Morgunblaðið - 28.07.1973, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 28.07.1973, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ — LAUGARDAGUR 28. JÚLl 1973 > > ft- KÖPAVOGSAPÖTEK Opið öll kvöló til kl. 7, nema laugardaga til kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. NÝ ÍBUÐ Til teigti ný fbúð I báhýsi í BreiðihoHi. Fu’Iigerð að öBhi la/ti- Laus nú þegar. Tííboð sandist afgr. Mbl., merkt Ný íbúð 9081, f. 31. jóll nk. ÍBÚÐ TIL LEIGU 4ra herbergja íbúð tH teigu í Garðabreppi. Fyrirfram- greiðsia. Laus strax. Tillboð sendist f. þriðjudagskv. nk. í pósthólf 113 Garðahreppk VÉLAR Höfum notaðar ódýrar vélar, gírkassa og hási'nga-r í flesta eldri Evrópubíla. Bílaparta- salan Hoföatúni 10, simi 11397. Opið tiil kl. 5 f dag. KEFLAVfK 4ra berbergja íbúð til teágu. Upplýsingar á Framnesveg 8 ekki í síma. TIL StíLU er Ford Cortiina GXL, árgerð 1972. Uppt. í síma 94-7149 á kvöldin. LÖGFRÆÐINEMI með konu og 1 ba,m óskar eftír 2ja—3ja herbergja íbúð. Skilvfsi og reglwsemS heitið. Upplýsingar um h'elgina hjá Auði i sima 10559. BfLAR — BlLAR Cortina '70, Skoda 100 ’72, Ford Falcon st. '66, Tauinus 17 M st. '67, Benz 250 SE ’67. Opið til kl. 6. BMasalan Höfðat. 10, s. 18870, 18881. EKKJUMANN, með tvö börn, vantar ráðs- konu. Þær, sem vilja sinna þessu, sendi nafn og síma- númer afgreiðsfu Mbl., merkt Ráðskona 9084. TÚNÞÖKUR Túnþökur til sölu. Heimkeyrt. Uppfýsingar í síma 71464. Jón H. Guðrmmcfsson. VARAHLUTASALA Höfuim notaða varahluiti í Cortinu, Renault 34, 38, Consul, Opel Kadett og Re- cord, Wifly’s og Gipsy jeppa Qg ftest alla Evrópubíla. Bílapartasafan Höfðatúrw 10 sími 11397. KLÆÐUM HÚSGÖGN Nú er rétti tíminn til að láta klæða húsgögnin. Uppl. í síma 52596 eftir kl. 19. 'Ljósmyndastofa Hafnarfjarðar Stramdgata 35c. — Lokað vegna sumarteyfa og fhitrv iings frá 28. jiúK. Nýtt beimH- isfang augfýst síðar. — fris. TIL SÖLU amerísktr kjólar og kápur nr. 14—16. Upplýsingat í slma 18944. MASSEY FERGUSSON traktorsgrafa tif söíu. Uppl. í síma 50936. ÓSKUM EFTIR að taka á leigu 3—4 herb. íbúð strax. Góðri- umgengni og reglusemi heitið. Uppt. í síma 19631 miHi klukkan 9 f. h. tii 7 e. h. HESTAMENN Beitarland í nágrenni Reykja- víkuir, um 4—5 ha, tif teigu. Vinsamf. feggíð nöfn og síma- númer inn á afgr. Mbl. strax, merkt 528. TIL SÖLU mjög faflegur Toyota Mark II, árg. '72. Ekinn 11.000 þús. km. Uppl í síma 83433 og 32452. TIL SÖLU Skoda 1202, á-rgerð 1970, ekinn um 20 þús. km, skoð- aður 1973, er til sölu í BarmabKð 29. Eggert Jóns- son. PICK-UP EIGENDUR T5I söfu pick-up paWhús með eldavél og ísskáp. Svefn- pláss fyriir 4—6. Upplýsioigar I síma 43558, 81315. Látiðekki sambandið við viðskiptavinina rofna — Auglýsið — Bezta augiýsingablaðið ALFASKEIÐ Hin árlega Álfaskeiðsskemmtun verður haldin sunnudaginn 29. júlí nk. og hefst með guðsþjón- ustu kl. 14. Séra Guðjón Guðjónsson predikar. 1. Ræða. Atli Steinarsson blaðamaður. 2. Söngur. Guðmundur Jónsson óperusöngvari, undirleikari Ólafur Vignir Albertsson. 3. Söngtríóið Hitt og þetta skemmtir. 4. Karl Einarsson flytur gamanmál. Dansleikir að Flúðum laugardagskvöldið 28. júlí og sunnudagskvöldið 29. júlí. Hljómsveitin Fjarkar leikur fyrir dansi bæði kvöldin. Sætaferðir til Reykjavíkur að loknum dansleik að Flúðum á sunnudagskvöld. UMF. HRUNAMANNA. í dag er laugardagrurinn 28. júlí. 209. dagur arsins 1973. Eftir lifa 156 dagar. Ardegisháflæði í Reykjavík er kl. 04.56. Gætið þess því vandlega — líf yðar liggur við — að elska Drott- in Gnð yðar. (Jós. 23. 11.). 15. september. (Leið 10 írá Hlemmi). Kjarvaisstaðir eru opnir alla daga nema mánudaga frá kl. 16 —22. Aðgangur ókeypis. Læknastofur Ásgrhnssafn, Bergstaðastræti 74, er opið alla daga, nema laugardaga, I júní, júli og ágúst frá kL 1.30—4. Að- gangur ókeypis. LLstasafn Einars Jónssonar opið alla daga frá kL 1.30—16. Náttúrugripasafnið Hverfisgötu 115 Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga Ki. 13.30—16. Árbæjarsafn er opið alia daga, frá ki. 1—6, nema mánudaga til Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en læknir er til viðtais á göngu- deild Landspítalans simi 21230. Almennar upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu 1 Reykjavík eru gefnar i sim- svara 18888. P jCrnað heilla SJtNÆSTBBZTI... niiiNiiiiiiiiiiiiiiii Móðir duglegrar stúdinu var að gorta: — 1 hvert skiipti, se*n við fá'Uin bréf frá henni, sagði hún — þurfum við að flietta upp i orða- bók. __ Þic5 eruð heppin, sagði viðmælandi hennar. — f hvert skipti, sem við fáum bréf frá dóttur okkar þurfum við að fara i bankann. Nýlega voru gefin samam í hjónaband I Þjóðkirkjunni í Hafn arfirði, Díana Ellertsdóttir og Garðar V. Ásmundsson. Heimili þeirra er að Miðvangi 12, Hafn- arfirði. (Ljósmst. Kristjáns) Nýlega voru gefin saman í hjónaband i Þjóðkiirkjumii i Hafnarfirði af sr. Garðari Þor- siteinssynd, Finnbjörg Skaftadótt- ir og Guðjón Ólafsson. Heimili þeima er að Kvíholti 6. Hafn- arfirðii. (Ljósmst. Kristjáns) í dag eru iiðin 90 ár frá fæð ingu Jóhannesar heitimis Jósefs- sonar, bónda á Borg og gEmu- kappa, en hann er látimn fyrir nokkrum árum. í dag, laugardaginn 28. júlí verða gefin saman í hjónaband af sr. Árelíusi Níelssyni, Guð- rún Árnadóttir, Arnarhrauni 3, Grindavík og Þórður Gisiason, Efstasundi 92, Reyikjavlk. Árnað heilla. Rautt karimannsveski tapað- iist miðvikudaginn 18. þessa mán aðar á leiðinni frá Reykjavík um Mosfellisheiði og Kaldiadal að Húsafetli. Skilvis finnamdi hringi í sáma 43650 eða 53225. 1 dag verða gefin saman i hjónaband í Neskirkju af sr. Jón asi Guðmundssym, Anna . Jó- hanna Guðmundsdótfir, Reyni- mel 68 og Kári Geiriaugsson, Hraunbæ 28, Reykjavik. 1 dag verða geíin saman í hjórraband i Dómki.rkjunni af sr. Þóri Stephensen Miyako Kas hima og Sigfús Gauti Þórðarson, lögfræðingur, Tómasarhagia . 51, Reykjavik. Fræðsluferðir Garðyrkjufélags Islands. Gengið verður um garða I Reykjavík, i dag M. 2 e.h. Farið verður með almenrn- imgsvagm frá Hlemmtorgi. Frá happdrætti Hjartavermlar Dregið var 13. júií sl. í happ- drætti Hjartavemdar hjá yfir- borgarfógeta í Reykjavik. Vinn- inigurinn Chevrolet Blazer kom á miða nr. 24363. FRÉTTIR niniiiiiiniiiiiiuiniamiiiniiimiiniiiiiinmi Dómkirkja Krisfcs konungs i Landakoti. Lágmessa kl. 8. f.h. hámessa kl. 10.30 f.h., lágmessa M. 2. e.h Dómkirkjan Messa kl. 11. Sr. Óskar J. Þorláksson, dómprófastur. Hafnarfjarðarkirkja. Messa kl. 11. Sr. Garðar Þorsfceinsson. Kefiavíkurkirkja. Guðsþjónusta kl. 10.30. Sr Halldór S. Gröndal. Ha.IIgTiniskirk.ja. Messa M. 11. Ræðuefni: Landslög og náungans kær- leikur. Dr. Jakob Jónsson. Skálholt. Sr. Þórarinn Þór prófastur Patreksfirði messar M. 2 swrrrvudag í Skáíholti ásamt kirkjukór Patreksfjarðar und ir stjórn Jóns Óiafs Sigurðs- son, organiisfca. Athugið breyttan messutíma. Háteigskirkja. Lesmessa kl. 10. Sr. Amgrim ur Jónsson. Neskirkja. Guðsþjónusta M. 11. Sr. Jóhann S Hlðíar. Fíladelfía Reykjavík. Safnaðarguðsþjónusta M. 14. Aimervn guðsþjómista M. 20. Ræðumenn Óskar og Einar Gislasynir. Fliadelfía Selfossi Alrnenn guðsþjónusta M. 4.30. Hallgrímur Guð- mannsson. Fíladclfía Kirkjulækjarkoti Aknenn guðsþjónusta M. 14.30. Guðni Guðnason. Kirkjuvogskirk ja Höfnum Messa kl. 2. Sr. Jón Ámi Sigurðsson. Mosfellskirkja Bamaguðsþjónusta M. 11. Sr. Bjami Sigurðsson. Brautarholtskirkja Bamaguðsþjónusta M. 2. Sr. Bjami SigurðsLson. Ctskálakirkja Messa kl. 11. Sr. Guðmundur Guðmundsson. Hvalsneskirkja Messa kl. 2. Sr. Guðmundur Guðmundsson. Bústaðakirkja Guðsþjónusita M. 11. Siðasta messan fyrir sumarleyfi. Sr. Ólafur Skúlason. Kópavogskirkja Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Þor- bergur Kristjánisson. Söfnuður Landakirkju Reýkja vík Messa i kirkju Óháða safriað- arins M. 11. Sr. Þorsteiinn L. Jónsson. Reyn i vallapr estakaU Messa að Saurbæ M. 2. Sókn- arprestur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.