Morgunblaðið - 28.07.1973, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 28.07.1973, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ — LAUGARDAGUR 28. JULl 1973 29 LAUGARDAGUR 28. júlí 7,00 Morgrunútvarp Veöurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr. dagbl.), 9,00 og 10,00. MorgUnbæn kl. 7,45 — Morgunleikfimi kl. 7,50. — Morgunstund barnanna kl. 8,45: — Heiðdís Norðfjörö heldur áfram lestri sögunnar um ,,Hönnu og vill- ingana“ eftir Magneu frá Kleifum, (8) Tilkynningar kl. 9,30. Létt lög leikin milli liöa. Tónleikar kl. 10,25. Morgunkaffið kl. 10.50: l>orsteinn Hannesson og gestir hans ræöa um útvarpsdagskrána. 12,00 Dagskráin Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir Tilkynningar. 13,00 Óskalög sjúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir 14,30 Á íþróttavellinum Jón Ásgeirsson segir frá. 15,00 Vikan, sem var Umsjónarmaður: Páll Heiöar Jónson. 16,00 Fréttir 16,15 Veðurfregnlr Tíu á toppnum örn Petersen sér um dægurlaga- þátt. 17,00 íslandsmótið. 1. deld ÍBA — UBK Jón Ásgeirsson lýsir sýöari hálf- leik frá Akureyri. 17,45 í umferðinni Jón B. Gunnlaugsson sér um þátt meö blönduöu efni. 18,15 Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,20 MatthildUr 19,35 Bandarískt kvöld a „Vertu elns og heima hjá þér“ Jóhann S. Hannesson flytur erndi. b. Bandarísk tónlist Leonard Pennario leikur þrjár prelú dlur eftir Georg Gershwin. Paul Robeson syngur tvö lög eftir Duke Ellington. Capítol-hljómsveitin leikur amer- íska marsa. Robert Shaw-kórinn syngur lög eft ir Stephen Forster. C. Smásaga: „Ella” eftir , William Faulkner Erlingur Gíslason les. ÞýÖandi: Kristján Karlsson. 21.05 Hljómplöturabb GuÖmundur Jónsson bregöur plöt um á fóninn. 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir Eyjapistill. Bænarorð. 22,3.5 Danslög Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Skrifstoia mín verður iokuð á tímabilinu 30. júlí — 17. ágúst 1973. HAFSTEINN BALDVINSSON, HRL., málflutningsskrifstofa, Garðastræti 41. — Sími 18711. Laugardalsvöllur Íslandsmótið — I. deild. Í dag kl. 14.00 leika Fram — Í.B.V. Knattspyrnudeild Fram. ÍSLANDSMÓTIÐ - 1. DEILD. KEFLAVIKURVÖLLUR: Keflavík — Valur leika í dag kt. 5. Forsala aðgöngumiða frá kl. 1. ALLIR A VÖLLINN! KNATTSPYRNURÁÐ. Velkommen til NORDENS HUS. Islandia — utstilling om Island för og ná — ápen hver dag 14:00—19:00 Kafeteria ápen mandag — lördag 9:00—18:00 söndag 13:00—18:00 Bibliotek ápent mandag — fredag 14:00—19:00 lördag og söndag 14:00—17:00 Velkomin í Norræna húsið. Islandia — sýning um Island að fornu og nýju opin daglega 14:00—19:00 Kaffistofa opin mánudaga—laugardaga 9:00—18:00 sunnudaga 13:00—18:00 Bókasafn opinð mánudaga—föstudaga 14:00—19:00 laugardaga og sunnudaga 14:00—17:00 NQRRÆNA HÖSIÐ POHJOLAN XMO NORDENS HUS M®\ í KVXKMYNDA HÚSUNUM í i Sæbjörn V aldimarsson Sigurður Sverrir Pálsson Nýja bíó: BRÉFIÐ TIL KREML Leikstjóri: John Huston Handrit: Sami. Kvikmyndun: Ted Scafie. Tónlist: Robert Drasnin. Bréf, sent af bandarískum stjórnvöldum „gufar upp“, austan járntjalds. Þar sem efni þess get ur orsakað heimsstyrjöld, er hóp ur úrvalsnjósnara sendur til leit ar. ★ ★ Umbúðamiikiil gag«i- njósnamynid, fl'ókinm sögu- þráður, stjömuir í flestum hliuit verkum og sérlega útspekúler aður afþreyjari. Hvers er hægt að óska sér frekair? — Einna helzt þess, aið J oh-n Huston (Refleetions in a Gold en Eye) hefði valiið sér ann- að efni við haefi. ★★ Allgóð njósnamynd, þar sem oft bregður fyrir sniilli Hustons gamla, sem nú er tek irwi að reskjast. En iliviðráð- atniegur söguþráður rýriir skemmtanag'ddi myndarinmair. Stjörnubíó: SVIK OG LAUSLÆTI Leikstjóri: Bob Rafelsson. Handrit: Adrien Joyce Kvikmyndun: Laszlo Kovacs. Tónlist: Tammy Wynette Mynd um ungan tónlistarmann, sem gerist þreyttur á hversdags- leikanum og kýs fábreyttara líf en finnur ekki þaö sem hann leit ar aö. ★★★★ Þessi mynd er úr hópi þeirra mynda ameriskra, 9em kalia mæfti „hiina nýju byligju". Þær fjalla um frelsi einstaklingsiins, sam M'fir í kerfi, í hverju ofskipulagt líf- erni tröl'lriðuir öllum eðlishvöt um. F.E.P. er bæði djúpsæ per sónulýsimg og dregur upp skarpa þjóðfélagismynd. Kar- en Black er stórkostleg og Boþ Rafelson eftirtiektiairverð- ur leikstjóri. ★★★★ EinfiaMlega sú m'amntegasta mynd og hrein- legasta sem undirritaður hef- ur séð í lamiga tíð. Persónulýs- inigar með afbrigðum góðar, sömuleiðis leikur alira. Hand- ritið snjailt og eðl'ilegt. Mynd sem aLlir hafa ánægju af. t Austurbæjarbíó: DJÖFLARNIR læikstjóri: Ken Russel Kvikmyndataka: David Watkin. Tónlist: Peter Maxwell Davies. Byggt á sögu Aldous HUxleys The Devils of Loduu. AÖalleikendur: Oliver Reed Vanessa Redgrave, Dudley Sutton, Michel Gothard. Nunnurnar I Lodun eru haldnar djöfullegum kynþorsta til prests ins Grandier. Richelieu kardínáti vill losna viö Grandier og notfær ir sér veikleika nunnanna á kristi legan hátt. Austurbæjarbíó — — — ★ ★★ Saga Huxteys er bygigð á sögulegum heimiild- um, en Ken Russel (Tchai'kov sky) fer frjálslega með efnið að venju. Mismotkun kristn- imnar í þáigu atjómtmála og e'nstaklinigshyggju er ekki nýtt viðfanigsefni, en Russel ljáir efn'nu djöfiuliegan kraft m-eð brjálæðislegium sviðs- myndum og tæknibrell'um. ★★ Með hverri mynd virð- ist gieðheilsu Russels hraka, Þessi setur venjulegt fólk langt út af lagimu. En mdtt í! ölium viðbjóðnum glyttir l ljósa punikta, sérstakleg í leiik' lýsimgiu og töku. Og stöku simmiuim kemst maður ekki hjá því að hrifast af óhuginainlegu ímyndunarafili leikstjórams. i Laugarásbíó: LEIKTU MISTY FYRIR MIG Leikstjóri: Clint Eastwood. Kvikmyndun: Bruce Surees. Tónlist: Dee Barton. Handrit: Jo Heins og Dean Riesner. Aðalleikendur: Clint Eastwood, Jessica Walter, Donna Mills. Geötrufluö kona kemur sér 1 mjúkinn hjá plötusnúö og geggj ast gersamlega þegar hún kemst aö þvl, aö hann elskar aöra. ★ Clint Eastwood leikstýrir í fyrsta sinn og handbragð við vaningsins er augl’jóst. hetta er likt og að horfa á mynd, saman setta úr mörgum, þair sem endalok hvers atriðis eru augljós við upphaif þess. — „Shock“-áhrif myndarininar eru augljós og einföld, og svo er einnig, um hina dæma- lausiu væmni og ástarmgL í»ó breigður fyrir einstaka frurn- liagiu amign'abliki. ★★ Þrábt fyrir að efiniisþráð urinn sé með nokkrum óM'k-j imdurn, þá er hér á ferðirwii ágæbiis þriller, með nokkrum ágætis taugaskökurum. East- wood og Jessica Walter eru góð. Háskólabíó: HVE GLÖÐ ER VOR ÆSKA Leikstjóri: Mark Stuart. Kvikmyndataka: Wilkie Coope*" Tónlist: Mike Vickers. Leikendur: John Aiderton, Deryck Guyler, Noel Howlett etc. t Þagar stuttir, vinsælir sjónvarpsþættir eru teygðir upp i iarnga kvikmynd, bregzft höfundum iðuiega bogalistin og svo er emn. Fyndnin er hér miun siævðari og strjálili en í stuttum þætti og þó að það getið verið þægidegt að „slappa af“ við hálftima þátt í sjón- varpi, er tæplega ómaksins vert að gera sér ferð til að siitja undir því í tvo tírna. Laugarásbíó: Valdemar Jörgensen ★★ Frekar sérkenn' legí saimtolamda af „róman“ og hroil vekju. Látlaust drafið í East wood er í skemmtilegri mót-S setninigu við óp og ang'ð íf Jessicu Walter og eru ’af þeim sökum í myndinni marg’ir hressilegir kaflar. • • .. •: . v ú Hafnarbíó: BLÁSÝRUMORÐIÐ Letkstjóri: Sidney Gilliat Fastir liör eins og venju.lega. Kvikmyndataka: Ronald Maasz Tónlist: Bernard Herrmann (Hitchcock) Leikendur: Hywel Bennett, Hayley Mills, Brit Ekland, Per Oscarssoti. Fátækur piltur krækir sér i rika stúlku og hjóliö byrjar aö snúast (hYaða hjói?) y Spenimandi sagá byggist á því að lesaindinn sé virkur þátttakandi í atburðarásinnd og viti nægilega mikið til að geta dregið eigin ályktan'ir (rangar eða réttar). Christie veit þetita, en höfund'um mynd arinnar virðist þetta huidð. Á horfandinn veit ekkert unz — púmm, alt ligigur ljóst fyrir Per Oscarsison beztur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.