Morgunblaðið - 20.11.1973, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 20.11.1973, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ — ÞRIÐJUDAGUR 20. NÓVEMBER 1973 25 fclk í fréttum Duslin Hol'fnian. oins og hann kemur frani í myndinni Papili- on. □ DUSTIN AFT- UR í SVIÐSLJÓSIÐ Dustin Hoffntan, leikarinn, sem vann sér mikla fræjíð með leik sínum í the Graduate og Midnight Cowboy. er á ný far- inn aí5 leika i kvikmyndum. að þessu sinni i hlutverki hins um- deilda grinista Lenny Bruee. Hvar hefur Dustin haldið sig' að undanförnu? Hann dró sík i hlé. Eftir að hann lauk við að leika í myndinni Straw Doks (sem var sýnd i Hafnarbíói fyr- ir nokkru) fyrir tveimur árum, virtist hann gleymast. En hann hafði ákveðið að hætta að leika, fyrst og fremst vegna þess, að hann var mjög óhress yfir viðbrögðum al- mennings og gagnrýnenda við kv’kmyndunum John and Mary (með Miu Farrow), Little Big Man, Who is Harry Keller- man? og Alfredo, Aldredo, sem kornu næstar á eftir the Graduate. Hann hélt sig innan læstra dyra í húsi sínu í New York og gerðist fráhverfur heiminum. Ef kvikmyndahandrit voru send heim til hans með tilboð- um um hlutverk, sendi hann þau ólesin til baka. Hann fór sjaldan út fyrir hússins dýr. Hann segir núna unt þelta skeið: „Ég hafði alltaf sagt við sjálfan mig, að ef sköpunargáfa mín þornaði upp. myndi ég hætta að leika. Svo að ég hélt. að ég væri búinn að vera. Þetta var ekki auðvelt. en þetta er betra en að fara nteð sig á því að leika í kvikmyndum, sem manni lízt ekki á. fyrir fólk. sem manni lízt ekki á.“ En síðan var það. að leikar- arnir Paul Newman, Didney Poitier, Barbra Streisand og Steve MeQueen komu og börðu dyra hjá honum og báðu hann að ganga í kvikmyndagerðar- félag með sér, First Artists- félagið. Einsetumaðurinn Dustin hreifst af áhuga þeirra og hóf innan fárra daga að leika með Steve í störmyndinni Papillon, sem fjallar urn flóttatilraunir frá fangaeyjunni alræmdu, Djöflaeyjunni. „Ég bar sömu tilfinningar til hlutverks Dega i Papillon og til Ratso i Midnight Cowboy.” seg- ir Dustin. „Mjög spennandi. En hlutverk Lennys er nokkuð annað ... hlutverk hiutverk- anna. Ég sá hann aldrei eða hitti, en orðstír hans er sem þjóðsaga og ég hef unnið mikið að þvi að kynna mér sorglegt líf hans áður en hann lézt af of- neyzlu eiturlyfja árið 1966. Þegar ég var strákur, vildi ég alltaf vera grínleikari. Eg var alltaf að fiflast og var oft send- ur heim úr skólanunt fyrir að herma eftir kennurunum. Ég ólst upp í ást til grinista. ICinu áhyggjurnar sem ég hafði i sambandi við að leika Lenny voru þær. aö hann var magur og ég hafði þyngzt á þessum tíma. sem ég var frá kvikmyndunum. En ég léttist um 4 kí'ló áður en ég för að leika hungraðan fanga í Papill- on og nú verð ég heldur að bæta við mig.“ Þetta er dálitið nýtt í kvik- myndaheiminum. Atvinnulaus leikari fitnar. en fer svo aftur að vinna — og sveltur. En við tökum honum fagnandi. feitum eðagrönnum. Dustin Hoffman. H JÓNABAN DSVAN DAMÁL? □ Hvers er að vænta um fram- tið Margrétar Danadrottning- ar? Þessari spurningu velti danskt vikublað fyrir sér og komst að þeirri niðurstöðu, að skynsamlegt væri að látaþekkta stjörnuspákonu gera fram- tíðarspá fyrir drottninguna. En þegar vikublaðið hafði fengið spána, ákvað það að hætta við birtingu hennar, því að i spánni var sagt, að bráðlega yrði hjónabandsvandantál í kon- ungsfjölskvldunni. Þau Margrét droltning og Hinrik prins virðast hins vegar una hag sínum vei þessa dag- ana, því að fyrir skömmu brugðu þau sér í einkaheim- sókn til störhertogans af Luxemborg. Ingiríður ekkju- drottning stjórnaði rikinu á meðan. Myndina tók ljösmyndari Mbl„ Kr.Ben., er hjönin voru að fara um borð í Dannebrog i Reykja- víkurhöfn í sumar. FÆR KARL EKKI AÐ KVÆIMAST? Karl prins af Wales átti 25 ára afrnæli daginn, sent s.vstir hans Anna gekk að eiga Mark Phillips, höfuðsmann. Blaða- maður New York Tintes spurði blaðafulltrúa hirðarinnar, hvort Karl prins væri nokkuð sjálfur í hjónabandshugleiðing- um. „Eg vona ekki," allt að þvi hrópaði blaðafulltrúinn. Telur blaðamaður NYT, að fjárhagur drottningarinnar niyndi ekki leyfa slikt um sinn.. Sú saga gengur unt London, að brúðkaup Önnu hafi verið svo dýrt, að Karli verði ekki Ieyfl að kvænast f.vrr en í fyrsta lagi árið 1976. Eru uppi ýmsar ágizkanir um kostnaðinn við brúðkaup Önnu, en lægsta tal- an, sem nefnd hefur verið. er 100 þús. sterlingspund, eða um 20 milljönir isl. kr. Utvarp Reykjavík ^ ÞRIÐJUDAíiLR 20. nóvcmber 7.00 Morgunútvarp VeðurfrcKnir kl. 7.00. 8.15 o« 10.10. Morf'unleikfimi kl. 7.20. P'réttir kl. 7.30, 8.15 (ok f orustUKr. cla«bl.) .9.00 o« 10.00. MorKunbam kl. 7.55. MorRun- stund barnanna kl. 8.45: Olga (luðrún Amadóttir heldur áfram að lesa sö«- una „Börnin taka til sinna ráða“ eftir dr. Gormander (5). MorKunleikfimi kl. 9.20. Til kvnnin«ar kl. 9.30. ÞinKfréltir kl. 9.45. Létt löu á milli liða. £gman þá tfð kl. 10.25: TryuKVÍ TryKKvason sér um þátt með frásöjjum o« tónlist frá liðnum árum. Tónlist eftir Mendels- sohn. kl. 10.45: Rena Kyriakoú lcikur á píanó Prdúdíu o« fú«u i As-dúrop 35/ Orazio Frutfoni. Eduard Mrazeko« Pro Musica hljómsveitin leika Konsert í E-dúr fvrir t vö pianó oj* h Ijóms veit. 12.00 Dajískráin. Tónleikar. Tilkynninn- ar. 12.25 Fréttir o« veðurfreunir. Tilkynn- in«ar. 1.100 Eftir hádenið Jón B. (lunnlauusson leikurlétt lö« o« spjallar við hlustendur. 1430 Jafnrétti—misrétti VII. þáttur. Umsjón: Þórunn Friðriks- dóttir. Stcinunn Harðardóttir. Val«erð- ur Jónsdóttir. Guðrún H. A«narsdóttir oj» Stefán Már Halldórsson. 15.00 Miðdegtstónleikar: Frönsk tónlist Hljómsveit tóniistarskólans i Paris o« Maurice Duruflé leika Sinfónlu nr. 3 í a-moll op. 78 eftir Saint Sáens: Geor«e Prétre stj. AldoCicolini píanóleikari o« hljómsveit leika Sinfóntsk tilbrij’ði eftirCésar Franck; André Cluytensst.j. A skjánum ÞRIÐJUDAGUR 20. nóvember 1973 20.00 Fréttir 20.25 Veðurog auglýsingar 20.35 Bræðurnir Nýr, breskur framhaldsmyndaflokkur. Leikstjóri Ronald Wilson. Aðalhlut- verk Jean Anderson, Julia Goodman, Glyn Owen, Richard Easton. Robin Chadwick og Jennifer Wilson. 1. þáttur. Endir upphafsins Þýðandi Jón O. Edwaid. Myndin hefet við jarðarför Roberts Hamond, sem á langri og starfsamri ævi hefur byggt upp stórt flutninga- fyrirtæki. Að athöfninni lokinni biður lögfræðingur fjölskyldunnar ekkjuna og synina þrjá að hlýða á lestur erfða- skrárinnar, og þangað er einnig boðuð 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Popphomið. 17.10 Tónlistarími barnanna Egill Friðleifsson söngkennari sér um tfmann. 17.30 Framburðarkennsla f frönsku 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. 19.00 V'eðurspá Fréttaspegill 19.20 Úr tónlistarlffinu Umsjönarmaður: Þorsteinn Hannes- son. 19.40 Kona f starfi Sigríður Asgeirsdóttir lögfræðingur flytur erindi. 20.00 Lög unga fólksins Ragnheiður Drifa Stcinþórsdóttir kynnir. 21.10 Landsleikur í handknattleik Island-Svfþjóð. Jón Asgeirsson lýsir í Laugardalshöll. 21.45 Pfanóleikur Julius Katchen leikur lög eftir Mendelssohn. Debussy og de Falla. 22.00 Fréttir. 22.15 V'eðurfregnir. Kvöldsagan: Minningar Guðrúnar Borgfjörð Jón Aðils leikari les (7). 22.35 Harmonikulög Tríó Egils Hauges leikur. 23.00 A hljóðbergi Enska þjöðkvæðið um Hróa hött. — Anthonv Quayle les og syngur: Des- mond Dupré leikurundir á lútu. 23.45 P'réttir í stuttu máli. Dagskrárlok. * Jennifer Hammond, einkaritari hins látna. 21.25 Heimshom Fréttaskýringaþáttur um erlend málefni. UmsjónarmaðurSonja Diego. 22.00 Skák Stuttur, bandariskur skákþáttur. Þýðandi og þulur Jón ThorHaraldsson. 22.05 Heimsböl Mynd frá Sameinuðu þjóðunum um hið sfvaxandi vandamál, sem stafar af neyslu eiturlyfja. Þessi mynd er sú fyrsta af þremur samstæðum myndum um þetta efni, og er í henni fjallað um ópíumræktun í Asíulöndum. Þýðandi og þulur Ellert Sigurbjöms- son. 22.35 Dagskrárlok. fclk f [ fjclmiélum í kvölcl kl. 20.30 hofst nýr fi'amhaldsmynduflokku.r í sjön- varpinu. Hoilir hann „Brioð- urnir". og virðist vora oinn af þossum vonjulogu. traustvokj- andi brozku myndaflokkum. Glon Owon í lilutvorki olzta bróðurins. Edwards. som hofur vorið stoð og stytta föður síns við rokstur fyrirtækisins. som fjölskyldan hofur lifibrauð sitt af. Þar or tokið lil mpðforðar líf fjölskyklu oinnar. og konia aðalloga við sögu þrír bræðnr. Efni oins og það. som hér or á forðinni. krofst lílils af áhorf- ondum. on or vol til þoss fallið á hafa ofan af fyrir þoint og halda athyglinni vakandi. án þoss að skilja oftir sig djúp spor i vitundinni. Slíkt ol'ni hofur átt almonnum vinsæ’Idum að fagna. og nægir að bonda hér á þætti eins og Ashton-fjöl- skylduna og Forsythe sem dæmi um það. * Fyrir um það bil mánuði hóf nýr vikulegur þáttur göngú sina i útvarpinu ogorhann á dagskrá á þriðjudögum kl. 10,- 25 f.h. Þátturinn hofur hlotið hoitið „Ég man þá tíð". og or hann fyrst og fromst ætlaöur þoim. som tækifæri hafa til að hlusta á þossum tíma. okki sízt fólki á ollihoimilum og sjúkra- húsuni. 1 þættinum or blandað ofni. tónlist og talað mál. og ýmislogt til upprifjunar fyrir þá. som muna tvonna tíma. Þátturinn or i umsjá Tryggva Tryggvasonar konnara. Hann er útvarpshlustondum kunnur og hefur vorið moð söngþætti í útvarpinu um margra ára skoið. ásamt félögum sinum. Tryggvi Tryggvason

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.