakni.“ Innbrotsþjófnum varð hugarhægra, en hann var samt svo undrandi, að hann vissi hvorki upp né niður. „Svei-mér þá,“ hvislaði hann. „Þ>etta er svaka—svaka . . . ! “ og svona talar fóik ekki, en hann var því mið- ur einn af þessum innbrotsþjófum, sem aldrei hafa orð- ið menntunar aðnjótandi eins og ungfrú Lane hefði orðað það og þannig eru vást fiestir innbrotsþjófar eftir því sem ég veit bezt. Svo hló hann iágt, ef hægt er að hlæja lágt. Hann tók bendinni fyrix munninn, svo að ekki heyðist til hans, en hann hló svo mikið og ákaft, að hann hristist allur. „Svaka vesen, maður,“ sagði hann, því að hann var ómenntaður maður. „Svo hún ætlar ekki að meiða mig! Guð hjálpi mér!“ Það mátti svo sem heyra það, að hann hafði aldrei gengið í æðri skóla, þvi að hann notaði orð eins og svaka-, gasa- og agalega, sem öll börn vita, að þau eiga að forðast. Eyrún veitti þessu eftirtekt um leið og hún heyrði stunurnar milli niðurbæidra hlátursroknanna. Hún skildi ekki, hvers vegna hann var að hiæja. Svo kom henni til hugar, að henni hefði kannski skjátlast. Brátthagi blýantnrinn SMÁFÓEK — Ég get ekki sofið svona. — Allt blóðið rennur niér til nefs! FFRDTNAND

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.