Morgunblaðið - 25.11.1973, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 25.11.1973, Blaðsíða 37
37 LOBTMSÚRSKURDUR Samkvæmt beiðni sveitarstjórnar Kjalarneshrepps úrskurðast hér með, að lögtök geta farið fram vegna gjaldfallinna, en ógreiddra útsvara, aðstöðugjald, fast- eignagjalda, viðlagasjóðsgjalda, kirkju- og kirkjugarðs- gjalda álagðra í Kjalarneshreppi árið 1973, allt ásamt dráttavöxtum og kostnaði. Lögtökin geta farið fram að liðnum átta dögum frá birtingu úrskurðar þessa, ef ekki verða gerð skil fyrir þann tíma. Hafnarfirði 22. okt. 1973. Sýslumaður Gullbringu- og Kjósarsýslu. Félag járnidnadarmanna FELAGSFUNDUR Félagsfundur verður haldinn miðvikudaginn 28. nóv. 1973 kl. 8.30 e.h. i Lindarbæ, niðri. Dagskrá: „. Félagsmál 2. Samningamál 3. Erindi: „Um svartolíubrenslu í Dieselvélum" Ólafur Eiríksson tæknifr. flytur. Mætið vel og stundvíslega Stjórn Félags járniðnaðarmanna Þjóðhátfðar- plattar Höfum fengið takmarkað magn af þjóð- hátíðarplöttum gerðum hjá Bing & Gröndal eftir teikningu Sigrúnar G uðjónsdóttur. 3 mismunandi í gjafakassa kr. 7205.00 Eigum ennfremur til þjóðhátíðarplatta gerða hjá Gleri og Posturlíni eftir teikningu Einars Hákonarsonar 3 mismunandi í gjafakassa kr. 2640.00 Þjóðhátíðaralmanak kr. 586.00 — Sendum í póstkröf u — FRIMERKJAMIÐSTÖÐIN Skólavörðustíg 2a — Sími 211 70 Reykjavlk SKAFTAFELLSSÝSLA í fógetarétti Skaftafellssýslu hefur verið kveðinn upp svohljóðandi úrskurður: Lögtök fyrir gjaldföllnum þing- gjöldum 1973, bifreiðagjöldum, söluskatti, skipaeftirlits- gjöldum, skipulagsgjöldum og rafmagnseftirlitsgjöldum, mega fara fram að liðnum 8 dögum frá birtingu úrskurð- ar þess aðtelja. Fari gerðirnar fram á kostnað gerðarþola, en á ábyrgð gerðarbeiðanda. Sýslumaður Skaftafellssýslu. Pingouin garn Classique crylor er komið aftur. Verzlunin HOF, Þingholtsstræti 1. LITIÐ I GLUGGANA LITIÐ I GLUGGANA Jóiasendlngln AF KRISTAL er komln _ 4« *?/.• > * 1 ' , , \ ‘■I ” jT r p ■ M-+ %♦;*V* r-;r;jf,r v» -;v SENDUM I POSIKRðFU UM LRKD JLLLT UHDSIHS MESTS UMPAIÍRVRL LJÓS & ORKA Suðurlandsbraut 12 simi 84488 KERTI OQ JÓLfl- JKRflQT í HIKLQ QRVflU Skrautkerti Ilmkerti Aðventukerti Alls konar kerti Kertastjakar Jólalöberar Jóladúkar Jólaskraut Jóladagatöl Jólapappír Tertuskraut Kex og konfekt í gjafakössum °g fleira °g margt fleira. ÍUUaURUU Kertabúðin GIÆSIBÆ. - niðri

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.