Morgunblaðið - 25.11.1973, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 25.11.1973, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. NÓVEMBER 1973 JOLAFERÐIR ---TIL ÍSLANDS- þriðjud. 18. des FRÁ STUTTGART BRUSSEL föstud. 21. des. FRÁ VARSJÁ DUSSELDORF LONDON 1 IL EVRÓPl lauga TIL B RT S 1 1 d. 5. jan. RUSSEL TUTTGARt 1 fimmtud 3. jan TIL BRUSSEL STUTTGAI PRAG Munlð hln hagstæðu fólafargjöld Allar upplýsingar hjá Pan Am sími 26747 og ferðaskrifstofunum. Stjórn verkamannabústaða í Hafnarfirði auglýsir: 3ja og 4ra herbergja íbúðir til sölu Stjórn verkamannabústaða í Hafnarfirði auglýsir til sölu 1 2 3ja og 4ra herbergja íbúðir, sem smíði er hafin á að Sléttahrauni 24—26, Hafnarfirði. Verða þær seldar full- gerðar og afhentar þannig, væntanlega um áramótin 1974/1975. Eru 3ja herbergja íbúðirnar 6 talsins og 4ra herbergja íbúðirnar jafnmargar Er brúttó-stærð fyrrnefndu íbúðanna sem næst 103 fermetrar, en hinna síðarnefndu sem næst 113 fermetrar. Áætlað verð minni íbúðanna er sem næst kr. 2.900.000,00 og áætlað verð stærri íbúðanna sem næst kr. 3.200.000,00. Nauðsynlegt er að vekja athygli á því, að söluverð íbúðanna mun breytast í samræmi við almennar breytingar á verðlagi í landinu, skv. umsömdum reglum, og verður það hið endanlega söluverð Rétt til kaupa á íbúðum þessum hafa þeir einir, sem eiga lögheimili i Hafnarfirði, búa þar við ófullnægjandi húsnæðisaðstöðu, og fara eigi yfir sett tekju og eigna- hámark. Nemur það, pr. 1. janúar þessa árs kr. 338.250,00 pr. framteljanda og er þar um að ræða atvinnu- og eignatekjur framteljanda, eiginkonu hans og barna innan 16 ára aldurs, þrjú siðustu árin. Eigna- hámarkið nemur kr. 629.032,00. Er hér um að ræða aðalatriði viðmiðunarreglna, sem farið er eftir. Greiðsluskilmálar eru i aðalatriðum þeir, að kaupandi skal, inn m fjögurra vikna frá þvi að honum var gefinn kostur á ibúðarkaupum, greiða 10% af áætluðu íbúðarverði. Við sölu og afhendingu íbúðarinnar skal kaupandi greiða það sem á vantar, til þess að 20% af endanlegu kostnaðarverði íbúðarinnar séu greidd af hans hendi. Eftirstöðvar kaup verðsins, er nema 80% af kostnaðar- og söluverði ibúðar- innar, mun húsnæðismálastofnun ríkisins veita að láni til langs tíma. Að öðru leyti gilda um íðbúðir þessar ákvæði laga og reglugerða um Húsnæðismálastofnun ríkisins og Byggingarsjóð verkamanna og verkamannabústaði. Umsóknir um ibúðarkaup þessi verði afhent á skrifstofu formanns, Þórðar Þórðarsonar, ráðhúsinu, Hafnarfirði, kl. 2—4 daglega. Eindagi fyrir skil á umsóknunum er 14. desember nk. og verða umsóknir að hafa borist til skrif- stofu hans fyrir kl. 4 þann dag, eigi þær að koma til greina. Stjórn verkamannabústaða í Hafnarfirði HraHfrystlhús i m mEIKO MEIKO-þvottavélar fyrir fiskkassa, flakabakka og vigtarDaKKa. Við getum nú útvegað yður Meiko þvottavélar, sem þvo fiskkassa. Einnig getum við boðið yður Meiko þvottavélar, sem eru sérstaklega hannaðar til að þvo flakabakka og vigtarbakka, og sem uppfylla þær kröfur sem gerðar eru um þrif á þessum ílátum í frystihúsum. Leitið nánari upplýsinga hjá umboðsmönnum Meiko á íslandi. JÓN JÓHANNESSON & CO. S/F.,símar 26988 og 15821, Hafnarhúsinu Reykjavík. KEMUR Á MORGUN Guðjón Armann Eyjólfsson VESTMANNAEYJAR byggð og eldgos VESTMANNAEYJAR - BYGGÐ OG ELDGOS — einstök bók um einstakan atburð kemur í bókaverzlanir á morgun. Þessi bók er feikna vel unnin og í henni eru firn af fróðleik. Hún er fremst í flokki góðra bóka. Efnisyfirlit Inngangur—Sól ég sá setta dreyrstöfum Gosið og vertíðin ..................... Saga Vestmannaeyja — Ágrip Eldgosinu lýkur — Hreinsun og uppbygging Á Skanzinum — Leiðin ................... Áhrif af eldgosinu .................. Örnefni — Austur með Urðum ............. Fyrirburðir ......................... Jarðirnar .............................. Hjálparstarf ........................ Vilborgarstaðir ........................ Viðlagasjóður ....................... Kirkjubær — kirkjustaður og prestsetur . ibúaskrá— Íbúar við horfnar götur ... Uppgirðing ............................. Eftirmáli ........................... Niðurgirðingin ......................... Heimildaskrá ........................ Önnurbýli .............................. Minnisverð hús ......................... Horf nar götur ......................... Jarðsaga Vestmannaeyja ................. Fyrsta gosnóttin ........................... Kort: Veðrið og gosið ............................ Miða og örnefnakort Flótti undan eldgosi ....................... Örnefna og byggðakort (norðurhluti) 1 923 Fyrsta gosvikan i Eyjum .................... Örnefna og byggðakort (suðurhluti) eftir 1927 Frost og funi í febrúar Jarðfræðikort — þverskurður af Heimaey og fleiri eyjum Erfiður einmánuður.......................... Austurbærinn um áramót 1972 — 1973 ÍSAFOLDARBÓK ER GOÐ BOK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.