Morgunblaðið - 25.11.1973, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 25.11.1973, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. NÖVEMBER 1973 5 BINGÓ - FlölskylduMngó Bingó verður haldið í Glæsibæ í dag kl. 3.30. Spilaðar verða 20 umferðir. Fjöldinn allur af glæsilegum leikföngum. Hinn landskunni Jörundur skemmtir i hlé- inu. Nóg af vatni og gospillum Fjölmennið. Safnaðarráð Bústaðarsóknar. Langar þig að mennta þig í Danmörku? Kennsla í nýtízku matreiðslu, barnagæslu, vefnaði, tauþrykki o.fl., í nýjum og' endurbættum húsakynnum 5 mánaða nám- skeið frá janúar og ágúst. 3ja mánaða frá febrúar. íslenzkir nemendur geta sótt um sér- stakan styrk. Umsóknareyðublöð fást í skólanum cf SILKEBORG HUSHOLDNINGSSKOLE 8600 Silkeborg . Danmark . Tlf. (06)820067 FLÓMMARXABUR Félags elnslæðra loreldra Félag einstæðra foreldra verður í Félagsheimili Kópavogs í dag, sunnudaginn 25. nóvember. kl. 2—6. Margt góðra muna. Kökubazar. Lukkupakkar. Jólakort FEF til sölu. Verið velkomin. Stjórnin. STORKOSTLEGIR HLJOMLEIKAR ENDURTEKNIR VEGNA FJÖLDA ASKORANNA □itmn REHDinc JOHN HAWKINS ÞuríÓur SigurÓardóttir, Pálmi Gunnarsson og 18 manna hljómsveit FIH Karl Einarsson kynnir og skemmtir í Háskólabíói í kvöid kl. 11.30 Forsaia aðgöngumlða hefst I Háskólabföl I dag kl. 1.00 Aöeins netta eina sinn HvaÓ segja blöÓin: Stórhljómsveit F.Í.H. okkur til sóma varpsþátt tyrir hollenzka sjónvarpið, en Þeir sem ekki voru I Austurbæjarbíói í vikunni áður hafði hún lokið störfum geta sannarlega nagað sig I handar- við gerð stórmyndar með Julie bökin Andrews og Omar Sharif Söng hún Alþýðublaðið 24.11. titillagið og einnig lék hún I myndinni, sem kostar 1 5 milljónir dollara I fram- leiðslu, eða nálægt 1300 milljónum Wilma kom hingað frá Hollandi. þar isl kr.ll! sem hún gerði klukkustundar sjón- Mbl. 18.11. Syngur með miklum tilþrifum og mik- illi innlifun. Tíminn 24.11. „Svona strákar, svona gerum við það og John Hawkins, sem stjórnað hefur mörgum stórhljóm- sveitum í Bretlandi og viðar, beygði sig yfir rafmagnspíanóið og lék fimlega það sem við átti Stórkostlegt, stórkostlegt, tautuðu þeir sem fylgdust með utan úr salnum Vlsir 21.11. Hvar voru allir borgararnir sem gefa sig upp sem listunnendur á miðviku- dagskvöldið var? Fáir þeirra sáust í það minnsta á stór kostlegum tónleikum i Austurbæjarblói þar sem tónlistarmaðurinn og hljóð- færaleikarinn John Hawkins og söng- konan Wilma Reading kom list sinni á framfæri. Þjóðviljinn 23.11.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.