Morgunblaðið - 25.11.1973, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 25.11.1973, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. NÓVEMBER 1973 Æviþættir 60 merkra r Islendinga BRAUTRYÐJENDUR — 60 merkir íslendingar á síðari öldum nefnist nýútkomin bók eftir Jón R. Hjálmarsson. Höfundur segir í formála, að hugmynd sín með þessum 60 ævi- þáttum sé „að segja í örstuttu máli frá einstökum afreksmönn- um, er verið hafa brautryðjendur í ýmsum greinum, og bregða jafn- framt ljósi yfir ýmis svið sögu okkar á síðari öldum.“ Af mönnum þeim, sem höfundur segir frá, eru þrír fædd- ir á 16. öld, sex á sautjándu öld, 16 á 18. öld og 35 á 19. öld. Bókin er 251 blaðsíða, prentuð í Prentsmiðju Suðurlands. Utgefandi er Suðurlandsútgáfan, Skógum. Þrjár frumsamd- ar barnabækur MEÐAL þeirra barnabóka, sem Leiftur gefur út eftir innlenda höfunda, eru Giggi og Gunna, eftir Bergþóru Pálsdóttur, Lóa' litla landnemi, eftir Þóru Mörtu Stefánsdóttur og Moli litli, 6. hefti, eftir Ragnar Lár. Giggi og Gunna er saga með fallegum minningum um störf og leiki barna á íslenzku sveita- heimili. Ilún greinir frá því fegursta í samveru barna og dýra þrungin ást á landi og þjóð. Lóa litla landnemi er saga lítillar stúlku, foreldra hennar og systkina, sem fluttust til Vestur- heims. Ilún lýsir fyrst lffinu hér heima, síðan ferðinni til Kanada og loks lífi landnemanna þar. Moli litli er saga um lítinn fuglastrák með teiknaðri mynd á hverri síðu. Börnunum minum og tengdabörnum, starfs- félögum, öllum vinum og vandamönnum vildi ég senda hugheilar hjartans kveðjur og þakklæti fyrir heimsókn á áttatíu ára af- mæli mínu. Einnig fyrir veglegar gjafir, hlý handtök og heillaóskir. Guð blessi ykkur öll. Helgi Þórðarson, Álfaskeiði 49, Hafnarfirði. TOPPTÍZEAH Snyrtivöruverzlun Aðalstræti 9 sími 1 3760. Eíginmenn, unnustar og elskhugar Vlljid Did ekki vera elskhugar mánagydjunnar? GefliT hennl flvon - Moonwlnd gjafakassa =OFNÞURRKAÐUR= HARÐVIÐUR BEYKI BIRKI EIK, japönsk JELLUTONG MAHOGNY OREGON PINE PAU MARFIN PALESANDER RAMIN TEAK WENGE GOLFLISTAR ÚR BEYKI, EIK, JELLUTONG MAHOGNY og WENGE. GEREKTI á útihurðir úr OREGON PINE og TEAK. SÖGIN Höfðatúm 2 — Sími 22184. ► •* *’ * •■**•*. ■ • ** • * * * * • • % * k • • a ■ *■«•• • t » • • • ■• » • ■• ■>«! •• * • * » I tr.mt » * • • Flðamarkaður og kökubasar Félags elnstæðra foreidra er í dag, sunnudag 25. nóv. i Félagsheimili Kópavogs og hefst kl. 2. Á boðstólum fyrir gjafverð: Glæsilegur nýr fatnaður, gjafavörur, skartgripir frá flest- um skartgripasölum bæjarins, matvörur, bækur, notaður fatnaður, leikföng, lukkupokar með sælgæti o.fl. hræri- vél, barnakojur og ótal margt fleira. Verið velkomin. Stjórnin. TILBOÐ óskast í eftirtalin tæki er verða til sýnis hjá Viðlagasjóði Vestmannaeyjurti þriðjudaginn 27. nóv., 1973, milli kl. 1 3:00 og 1 6:00 e.h. árg Gazjeppi 1963 Ferguson dráttarvél 1 966 Willysjeppi 1942 Land Rover 1966 Mercedes Benz, vörubifreið 1 966 Mercedes Benz, vörubifreið 1 966 Bedford, vörubifreið 1964 Volvo, vörubifreið m/framdr. spili og krana 1963 Gazjeppi 1956 Land Rover diesel 1963 Land Rover diesel, lengri gerð 1962 Land Rover benzín, lengri gerð 1966 Chevrolet Víking, vörubifreið 1 961 International, dráttarvél 1960 Ford Consul, fólksbifreið 1 962 reið 1962 Zodiac, gúmbátur Zodiac, gúmbátur Mercury utanborðsmotor Johnson utanborðsmotor Vagn fyrir gúmbát Tilboðin verða opnuð sama dag kl. 17:00 í skrifstofu Áhaldahúss Vestmannaeyja. Réttur er áskilinn að hafna tilboðum sem ekki teljast viðunnandi. Elías Baldurs son gefur nánaia upplýsingar um staðsetningu tækjanna. IN INKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTUNI 7 SÍMI 26844 H.A.G. Heildverzlun Andresar Guðnasonar, Sundaborg __ Klettagarðar 11 —13. Sími 86388, Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.