Morgunblaðið - 28.07.1973, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 28.07.1973, Blaðsíða 2
2 MÓFtGUNBLAÐIÐ — LAUGARDAGUR 28. JÚt.í W3 Stálu 50 þús. kr. úr bensínsölu Valhallar BROTIZT var inn í bensinsöl- mu við Valhöll á ÞingrvöHum niilli kl. 21 og- 22 í fyrrakvöld og stolið þaðan urr. 50 þús. kr. í peningum. Sköminu síðar varð jHtss vart, að brotizt liafði verið þar inn, og var lögreglunni á Selfosai þá gert aðvart. Hún brá við sfcjótt og ekki leið langur trmi, þar til þjóf- arnir höfðu fundizt. Voru það tveir rnenn úr Reykjavík, sem áður hafa komið við sögu hjá Svíkur út f é til Akra- nesferðar lögreglu vegna afbrota. Höfðu þeir ekki haft yfir neinu farar- tæki að ráða og ekki náð að kiomast nógu fljótt burtu, en fundust á bæ i sveitinni. Voru þeir með mestallt féð í fórum sinum, en enn er þó nokkurt fé ófundið og þeir hafa ekki getað gert grein fyrir því, hvað af því varð. Ekið á kyrr- stæða bifreið Á FIMMTUDAG, kl. 15—17, var ekið á blágræna Moskvitch-bif- reið, R-8486, við Sólheima 23 og afturhöggvari beyglaður og núm erslukt brotin. f»eir, sem kynnu að geta gefið upplýskigar um ákeyrsluna, eru beðnir að láta rannsóknarlögregluna vita. EINN af þeim mönnum, sem lög reglan í Reykjavik hefur tíð afskipti af, er maður, sem ósjald an hefur svikið fé út úr fólki undir því yfirskyni, að hann vantaSi sárlega fé fyrir fargjaldi til Akraness, en þar ætti hann heima og myndi að sjálfsögðu senda peninga til baka við fyrsta tækifæri. Með þessu móti hefur hann fengið lánaðan þúsuindkail eftir þúsHMidkal'l og í gærmorgun var tuwnn í yfirheyrslu hjá tögiregl- unmi eftir að hafa platað út úr gamailli konu 1400 krómur t)i!l Akrames ferðar. Sáralitlar likur eru taldar á því, að hann endur greiði nokkurn tíma þessi smá- lá«, en jafnan vei'tist lögregliunini aiuðvelt að hafa upp á honium, þyí að hann segir lánardrottnum síimim alltaf fullit niafn sitt. Þyrla sótti sjúkling i skip úti á haf i Bryti á Goðafossi fluttur í land vegna bráðrar botnlangabólgu ÞYRLA varnarliðsins á Keflavík- urflugvelli sótti í gær sjúkan mann um borð í Goðafoss, þar sem skipið var statt um 140 míl- ur út af Garðskaga. Var maður- inn með bráða botnlangabólgu og var fluttnr til Reykjavíkur, þar sem hann gekkst strax und- ir uppskurð. Um kl. 06 í gærmorgun barst Slysavarnafélagi Islands beiðnii um aðstoð frá Goðafossi, skipi Skattskrá lögð fram í Höfn í Hornafirði Höfin, Homafirði, 27. júll — SKATTSKRÁ fyrir Hafnarhrepp hefur verið lögð fram. — Skatt- skyldir eru 454 einstaklingar og bera þeir 27 milljónir 394 þús. kr. Skattskyld félög og fyrirtæki eru 35 og bera 6 miil.j. 361 þús. kr. Hæsta gjald ber Kaupféi'aig A- Skaítfell niga, 2.173.600 kr. og af einsfcaklinigum eru hæstir Guð- muindur Jónsson, trésmíðameisit- ari, með 781:167 kr. og Kjartan Árnason, 595.523. héraðslækniir, með kr. f>á hefiur einintig verið lögð fram skrá yfir útsvör, aðstöðu- gjöld og viðlagasjóðsgjöld, sam- talis 23 mi'l'lj. 822 þús. kr. Hæstu gjöld bera Guðmundur Jónsson, trésmíðarneistari, 353.400 kr. Kjartan Ánnason, héraðslæknir, 228.100 kr. og Birgir Bjarnason, héraðsdýralæknir, 176.200 kr. — Gunnar. EiimsJíiipaifé'lags'ins, vegna þess, að eiinn skipverja, Þórarinn Frið- jónsson, brytl, hafði hlotið bráða botinlangabólgu. Hafði verið haft sambamd við lsekna í Reykjavík og Þöldu þeir naiuiðsynlegt að koma sjúklingnum strax ti!l upp- skurðar. SVFÍ leitaði tnl varnar- Hðsins um aðstoð og var strax send af stað Hercules-björgumar- flugvél til að finna Goðafoss, en ein af björgunarþyrlium varnar- liðslns tók aukahirgðir af elds- neyti vegna hins Iiamga flugs. Um leið og Hercules-vétin var komin að skipiinu, fór þyrlan af stað og með henni sjúkraliði og lækn- ir. Veður var afflgofct á þessum Slóðum, 4—5 vindsitig, en dálitil undiraMa. Skyggni var ágætt. Þyrlan var komiin að skipinu kl. 09.07 og var sjúkraliði fyrst lát- inin síga niður á ski'pið, og síð- an voru sjúklingiurinn og sjúkra- liðimn hífðir upp í þyrliuna. Gekk það allt vel. Þyrlan og björgun- arvélin héldu siðan af stað til Reykjavíkur, um 18 mínútum eftir að þyrian kom að skipinu. Flugið trl Reykjavikur tók um 55 mínútur og á Reykjavikur- flugve'''Ji beið sjúkraibifreið, sem síðain flutti sjúkMniginn: beint á I Áhaldahúsi Reykjavíkurborgur eru nú í smíðum sérstofur fyrir skólana, þar sem mestur er húsnæðisskorturinn. Þegar ný hverfi byggjast, eins og nú í Breiðholti, er barnafjöidinn venju- lega ákaflega mikill þar fyrstu árin, einmitt meðan verið er að byggja upp skólana og þá skortur á skólahúsnæði. Hefur verið tekið það ráð að byggja sérstakar stofur, sem má setja þar niður og flytja svo til eftir þörfum. Og nú er verið að byggja nokkrar sitkar til viðbótar Landakofcsspítaila. Var hann strax fluttur til skurðstofu ög þar gerð á homum skurðaðigerð. Er Mbl. hafðli samband við spít- aSann í gærkvöldi, fengust þær upplýsingár, að Mðan Þórarins væri sæmileg efitflr uppskurðinn, en hann var ekki talimn í lífs- hætfcu. Goðafoss var á leið fciil Reykja- víkur frá Bandaríkjunum. Lagð- i®t skipið að bryggju í Reykja- vík um kl. 21.30 í gær. W) INNLENT I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I a i i i I 600 tlR HAUKADALSÁ VEIÐI í Haukadalsá hefur verið góð síðustu daiga, og nú eru kommir hátt í sex hundr- uð laxar úr ánini. Þessir iaxar hafa fiest'r veiðzit síðusitu vik urniar, en veiði í ámirai varð ekki góð fyrr en liða tók á júlímánuð. 1 ámn.i eru leyfðar fjórar stanigiir, og hópur, sem kom þaðan sl. sunnudagskvöld fékk 59 laxa þann tíma, sem dvalizt var þar, en það voru þrir dagar. Fjórtán laxar voru veiddir á flugu, en hinir á maðk. Stærsta lax'nn fékk Magnús Baldvinisson úrsmiður, reyrid- iist sá vera 20 pund. LAXÁ I K-IÓS Frekar smár lax hefur að undanförnu veiðzt í Laxá, að sögn Ingimundar Konráðsson ar, leiðsögumanns við ána. Áleit hann, að meðalþyngd væri nú um 8 pund. Hann bætti þvi við, að einstaka stórlax slæddfet með, - svona til blæbrigða fyrir veiði Vegagerðarvél Sverris Rim ólfssonar kom til landsins í gærkvöldi með Goðafossi og tók Kr. Ben. þessa niynd rétt eftir að skipið var Lagzt að bryggju. Hey f júka á Höfðaströnd Bæ, Höfðaströnd. HÉR hefur verið eindæma góður þurrkur og mikið náðst inn af góðum heyjum, en í gær hvessti mikið af suðri og hefur fokið töluvert mikið af þurrum heyjum, sem bændur höfðu ekki haft tima til að ná vegna anna, svo að i skurð- um og girðingum er mikið hey, sem hefur fokið. Nú er það hvasst, að ekki er hægt að eiiga við hey, þótt það fjúki. — Björn. menn. Alls eru nú komnir um 1200 laxar á land af vatna- svæðinu, og sagðist Ingimund ur ætla að það væri um 100 löxum fleiri en á sama tíma í fyrra. Laxinn veiðist nú upp um alla á, allt að Þórufossi, og ennfremur um alla Bugðu. Þá hefur einstaka lax veiðst í Meðalfellsvatni í sumar, en þar hefur að venju verið góð silungsveiði. Árnar hafa verið venju frem ur vatnslitlar vegna þurrk- ana að undanförnu, en að öllum Mkindum fer að rætast úr því á næstunni. ÞVERÁ. Nokkuð hefur dregið úr veiðinni í Þverá að und-a/n- förnu, en þar eru nú komniir um 1100 laxar á land, sem er svipað og var á sama tíma í fyrra. Pétur Kjartansson, Guðnabakka, sagði í viðtali við Mbl. í gær, að fremur smár lax hefði veiðzt að und- anförnu, þótt atltaf veiddist a.m.k. einn 18—24 punda lax á dag. „Annars hefur áin verið mjög vatnslítil að undan- förnu, enda hefur ekki rignt hér í hálfan mánuð“, sagði Pétur. „Menn yrðu þvi fegnir úrkomunni, þótt ekki sé það oft sem menn fagna sllku á íslandi." Pétur sagði, að eingöngu væri nú veitt á flugu í ánni. Vinsælustu tégundirnar væru að öllum líkiindum Haíry- Mary, Blue Charm og Ranger Durham, sem hefðí gefizt vel aC undanförnu. Mest væru notaðar flugur af stærðinmi 8—10. I I I I 1 a i i i i i i 1 i i i i i ■ i i i i i i > fyrir mesta vetur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.