Morgunblaðið - 03.11.1973, Blaðsíða 29
LAUGARDAGUR
3. nóvember
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.20. Fréttir kl. 7.30,
8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kL 7.55. Morgunstund barn-
anna kl. 8.45: Anna Snorradóttir les áfram
söguna „Paddington kemur til hjálpar"
eftir Michael Bond (3). Tilkynningar kl.
9.30. Létt lög á milli liða. Morgunkaffið kl.
10.25: Páll Heiðar Jónsson og gestir hans
ræða um útvarpsdagskrána. Borgþór H.
Jónsson veðurfræðingur talar um veðrið
og vegaverkstjóri um færðina.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Oskalög sjúklinga
Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir.
14.30 A íþróttavellinum
Jón Asgeirsson segir frá.
15.00 Islenzkt mál
Asgeir Blöndal Magnússon cand. mag.
flytur._______________________________
15.20 Hvað verður f barnatfmum útvarps-
ins?
Nokkrar upplýsingar um barnaefni i
upphafi vetrar.
15.30 Útvarpsleikrit bama og unglinga:
„Siskó og Pedró“, saga eftir Estrid Ott
í leikgerð Péturs Sumarliðasonar.
Annar þáttur: A búgarðinum.
Leikstjóri: Klemenz Jónsson.
Persónur og leikendur:
Siskó................Borgar Garðarsson
Pedró ............Þórhallur Sigurðsson
Pepíta ................Valgerður Dan
Séra Ameríko ..................Jón Aðils
Drengur .............Einar Sv. Þórðarson
Sögumaður Pétur Sumarliðason
16.00 Fréttir._____________________
16.15 Veðurfregnir
Tíu á toppnum
öm Petersen sérum dægurlagaþátt.
17.15 Framburðark«nnsla í þýzku í sam-
bandi við.SlSog ASl
Kennari: Ingvar Brynjólfsson.
17.25 Tónleikar. Tilkynningar.
18.30 Fréttir_______________________
18.45 Veðurfregnir. / 18.55 Tilkynningar.
19.00 Veðurspá
Fréttaspegill
19.20 Framhaldsleikritið: „Snæbjörn galti'*
eflir Gunnar Benediktsson
Fyrsti þáttur endurtekinn.
Leikstjóri: Klemenz Jónsson.
Persónurog leikendur:
Snæbjörn galti Þorsteinn Gunnarsson
Þorbjörn Þjóðreksson...........Baldvin
Halldórsson
Hólmsteinn Rúrik Haraldsson
Svipdagur Karl Guðmundsson
Kjalvör Helga Bachmann
Hallur ................Arni Tryggvason
Sögumaður Gísli Halldórsson
20.02 Lög eftir Burt Bacharach
Skemmtihljómsveit austuríska útvarpsins
Ieikur. Fehringen stj._________
20.20 Úrnýjumbókum
20.45 Ferðast um Rúmenfu
Heiðdís Norðfjörð les frásögn Katrínar
Jósepsdóttur á Akureyri.
21.15 Hljómplöturabb
Þorsteinn Hannesson bregður plötum á
fóninn. ____________________________
22.00 Fréttir.____________________________
22.15 Veðurfregnir.
Danslög
23.55 Fréttir f stuttu máli.
Dagskrárlok.
LAUGARDAGUR
3. nóvember 1973
16.30 Þingvikan
Þáttur um störf Alþingis.
Umsjónarmenn Björn Teitsson og Björn
Þorsteinsson.____________________
17.00 Iþróttir
Meðal efnis í þættinum er mynd frá
Évrópubikarkeppninni í frjálsum íþrótt-
um og Enska knattspyrnan, sem hefet
klukkan 18.00.
Umsjónarmaður ómar Ragnarsson.
Hlé
20.00 Fréttir
20.20 Veður og auglýsingar
20.25 Söngelska f jölskyldan
Bandarískur söngva- og gamanmynda-
fl okkur.
Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir.
20.50 Vaka
Dagskrá um bókmenntir og listir.
Umsjónarmaður ólafur Haukur Símonar-
son.
21.40 Dömur á dágóðum aldri
Finnskur söngva- og skemmtiþáttur.
Þrjár söngkonur á „besta aldri“ syngja
vinsæl, fínnskog bandarfsk lög.
(Nordvision —Finnska sjónvarpið).
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. NÓVEMBER 1973
29
22.05 Bróðir Orkfdea
(Brother Orchid)
Bandarísk gamanmynd frá árinu 1940.
Aðalhlutverk Edward G. Robinson, Ann
Southern og Humphrey Bogart.
Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir.
Aðalpersóna myndarinnar er syndaselur,
sem særist alvarlega í átökum við lags-
bræður sína. Hann leitar hælis í munka-
klaustri og grær þar sára sinna.T klaustr-
inu kynnist hann lífi munkanna og þar
með rifjast upp fyrir honum ýmsir þættir
mannlegra samskipta, sem honum voru að
mestu gleymdir.
23.35 Dagskrárlok
BASAR
verður haldinn í blindraheimilinu, Hamrahlíð 1 7, í dag 3.
nóvember kl. 2 e.h.
Allt mögulegt til jólanna. Einnig fatnaður, prjóles, lukku-
pakkarog happdrætti.
Komið og gerið góð kaup.
Styrktarfélagar.
Hljómar leika í kvöld. Gestir kvöldsins,
Vignirog Magnús Kjartansson.
Sætaferðir frá UmferðarmiSstöðinni kl.
9.30.
Ungó Ungó
HVOLL
DANSLEIKUR í KVÖLD
Sætaferð frá Umferðamiðstöðinni kl. 8.30.
HAUKAR
í Selfossbíói í kvöld.
Sætaferðir frá B.S.Í. kl. 9 og 9.30.
ALLIR í BÍÓIÐ.
Aldurstakmark fædd '58 og eldri.
Aðg. kr. 250.-
Nú koma allir með nafnskírteini eins og
BIMBÓ.