Morgunblaðið - 20.10.1973, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. OKTÓBER 1973
9
Vldlagasjódur auglýslr
Laugardaginn 20. október, verða greiddar bætur fyrir
ónýt íbúðarhús í Vestmannaeyjum.
Samkvæmt fyrri auglýsingum sjóðsins verður á þess-
um gjalddaga greiddur fjórði hluti brunabótamats húss-
ins, að frádregnum kröfum sem á húsinu hvíla.
Skrifstofa sjóðsins í Tollstöðinni Tryggvagötu, verður
opin þann dag, til greiðslu á bótunum, frá kl. 1 0— 1 2 og
13—15.
Bæturnar verða greiddar þinglýstum eigendum hús-
anna og þurfa þéir að framvísa persónuskilríkjum til þess
að fá bæturnar greiddar.
ViSlagasjóður.
verkakvennaiéiagiir
Framsókn
heldur félagsfund sunnudaginn 21. okt. kl. 20.30. í
Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu.
Fundarefni:
Kosning fulltrúa á sjötta þing verkamannasambands
íslands.
Skýrt frá kjararáðstefnu A.S.Í.
Önnur mál.
Félagskonur fjölmennið og sýnið félagsskirteini við
innganginn.
Mætið stundvíslega. St'órnin
RAGIMAR LASSIIMANTTI
landshöfðingi í Nordbottens-léni í Sviþjóð, talar
um norðurhéruð Noregs, Svíþjóðar og Finn-
lands (Nordkalotten) og sýnir litskuggamyndir.
Verið velkomin í Norræna húsið.
Norræna félagið Norræna húsið
NORRíNA HÖSIO POHJOLAN TAIO NORDENS HUS
TIL SÖLU — TIL SÖLU
Opld tll kl. 181 dag
VIÐ KÁRASTÍG.
2ja herb. kjallaralbúð verð: 1,6 millj. útb. 1,0 millj. LAUS FLJÓTT.
VIO BERGATAÐASTRÆTI,
mjög góð 3ja herb. íbúð. Ný teppi ofl. LAUS FLJÓTT.
í VESTURBÆ,
3ja herb. Ibúð á 1. hæð ásamt herbergi og geymslu I risi.
Útigeymsla.
í VESTURBÆ,
90 fm. íbúð á 1. hæð I gömlu steinhúsi ásamt 2. herbergjum,
eldhúsi ofl. I kjallara. Verð. 3,5 millj.
VIÐ BRÁVALLAGÖTU,
sérstaklega góð ca lOOfm. kjallaralbúð. LAUS STRAX.
VIÐ GRETTISGÖTU,
4ra herb. íbúð á 3ju hæð. LAUS FLJÓTT. Ný standsett að hluta.
VIÐ LINDARGÖTU,
lítil 4ra herb. Ibúð á 1. hæð I járnvörðu timburhúsi. LAUS. íbúðin
þarfnast viðgerðar. Gott.verð og kjör sé samið strax.
VIO LANGHOLTSVEG,
3ja herb. kjallaraibúð.
VIÐ LANGHOLTSVEG,
forskalað sænskt timburhús. 114 fm hæð og kjallari. Á hæðinni eru
fimm herb. eldh. og bað. Yfir hæðinni er stórt geymsluris. I kjallara
eru 3, herb. eldh., bað, geymsla og þvottahús. HORNHÚS á mjög
góðum stað. GETUR VERIO LAUST FLJÓTT.
Höfum kaupendur að ibúðum I KÓPAVOGI og í HAFNARFIRÐI. VIO
getum eign yðar til verðs án skuldbindinga.
FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN HAFNARSTRÆTI 11.
Simar 20424 —- 14120.
SfMINN [R 24300
Til sölu og sýnis 20.
í VESTURBORGINNI
Steinhús sem í er 4ra
herb. íbúð á hæð og 2ja
herb. íbúð í kjallara.
Eldhús á hæðinni er með
nýjum vönduðum harð-
plast og harðviðainnrétt-
ingum og baðherb. allt
fllsalagt. Sérinngangur er
í hvora íbúð. Útb. aðeins
2 millj. í öllu húsinu.
Vi8 Safamýri
Nýtízku 3ja herb. íbúð um
105 fm á 4. hæð. Arinn I
stofu.
Hús til flutnings
Um 45 fm járnvarið
timburhús sem í er snotur
2ja herb. íbúð I Vestur-
borginni.
Nýja fasteignasalan
Simi 24300
Utan skrifstofutíma 18546.
18830
Opið til kl. 4 í dag.
Fastelgnlr og
fyrirtækl
Njálsgötu 86
á horni Njálsgötu
os Snorrabrautar.
Símar 18830 — 19700.
Heimasimar 71247 og 12370
Höfum kaupendur
að 2ja—4ra herb.
íbuðum í Reykjavík
og Kópavogi.
Heimasími 42618
OPIÐÁ
LAUGARDÖGUM
Bílar
Chevrolet Camaro '70
Chevrolet Impala '70
Volkswagen, flestar gerðir
Mercury Cougar'67, '69
Blazer '71
Cortina '68, '69, '70, '71
Taunus 1 7M '66, '71
Ford Galaxie '6' , '68
Fiat 850 Spec;jl '70, '72
Dodge Singer 70
Benz 280 SF '68.
Fiat 127 '7' .
og maraarfleiri tegundir
Margs konar kjör og skipti
möguleg.
BÍLASALAH
HÖFBATONI 10
Opið virka daga frá 9 — 7
laugardaga fra 10—6
símar 18870 og 18881
OPIÐ Á
LAUGARDÖGUM
Opið frá 1 —5 í dag
Lítið einbýlishús
2ja herb. fallegt einbýlis-
hús (steinhús) skammt frá
Miðborginni til sölu. Gæti
losnað nú þegar., Útb.
1300 þús.
Raðhús — skipti
125 ferni. raðhús m.
bilskúr i Mosfellssveit,
uppsteypt, frágengið að
utan m. gleri og hitalögn,
fæst um fyrir 3ja — 4ra
herb. ibúð í Rvk. eða Hf.
Teikningará skrifstofunni.
Laus strax
2ja herb. íbúð í steinhúsi
nálægt miðborginni. íbúð-
in er að hluta nýstandsett.
Engin veðbönd. Sér hiti.
Útb. 1500 þús. sem má
skipta.
í Túnunum
2ja herb. kjallaraíbúð. Sér
inng Útb. 1 — 1,3 millj.
f Vesturborginni
3ja herb. risíbúð. Útb.
1700 þús.
3ja herbergja
neðri hæð í tvibýlishúsi í
Kópavogi. Bílskúrsréttur.
Fallegur garður. Útb. 2
millj.
Við Ásbraut
4ra herb. 100 ferm. íbúð
á 4. hæð. Sér inng. af
svölum. íbúðin er m.a.
stofa, 3 herb. og 2 sér
geymslur o.fl. Teppi. Útb.
2,5 millj. Lán að fjárhæð
600 þús. til 40 ára m.
lágum vöxtum fylgir.
Við Jörvabakka
Ný vönduð 4ra herbergja
íbúð á 1. hæð. íbúðin er
m.a. stofa. 2 veggir
klæddir hnotu m. hillum,
3 herb. o.fl. Sér þvottahús
á hæð. Sameign frág.
Útb. 2,5 millj.
Við Vesturberg
ný 4ra herb. íbúð á 3.
hæð (efstu) laus strax.
Útb. 2,5 millj.
Skoðum og
verðmetum
íbúðirnar strax
EIGHAMIÐLUNIN
V0NARSTR4TI 12. símar 11928 og 2453<
Sölustjóri: Sverrir Kristiftsson
heimasími: 24534,
EIGNAHOSIÐ
Lækjargðtu 6a
Slmar: 18322
18966
HRAUNTUIMGA —
KÓP.
4ra herb. jarðhæð um
100 fm. Sérhiti, sér-
inngangur og sérþvotta-
herb.
Seljendur
Skráið eign yðar hjá
okkur
OPIÐ í DAG FRÁ
KL. 13 — 16.
Heimasíman 81617 85518.
EIGNAÞIÓNUSTAN
FASTEIGNA - OG SKIPASALA
LAUGAVEGI 17
SÍMI: 2 66 50
Laugarnes — 4ra herb.
mjög góð enda ibúð á 4. (efstu)
hæð. Útb. aðeins 2,5 millj.
skiptanl.
Við Miðborgina
4ra herb. Ibúðir I steinhúsum.
Járnvarið tlmburhús með 2
íbúðum.
Hraunbær
Góð 2ja herb.íbúð. Eignaskipti
mögul.
Kjörverzlun
Verztunin Bjarmaland við
Laugarnesveg er til sölu.
Góðar innréttingar og tæki
fyigja.
Opiðfrákl. 10 til 1 7 í dag.
rsEi&i^iLa
Flókagötu 1
simi 24647
Sérhæð
Við Safamýri er til sölu 5
herb. íbúð á 1. hæð í
tvíbýlishúsi. íbúðin er
nánar tiltekið dagstofa,
borðstofa, 3 svefnherb.,
húsbóndakrókur, eldhús
og baðherb. Teppi á öllum
herbergjum. Parket á eld-
húsgólfi. Sér hiti. Sér
inngangur Svalir
Vönduð ibúð. Bílskúr.
Á Selfossi
Einbýlishús 7 herb. með
bílskúr í skiptum fyrir 3ja
— 4ra herb. Xbúð í
Reykjavík.
í smíðum
2ja, 3ja og 4ra herb.
íbúðir á Selfossi seljast til-
búnar undir tréverk og
málningu. Teikningar til
sýnis á skrifstofunni.
Helgi Ólafsson
sölustj.
Kvöldsími 21156.