Morgunblaðið - 03.11.1973, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 03.11.1973, Blaðsíða 21
Félagslíf Basar félags austfirzkra kvenna verður í dag 3. nóv að Hallveigar- stöðum kl. 2. Basarnefndin. Basar Slysavarnardeildar Hraunprýði verður ! Gúttó, sunnudaginn 4 nóv kl. 5 síðdegis Fjölbreytt úrval góðra muna Nefndin. Kvennadeild Flugbjörgunarsveitarinnar Kaffisala og basar. Hinn árlegi fjáröflunardagur er á sunnudaginn 4 nóvember kl. 3, að Hótel Loftleiðum. Þeir, sem vilja gefa okkur kökur með kaffinu eða muni á basarinn, hafi samband við Jenný í s 18144, Ástu i s 32060 eða Vil- disi i s 41 449 Kvennadeild F.B S Hjálpræðisherinn Sunnudag kl. 1 1 og 20.30: Sam- komur Allir velkomnir KFUM og KFUK HafnarfirSi Sunnudagurinn 4 nóv. er barna- samkoma kl. 10,30 Öll börn velkomin Almenn samkoma kl 8,30 Ræðu- maður séra Arngrimur Jónsson Mánudagurinn 5 nóv. Unglinga- deildin kl 8 Piltar 1 2 til 16 ára velkomnir Opið hús kl 7,30. AÐALFUNDUR Félags einstæðra foreldra verður 12. nóv. n.k. að Hótel Borg. Aðalfundarstörf og siðan kemur borgarstjóri, Birgir ísl. Gunnarsson á fundinn, flytur ávarp og svarar fyrirspurnum. Jólakort félagsins afhent frá kl. 20.30. Nánar auglýst f næstu viku. Stjórr.in. Kvenfélag Laugarnessóknar. Fundur verður haldinn mánudag- inn 5. nóv. kl. 8,30. í fundarsal kirkjunnar Sýndur verður tízkufatnaður frá Verðlistanum. Stjórnin Flóamarkaður i anddyri Breiðholtsskóla, sunnu- daginn 4 nóv kl. 3 eh Notað og nýtt á gjafverði Ágóði rennur til framfara i Breiðholti Kvenfélag Breiðholts. I.O. G.T. Barnastúkan Svava nr. 23. 2050 fundur stúkunnar verður haldinn í Templarahöllinni uppi sunnudaginn 4 nóv. kl. 14 00. Nýir félagar velkomnir. Kvenfélag Háteigssóknar heldur basar mánudaginn 5, nóv. kl. 2 i Alþýðuhúsinu við Hverfis- götu. Úrval af ullarvörum. Binnig nýbakaðar kökur og margt fleira Gjöfum veitt móttaka i Sjómanna- skólanum sunnudaginn 4. nóv. kl 2 Einnig Þóra simi 11274, Guð- rún 15560, Hrefna 25238, Pála 16952 Sunnudagsferð 4/11. Ganga á Úlfarsfell Brottför kl 1 3 frá B.S.Í. Verð 200 kr Ferðafélag íslands. KFUM á morgun Kl 10,30 f.h. sunnudagaskólinn að Amtmannsstig 2 b. Barnasamkomur í fundarhúsi fé- laganna í Breiðholtshverfi I og Digranesskóla i Kópavogi Drengjadeildirnar: Kirkjuteig 33, Félagshúsunum við Holtaveg, Langagerði og I Fram- farafélagshúsinu i Árbæjarhverfi. Kl. 1,30 e.h, drengjadeildirnar að Amtma-nnsstig 2 b Kl 3 e.h. stúlknadeildin að Amt- mannsstig 2 b Kl. 8,30 e h. æskulýðsvikan á sið- ustu samkomu vikunnar tala Sigurbjörn Sveinsson og Hjalti Hugason. Ungt fólk hefur vitnisburði, Söngflokkur syngur. Allir velkomnir. MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. NÓVEMBER 1973 21 Heimatrúboðið Almenn samkoma að Óðinsgötu 6A í kvöld og annað kvöld, kl. 20.30 Sunnudagaskóli kl. 14 Verið velkomin. Keflavík Kvenfélag Keflavíkur, heldur bas- ar, sunnudaginn 4 nóv. kl. 2 eh. Margt góðra muna Nefndin. FESTI GRINDAVÍK Hljómsveitirnar ROOFTOPS Capricorn Dansleikur í kvöld. Sætaferðir frá B.S.Í. kl. 9.30. onsiEToiD onsiEmo onsiEW HOT4L TA<iA SÚLNASALUR Hljömsveit Ragnars Bjarnasonar DANSAÐ TIL KLUKKAN 2. Borðpantanir eftir kl. 4 í sima 20221. Gestum er vinsamtega bent á að áskilinn er réttur til að ráðstafa fráteknum borðum eftir kl. 20.30. Alþingismenh og borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins verða til viðtals í Galtafelli Laufásvegi 46, á taugar- dögum frá kl. 14.00 til 16.00 Laugardaginn 3. nóvember verða til viðtals: Ragn- hildur Helgadóttir, alþingismaður, Ólafur B. Thors, borgarfulltrúi og Magnús L. Sveinsson, varaborgar- fulltrúi. Ragnhildur Ólafur Magnús Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Aldurstakmark 16 ára. — Munið nafnskír- teinin. — Sætaferðir frá B.S.Í. kl. 9 og 10. — Fjölmennið að Hlégarði. Ásamt FJÓLU HLÉGARÐUR Stórkostlegt laugardagskvöld. Hin frábæra enska hljómsveit JOHN MILES SET

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.