Morgunblaðið - 28.07.1973, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 28.07.1973, Blaðsíða 15
MOíiGUNRLAÐIÐ — LAUGABÐAGUR 28. JÚLl 1873 15 Með bændum í Kjós og Kjalarnesi: Hafa veitt 20 þúsund silunga Komið við á Meðalfelli Gísli Ellertsson, bóndi á Meðalfelli. BÆBINN MeðalfeU í Kjós stendtir neðst í hliðum sam- nefnds fells ofan við Meðal- íellsvatn. Á þessu slóðunt er Kjósin gTÖsugf og búsældar- legr, og niðri við vatnið er fjöldi suBnairbústaða. Meðal- fed er landnámsjörð og fornt höfuðból, og þar bjó uni iajigt skeið Magnús lögmað- ur Ólafsson bróðir Eggerts Ólafssona.r. Nú býr á Meðal- felli Gisli EUerbason ásamt konu sinni og fjórttm böm- um. Js-giir Morgunblaðs- menn bar J*a.- að, var Gísli bónd: önnunt kafinn við drátt- arvélaviðgerðir, en gaí sér þó tíniia til að sinna blaðamanna- rápi og bauð í stofu, og frúin kom með kaffi. Sagðist Gísii, aðspurður, viera búinn að búa á Meðal- feWi síðan 1958, „ég er fædd- ur hér á bænum og sama ætt- im er búin að búa hér í um 200 ár, Við erum sjö í heim- iii, einn vinnun.aður og fjórir kraktkar, 5—15 ára.“ Gísli sagði, að sttáttur hefði hafizt fyrir þremur vikum, og gras væri orðið ágætt eftir at hlýnaði. Auk 50 nautgripa og 150 íjár fylgja Meðalfelöi lax- og silungshiunnindi úr Laxá, Meðalfellsvatni og Rugðu, sem rennur úr vatninu i Laxá. Við biðj'um Gísla því að segja okkur af veiði. „Það starfar veiðifélag um árnar og vatnið og við erum 26 eigendur. f>að er ágæt veiði, bæði á laxi og silungi. Við erum með net í vatninu, til þess að reyna að fækka silungnum, og höfum veitt síðan í fyrravor um 20 þús- und sii'Unga. Við gerum þetta vegna þess að það er allt of miíkill silungur í vatninu, þannig að hann nær etoki að stækka verulega. Eftir að við byrjuðum þessar tilraunir hefur silungur bæði stætokað og fitnað og á eftir að auk- ast, þvi hrygningarskilyrði eru mjög góð. Við ieyfum 700 stengur í vatnin.u í sumar. I Laxá og Bugðu er met- v ioi, cg yfir þúsund laxar eru komnir á iand og þeir hafa verið allt upp í 17 pund. Veiðifélagið byggði stiga í vor, en það geikk svodítið illa í upphafi vegna þess að það brotnaði i honum veggur, en nú hefur verið settur upp bráðabirgðaveggur og siðan hefur gengið mjög veJ. Ef eitnhver hagnaður er af veiðinni, þá gengur hann til Veiðifélagsins, en það áættar vissa upphæð til ræktunar." Kona Gísia, er frá Akra- nesi, segist hafa mikið sveitablóð í æðum og að hún kunni vet við sig í sveit. „Dk'kur finnst ágætt að þurfa ekk' að vera i Reykja- ví'k, þannig að það er etngin íreisting fyrir oikkur að flytj- ast þangað. Eftir að nýi veg- urinn kom, er ek'kert lengra fyrir ofckur í bæinn en fyrir fól'k í úthvsrfumim. Hér vantar ekfcert nema einhvern iðnað fyrir konurn- ar á vetuma, þegar börinin eru farin í sfcðla. Það er svo lágt borgað fyrir að prjóna lopa'peysu:r.“ Arndís Þorvaldsdóttir og Þorl ákur Snaebjömsson hafa gætt vi tans í Svalvoguni í 18 ár. Nú hafa þau koniizt í vegasantban d. í baksýn sést á vitann tipp fyrir holtið, en um það liggur síðasti kafli vegarins. læknirinin, Sigmundur Magnús- fcon fyrsti maðurinin, sem notaði nýjá veginn. Þonnig vár hægt að flytja dreníginn i bíá til Þingeyr- «r og seinda hann suður í flug- vél. Seiinna fréttó ég inni á Þimg- eyirt, að sagnir væru um að ekki mætti 'hreyfa við grjótinu i skrið unni, þá kæmi eitthvað fyrir. Þíið hefði sýnt sig sögðu menn, attveg eins og þegar konan á Galtarvúta lærbrotnaðd þegar vita vörðurinn var búinn að vera þar f 10 ár. En væri hann lengur átti eittihvað að koma fyrir. Bn hvað um það. Húsráðend- ur S vitavarðarhúsiimi i Sval- vogum, AitkMs Þorvaldsdóttir og Þortáfcur Snæbjörnsson voru ák»flega þafcklát vegagerðar- ntónni og lækni. Þau eru búin að búa þama og gæta vitans í 18 ár, ög faðiir Amdisar var vita vörður á undan mannl hennar. Nú hefur aldeilis skipt u.m og orðið gestkvæmt hjá henni, þvi fyrstu 10 dagana eftdr að vega- samband opnaðdst höfðu 47 manns sfcrifað sig í gestabókina. Áður vair viðburður að gestur kæmi. — Vdð urðum að fara gangandd eða fá bát til að skjóta okkur, eagði Þorvaldur. Á sumrin var hægt að ganga klettana, en á vetr um fyiltist allt af kttaka og þá þurfti að fara fjöruna og sæta Kjávarföllum til að komast fyrir éfæruna. E3íkd hafði vertð farið ftr& Svalvogum inn á Þingeyri frá Þvi'rt. haust ©g þar titt § júná i vor. ’ Þungavara hefur komdð með vitaskipiinu og nú með varðskip- um, og er skipað á land með gúmmibát. — Vegurinm inn eftir verður varla íær að vetrinum, sagðd Þorlákur. Þvl erfitt gæti orðið að aka á svelli á þessart sittlu. En það verður gott að hafa veg að sumrimu. — Já, það eF miki'll munur að fá veginn, tók kona hans undir. Siysavarnadeildimar á Þingeyri, Arnarfirði og Dýrafirði hafa ver ið að berjast fyrir að fá þennan veg og það er mikil bót ef eitt- hvað kemur fyrir bát. Við erum nú alltaí með talstöð opna. En árið 1935 strandaði hér togari og en.gimm bjargaðist. 1 Svalvogum er nú rafmagns- vi'ti. Rafmagndð kom 1960. Þamg að til þurfti að draga gashytkin upp að vdtanum, upp langa grýtta brekku. Meðam við drekkum kafffi hjá Arndísi höldum við áfram að taQa um veginn. Hún segir: Mað ur er ekkert hræddur um hann Eliís, þó hann sé að vinma útd í kdettumum. Hann er svo örogg- ur ©g vimniur svo vel. Og cteemg- urtmn ekfei síður. Það er ekki baira verið að hugsa um penimg- ana þar. Hann hlær bara og gefst ekki upp. Við kveðjum og hossumst aft- ur af stað í jeppa læfcnisins. En áður en við eium kornin út að k'lettinum, fer að loga í mæla- borðinu. Þræðir hafa hristst i sundur. Sigmundur vimdur sér snariega út og tekst að losa geymilnn, meðan kvenfólkið, kona hans, dóttir og blaðakoma hoirfa á. Rídlinn springur þvd ekki í loft upp, en er auðvitað ekki gangfær. Elds er sóttur og hann dregur okkur eftir nýja veginum í klettunum. Blaðamað- urinn situr framam í hjá honum og heldur áfram að ræða við hann. Hamm er jafn léttur í máli og fyrr og segir: Seiðandi fegurð hugann hreiif, hér er þó gott að liía. 1 vegavinnu á klettakleif kunnd ég þetta að skrifa. Þér ég þetta vi3 segja, það máttu festa á bttað. Ðásamlegt væri að deyja drottmi á þessum stað. Við getum ved falkzt á að fag- urt sé þarna á sidlummi við Dýra fjörðinn. En að fara að deyja drottnd sínum, það Idzt okkur ekkd á! Og hvað nú? spyrjum við Elds. -— Ég er að verða búinn að vinna fyrir þessair 506 þúsund krónur, sem búdð er að tryggja. Og þá er að hætta og fara í heyskap- inn. Raunar er búið að leysa þrautiina. Og næst er að ha'lda áfram með veg út fyrir og að Lokwi- hörmrum, sem er Arnarfjarðar- megin. Þá er eftir stuttur kafli d Stapadal, en ákaflega erfiður. Svedtarstjórinn á Þingeyri segir að það sé ekki nema 10 mdnútna akstur. Og sjálfsagt sé að halda nú áfram með vegdnn fyrir Sléttmnes, einkum þegar vitað sé eftir þetta, að hann sé mörg- um mdlljónum ódýrari en áætttað var. Þá þyrfti ekki að fara þessa erfiðu Hrafnseyrarheiði vor og haust. Þar með lýkur frásögninni af æviívtýralegri vegarlagningu. — Viðfangsefninu, sem ÍFeistaði bóndans á Kjaransstöðum og sem harm tókst á við og ssgraði. E. Fá. i slftlu máli Folaldið finnst ekki Kiðafelli, 26. júlí. FOLALDIÐ, sem hvarf héðan í siðustu viku hefur enn ekki komið fram og hefur endur- tekin leit á svæðinu, sem það hvarf af ekki borið árangor. — Hjadti. Tvær ljóða- bækur KOMIN er út hjá Heimsfcringiu ljóðabókin „Gestastofa" eftir Baldur Óskarsson. Bófcin skipt- ist i 5 kafia og auk þess eru þrjú þýdd ljóð eftir Federieo Garica Lorca. Samtais eru Itjéð- in 44 að tölu. Bófcin er 71 bds. að s-tærð og prentuð í Hódium. Einnig hefur Heimslkringda sent frá sér ijóðabófc eftir Pétur Gunnarsson, sem heiiir „spdunkunýr dagur". 1 herwti eru 43 ljóð og bókinni er skipt í sjö kafla, eftir aldri ijóðenina. „spdiunfcunýr dagur" er 100 bds. að lengd, einnig prenfuð I Hól- usn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.