Morgunblaðið - 08.09.1973, Síða 18

Morgunblaðið - 08.09.1973, Síða 18
-18 MORGUNBLAÐIÐ — LAUGARDAGUR 8. SEPTBMRER 1973 Fyiirlæhi úti d londi óskar eftír að ráða skrifstofumann, helzt strax Þarf að geta séð um innflutning og bókhald Framtíðarmöguleikar. Umsóknir leggist inn á afgr. Mbl., merktar: „7911“ fyrir 12. september. Handovinnuhennori Handavinnukennara drengja vantar að Barna- og unglingaskólanum, Sandgerði. — Fleir kennslugreinar koma til greina. Upplýsingar gefur skólastjóri, Sigurður Ólafs- son, í sima 92-7436. Slótuifélog Suðuriunds é>skar eftir mönnum til ýmissa starfa í kom- andi sláturtið. Upplýsingar hjá verkstjóra. SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS, Skúlagötu 20, sími 25355. Stuifsfólh óskast að Botnsskála, Hvalfirði. Frítt fæði og húsnæði á staðnum. Uppl. i sima um Akranes, 93.2111. BOTNSSKÁLI, Hvalfirðí. Atvinnu óshust 17 ára piltur óskar eftir atvinnu. Tilboð sendist Mbl., merkt: „4803. Shiifstofustjóii Stórt fyrirtæki i nágrenni Reykjavíkur óskar eftir skrifstofustjóra. Upplýsingar í skrifstofu minni. Lögfræði og endurskoðunarskrifstofa RAGNARS ÓLAFSSONAR, Laugavegi 18. Hufnoifjöiðui Nemar óskast í járniðnað. Góð kjör. VÉLSMIÐJAN KLETTUR HF., sími 50139. Tæhnistöif Hafnarfjarðarbær óskar að ráða tæknimenn til starfa við byggingaeftirlit, mælingar og eft- irlit með útiframkvæmdum. Ti1 greina koma menn með ýmiss konar tæknímenntun oð/eða haldgóða reynslu við þess háttar störf. Nánari uppl. verða gefnar í skrifstofu bæjar- verkfræðings, Strandgötu 6, og tekið verður við umsóknum á sama stað. BÆJARVERKFRÆÐINGUR. Viljum ráða vuno ufgieiðslustúlhu til starfa í snyrtivöruverzlun. Tilboð ásamt meðmælum sendist afgr. Mbl. fyrir 12. þ. m., merkt: „4547". Shiifstofustúfhui Stórt fyrirtæki í miðborginni óskar að ráða 2 skrifstofustúlkur sem fyrst. Góð íslenzkukunnátta æskileg og vélritunar- kunnátta er skilyrði. Skemmtilegt starf, sem býður góð laun réttri stúlku. Tilboð ásamt upplýsingum um aldur, menntun eg fyrri störf, sendist afgr. Mbl. fyrir 6. sept., merkt: „TRAUST — 732". Júiniðnuðaimenn Vélsmiðja Tálknafjarðar vill ráða járniðnaðar- menn nú þegar til starfa. Mikil vinna. íbúð gæti fylgt. Upplýsingar hjá verkstjóra i síma 94-2525 og heimasími 94-2534. Sendill Sendill óskast nú þegar. Þarf að hafa vélhjól. O. JOHNSON OG KAABER HF„ Sætúni 8. Atvinna Stúlka óskast til starfa við frágang i verk- smiðju vora. Upplýsingar hjá verksmiðjustjóranum, Þverholti 17. VINNUFATAGERÐ ÍSLANDS HF. Atvinna óshast Vélstjóri með rafmagnsdeild og meistarabréf I vélvirkjun, óskar eftir atvinnu. Er með reynslu á ýmsum sviðum. Tilboð sendist blaðinu fyrir 13. þ. m., merkt: „Laus strax — 4548“. í Hofnoiiiiði vantar nú þegar konu eða karlmann til af- greiðslustarfa í fiskbúð. Upplýsingar i síma 50323. Stýiimonn og netamonn vantar strax á togbát frá Ólafsvík. Uppl. i síma 93-6141. Veihamenn — Vélamenn Vantar nokkra verkamenn og vélamenn á krana, gröfu og jarðýtu. Mikil vinna. HLAÐBÆR HF., Síðumúla 21, sími 83875. Atvinna Heildsölufyrirtæki i austurborginni óskar eftir að ráða mann til agreiðslu og lagerstarfa nú þegar. ökuréttind: nauðsynleg. Umsóknir sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyiir þriðjudagskvöld 11. september, merktar: „4549". Ungui maðui óskast í kjötdeild í stórri sjálfsafgreiðsluverzl- un. Þarf ekki að vera vanur, en hafa áhuga á starfinu. Mikil vinna og eftir því góð laun fyr- ir réttan mann, reglusemi skilyrði. Vinsamlega sendið upplýsingar um fyrri störf, aldur og menntun, sem farið verður með sem trúnaðarmál, fyrir 14. sept., til Morgunblaðs- ins, merkt: ,,KjötdeiId 1973 — 4806". Auglýsing um fausoi lögiegluþjónsstöðui i Reyhjavíh Lögregluþjónsstöður í Reykjavík eru lausar til umsóknar, þar af nokkrar stöður kvenlögreglu- þjóna. Launakjör samkvæmt kjarasamningi opinberra starfsmanna. Umsóknarfrestur er til 25. september 1973. Upplýsingar um starfið gefa yfirlögreglu- þjónar. Reykjavík, 4. september 1973. LÖGREGLUSTJÓRINN í REYKJAVÍK. Alvinno Laghentur maður óskast til útkeyrslu og lager- starfa. HANSA HF., Grettisgötu 16—18, simi 25252. Atvinna óshast Ungan mann vantar vinnu (matsveinn). Margt kemur til greina, helzt úti á landi. Er í síma 35031. Auhostaif Ungur, ötu.il skrifstofumaður óskast tiL fjölbreytts aukastarfs, allt að 10 tíma I viku. Þ-eir. sem áhuga hafa, leggi nafn ásamt venjulegum upplýsingum inn á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 15. þ. m., merkt: „Október — 4803".

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.