Morgunblaðið - 03.11.1973, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 03.11.1973, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. NÓVEMBER 1973 23 Bílar tll sölu Opið í dag 10—4 e.h. — Simi 14411 — CHEV. CAMARO '70. Nýinnfl. CHEV. IMPALA '68 PLYMOUTH DUSTER '70 VOLVO 142'73 FIAT 128 '70 og '71 FIAT 127 '73 FIAT 125P VOLKSWAGEN 1300 '72 VOLKSWAGEN 1200 '68 og 65 VOLKSWAGENBUGGY 1500 SUNBEAM ARROW '70 CITROEN GS '71 og '72 WILLYS '47 og '68 OPEL KADETT '66 RENAULT R5 '65. Kjólar stuttir og siðir. Buxur, draktir og buxnadress. Pils, stutt og síð til sölu, að Hátröð 7, Kópavogi. Hús lll sðlu á Þlngeyri Kauptilboð óskast í húseignina Áðalstræti 14 (hús Póst og síma), sem er 720 rúmm. að stærð ásamt 350 fm. leigulóð. Eignin er til sýnis væntanlegum kaupendum miðvikudag- inn 7. og fimmtudaginn 8. nóvember n.k., kl. 4—6 e.h. og eru kauptilboðseyðublöð afhent á staðnum. Tilboð eiga að berast skrifstofu vorri fyrir kl. 1 1 00 f.h. hinn 20 nóv. 1 973. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SfMI 26844 Gertó A fordabúri fjölskyldunnar Elstar frystikysturnar 330 og 400 litra eru fullar af tæknilegum nýjungum. M. a. er ný einangrun Polýuretan, sem hefur minni fyrirferð en meira einangrun argildi og kistan því stærra geymslurými. Hraðfrysting er i öllum botninum auk hraðfrystihólfs. Kælistillir ræður ávallt kuldanum i kist- unni, en sérstakur hraðfrystirofi stjórnar djúpfrystingunni. Að sjálfsögðu er Elstar frystikistan með lausum körfum, skilrúmi i botni, innri lýs- ingu, segullæsingu, læstu loki og á hjólum til hægðarauka Elstar fæst lika i stærðinni 114 litra fyrir minni fjölskyldur SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA $ Véladeild ÁRMULA 3, REYKJAVIK, SIMI 38900 vestmannaeyjar Húseignin Heiðarvegur 9 er til leigu. Götuhæð hentug sem verzlun eða afgreiðsla fyrir stofnun, Önnur hæð sem ibúð eða skrifstofur. í risi eru herbergi og geymslur. Húsið leigist i einu lagi. Nánari upplýsingar veitir Jón Hjaltason hrl. Garðastræti 13. simi 13945. Akranes - Raflhús Byggingarfélagið Nes h/f, býður til sölu 4 raðhús við Dalbraut á Akranesi. Hvert hús er 1 50 fm að stærð með bilskúr. Húsin seljast tb. undir tréverk og málningu og fullfrágengin að utan. Áætlað er að húsin verði tilbúin til afhendingará miðju næsta sumri. Nánari uppl. gefur Narfi Sigurþórsson, Stekkjarholti 1 Akranesi. SJALFSTÆÐISFLOKKSINS VIÐTALSTÍMAR ÞINGMANNA OG VARAÞINGMANNA SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS í NORÐURLANDAKJÖR- DÆMI VESTRA. um næstu helgi verða sem hér segir: Siglufjörður. Föstudaginn 2. nóvember kl. 20:30 í Sjálfstæðishúsinu. Gunnar Gíslason, alþm., Pálmi Jónsson, alþm. Hofsós. Laugardaginn 3. nóvember kl. 1 3.00 Gunnar Gíslason, alþm., Pálmi Jónsson, alþm., Sauðárkrókur. Laugardaginn 3. nóvember kl. 16:30 í Sæberg, Aðalgötu 8. Pálmi Jónsson, alþm. BLAÐBURÐARFOLK OSKAST Upplýsingar í síma 1 6801. ÚTHVERFI Hluta af Blesugróf. VESTURBÆR Hjarðarhagi AUSTURBÆR Sjafnargata — Ingólfsstræti Hraunteigur — Hverfisgata 63—125 Freyjugata 28—49 Þingholtsstræti Bergstaðastræti Laugavegur frá 101 —171 GARÐAHREPPUR Börn vantar til að bera út' Morgunblaðið á Flatirnar Uppl. hjá umboðsmanni í síma 52252. GARÐUR Umboðsmaður óskast i Garði. — Uppl. hjá umboðsmanni, simi 71 64, og í sima 10100. KÓPAVOGUR Blaðburðarfólk óskast i Bræðratungu. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 40748. Óskum eftir að ráSa sendil á ritstjórn blaðs- ins vinnutími 1—6

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.