Morgunblaðið - 03.11.1973, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 03.11.1973, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. NÖVEMBER 1973 LEYFISBRÉFIÐ Stöðugt færist nær sá dagur, er Anna prinsessa og Mark Phillips ganga í hjónaband, 14. nóv. Bret- ar og raunar fleiri þjóðir hafa þegar fengið fiðring milli tánna MEÐ BARN SITT I FANGELSI Jette er 19 ára gömul dönsk stúlka. Fyrir nokkru síðan var hún dæmd í þriggja mánaða fang- elsi fyrir ýmis minni háttar af- brot, en áður hafði hún einu sinni hlotið skilorðsbundinn dóm. Hún hefur frá bernsku átt í erfiðleik- af tilhlökkun og stöðugt eykst það rými, sem fregnir af alls kyns tilstandi í kringum brúðkaupið fylla í blöðunum. Við munum á næstu dögum reyna að miðla íslenzkum lesendum einhverju af þessum stríða straumi frétta og um, þar sem möðir hennar hefur lítið sem ekkert viljað með hana hafa og föður sinn hefur hún aldr- ei séð. Leiddist hún loks út á afbrotaslóðina og verður nú að þola sína refsingu fyrir. En þegar hún átti að fara að afplána fangelsisdóminn, harðneitaði hún að láta fimm mánaða gamlan son fróðleiks og byrjum á mynd af tveimur merkismönnum, David Carey og séra Rennie Simpson, þar sem þeir ganga frá sérstöku leyfisbréfi erkibiskupsins af Kantaraborg fyrir giftingu Önnu prinsessu. sinn, Mikkel, frá sér. — Hann hefur kennt mér, hvað ástin er, segir hún, og ég læt hann aldrei frá mér. Eftir mikið þóf varð danska ríkið að láta undan, og nú hefur Jette son sinn hjá sér í f angelsinu. Þetta er í fyrsta skipti 1 réttarfarssögu Danmerkur, sem slíkt gerist. HÉN FÆR ALDREI AÐ SJÁ BARNIÐ SITT Spænska prinsessan Margarita, dóttir greifans af Barcelona og konu hans, hefur verið blind frá fæðingu. Hún eignaðist fyrir skömmu sitt fyrsta barn, son, sem hún fær aldrei að sjá. Prinsessan gifti sig fyrir rúmu ári síðan og giftist „niður fyrir sig“, eins og það er kallað Eiginmaðurinn er spænskur læknir. HRAKFALLABÁLKUR Prins Bernharð af Hollandi, sem nú er 62 ára gamall, hefur á 35 ára ökumannsferli lifað af fimm alvarleg bílslys. Hið síðasta (?) varð fyrir nokkru á Italíu. Hraðskreiður bíll prinsins lenti beint framan á bfl 21 árs gamals vélvirkja, Roberto Prestni, og slasaðist sá lífshættu- lega. Prinsinn sjálfur slapp ómeiddur en gamalt bakmein tók sig upp að nýju. Mein þetta hafði hann fengið f árekstri við stóran vörubíl 1937. 1954 lenti prinsinn í mjög hörðum árekstri á stórum amerískum bfl, en slapp tiltölu- lega vel; bfllinn gjöreyðilagðist. I desember sama ár lenti nýr bill hans á hollenzkum lögreglubíl, og fimm árum síðar bættist enn eitt umferðaróhappið við, er prinsinn ók bíl sínum aftan á annan. Vilhelmína Höllandsdrottning hefur bannað tegndasyni sínum að aka hraðar en á 40 km hraða á klst. Hann hefði átt að hlusta á hana ... SKILNAÐUR Leigh Taylor-Young hefur sótt um lögskilnað frá manni sfnum, leikaranum Ryan O’Neal, sem kunnastur er fyrir leik sinn í Love Story. Þau hafa verið skilin að borði og sæng frá í febrúar 1971. Ryan er nú 32 ára að aldri. SPÍ TALASAG A Leikkonan Sue Lyon var ádög- unum lögð inn á sjúkrahús í Colo- rado f Bandaríkjunum vegna of- þreytu og hálsbólgu. Sue, sem ætl- ar að giftast dæmdum morðingja í næsta mánuði, er sögð við góða líðan, en hún kveðst sjálf ramba á barmi taugaáfalls og segir fangelsisstjórnina í fangelsinu, sem geymir tilvonandi eiginmann hennar, hafa bannað sér að heimsækja hann og bannað sér að verzla f gjafaverzlun fangelsins. SKOPSTÆLING. Bandaríska leikkonan Maria Cellario mun fara með hlutverk Jacqueline Onassis í leikriti, sem heitir „Hvernig Jacqueline Kennedy varð drottning Grikk- lands“ og er nú að hefja göngu sína á leiksviði f New York. Leik- ritið er sagt skopstæling á hjóna- bandi Jacqueline og Aristótelesar Onassis. Höfundur þess er Ronald Tavel. STJÖRNUR ARSINS Sammy Davis jr. hefur verið valinn karlstjarna ársins þriðja árið í röð í tengslum við árlega verðlaunahátíð skemmtikrafta f Las Vegas. Liza Minelli vann kvenverðlaunin annað árið í röð. ELDVARNIR í HEIMAHÉSUM Neal Milliron, átta ára gamall drengur í Boise í Idaho-ríki í Bandaríkjunum, hreifst svo mjög af kennslu í eldvörnum, sem hann og skólafélagar hans fengu einn daginn, að hann kærði móður sína fyrir slökkviliðinu, þegar hún brenndi laufi f garðinum heima hjá sér — án leyfis. Slökkviliðið veitti henni aðvörun, en sektaði hana ekki eðakærði. HANS HÁTIGN EKUR GREITT! Prins Albert, bróðir Baldvins Belgfukonungs, veldur belgísku umferðarlögreglunni talsverðum áhyggjum með hraðakstri sínum. Hann var í sumar staðinn að því að aka á 180 km hraða við borgar- mörk Brússel, en hann ku aka enn hraðar úti á landsbyggðinni. Prinsinn, sem er 39 ára gamall, fær raunar enga sekt fyrir þetta athæfi sitt, en lögreglan telur, að hann ætti að hafa f huga, að hann er annar í röðinni meðal hugsan- legra eftirmanna konungsins. — Prinsinn hættir lífi sínu í hvert skipti, sem hann þýtur áfram á þessum hraða, segja þeir i lögreglunni. í FÓTSPOR FÖÐURINS? Anna Bergman, dóttir hins fræga Ingmars Bergman, sagði nýlega f blaðaviðtali, að henni byðust jafnt og þétt alls konar hlutverk í kvikmyndum, „En ég vil ekki vera með í neinni kvik- mynd, þar sem eingöngu er verið að nota útlit mitt,“ sagði hún. En af meðfylgjandi mynd sést, að Anna hefur ekkert á móti þvf að láta mynda sig, ef henni kemur sjálfri að gagni. Þegar hún er ekki að láta mynda sig, spilar hún fjárhættuspilið rúllettu. „Ég er spilasjúk," segir hún. ást er.... /~\ /V f c lö-27{ C / ...að láta hroturnar ekki fara í taugarnar á sér HÆTTA Á NÆSTA LEITI — Eftir John Saunders og Alan McWilliams (1 mynd) Ég skil þetta ekki ungfrú Markee. Þú talaðir um, að ég ætti að vera í kvikmvnd, þú talaðir ekkert um bók. Bók mfn um hæfileikafólk er engin venjuleg bók, Lee Roy. (2 mynd) Eg sendi eintak til allra framleiðsluskrif- stofa f Hollywood, svo að þeir geti ráðið þig til að ieika í kvikmyndum og sjón- varpsþáttum. (3 mynd) Og það kostar þig ekki nema tvö hundruð dollara. Gúlp.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.