Morgunblaðið - 03.11.1973, Blaðsíða 9
íbúðir óskast
Okkur berast daglega
fjöldi beiðna og fyrir-
spurna um íbúðir, 2ja,
3ja, 4ra og 5 herbergja,
og einbýlishús, frá kaup-
endum sem greitt geta
góðar útborganir, í sum-
um tilvikum fulla útborg-
un.
Vagn E. Jónsson
Haukur Jónsson
hæsteréttarlögmenn.
Fasteignadeild
Austurstræti 9
simar 21410 — 14400.
Utan skrifstofutíma
32147________________
EIGNAHÚSIÐ
Læklargðtu 6a
Sfmar: 18322
18966
Höfum kaupendur
að flestum gerðum
fasteigna.
Opið í dag frá kl. 13
— 16.
Heimasímar: 81617 og 85518
FASTEIGN ER FRAMTÍÐ
22366
Við Eyjabakka
2ja herb. um 65 fm fallea
ibúð, á 1 hæð í fjöl-
býlishúsi. Harðviðarinn-
réttingar. Tvöfalt verk-
smiðjugler. Útsýni.
í Háaleitishverfi
3ja — 4ra herb. endaíbúð
á jarðhæð. Harðviðarinn-
réttingar. Tvöfalt verk-
smiðjugler.
Við Ásbraut
4ra herb. um 100 fm
endaíbúð á 4 hæð í fjöl-
býlishúsi. Suðursvalir.
Gott útsýni. Mjög góð
lán áhvílandi.
Við Lyngbrekku
5 herb 130 fm sérhæð i
þríbýlishúsi. 4 svefnherb.
Tvennar svalir. Bílskúrs-
réttur.
Við Rauðalæk
5 herb. 147 fm ibúðar-
hæð (efsta) i fjórbýlishúsi.
í smíðum
í Fossvogi. 2x120 fm
glæsilegt fokhelt einbýlis-
hús í nýja hverfinu i Foss-
vogi. Alls 9 herb.
Innbyggður bílskúr. Sér-
stök lánakjör.
Við Rjupufell
130 fm fokhelt endarað-
hús, ásamt 100 fm kjall-
ara. Lán fylgja
í Mosfellssveit
Glæsilegt fokhelt einbýlis-
hús á tveimur hæðum.
Tvöfaldur bílskúr. Mjög
gott útsýni. Möguleiki á
2ja herb. séribúðá 1 hæð.
kvtfld og helgarslmar
82219
AflALFASTEIGNASALAN
AUSTURSTRÆTI 14 4 hæí>
slmar 22366 - 26538
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. NÓVEMBER 1973
9
íbúðir til sölu.
2ja—3ja herb.
íbúðir
Safamýri, Norðurmýri
Gnoðavog, Miklubraut,
Mánagata, Sólheimar,
Austurbrún Njálsgötu,
Kárastig, Efstasund,
Karfavog, Meistaravelli,
miðborginni, Vesturbergi,
írabakka, Lyngbrekku,
Hraunbæ, og í Kópavogi,
rishæð.
4ra 6 herb. íbúðir
Eskihlíð, Háaleitisbraut,
Álfheima, Rauðalæk,
Þverbrekku, Laugarás-
hverfi, Sogavegi, Æsu-
fell, Löngubrekku, Kópa-
vogi, Nýbýlavegi.
Parhús
1 70 fm ibúð í parhúsi við
Hliðarveg í Kópavogi
3ja — 6herb. íbúðir í
Hafnarfirði
góðar íbúðir i sérflokki
Fokheld
og undir tréverk
raðhús og hæðir,
Rjúpnafell, og Álftahólar.
Einbýlishús
fokheld
í Mosfellssveit, einbýlis-
hús á einni hæð og hæð
og kjallari. Góðir greiðslu-
skilmálar. Teikningar á
skrifstofunni.
IBUÐASALAN
BORG
LAUGAVEGI84
SÍMI14430
3ja herb.
íbúð i kjallara við Lang-
holtsveg með sérhita og
sérinngangi. Eldhúsinn-
rétting úr palisander.
Harðviðarskápar. Ný hita-
lögn i ibúðinni, með nýj-
um Runtal ofnum. Öll ný
teppalögð. Verð 2,2 millj.
—. 2,3 millj. Útb. 1500
þús. Laus fyriráramót.
Einbýlishús
4ra herb. einbýlishús í
Gufunesi. Forskalað
Timburhús, um 100ferm.
40 ferm. bílskúr. Nýtt tvö-
falt gler í öllu húsinu. Hús-
ið lítur vel út. Verð 2,4
milJj. Útb. 1 350 þús.
Álftamýri
3ja herb. góð íbúð á 4.
hæð. Harðviðarinnrétting-
ar. Teppalögð. Útb. 2,5
— 2,6 millj.
Höfum til sölu
3ja og 4ra herb.
íbúðir við Laugar-
nesveg, Jörvabakka,
Háaleitisbraut,
Öldugötu, Dverga-
bakka og víðar.
4
AUSTURSTBATI 10 A 5 HA.6
Slmi 24850.
Heimasimi 37272.
SÍMIli ER 24300
til sölu og sýnis 3.
Við Álftahóla
Ný 4ra herb. ibúð um 1 05
fm á 1. hæð. Tilbúin undir
tréverk. Tvennar svalir.
Bílskúr fylgir. Sameign
fullgerð inni og húsið frá-
gengið að utan. Útb. má
skipta.
Við Meistaravelli
Nýleg 4ra herb. íbúð um
1 1 6 fm á 3. hæð.
Við Reynimel
2ja herb. kjallaraíbúð um
60 fm með sérinngangi.
Laus næstu daga. Útb. 1
millj. sem má skipta á
nokkra mánuði.
Nýja fasteipnasalan
Laugaveg
Q Simi 24300
Utan skrifstofutíma 18546.
FASTEIGNA-OG SKIPASALA
LAUGAVEGI 17
SÍMI'- 2 66 50
Til sölu m.a.:
Glæsileoar ,2ja oa
3ja herb. nyjar ibuo-
ir á góðum stað í Kópavogi.
Lausar strax.
Við Laugarnesveg
Glæsileg 4ra herb. íbúð. Gott
útsýni.
Góðar sérhæðir
5 herb. við Lyngbrekku og
Langabrekku í Kópavogi.
3ja til 4ra herb.
íbúð. Útb. 1 milj.
í vesturborginni. Gæti losnað
fljótlega. Opið í dag frá kl. 10
til 17.
Símar 23636 og 14654
Til sölu
2ja herb. góð íbúð á jarð-
hæð við Lindargötu.
2ja herb. íbúð í kjallara við
Nýlendugötu.
3ja herb. risíbúð í austur-
borginni.
3ja herb. íbúð á jarðhæð
við Meistaravelli.
3ja herb. sérhæð ásamt
tveimur herb. ! kjallara við
Ránargötu.
4ra herb. íbúð ásamt
herb. ! risi við Kleppsveg.
4ra herb. sérhæð á
Seltjarnarnesi. Eignarlóð.
5 herb. góð íbúð ! austur-
borginni. Eignarlóð.
Hagstætt verð.
Sala og samningar
Tjamarstíg 2
Kvðldsfmi sölumanns
Tómasar Guð.ónssonar 23636.
Inulniisviðskipti lcið
til lnnsviðski|Ka
BlJNiVÐARBANKI
ÍSLANDS
Skrífstofuhúsnædi
til leigu við Laugaveg. Stærð 1 00 ferm.
Tilboð merkt: „3025” sendist afgr. Mbl. fyrir 5. nóv.
Skrlfstofuhúsnædl
um 50 til 100 fm. skrifstofuhúsnæði óskast til leigu !
Reykjavík, fyrir verkfræðistofu. Tilboð sendist Mbl. fyrir
5. nóvember 1 973 mer-kt: VS 5206.
Vorum að taka
upp barna-
jakka og úlpur
ásamt öðrum
barnafatnaði í
góðu úrvali.
Verzl. Víóla
s.f.
Sólheimum
33.
Kúpllngsdlskar
í flestar gerðir
bifreiða
fyrirliggjandi
STORD HF.
Ármúli 24. Simi 81430
Styrktarfélagar
Fóstbræcíra
Söngur Grín og Gaman
Sjötta haustskemmtunin verður haldin í Fóstbræðra-
húsinu í kvöld.
Skemmtunanirnar verða alls átta, og hafa öllum styrkt-
arfélögum verið send aðgöngukort að einhverri þeirra
ásamt orðsendingu.
Breytingar tilkynnist samkvæmt þeim.
ATHUGIÐ VEL DAGSETNINGU AÐGÖNGUKORTANNA.
Fóstbræður.