Morgunblaðið - 28.07.1973, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 28.07.1973, Blaðsíða 19
MORGONBLAÐIÐ — LAUGARDAGUR 28. JÚLt 1973 19 Félagslíf I.O.O.F. Rb, 1 = 12272810Vi t Dómk. Hjálpræðisberinn Sunmudagur kl. 11 og 20.30: Samkomur. AHir v&lkomnir. Bænastaðurinn Fálkagötu 10 Samkoma suinmiudag kl 4. Bænastuind virka daga kl. 7. Alllir velkomnir. K.F.U.M. á mongun 29. 7. Kl. 8.30 e. h. almenn sam- koma aS Amtmaninsstíg 2b. Ástráður Sigursteindórsson skólastjóri talar. Allir vel- komnir. Heimatrúboðið Almenn samkoma að Óðins- götu 6a á morguin kl. 20.30. Alliir vellkomnir. F erða f élagsf erði r Sunnudagur kl. 13.00: Gönguferð urr, HeMisheiði að Kolviðarhól (gamla gatan). Verð 300,00 kr. Farmiðar við bilirvn. — Um verzlunar- mannahe'gina verða farnar míu ferðir. Þær au'glýstar námar síðar. Ferðafélag ísl&nds, Öldug. 3, símar: 19533 og 11798. LOKAÐ Skrifstofur og vörugeymslur okkar verða lokaðar vegna sumarleyfa til 7. ágúst næstkomandi. EFNISSALAN HF., Skeifunni 6. VALE Þar sem annirnar eru mestar, er YALE Upplýsingar hjá G. ÞORSTEINSSON & JOHNSON HF.f Ármúla 1. - Sími (91) 85533. FRYSTIKISTUR VESTFROST ER DÖNSK GÆÐAVARA VESTFROST frystikisturnar eru bún- ar hinum viðurkenndu Danfoss frysti- kerfum. Hverri VESTFROST frystikistu fylgja 1—2 geymslukörfur. Aukakörfur fá- anlegar á mjög hagstæðu verði. VESTFROST frystikisturnar eru allar búnar sérstöku hraðfrystihólfi og einnig má læsa kistunum. VESTFROST verksmiðjurnar í Es- bjerg eru stærstu útflytjendur í Dan- mörku á frystitækjum til heimilisnota. litrar 195 265 385 460 560 breidd cm 72 92 126 156 186 dýpt cm (án handfangs) 65 65 65 65 65 hæð cm 85 85 85 85 85 Frystiafköst pr. sólarhring kg 18 23 27 39 42 195 Itr. kr. 30.758,00 265 Itr. kr. 34.038.00 385 Itr. kr. 38.858.00 460 Itr. kr. 44.870.00 560 Itr. kr. 49.762,00 ?. k.CG.l Laugavegi NÁMSKEIÐ fyrir stjórnendur þungavinnuvéla Mánudaginn 10. september næstkomandi hefst í KEFLAVÍK námskeið fyrir stjórnendur þungavinnuvéla, saman- ber aðalsamning verkamannafélaganna og vinnu- veitenda frá 8. apríl 1972. Skráning þátttakenda fer fram ! skrifstofu Verka- lýðs- og sjómannafélags Keflavikur, Faxabraut 2, sími 2085, og skrifstofu Vinnuveitendafélags Kefla- víkur, Olíusamlagshúsinu við Víkurbraut, simi 2121. Þátttökuskilyrði eru, að hlutaðeigandi hafi unnið á tæki — jarðýtu, gröfu eða krana — í a. m. k. 18 mánuði, og hafi skírteini öryggiseftirlits ríkisins um vinnu á slíkum vélum. Námskeiðið stendur í 2 vikur (a. m. k. 80 klst.) alla virka daga. Þátttökugjald er kr. 3000,00. Nánari upplýsingar eru veittar í skrifstofum ofan- greindra samtaka og í iðnaðarráðuneytinu. Stjórn námskeiðanna. Blaðburðarfólk óskast Upplýsingar í síma 16801. Seltjarnarnes Nesvegur II - Melabraut - Skólabraut. hjá umboðsmann', sími 7164, og i síma 10100. VESTURBÆR Birkimelur GERÐAR Umboðsmaður óskast í Gerðum. - Upp- lýsingar hjá umboðsmanni, Holti, Garði. Sími 7171. GARÐUR Umboðsmaður óskast í Garði. - Uppl. hjá umboðsmanni og í síma 10100. Sími 7164. Blaðburðarfólk óskast í Kópavog, í Digranesveg - Hraunbraut. Upplýsingar í síma 40748. Telpa óskast til sendistarfa. Vinnutími kl. 9-5. Uppl. á skrifstofunni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.