Morgunblaðið - 28.07.1973, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 28.07.1973, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ — LAUGARDAGUR 28. JÚLl 1973 SAC3AIM svo góður við mig, og það minnsta sem ég hefði getað gert fyrir hann var að vera heima þegar hann dó. Ég óskaði þess, að ég hefði aldrei farið neitt. enda þótt hann virtist vera fullhress þegar ég fór í þessa helgarför mína. Ég söng með námumönnunum við jarðarförina og við vorum öll sorgbitin, og grétum allt hvað af tók. Ég held hann hafi verið bezti maður sem ég hef nokk- urn tíma þekkt. Nú vissi ég ekkert hvað ég át.ti af mér að gera. Húsið var of stórt til þess að vera þar ein, og ég hafði engan að tala við nema frú Griffiths. Ég fór i öngum mínum að hugsa um að ganga í kvennahersveitina, en þá fékk ég bréf frá lögfræð- ingi mínum, þar sem sagði, að hann hefði fengið bréf frá lög- fræðingi Jacks, að skjólstæðing- ur hans (þ.e. Jack) væri nú kom imn til Kanada og yrði þar tals- vert lengi, svo að nú væri húsið mitt aftur lausí. Hann bætti því við, að Jack hefði falið mér að varðveita allar myndimar sínar og það án þess að tala við mig. Ég varð bálvond. Samt fór ég nú til London og lét flytja allt draslið til Tan-y- voel, í öryggis skyni. Hr. Jones hafði arfleitt mig að Tan-y-voel ásamt stórri fjárupphæð. Þegar ég kom til London aftur, ákvað ég að vera þar, þrátt fyrir öll sandpokavirkin. Og ég flutti mig þangað, í tæka tíð fyrir allan hundakuldann í borg- inni þennan fyrsta striðsvetur. Frú Griffiths skrifaði mér, að Tan-y-voel væri alveg á kafi í snjó, og ég var mikið hjá frú Higgins og Sam og við sátum kringum miðstöðvarketilinn, og ég var fegin að þurfa ekki að vera i sveitinni. Anne Piper: Sncmma í háttrinn 9. kafli. LEON — JAQUES: — Hvað finnst þér að ég ætti að gera frú Higgins? — Hvað eigið þér við yðar náð frú Jones á ég við. — Alilir eru eitthvað að starfa vegna stríðsins. Ekki get ég set- ið héma og horft á yður fægja silfrið. — Þér getið hjáipað mér við það ef þér viljið. Ég hló og tók við skeiðunum af henni. Mér er illa við að fægja gaffla, ég sting mig alltaf á þeim. — En í alvöru talað—mér er svo meinUla við einkennisbún- inga, en það er víst ekkert hægt að gera nema vera í þeim. — Dóttir min vinnur í mat- stofunni við höfnina. Þær eru ekki í neinum einkennisbúningi nema samfestingi. — Það gæti komið til mála. En haldið þér að ég gæti verið njósnari? Frú Higgins efaðist um það. — Njósnarar eru ailtaf dökk- hærðir, sagði hún ákveðim. — Já það eru þeir, en ég er einmitt þanniig manneskja, sem ætti að starfa eitthvað tilgangs- laust og hættulegt, af þvi að ég á engin börn eða aðra nákomna. — Hugsið þér ekki um hættu- leg störf. Þau skuluð þér eftir- láta þeim, sem eru hugrakkir. Hvað vilduð þér fá í kvöldmat? En mér fannst ég enga lyst hafa á að borða eiin. — Viljið þér spyrja dóttur yðar hvort ég geti komizt að hjá henni í matstofunni: — Vitanlega. Hún verður stór hrifin af þvi. Ég skal láta hana sækja yður annað kvöld. — Er þetta alltaf á kvöldin? Hún er á kvöldin, af þvi að hún þarf að hugsa um krakkana í þýáingu Páls Skúlasonar. á daginn, en ég veit ekki, hve- nær hinar vinna. Ég fór þvi á kvöldin — annað hvort kvöld. Ég var svo önnum kafin að hugsa ur . leiðinlega upp- þvottinn að ég gleymdi alveg þessum ágætu sjómönnum. En ég varð svo fegin að sjá þá, að ég brosti við þeiim öllum, fyrsta kvöldið, og það kom þeim i upp- nám. Matstofar. var bárujárns- skúr, afskaplega skuggalegur og óvistlegur og myrkvaður með grindahierum. Þegar svo búið var að reykja þarna allt kvöldið, varð loftið þungt. Gestirnir sátu við borð með vaxdúk yfir eftir að hafa sótt kaffið og bollurnar til okkar. Við seldum ekki neinn velvakandi Velvakandi svarar í síma 10100 frá mánudegi til föstudags kl. 14—15. 0 Golfskálinn Sigtryggur Jónsson skrif- ar: „1 tilefná af skrifum Björns Guðimundssonar í Velvakanda hinin 17. júli sl. telnr Skáta- sambandið sér skylt að koma með skýringar, sem ekki komu fram hjá Má Gunnarssyni aft- an við greim -Bjöms. Þamnig er mál með vexti, að vegna siendurtekinna imnbrota í húsið hefur orðið mSMll kostn- aður hjá viðkomandi skáta- félagi við að endurnýja gler í gluggum og gera við það, sem skemmt hefur verið inni í hús- imu. Ekki hefur dugað að setja venjulegt glier í gluggana og eigi að heMur þótt pLexi-gler hafi verið notað. Þess vegna hefur verið brugðið á það ráð til bráðabirgða, að setja hlera fyrir gluggana. Raransóknarlögreglunni hef- ur verið tilkynmt um innbrottn og þjófnaði þá, sem framdir hafa verið, en henni hefur ekki tekizt að hafa upp á þjófun- um. Það mættd e.t.v. einmig minn- ast á það hér, að vatnsleiðslur sprungu í húsinu sl. vetur, er dæla vatnsveitunnar, sem dæl- ir vatniinu í húsið, bilaði. Vatns- veitam veiitti skátunum þær uppiýsingar, að ekki yrði hrað- að viðgerðum, þar sem þeir voru einu njótendur dælunn- ar. Nú hefur að vísu verið gert við hana. Sorpbrennston vill ekki lána sorptunnur á staðinn og ber hún því við, að sorphreimsunar- bíMmir komist ekki að hús- imu. Um sannleiksgildi þessa getur hver sem er dæmt, en skátarnir hafa sjálfir orðiið að sjá til þess að koma sorpi burtu. Húsið er orðið svo afskekkt, að erfitt er að fylgjast með miammaferðum þar á kvöMin og hala vissir pörupiltar notfært sér það og gert sér óspart að leik að brjóta rúður í húsinu og hefur það færzt veruilega í aukana sl. ár. Stjórn Skátasambandsíins vili að lokum leggja áherzlu á, að skátamir hafa notið velvilja borgarinnar við útvegun skáta- húsnæðás og þetta dæmi sýnir aðeins þann vanda, sem þetta skátafélag á við að giima, en viðast: hvar annars staðar má húsnæði skátanna teljast 1 góðu horfi. Með þökk fyrir birtimguma. F.h. Skátasambamds Reykja- víkur, Sigtryggur Jónsson." 0 A negldum hjólbörðum í lok júlímánaðar Reykviskur ökumaður hringdi og sagðist hafa verið að aka vestiur Miklubraut um eitt-leytið í fyrradag. Hefði þá ljós Land-Rover bifreið úr Kópavogi ekið fram úr sér, svo að söng og hvein í hjálfoörðun- um. Kópavogsbúinm var nefni- lega ekki búimn að Mta skipta um hjólbarða, enda þótt nú sé orðið áliðið sumars. Sá reykvíski sagðist ætla að gefa mammimum „sjans á að Mta skipta um dekk“, vegna þess að hann væri ekki mikið fyrir að klaga í lögregluna. Hins vegar hefði hann náð númeri bifreiðarinnar og myndi nú fylgjast með fram- vindu málsins. Sem sagt, Land-Rover eig- andi góður, ef þú þá lest þess- ar lím ': Þú átt ekki von á góðu, ef þú lætur ekki af þessu athæfi! 0 Úðun kirkjugarðanna Karlotta Guðmundsdóttir, Stigahlið 24, kom að máli við Velvakanda. Eftir nokkurra vikna fjarveru úr bænum sagð- ist hún hafa farið upp í kirkju- garðinn við Suðurgötu til að viitja um leiði. Hefði sér þá brugðið iiliiega í brún, vegna þess hve illa trjágiróður í garð- inum væri farinn, en heita mætti, að varla væri tii óétið MufbMð í garðiinum af þessum sökum. Svo virtist sem garður- inn hefði ails ekki verið úðað- ur í ár og vill Karlotta fá að vita hverju það sætir. Enn- fremur, hvort gert sé ráð fyrir að þoir, sem láta sér annt um einstök leiði, sjái sjálfir um að úða trjágróður á þeim. Nýlega kvaðst hún haf a verið við jarðarför suður í Fossvogi. Þar hefði greinilega verið hugs- að um að bægja frá skordýra- plágunni, enda væri sá garður í bezta lagi. Marteinn Gíslason, yfirverk- stjóri Kirkjugarða Reykjavik- ur, tjáði Velvakanda, að kirkju- garðlarnir hefðu ekki verið úð- aðir í ár. Hann sagði, að maðk- urinm væri misjafnilega að- gangsharður á hinum ýmsu sitöðum og sum svæði í Foss- vogsgarðtoum væru engu betur Leikin en kirkj ugarðurin.n við Suðurgötu. Marteinn sagði enn- fremiur, að vandræði væru með eiturúðunina, vegna þess að sérstafct leyfi þyrfti til að mega meðhöndia sterk eiturefnii. Skúli Johnsen, aðstoðarborg- arlæknir, hafði það um málið að segja, að vand'kvæði, sem nú virtust vera i sambandi við úðunina, væru fyrst og fremst vegna þess, að Migt hefði verið bann við notkun háþrýstidælna við eiturúðum. Háþrýstidælur þessar ei'u mjög stórvirkar, en hafa þann ókost, að mikið magn eiturefna dreifist um sitórt svæði í eimu, og liggur þá i auguim uppi, að mikill hluti eitursins lendir annars staðar en á laufblöðum. Hins vegar væru handdæiur ákjós- amlegri verkfæri til þessara nota, þótt ekki virtust þær eiga vinsældum að fagna með garðyrkjumönmum. Tryggið líf yðar og framtíð fj ölskyldunnar Allir þeir, sem annt er um fjárh agslegt öryggi fjölskyldu sinnar, líftryggja sig hjá Sjóvá. Nú er hægt að velja milli fjögurra tegunda af áhættu- líftryggingum á STÓRLÆKKUÐUM iðgjöldum. Athugið að allt að 19.200 króna iðgjald er frádráttarbært til skatts. Hafið samband við aðalskrifstofuna eða næsta umboðsmann og leitið nánari upplýsinga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.