Morgunblaðið - 03.11.1973, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 03.11.1973, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. NÖVEMBER 1973 Olafur bekkur hef- urlandað!1501. EINMUNA gott tíðarfar hefur verið á Ölafsfirði í haust, og því hefur verið hægt að vinna við 61 skip að ólöglegum veiðum byggingavinnu allt fram á þennan dag, sem er mjög óvenjulegt á Ölafsfirði, sagði Jakob Agústsson fréttaritari Morgunblaðsins í við- tali við blaðið í gær. I sumar hefur verið unnið að viðbyggingu við gagnfræða- skólann, og er annar hluti skóla- byggingarinnarorðinn fokheldur. Fyrri hluti byggingarinnar var tekinn í notkun fyrir einu og hálfu ári. Þá hefur verið borað eftir heitu vatni á vegum Jarðbor- ana ríkisins, en árangur hefur enginn orðið. Borgarafundur Valfrelsis um vegagerð SAMTÖKIN Valfrelsi efna til borgarafundar á Hótel Borg ki. 16 á sunnudag. Verður sýnd kvik- mynd af vegagerðartækninni, sem Sverrir Runólfsson hefur kynnt hér á landi og síðan situr Sverrir fyrir svörum um vega- lagningaráform sín og baráttuna við „kerfið" í því sambandi. Um- ræður verða á eftir, og gilda þau fundarsköp, að stuttar frammf- tökur verða leyfðar. — Valfrelsi berjast nú fyrir, að siitlag verði lagt á Þingvallaveginn og munu leggja fyrir fundinn ályktunartil- lögu um, að stuðla skuli að því, að slitlag verði sett á Þingvallaveg- ínn fyrir 1. júní 1974; ennfremur skuli lagfæra veginn þannig, að sami hraði ökutækja og á svo- kölluðum hraðbrautum sé örugg- ur. Hitaveita fyrir Hafnarfjörð UNDIRRITAÐUR var i fyrra- dag samningur milli Reykja- vfkurborgar og Hafnarfjarðar- bsejar um lagningu hitaveitu í Hafnarfirði, en með samningi þessum mun Hitaveita Reykjavíkur sjá um fram- kvæmdir í Hafnarfirði. Af hálfu Reykjavíkurborgar undirritaði samninginn Birgir Isleifur Gunnarsson borgar- stjóri, en af hálfu Hafnarfjarð- arbæjar Kristinn Ö. Guðmunds- son bæjarstjóri. Á myndinni, sem hér fylgir, eru borgarstjóri og bæjarstjóri að undirrita samninginn, en hjá standa samninganefndir beggja bæjarfélaganna, sem gerðu samninginn. 'íl ^SiÍb'ti'kí^y. y " iia—i’ SKUTTOGARARNIR Svalbakur EA 302 og Sléttbakur EA 304 koma til hafnar á Akureyri sl. fimmtudag. Útgerðarfélag Akureyrar keypti þá af færeysku útgerðarfélagi. (Ljósm. Mbl. Sv. P.). Norræna félagið í Hafnar- firði hefur vetrarstarfið VETRARSTARF Norræna félags- ins í Hafnarfirði hefst meðkvöld- vöku í Iðnaðarmannahúsinu að Linnetsstig 3 sunnudaginn 4. nóv. kl. 20:30. Þóroddur Guðmundsson skáld flytur þar erindi, sem hann nefnir: Dokað við á Alandseyjum. Þá verður og sýnd stutt kvikmynd frá vinabæjarheimsókn til Tavastahús i Finnlandi á sl. vori Kaffi verður á boðstólum. Félags- mönnum er héimilt að taka með sér gesti. I norræna félaginu eru nú um 270-280 félagsmenn og fer stöðugt fjölgandi. Myndin er af formanni félagsins Þóroddi Guðmundssyni. 75 búslóðir bíða flutnings Félag slökkviliðs- manna stofnað í Stykkishólmi Stykkishólmi, 29. október. FÉLAG slökkviliðsmanna var stofnað í Stykkishólmi í septem- bermánuði sfðastliðnum og er til- gangur þess að vinna að hags- munamálum slökkviliðsmanna og ýmsum málum varðandi störf þeirra. Félagar eru 26 og er Þórður Haraldsson formaður. — Fréttaritari. 75 FJÖLSKYLDUR frá Vest- mannaeyjum hafa pantað flutn- ing á búslóðum sínum til Vest- mannaeyja I þessum mánuði og bíða nú liðlega 100 gámar eftir flutningi til Eyja. Erfitt hefur verið um flutning gáma að undan- förnu, en nú eftir helgina mun færeyska skipið Heykur flytja alla gáma. sem bfða. Verðmæti þessara búslóða er um 80—90 millj. kr. Heykur fer fyrstu ferðina á mánudag, en ein af ástæðunum fyrir þvf, hve mikið hefur safnazt saman. er slæma veðrið, sem gekk yfir, en þá var ekki talið ráðlegt LANDHELGISGÆZLAN lét telja erlend fiskiskip við landið dag- ana 31. október og 1. nóvember. Samkvæmt þessari talningu kemur í ljós, að samtals voru 85 skip að veiðum fyrir innan 50 mflna mörkin, þar af 61 að ólög- legum veiðum. Sem fyrr voru brezkir togarar þar í miklum meirihluta, eða 51 skip, sjö brezkir togarar voru á siglingu. 10 v-þýzkir togarar voru að ólöglegum veiðum og 3 á ferð. Þá voru við landið 5 belgískir togarar og 9 færeysk skip, sem bæði stunda línuveiðar og tog- veiðar. 30 skip voru að veiðum úti fyrir Vestfjörðum og 26 skip, öll brezk, voru að veiðum úti af Langanesi. Meðfylgjandi kort sýnir hvar skipin voru við landið. Sagði Jakob, að unnið væri að hafnarframkvæmdum í þeiin til- gangi að auka viðleguplássið. Aflabrögð hafa verið heldur rýr hjá bátum, en afli hjá skut- togaranum Ólafi bekki hefur ver- ið ágætur. Frá því að skipið hóf veiðar í lok maí hefur það landað 1150 lestum af fiski. Tveir aðrir togbátar eru gerðir út frá Ólafs- firði, Sigurbjörg og Stígandi. Afl- inn hefur farið til vinnslu í frysti- húsinu og segja má, að þar sé unnið alla virka daga og flesta helgidaga. að flytja viðkvæman vaming sjó- leiðina. Sigurður Þórarinsson í Hafnar- búðum tjáði Morgunblaðinu í gær, að fólk væri farið að panta f lutning á búslóðum heim til Eyja allt fram í janúar. Meðal þess, sem bíður nú, er stærstur hluti Byggðarsafns Vestmannaeyja, en það verður flutt heim eftir sýn- ingu í Kjarvalsstöðum. Þá hefur verið pantað fyrir 30 bfla, rútur og vörubíla, og lokið er við að flytja mestan hluta apoteksins. Tekst ekki að manna flotann? I NÝUTKOMNU hefti af Sjávar- fréttum er m.a. viðtal við Kristján Ragnarsson, formann Landssam- bands íslenzkra útvegsmanna. I viðtalinu kemur fram, að Kristján efast um, að hægt verði að manna allan fiskiskipaflotann í vetur. Kristján segir m.a. í viðtalinu: Menn hafa mikið velt því fyrir sér, hvort ekki verði erfitt að manna allan þann nýja flota, sem komið hefur til landsins. Svo virðist ekki ætla að verða. Hins vegar verður erfitt að manna eldri skipin, og það er eðlilegt, að gamalt víki fyrir nýju. Það er þó ekki þar með sagt, að gamli flot- inn sé úreltur, þar getur að finna mörg og góð skip. — Ef takast á að manna fiskiskipaflotann í vetur með góðu móti, þá reynir á hið opinbera. Það verður að losa um vinnukraft við opinberar framkvæmdir. — Engin merki hafa sést um, að dregið verði úr framkvæmdum á vegum hins opinbera, heldur öf- ugt. Satt að segja fæ ég ekki skilið, hvernig svona stjórnsýsla getur gengið, og hlýtur hún að hefna sín innan skamms tíma. Miðnætur- samkoma fyrir ungt fólk I KVÖLD, laugardag, kl. 22:45, verður haldin míðnætursam- koma í húsi KFUM og KFUK að Amtmannsstíg 2B. A sam- komunni verður mikill söngur og flutt tónlist við hæfi ungs fólks. Auk þess verða flutt stutt ávörp. Samkoman er liður i Æsku- lýðsviku KFUM og K, sem staðið hefur yfir þess viku. Síðasta samkoma vikunnar verður á sunnudag kl. 20:30. Samkomunrnar eru einkum ætlaðar ungu fólki, en öllum er heimill aðgangur. (Fréttatilkynning). 46 kr. meðal- verð hjá Barða SKUTTOGARINN Barði frá Neskaupstað seldi 96 lestir af fiski f Bremerhaven í gær. Fyrir aflann fékk Barði 127.600 mörk eða 4.4 milljónir, meðalverðið var kr. 45.65. Afli Barða var að mestu ufsi. Júnf frá Hafnarfirði átti einnig að selja f gær, en skip- inu seinkaði vegna veðurs, og getur þvf ekki selt fyrr en í dag. Afli Júnf er mestmegnis ufsi. Stóríelldir búslóða- flutningar til Eyja

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.