Morgunblaðið - 28.07.1973, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 28.07.1973, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ — LAUGARDAGUR 28. JÚLÍ 1973 Járntjaldið er ekki í hjörtum fólksins Rabbað um fólk við Ernst Helmut Wulle frá Lubeck Þegar gosið hófst í Vest- mannaeyjum þurfti í mörg horn að líta, m.a. þurfti að gæta þess að gasmyndun yrði fólki ekki að fjörijóni. Þótt björg u n a rs ve j tir væru tilbún- ar að taka á sig áhættu vildu yfirvöld ekki leyfa þeim að vera nema hægt væri að mæla gasmyndun og fylgjast með hentni. En tæki til slSkra mæl- iiniga voru enigiin til hér á landi og eru yfirieitt ekki til miklar birgðir af þeim er- Iiendis. Vitað var að Drager verk- smiðjurnar í V—Þýzkalandi framleiða slík mælitæki og allf sett í gang til að fá þau. Þar komu margir aðilar við söguna, utanrikisráðuneytið, sendiherra Islands í Bonn, Flugfélag Islands og svo auð- vitað starfsmenn verksmiðj- unnar sjálfrar. Þeir brugðust vel við neyðarkallinu og 24 klsf. eftir að beiðnin barst voru mælitækin komin til Eyja. Fyrir nokkru var svo hér í heimsókn Ernst Helmut Wuiie, sonur annars eiganda verksmiðjanna. Hann var hér í heimsókn hjá vinum og til að kynnast iandi og þjóð. Ekki er hann tengdur verk- smiöjum föður síns, en rek- ur ferðaskritfstofu, sem heitir Hœrsehelmann Ferienreise, í Liibeck, og heldur m.a. uppi ferðum til Stettin í Póliandi, siem einu sinni var þýzk borg. Ernst virðiisf heimsækja lönd með nokkuð öðru hugarfari en ferðamenn almennt, það er manneskjan sem fyrst og fremst vekur áhuga hans. Því varð það sem hér fer á eftir, till i óformlegu rabbi eina kvöldstund. XXX — Það voru eiginlega margar ástæður, sem urðu tiil þess, að ég fór að hugsa um að flytja ferðamenn til Póllands. Ég er sjáifur fæddur í Stettin og þeg- ar ég var kominn til vits og ára hugsaði ég oft um, að það gæti verið gaman að skoða fæðingar- bæ minn. Ég hafði heimsótt Pól- land oft, Pavlak, Póllandsmeistar inn í judo, er einn af beztu vin- um mínum og kannski fæddist hugmyndin, þegar ég heimsótti hann. — Ég kynntist Pðlverjum og komst að þvi að þetta er ein- staklega hjáipsamt og elskulegí fólk og þá fór ég að hugsa um aðra Þjóðverja, sem höfðu búið í Stettin og á öðrum stöðum, sem er nú pólskt land, og hvort ekki væri hægt að korna á sambandi milli þeirra og fóiksins, sem býr þar nú. Bezta leiðin til að bæta sambúð rikja er að kynna íbúa þeirra. Ef fölkið réði i raun- inni væri margt öðruvísi í heian- inum. Hægt er að sjá það, þegar maður ferðast. Ef maður fer í heimsókn til þess æm við köli- um járntjaldsríki og hittir fólk- ið og kynnist því, kemst maður að raun um að járntjaldið er ekki í hjörtum þess. Það er póli- tískt hugtak, sem fólkinu er i rauninni óviðkomandi, Austur- Þjóðverji, Vestur-iÞjóðverji Rússi, Bandarikjamaður, ef þetta fóllk fengi tækifæri til að kynn- ast persónulega, gætu engin tjöld hindrað mannleg samskúpti. — Hugmyndin greip miig sterk um tökum og við byrjuðum að vinna. Það voru mörg ljón á veginum, margir erfiðleikar, sem Við urðum að yfirvinna. En þótt þetta tæki tima, þá örvæntum við aldrei, því manniega samband okkur. Pólverjarnir, sem við þurftum að leita til, gerðu ailt sem þeir gátu til að veiita okkur aðstoð. — Undirbúnimgsstarfið tók eina níu mánuði, þvi það var í mörg hom að líta. Það þurfti að gera alls konar samninga, um hótel, skoðunarferðir, vegabréfs- áritanir og þar fram eftir götun- um. En þetta gekk ailt saman og við byrjuðum að flytja fólk tU Stettin. Það er hrifandi að vera i þessum ferðum. Fyrir fólik, sem bjó í Stettim áður en það varð pólskt land, eru þetta eins og pilagrimsferðir, þegar það nú fer og heimsækir gömlu borg- ina sína í fyrsta skipti eftir 25— 30 ár. Rúturnar eru alltaf þétt- setmar og við erum eina fyrir- tækið, sem heldur uppi reglu- bundnum ferðum milli Lúbeck og Steftin. Burtséð frá því að þetta eru „góð viðskipti" finmsí okkur þetta mjög mikilvægt starf, sem við erum að vinna. Við erum i rauninni að vinna sð því að sam- eima fólk og koma á sambandi miiii þess. — En þótt Þjóðverjar séu auð- vitað i milklum meirihiuta, eru farþegar okkar nú ekki allii' þýzkir, við höfum t.d. haft tvo islenzka farþega. Þið eruð furðu leg þjóð, íslendingar, þið eruð ekki nema rétt rúmlega 200 þús- und, en samt rekst maður á ís- lendinga, hvar sem er i heimin- um. — Nú, ferðirnar till S'tettin voru upphafið á þessari ferða- skrifstofu, en við höfum fæirt dá- lítið út kviamar síðan og þá eink um með ferðum til Norðurlanda, sérstaklega Finniands. Það eru fastar skipaferðir milli Lubeck og Helsinki, sem við sjáum um af- greiðslu á, og farþegafjöldinn er svo mikill, að jafnvel skip- sitjórarnir verða stundum að lána káetur sinar. Þessar ferðir fer fólk frá öiium heimshornum og auðvitað eru íslendinigar þar á skrá eins og annars staðar. Ég hef sjálfur farið í þessar ferðir auðvitað — og haft mjög gaman af. Ég nýt þess lika að ferðas-t og ég hef mjög garnan af að hitta Norðurlandabúa, þeir eru friskt fólk, sem er gaman að tala við. — Nei, ég lendl eiginlega aldrei í vandræðum með málið og alls ekki á Norðurlöndum, þvl ég get talað sænsku, dönsku og norsku með nokkurn veginn tilheyrandi framburði. Is- lenzkuna á ég eftir, en þess i stað tala ég ensku, frönsku og pólsku og svo auðvitað þýzku. Annars finnst mér lítið verra að taia við fólk, þótt maður skilji það ekki vel. Það er að visu slæmt, ef verið er að ræða við- Skiipti, en ef það eru bara tveir menn að tala saman um daginn og veginn, þá er furðuiegt hvað hægt er að bjarga sér. Þýzkir framkvæmdiamenn af yngri kynslóðinnd vtrðast vera mikið fyrir að halda sér í góðri þjálfun og Ernst Helmut WuMe ið var þegar farið að vinna fyrir Frá Liibeck. er þar engin undantekning. Judo er hans íþrótt og hann hefur tekið þátt í fjöimörgum j udo-mótum víða um heim. Siðast keppti hann fyrir Vestur-Þýzka- land á Olympiuleikunum í Múnchen (með hræðilegum árangri, segir hann, og brosir strákslega) og að þeirri keppni lokinni var honum veitt 3ja Dan, en Dan eru gráður sem taka við, þegar búið er að fá ÖU „beltin“ — og hæsta gráðan er 10 Dan. Ósigurinn i Múnchen fellur þó í skuiggann af aivar- legri atburðum sem þar gerðust: — Við sáturn saman, nokkur hópur, og vorum bara að rabba saman og hvila okkur, þegar við hieyrðum skothvell. Þetta var um nótt. Við þögnuðum andartak, en byrjuðum svo aftur að tala. Þá heyrðum við anruan skothvell og fórum að láta í kringum okkur, og rétt í þvi heyrðum við skot- hrynu úr vélbyssu. Þá varð okkur órótt og svo sáum við fóik á hlaupum í kringum og uppi á þaki hússins, þar sem israeiskia iþróttafólikið bjó. Það var varla hægt að trúa því, en ég held kannski samt að við höfum rennt grun í, hvað var á seyði, því einhver hróp- aði: „Ó Guð minn góður, nei.“ Kannski var það ég sjálfur. — Það, sem á eftir fyigdi, var eins og hræðileg miartröð og ég veit að það líður mér aldrei úr minni. Þetta var eitthvað svo til- gangs'laust og í svo mikiilli and- stöðu við allt sem ég trúi á. — Svo er að lokum ein spum- ing, sem við alltaf spyrj- um útlendinga, hvað finnst þér um Island? — Ég held að ég hafi orðið fyrir sterkustu áhrifunum í flugvéllnni á leiðinni hingað. Ég hef kynnzt Islendingum eriendis og veit að þeir eru sterkt fólk, sem er erfitt að koma úr jafn- vægi. Það kom mér því mjög á óvart, að þeir íslendingar, sem komu með sömu vél og ég, urðu órólegir, þegar leið á flugið. Ég er ekki fiughræddur maður en mér varð ekki um sel og kikti þvi út um giugga báðum megin til að sannfæra miig um, að væng- irnir væru ennþá á sínum stað — og allt vi rtist í lagi. — En óróleikine jókst og þar með einnig spennan innra með mér. Kunningi mlnn Isilenzkur, sem sat við hliðina á mér, ráfaði fram og aftur og virtist eiigin- lega farinn úr sambandi, hann svaraði ekki nema einsatkvæðis- orðum, þegar ég yrti á hann. Svo allt í ei-nu rak lítiM strákur, sem sat fyrir framan miig, upp skræk og hrópaði: — Mamma, mamma, Island! ísland! AWir Is- lendingamir litu út um gluggana og þegar þeir litu upp aitur, rann upp fyrir mér ljós: Þetta fólk var að koma heim. — Það voru allir brosleitir og Emst Helmut Wulle. þótt þeir segðu ekkert, fann ég fyrir einhverri ótrúlega sterkri tilfinningu, sem lá í loftinu. Og svo þegar við lentum, tók flug- freyjan hljóðnemann eins og venjulega og byrjaði að tala á lísitenzku. En hún sagði ekki: — Herrar minir og frúr . . ., og romsaði svo upp úr sér að nú væri kom- ið til Keflavikurfiughafnar, held ur sagði hún einfaldlega: — Jæja góðir farþegar, þá erum við kom- in heim. — Ég hef aldrei heyrt þetta áður og ég er viss um að ekkert flugfélag annars staðar í heimin um segir að nú séum við komin heirn, þegar lent er í eigin landi. Þetta hafði mjög mikii áhrif á mig. — ÞesSa sömu tilifinningu hef ég rekið mig á hjá Islendingum aftur og aftur, meðan ég hef ver- ið hérna. Fólkið héma skoðar landið sitt svo mikið og virðist vera í svo nánum tengslium við það. I minni heimaborg, Lúbeck, eru f jölmargar heimisfrægar bygg ingar og ýmis undur sem við erum eiiginlega stolt af. En samt er auðvelt að hitta f jöldann allan af fólki, sem veit að vísu af þesis- um undrum, en hefur aldrei farið að skoða þau. — Þið eruð í svo mikiMi snertingu við þessa hrikalegu náttúru ykkar. Eitt sinn þegar ég var með vini mínum við Veiði- vötn, stóð hann á tali við annan ístending 1 ausandi rigninigu. Þeir héldu áfram að tala saman án þess að taka eftir rigningunni. Þeir struku öðru hvoru framan úr sér regndropana, sem láku niður eftir andlitum þeirra, en það var eins og þeim dytti ekki í hug að fara í skjól. Það var rigning, hún var hluti af því sem við má búast á Islandi — og þá það! — Ég hef nú oft séð Istend- inga skoða landið sitt. Þeirhorfa t.a.m. á foss, sem þeir hafa séð margoft áður, jafnþögulir og jafngiaðir og þegar þeir sáu hann fyrst. Þetta er stórfengtegt og mér finnst þið vera öfundsverð- ir af þessu. Það hlýtur eigi-nlega að vera eitthvað sérstakt að vera ístendimgur. — ót. Kaupfélag Króksfjaröar: Vörusala 1972 31 millj. kr. AÐALFUNDUR Kaupfelags Króksfjarðar var haldiinin iauigair dagiinn 31. mai sl. í félaigsheim- áliiniu Vogalandi, Króksfjarðar- neai. Formaður félagsins setti fund itm og stýrði honum. Samkvæmt efnahagsireifcninjgi hafði stofnsjóður félagsmanna hætokað uim 292 þús. og var í árs lok 2.225.000,00 — bókfæirt verð fasteigna að frádreginni fyrmin/gu var 4,7 mffij., en fólaigið á þrjú ibúðarhús, nýtegt verzliunarhús ásamt vörugeymsluim auk slátur húss. Innstæður viðskiptaimanna höfðu vaxið um tæpar 4 mi'llj., en stouldir hætotoað um 1 millj. Varasjóðuir hækkaðd um 232 þús. og var í árslök 2,2 miiMj. Á miiðju ári 1972 opnaði Sam- vinn/uibantoi Islanids umboðsskriif stofu frá útibúi sinu á Patreks- firði en tnnlánsdeiM kaupfélags ins um 11 mililj. var afhemt bank anum, var þeirri ráðstöflun vel tekið og hefuir refcstux skriifstof unnair gengið mjög vei það ár sem hún hefur starfað, veitt miklia þjómustu til hagræðis hér aðsbúum og aukið innstæður verulega. Forstöðumiaður skrif- sfcofunimar er Halldór D. Gunnars son. Á árinu var keypt ný bifreið til vöruflutniniga en eldiri bifrelðir seldar. Rekstur bifreiðariininar gekk vel og skilaði nokkrum hagnaði. Umsetninig haifði aukizt veru- liega frá áriniu áður og gaf retost uirinn möguilieika til gnedðslu tekjuafganigs er aðalíuindurinn á kvað að skyMu verða 7% af ágóðaskyldri úttekt félagsimanma — af þeiirri upphæð skyldu 3% gireidd i stofnsjóð félaigsmiannia en 4% í viðskiptareiikniiiniga. Af skriftir af eignum voru eins og skattalöggjöfin heim'ilar. Alls varð vörusalan rúmlega 31 mfflj. króna en fyrir landbúnað arafurðir tetonar í umbo^ssölu voru greiddar 29 miiHj. tor. Á fumdimum mætti Agnar Tryggvason, framkvæmdaistjóri Búvörudeildar SÍS, hamn fluttii er indi um afurðasöiumál landbún- aðairims og svaraði fjöida fyrir spurna bænda — var komu hains faigniað og hún þökkuð. 1 stjórn voru em/durkosoir Jens Guðmumdsson, Reykhólum og Júffius Björnsson, Garpsdal, en auk þeirra skipa stjómina Grím ur Arnórsson, Tindum, form., Kairi Ámason, Kambi og Haratld u.r Sæmiundsson, Klietti. í apríl sl. urðu toaupfélagsstjóra skipti, Ólafiur E. Ólafsson hætti sitörfum en hafði þá alls starfað fyrir kaupfélaigið i 35 ár en Eirik ur Ásmundsson kaupfélagsstjóri flrá Hagamesvik tók við starfdniu. I fundariok þakkaði J úffius Bjömsson o. fl. fráfarandi kaup- félagssitjóna störf bans í þágu fé lagsims og buðu hinn nýja kaup- félagsstjóra veðikominn tii starfia.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.