Morgunblaðið - 28.07.1973, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 28.07.1973, Blaðsíða 22
22 MOffcGTJNBLAÐIÐ — LAUGARDAGUR 28. JÚLl 1973 Margrét Þorbergs- dóttir — Kveðja KVEÐJA FRÁ SVEITUNGA. ÞAÐ fæftdkar ört þeiim innfaeddu Söiéttuhreppebúum, sem urðu að yfirgefa heimiii sín, þegar svo fáit3t fó8k var eítir, að dkki var uernt að halda uppi sveitarfélagi, við þær erfiðu aðtstæður, sem voru í himni fornu Aðalvíkun?veit, eins og byggðarlagið var kall- aið áður fyrr. í dag kveðjum við Margréti Þorbergsdóttur, en hún lézt 23. júslí sl. í Hafn- arfjarðarsjúkrahúsi, eífir lang varandi vanhellsu. Margrét Haíldóra var fædd í Eírí-Míðvík í Aðalvík hirm 3. deaetnber 1896, dóttir hjónanna Þorbergs Jónssonar bónda þar og slíðari konu hans, Oddnýjar Finnlbogadóttur. Hinn 29. des- emiber giftist hún eftirlifamdi manni sínum, Guðmundi Lút- her Herimaninssyni, útvegsibónda firá Saebóii í sörou sveit, sem nú litggur veikur í sjúkrahúsi Hafnarfjarðar og getur því ekki fylgt sín/uim ástkæra, . trygga lifafarunaut sáðiasta sþölimn. Hann hafði fyrir moWkrum vik- uim, 83 ára gamaCl, tekið sér ferð á bemdur í mauðsymlegum tiilgainigi til siran a formu heim- kymna í Aðalvik, og hafði sú ferð hær ofðilð honum að fjör- tjóni. Þeim hjónuim varð 7 barna auðið, 6 dætra og eins sonar, Fininibjör.ns, sem búsiettur er í Ameríku og getur eik!ki komið þvi við að standa yfir moldum móður sinnar í dag. Eim dóttir þeirra hjóna, Þorbjörg, lézt á unga aldri, en hinar eru: Haf- dís, Bergþóra, Sigríður, Ing- vejdur og Hansima, setn bú- sett er í Dammórku, en er stödd hér um þessar mundir. Enn- fremur óilu þau upp einn dótt- urson sinn, Svein Þráin, sem hefur verið þeim m-jög imman handar him síðari ár. Lífsbaráttan var hörð þar norður frá, og varð að stunda sa/mtím-is bæði lamdbúnað og fiskveiðar til að hafa til hníís og ékeiðar.- Vimnuálag húsfreyj- unnar var því mikið, en þá þrekraun stóðst Margrét með prýðí, og aldrei heyrði ég hana tala um, að vimnudagurimm væri langur, sem hamn var þó æði oft, eins og gefur að skilja. 1948 urðu þau hjén að taka þá erfiiðu ákvörðum að yfirgefa hús sltt og jörð, þá bæði kom- in á efri ár, og sjá afrafcstur aif lifsistarf; sínu verða verð- lausam svo að segja á einum degi. Þá var eraginn víðlaga- sjóður til eða raein aðtetoð, sem kam til greina frá hinu opim- bera, t51 þei.rra, seim urðu að flýja útkjállka þessa lands. Þegar þau hjón yfirgáfu Aðal- vík, fluttust þau til Hafmarfjarð ar, en þar voru þá búsottar sumar dætur þeirra. Þar tókst þeim imeð ellju og dugnaði að búa sér nýtt heknili í eigin hús næði, sem þau nutu í ríkum mæli, á meðan heiisan entist. Ljóðsiímur úr kvæði eítir Jón Thoroddsen skáld detta mér í hug, þegar ég í dag kveð hima rraætu komu hinztu kveðju: Villdi hún ávallt að af sér stæði heiíil og haimimgja hverjum iraanmi; bónda húm unmi og börnum sínum. Ástríki því siem öll/u megnar. Eftirlifandi eigi/nimamni, svo og börmum, temigdábömum og barmabömnum votta ég mína dýpstu siamúð og bið Guð að blessa mimmingu hinmar llátnu. Vilhjáímur Hans Vilhjálmsson. Sólveig Ólafía Árnadóttir — Minning SÓLVEIG Ólafía Ámadóttir var fædd 9. ágúst 1889 að Stað í Reykhóliasveit. Foreldr'ar hemmar voru Sigrlður Bjarmadóttir og Ám.i Jómsson. Húm var eimtoirni, en átitli uppölidisbróður sem hét Óskar Armtojarnairson. Hanm er látiimm, en koraa haras er á lífi og býr í Hafraarfirði. Sólveiig vamm öill vemjuíleg sveitaistörf þar tH húm giiftist Bjarma Magm- ússynii árið 1916. Fore&drar hans voru Steinunn Böðvarsdóttir og Magnús Sigurðisison frá Saiuðhús- um í Dölium vestra, fæddur 1870. Bjami áttá tvær dærtiur áður en hamm gilfltiat Sólveiigu, Jóhönmu, giftia og búsetta i Reykjavík, og Margrétt, búseitta í Kaupmarana- höfn. Sóiveii'g og Bjami byrjuðu búskap á Litla-Nesi í Reykhóla- sveit. Börn Sóilveigar og Bjarma voru fjórar dætur og fjórir sym- ir, sem upp komuist, en tvö böm misstu þau korrmng. Sigríður dótitár þeirra 'lézt 1962 gift og bú- sett i Reykj'avík. Sóiveig og Bjarnii öuittust til Búðardalts 1920 að miiig minrair og reistu sér þar hús, sem þau raetfndu Fiagra- hvamm. Þau háðu barða baráttu þar með bamahópinn siiran gegn erfiðleikum og veikimdum, em þau voru sérstafclega gesitrisim og aíllir voru vóikomjnár, sem þar komu, og ekki siz! þeir, sem áttu í erfiffieikum og við bág kjör að striða og kuinmugár haifa tjáð Faðir okkar, Aðalsteinn Jónsson, léat af slysförum 24. júlí. Börn hins látna. Minning: Ingimundur Brandsson bóndi Fæddur 9. ágúst 1889. Dáinn 16. júU 1973. INGIMUNDUR, vimiur mámm, í Yzíta-Bæfi er látiiran, nærri 84 ára gaimaJtl. Góður maðiir er horfimn Útför GUNNLAUGS SIGURÐSSONAR frá Bakka í Kelduhverfi, Heiðargerði 114, Reykjavík, verður gerð frá Fossvogskírkju, mánudaginn 30. júlí kl. 10.30 fyrir hádegi. Guðbjörg Magnúsdóttir, böm, tengdabörn, barnaböm og systkini hins látna. Systir okkar, JÖNA þorbjörg bjarnadóttir, Bólstaðarhtið 68, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju, mánudaginn 30. júlí W. 3 e. h. — Þeir, sem vildu minnast hennar, vinsamlegast látið kristniboðið í Konsó njóta þess. Ólöf Bjamadóttir, Elín Bjarnadóttir, Arsæll Bjarnason. Sonur minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, GUÐJÓN ERMENREKSSON, trésmiður, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunní, mánudaginn 30. júlí klukkan 13.30. Ingunn Einarsdóttir, Einar Guðjónsson, Þórunn Guðnadóttir, Erla Guðjónsdóttir, Eiríkur Þortoiömsson og sonarböm. á braut, maðuir, sem enganm óviin átfci, vinmargur og vinsæli. Vissu- lega var á okkur miikilll aldurs- munur, en það var einn a.f mörg- um kostum Ingimundar, að ald- ur viðmaelanda eða þjóðifélags- sitaða skipti ekki málá, haran var eíras við aJlla, lijúfur, eiraUæigUir og giaðlyndur. Iragimundur h'aifði mikinn áhuga á sefctfræði og a flað'i haran sér þekkimgar á því sviði fraim í amdlátið. Síðuistu árin átti hann við varaheij/su að stríða, en lífslöngunin var sterk. Hajran lézt. á VífUsstöðum þ. 16. júli sl. íngimundur fæddist 9. ágúst 1889 á Raufarfetli umdir Austur- Eyjiafjöllum, sonur hjónajrana Brands Ingiirrauindarsoraar og Guðrúnar Jóansdóttur. Ha/ran var naasibelztur af fiirram aitsystkjkmwn og eru nú tvö á Mfi, Ketffil og Guðrún, sem bæði bjuggu í Vestmiaranaeyjum er gosið hófst á sl. vefcri. Guðrúrn, móðir j>eirra, dó 'frá þeim umigum og tviisitrað- iist bamahópuriinm. Imgimumdur fór snemma að vimma fyrir sér og fór mjög uingur í ver og það gerði hann í mjög mörg ár. Eirakuim fór haran tiil Vestimemna- eyja og áí'fci hamm margar góðar emdurmlnmi'inigar frá þeim árum, sem haran oftllega sagði frá. Árið 1916 gekk hamn að eigá Ingirí'ði Eyjóliflsdóttur frá Rauf- arfelli og hófu þau búskap í Yzta-Bíclii. Imga dó fyrir tæp- um 5 árum. Þau eignuðust finwn böm og eru þau öK á Mfi: EMn, húsimóðir á ,Eyri við Kollafjörð á Bairðaströnd, Tómas Olafur, biilaviiagerðarmaðiur i Reykjavík, Krisií.björg og Sigríður, húsmæð- ur í Reykjavík og Sveinbjöm, sem 'tók viið búi foreidra simma fyrir 'nokkruim árum. Eiinmig ólu Ingimuin'dur og Inga upp tvö af barnaibörnum símium, Eriiu, hús- móðiur í Þykkvabæraum og Ingi- murnd, sem nú er bóndi í Skóg- um. Tvær aldraðiar konur tóku þau inn á heisniiMð og bjuggu þær í Yzta-Bæiii tfi ævsloka. Þesscur koraur eru gotit dærni um hjartalag þeirra hjóma. Allir voru velkomnir í Yzta-Bæffi og var oÆt þröragf setiran bekkuriran. Ég var eitt sumar i sveiit í Yzba- BæQli og mum ég ávalit minnast þess með sérstöku þaklk3«eti. Andinn, sem sveif yfir hetoifflimu, vair einsitaklega hlýr og eiiralæg- ur. Aldrei var orði haMað á nokk- urn mamm, ajItt/taÆ var hið já- kvæða í hásœti. Þefcta amdrúms- loft skópu Iragimuindiur og Inga. Iingimundur verður jarðsung- iran í dag frá Eyviradarhóla- kárkju undir Austur-Eyjafjöliliujm. Ég og fjöliskylda mím sendium fjötekyldunini í Yzta-Bæöi, svo og öllum ætitöngjuim og vimum okk- ar immilegustu samúðarkveðjur. Blesisuð sé miranimg hans. Jðhannes Long. Þökkum hjartanlega hlýhug og vináttu, sem okkur hefur verið sýnd við andlát og útför JÓNÍNU SVEINSDÓTTUR frá Þverdal í Aðalvík. Böm, fósturtoöm, tengdaböm og aðrir aðstandendur., mér, að þótt þau hjómim hefðu oft af Sikornum skaimmiti fyrir fjöllskyidu sína, hefðu þau ætið gefcað miðiað þreytfcum og svöng- uim, sem að garði. bar og viidu öli>Jim vel. 1957 fliuttiust þau frá Búðarda'l. Þá var Bjairmd orðinn uppgefiinm og helsjúkur og voru þau næstu tvö árin á heimili son- ar þeirra, Hermamins bómda á Leiðólfsstöðum í Laxárdai, umz þau fltuttiuist tveimur árum sáð- ar tiil Reykjiavífcu'r t'iil Sigríðar dóttur þeirra og heranar manms. Þegar Sólveig gifltist átti hún einm son, sem hét Ámi og var hainin fæddur 1913, einistakur efn- ismaöur og orð á því geramdi hvað hamn ummi móður simmi heifct. Hamm miissti heifeuma á þrítugsaildri og lagðist inm á Víf- ilssfcaðahæli, em amdaðist á Land- spítalamrjm 1950. Móðir hams vitjaði h'aras vor og' haust öH árin, sem hanin var veikur, þótt Jörag væri leiðim á milli þeirra og var hjá homum síðustu stund- imar uinz yfíir lauk. Það var órofa samtoamd á rniGls þeirra og mikiU harmur að henni kveð:'mm við fráfaW hams. Þótot Bjami væri föðurtoróðir minin kjTiintist ég þeim hjóraum ekki fyrr em þau flut'tust til Reykjavíkur 1959, emdla langí á nr!Wi bæja í þá daga frá Reykjavík fci’l Búð- ardafls. Bj'armá amdaðlst 1960 og anmað'St SóWeig hn.nn í öllum hans veifcindum eims og bezt verður á kosið. Hamm varð nær raíiræður. Hún var sa.uitján árum ymigri en hamm. Ég tteil mig 'ilámsiama að hafa kyranzt Sólveígu, enda áfctum við oflt efltir að háibtaet en ekki nógu oft. Hún var frábœr persónuleiki og mér verður hún ógileymamiieg þvi það er svo margit, sem miimm- ir miig á hama, þótt hún sé horf- iin. Hún var bráðvel greimd, sér- iega fróð og sitáJmimmiuig. Hún hafði femgi'ð að kenma á öMum Framhald á hls. 24. Þökkum auðsýnda samúð við amdiiát og jarðarför bróður okkar, Baldurs Ólafssonar, Hverfisgötu 108. Systkinin. Þökkum inmilega aiuðisýmda sarnúð og vinarhug við amd- lát og jarðarför Borghildar Níelsdóttur, Reykjavikurvegi 9, Hafnarfirðl. Níels Þórarinsson, Anna BWendsdóttir og aðrir aðstandendur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.