Morgunblaðið - 28.07.1973, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 28.07.1973, Blaðsíða 32
IBorijiinMatittí nucivsmcDR ^^22480 urjjimálílíní) K ÞÉTTITÆKNI H.F. HÚSAÞÉTTINGAR, SiMI 25366 STEINSPRUNGUR - STEINRENNUR VARANLEG ÞÉTTING TÆKNIÞÉTTING LAUGARDAGUR 28. JULÍ 1973 Vestmannaeyjar: Tvær verzlanir undirbúa opnun HAFINN er undirbúningur að opnun tveggja verzlana í Vest- mannaeyjum, en þar hefur að- eins ein verzl'un verið opin und- anfama mánuði. Er það ein Kaupfélagsverzl'unin, sem hefur verziað með matvæli. Finnbogi Friðfinnsson, kaupmaður, er byrjaður að undirbúa flutning verzlunar sinnar, Eyjabúðar, tii Eyja með haustinu, og Axel Ó. Lárusson, skókaupmaður, og Kristmann Karlsison, sem rak heildverzlun í Eyjum, eru að undirbúa opnun verzlunar fljót- lega eftir nœstu mánaðamót, þar sem reynt verður a..' hafa á boð- stólum ails konar nauðsynjavör- ur fyrir það fólk, sem flutt er fil Eyja eða starfar þar. ur rak hann skóverzlun i Eyj- um. Hann sagðS, að þeir Krist- mann hefðu fengið irnni fyrir nýju verzlunina í húsi því við Hóiagötu, þar sem áður var verzlunin Borg. Vonast þeir til að geta opnað verzlunina hið fyrsta og haft þar alfls konar vörur á boðstólum, m'atvæffi og aðrar vörur, sem Eyjabúar þurfa á að halda. Um framtíð verzlunarinnar sagði Axel, að ailt væri óráðið, en ljósf væri, að verzlunin gæti etkki þrifizt, þegar sérverzlanir hefðu opnað að nýju, en nú ætti hún að bæta úr brýnnfi þörf. Seðlafoankinn: Unnið að sprengingarundirbúningi í grunni bankabyggingarinnar víð Arnarhól i gær. Ljósm. Mbl. Kr. Ben. Finnbogi Friðfinnsson sagði í viðtali við Mbl. í gær, að hann myndi flytja verzlun sína, Eyja- búð, til Eyja um mánaðamótin sept.-okt. og væntanlega geta opnað þar Skömmu síðar. Hann er r.ú að láta innrétta að nýju verzlunarhúsnæði sitt við Strand götu. Eyjabúð hefur frá í marz verið til húsa í verzlunarhús- næði Verðanda við Tryggvagötu í Reykjavík. Verzlunin hefur á boðstólum skipavörur, málningu og járnvörur, og sagðist Finn- bogi hafa heyrt það á sjómönn- um í Eyjum, að þeír vildu fá hanr. tll að opna Eyjabúð sem fyrst aftur í Eyjum. Axel Ó. Lárusson hefur verið með tvær skóverzlanir í Reykja vfk undanfama mánuði, aðra í Árbæ, hina í Breiðholti, en áð- Synjaði Framkvæmdastofnun um frest byggingaf ramkvæmda — en ætlar að taka til athugunar áfangaskiptingu byggingarinnar og byggingarhraða BANKARÁÐ Seðlabanka íslands samþykkti ekki tUmæli fram- kvæmdanefndar Framkvæmda- stofnunar rikisins um að frestað yrði framkvæmdum við nýbygg- ingu bankans við Sölvhólsgötu og verður framkvæmdum við grunn bankabyggingarinnar hald ið áfram eins og þegar hafði ver ið samið um við verktaka. Fram- kvæmdastofnunin hafði farið fram á frestun framkvæmda hinn 17. júií síðastliðinn og í Átta sóttu um þrjár skólastjórastöður STAÐA firæðsluistjóra Reykjavlk urborgar hefur verið auiglýst laus tiJ umsóknar. Og fræðslu- ráð hefiur samþykkt að legigja ttl við mermt amálaráðuriey tið að staða skólameistara við fjöl- brautaskóla í Brelðholiti verði aruglýst laus. Nýir skóiaistjórar verða við 3 síkóla í borginmi og útrunininn um sókinarfirestur. Voru umsóknir laigðar fram i fræðsluráði. Um Bneiðagerðisskóla sóttu Gunnar Guðröðsson, yfi'rkennari og Ódafur Proppé, kannari. Fræðsh áð samþykkti að mæla með þvi að Gunnar verði settur skólastjóri frá 1. september nk. Og til vara er mælt með Ólatfi Proppé. Um Laugamesskóla sækja þrír dr. Inigimar Jónsson, kennari, Jón Freyr Þórarinsson, yfirkenn- ari ag Stefán Ólatfur Jónsson, fuMtrúi. Fræðsluráð mælír með þvi að Jón Freyr verði setitur skólastjóri frá 1. sept. og til vara er mælt með Stefáni Ólatfi Jóns syni. Um skólastjórastöðu við Gagn fræðaskóla Reykjavíkur sækja Gunnar Finnbogason, kennari, Gunnar Ragnarsson, skólastjóri og Krlstján Thoriacius, kennari. Fræðsiuráð mælir með því að Gunnar Finnbogason verði settur skólastjóri frá 1. sept. Til vara er mælt með Kristjáni Thorlaciius með 2 aitkvæðum og Gunnar Ragnarsson hiaut 1 atkvæði. Stjórn- málasam- band við N-Kóreu Utanríkisráðuneytið sendi i gær út eftirfarandi fréttatil- kynningu: „Ríkisst.jórn islands og rík isstjórn Alþýðuveldisins Kór eu hafa ákveðið að taka tipp stjórnmálasamband. Ekki hef ur verið tekin ákvórðun nm það hvenær skipaðir verða sendiherrar eða hvar þeir muni hafa aðsetur.“ gaar áttu bankaráð og banka- stjórn Seðiabankans fund með framkvæmdaráðinu vegna þess- ara tilmæla. í fréttatilkynningu, sem gefitn var út að loknum fundinum, sem haldánn var í gær klukkan 10, segir: „Samkvæmt ósk framkvæmda- ráðs Framkvæmdastofnunar rik- dsins, kom framkvæmdaráð í dag á fund bankaráðs og bankastjóm ar Seðlabankaus, þar sem reett var um þau tilmæli stjórnar Framkvæmdastofnunar ríkisins, sem fram komu í bréfi stofnun- arinnar frá 17. þ. m., að Seðla- bankinn fresti framkvæmdum við byggingu bankans við Söly- hólsgötu. v í ljósi þe:irra umræðna, sem fram fóru á fundinum, var því lýst yfir af hálfu Seðlabankams, að hann væri reiðubúinn til að taka til athugunar á nýjan leik áfangaskiptingu við bygging- una, svo og að haga hraða bygg- imgarframkvæmda með tiTliti ti*l aðstæðna í efnahagsmálum á hverjum tíma.“ Bræla á Norðursjávar- miðum, en þrír seldu AÐ SÖGN Nils Jen®en umboðs- manns islemzku s'ildarbátanna í Hirtshals, þá eru a'llir bátamúr komnir á rwiöin við Hjaltlands- eyjair, bátamir fiuttu sig þanigað i byrj'un vikiumnar, þar siem mjö'g lítii'l afli fékkst orðið í Skagerak. Veðrið við Hjaltland hefiur ver ið mjög óhagstætt, og hefár ekki nema ednn og einn bátur náð ka®ti. Aðedns þrir bátar seldu í gær, veir i Skagen og einn í Hirtshais. Þeir eru: Heliga II RE 56 lestir fyrir 1,7 milljóniir kr„ Börkur NK 46 iestir fyrir 1,4 miilj. kr. og Faxaborg GK 69 lestir fyrir 1,7 múTlj. kr. HeTga II fékk hæsta mieðalverð allt upp í 2,12 krómur damskar fyrir kílóið, sem eru um 34 kr. íslenzkiar. 34 vísindamenn frá 10 löndum í Eyjum FJÖLMARGIR vísindamenn frá ýmsum löndum fengu leyfi til jarðvíslndalegra rannsókna í samfoandi við Heimaeyjargosið. Hefur Ra.onsóknaráð ríkisins gefið upp lista yfir 34 sliika vís- jndamenn frá 10 löndum. Flestir voru frá Bandaríikjunum, eða 11, hópar og einstaklingar, og frá Englandi, 8 talsLns. I þessum hópi voru margir mjög þekktir vísindamenn frá kunnum visindastofnunum, svo sem Smithsonian Institute og Lamont visindastofnuninni í Bandaríkjunum, háskólunum i Oxford og London, McGill í Kanada, háskólunum í Lundi og Uppsölum og hásikólanum í Köln, og fieiri stofnunum. Rekstur Hafskips endurskipulagður Hlutafé allt að 162 milljónir kr. Magnús Gunnarsson ráðinn framkvæmdastjóri HAFSKIP h.f. hefur átt í mikl- um greiðsiuerfiðleikum að und- anfömu, og var jafnvel talað um að fyrirtækið yrði iagt niður, svo miklir voru greiðsluerfiðieilk amir, en skuldir féiagsins munu nú vera yfir 100 milljónir. Félag- ið hefur farið mjög illla. út úr hinni mikiu hækkun þýzka marksins að undanfömu og einn ig mun félagið hafa tapað stóir- um fúlgum á flutningi á kásWgúr frá kísilgúrverksmiðjunni við Mývatn. Flestir hluthafar fyrir- tækisins voru á móti þvi, að það yrði lagt niiður, enda hefðu þá Eimskipafélag íslands og SÍS verið svo tii ein með flutninga til og frá landinu. Það varð úr, að ákveðið var að hleypa nýju blóði í félagið og endurskipu- leggja rekstur þess. Á aðalfundi félaigsins, sem haldinin var í gær, Fratmhald á bls. 24.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.