Morgunblaðið - 28.07.1973, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 28.07.1973, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ — LAUGARDAGUR 28. JÚLÍ 1973 EM unglinga í golfi: Gengur illa hjá piltunum ÍSLENZKU piltamir sem þessa dagana taka þátt í Evr- ópnmóti unglinga í golfi, töp- uðu í gær fyrir Luxemborg 2.5-4.5. Að sögu fararstjóra vanmátu fslendingamir and- stæðinga sína og töpuðu fyr- ir bragðið. Fyrir hádegi í gær léku tveir og tveir saman, holu- keppni og var leikið til skipt- is, Björgvin og Loftur unnu andsitæðinga sína, en Hannes og Ólafur töpuðu hins vegar. Eftir hádegið var svo leikin venjuleg holukeppni, fimm frá hvorri þjóð, en Hannes hvíldi. Óskar Seemundsson lék á móti sterkasta manni Luxemborgaranna og öllum á óvart vann hann 2:1. Loftur Ólafsson tapaði hins vegar 1:2 og Ólafur Skúlason einn- ig, 4:5. Björgvin Þorsiteinsson hafði forystu fram að slðustu holunni, en mistókst þá iflla, „þrípúttaði" og varð jafnand stæðingi sinium sem siðan vann í bráðabana. Jóhann Ó. Guðmundsson gerði jafnt við andstæðing sinn. Itaiía, Þýzkaland og SvS- þjóð berjast á toppnum og unnu þessi lönd andstæðinga sina stórt í gær. f dag leiíka fslendingamir við Pimna. Villandi blaðaskrif ÍSÍ sótti ekki um vínveitinga- leyfið á trimmkvöldunum Athugasemd frá f.S.f. „í XILEFNI blaðaskrifa að und- anförnu, sem eiga rætur sínar að rekja til villandi og annar- legra skrifa fréttamanna Alþýðu blaðsins hinn 12. þ.m. um Dæg- uriagasamkeppnina, sem nú stendur yfir, og ætlað er að glæða áhuga meðal almennings fyrir nauðsyn þes að trimma, sér st.iórn f.S.f. ástæðu til að taka fram eftirfarandi: 1. Músiksamkeppnii) er aðeins ein af mörgum leiðum, sem Í.S.Í. fer í þvi skyni að ná til fólks- irns og auka 'áhuga þess á trimminu. Vinsælt lag eða lög, sem væntanlega verða ávöxtur mú siksam keppnin nar, verða vaíalaust leikin og sungin á sam komum og skemmtunum viðs vegar um landið og munu þann- ig i framtiðinni minna almenn- ing á trimmið og nauðsyn þess að hreyfa sig hæfilega mikið. 2. Félag ísl. hljóðfæraleikara (F.Í.H.) tók af veiiviflja og mynd arskap í tilmæli f.S.Í. um sam- starf á þessu sviði, m.a. með stofnun hinnar stóru og skemmti legu hljómsveitar, er annast um kynningu keppnislaganna. Fyrdir tækin, sem gáfu hin glæsilegu verðlaun, hafa einniig laigt fram mikilvæga aðistoð. 3. Kynning og flutningur lag- anna, hvort heldur er á dans- leikjum eða hljómfleikum á sunnu dagseftirmiðdöigum að Hótel Sögu, fer í einu og öllu fram á vegum F.f .H. Verði hins vegar fjárhagsleg- ur hagnaður af músiksamikeppn- inni, rennur hann óskiptur til stuðnings íþróttúm fyrir fatlaða, en Í.S.f. vinnur nú að framgangi þess máls í samstarfi við sam- tök öryrkja og faitlaðra. 4. Í.S.Í. hefur alls ekki sótt um neitt vinveitingaleyfi og þvi ekki verið veitt leyfi til sölu víns. Öll skrif þar að lútandi eru þvi málatilbúningur og upp- spuni frá rótum. Stjórn Í.S.Í. þykir það miður farið, að ekki skuli gæta meiri nákvæmni og réttsýni i blaða- skrifum en raun ber vitni i þess um efnum.“ Knattspyrnudagur Þróttara ÁRLEGA gengst Knattspyrnufé- lagið Þróttur fyrir knattspymu- degi á svæði félagsins við Sæ- viðarsund og er mrrkmiðið með þessum degi að foreldrar og að- standendur félagspilta geti kynnzt félaginu og hitt þjálfara að máli. Á sunnudaginn verður Knattspymudag.ir Þróttar í ár og hefst klukkan 10 fyrir há- degi og lýkur ekki fyrr en um kvöldmat. Á þessum tíma verð- ur Þróttarheimilið opið og þar verða þjálfarar til viðtals. Dagskráin er sem hér segir: Kl. 10.00 5. fl. b Þróttur — ÍR Kl. 11.00 4. fl. b Þróttur — Fram Kl. 13.00 6. fl. Þróttur — ÍA Kl. 13.45 kvennaffl. Þróttur — BreiðabJik Kl. 14.40 5. fl. a Þróttur — Vík. Kl. 15.40 4. fl. a Þróttur — Fylfldr Kl. 16.30 3. fl. a Þróttur — Ármann Kl. 18.00 2. fl. a Þróttur — Ármann Meðfylgjandi mynd er tekin í leik Þróttar og Víkings í annarr i deiid fyrír skömmu og sýnir Jón Ólafsson, Sverri Brynjólfsson, Eirík Þorsteinsson og Halldór Bragason berjast um knöttr inn. Þessir kappar voru einnig í baráttunni í fyrrakvöld. Víkingur og Prótt- ur deildu stigum — og þurfa að leika að nýju í bikarnum VlKINGUR og Þróttnr iéku í fyrrakvöld á Melaveilinum í 16 liða úrslitum bikarkeppni KSl. Eftir mikla baráttu i 130 mínútur skildu liðin jöfn og verða því að leika að nýju um sætið í átta Uða úrslitiiniim. Víkingar vom heldur sterkari aðilinn i þessum ieik, en þeim tókst ekki að nýta nema tvö tækifæri sín. Þróttarar skomðu hins vegar þrjú mörk en eitt þeirra var ekld dæmt og geta Víkingar þakkað fyrir, þvi knötturinn var greinilega kom- inn inn fyrir markUnu. Víkingair sóttu umdain allsiterk um vindi í fyrri hálfleiknum oig sótitu mun rmeira, liðimu gekk þó ekki vel að skapa sér marktæki færi. Jóhannes Bárðarson skor- aði eima mark hálfleifesins á 28. mlnútu oig var vel £ið þvi nrnarfei unmið. 1 síðari hálfleife áttu svo Þróttarar mieira í leOknium, en Vife inigar náðu af og tii hættuleigum sóknarlotum. Vikinigamir vörð- ust vei og virtust lengi vel ætla að hirða bæði stigin en tveimiur minútum fyrir leikslok tók Hall dór Braigason aiuifeaspymiu við miðj u vaillarins og vindurinn feykti knettinium í miark Víkiniga yfir ögmund majrkvörð. Var nú framiemgit í 2x15 min. og höfðu Víkingar vindinn með sér fyrri hluta fraimlenigin/garimn ar og skoraði Þórhallur Jónasson þá fyrir Vikimga, en Þórhaliur hafði komið inn sem vanamaður. 1 siðari hiutanium tólcu svo Þrótt arar við stjóminnii og á síðuistu mínútunnii skoraði Hauikur Þor- valdsson. Hann var varamaður i liði Þróttar. Liðin sem feomin em í 8 liða úr slit eru FH, KR, lA, ÍBA, Fram og IBV, og auk þessara annað hvort Víkingur eða Þróttur. — Væntaniiaga verður dreigdð i 8 liða úrsflitin í næstu viku, en leikirn ir í 8 Idða úrsLiitumum eiiga sam- kvæmt mótabók að fara fram 15. ágúst. Skíðanámskeið fyrir landsliðsfólkið Mangrét Þorvaldsdóttír Ak. I SAMBANDI við hugsanlegar ut aniandsferðir islenzkra skiða- manna á næsta vetri, ákvað stjóm SKÍ i samráði við hin ýmsu skiðaráð að gangast fyrir nokkrum æfinganámskeiðum i Alpagreinnm. Eftir hvítasunnnna var haldið unglinganámskeið í Siglufjarðarskarði undir stjóm Ágústs Stefánssonar. Um og eft ir verzlnnarmannahelgina verður haldið 8 daga æfinganámskeið á sama stað fyrir landslið yngri og eldri. Þjálfarar á námskeiði þessu verða Magnús Guðmundsson, sem er atvinnuþjálfari í Sun Valley í USA og Ámi Sigurðsson frá ísa firðL Námskeiðið hefst laugardagirm 4. ágúst kl. 14 og lýkur heligima efltir með sikíðamóti. Eftirtaldir þátttakendu-r hafa verið valdir: Eldri flokkur: Mairgrét Baldvimsdóttir, Ak. Mamgrét Vilhj álimsdóttir, Ak. Guðrún Frímanmisdóttir, Ak. Svamdís Hauksdóttiir, Ak. Áslauig Siigurðairdóttir, Rvik Sigrúm Grimsdóttír, ísaf. Ármi Óðimssom, Ak. Haukur Jóhammssom, Ak. Jónas Siigiurbjömssom, Ak. Gunmlauigur Frímammisson, Ak. Hafsteimn S'gurðsson, Isaf. Gumnar Jónissom, Isaf. Valur Jónatamsson, Isaá. Amór Magnússon, ísaf. Einar Hreimssom, Isaf. Guðjóm I, Sverrissom, Rvik Bjöm Haraldsson, H. Agúst Stefánsson, Siigluf. Amdrés Stefánssom, Siigluf. Yngri flokknr: Piltar 15—16 ára: Tómas Leitfsson, Ak. Ásgeir Sverrissom, Ak. Geir Siigurðsson, Ak. Geir Siigurðssom, Isaf. Bemedikt Jónassom, H. Maigmi Péturssom, Rvík Guðni Kjartansson, ÍBK (8) Ársæll Sveinsson, ÍBV (0) Einar Gunnarsson, ÍBK (8) Jón Alfreðsson, lA (4) Ásgeir Eliasson, Fram (1) Gísli Sigrurðsson, UBK (0) Lið vikunnar er nú valið i 11. skipti, fyrir aftan nöfn leikmanna er þess getið hve oft þeir hafa áður verið vald- ir i liðið. Fjórir menn eru nú valdir i iiðið í fyrsta skipti, Jóhannes Edvaldsson, Vai (6) Steinar Jóhannsson, ÍBK (4) þelr Ársæil Sveinsson, sem varði mjög vel á móti KR á sunnudaginn, Þórir Jónsson, sem sýnt hefur miklar fram- farir í síðustu Ieikjum Vals- liðsins, Gísli Sigurðsson sem Ólafur Sigurvinsson, ÍBV (4) Þórir Jónsson, Val (0) Tómas Páisson, iBV (0) var virkastur framlinumanna UBK á móti Val um síðustu helgi og Tómas Pálsson, sem virðist vera að finna sig í út- herjastöðunni með iBV. Böðvar Bjarmason, H. Haifþór Júlíussom, ísaf. Piltar 13—14 ára: Sigurður Jónissom, Isaf. Ólaíur Gröndal, Rvík Gumrnar B. Ól'aflsson, Isatf. Karl Friimammsson, Ak. Inigvar Þóroddsson, Ak. Bjömn Vikiogsson, Ak. Stúlkur, 13—15 ára: Katríin Frímanmisdóttir, Ak. Jórumm Viggósdóttiir, Rvik Kristin Högmadótt'r, Isaf. Siigriður Svavarsdóttir, fsatf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.