Morgunblaðið - 25.11.1973, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 25.11.1973, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. NOVEMBER 1973 Sunbeam Arrow Sunbeam Arrow árgerð 1 970 sjálfskiptur, til sölu. Hvítur að lit. Verð 280 þús. Upplýsingar í síma 52485. Bezt að auglýsa í MORGUNBLAÐINU Félagslíf Bænastaðurinn Fálkagötu 10 Almenn samkoma i dag kl 4 Sunnudagaskóli kl. 11. Bænastund virka daga kl. 7 e.h Allir velkomnir Sunnudagsgangan 25/11. BRAUTARHOLT 4 Fjallið eina og Hrútagjá. Brottför Sunnudagaskóli kl 11. kl. 1 3 frá B S R Verð 300 kr. Samkoma kl. 8 Ferðafélag íslands FÉLAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS HEIMDALLIIR MÁLFUHDANAMSKEID Heimdallur mun gangast fyrir fjögurra kvölda málfundanámskeiði, og verður það haldið í Miðbæ. Háaleitisbraut. (Norðaustur enda.) ÞRIÐJUDAG 27. nóv. kl. 20:30. FIMMTUDAG 29. nóv kl. 20:30. ÞRIOJUDAG 4. des. kl. 20:30. FIMMTUDAG 6 des. kl. 20:30. Farið verður yfir ræðuflutning, uppbyggingu ræðu. fundarstjórn, fundarreglur og fundarform. Áherzla lögð á ræðuflutning þátttakenda. KOPAVOGUR Aðalfundur fulltrúaráðs sjálfstæðisfélag- anna í Kópavogi. verður haldinn, þriðju- daginn 27. nóvember kl. 20.30. í sjálf- stæðishúsinu við Borgarholtsbraut Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Geir Hallgrimsson. ræðir stjórnmála viðhorfið og svarar fyrirspurn; ín. 3. Önnurmál. Stjórnin. Hafnarfjörður. LANSMALAFELAGtÐ „FRAM” Framhaldsaðalfundur félagsins, verður í sjálfstæðishúsinu, mánudaginn 26. þ.m. kl. 81 /2 siðdegis Fundarefni: Aðalfundarstörf, samkvæmt félagslögum. Stjórnin. □ KANNTU AÐ FLYTJA RÆÐU? Q KANNTU AO SEMJA RÆÐU7 □ KANNTU FUNDARREGLUR? □ KANNTU AÐ STJÓRNA FUNDI? □ ÞEKKIRÐU HIN ÝMSU FUNDARFORM? Ef þú kannt ekkert af þessu, komdu þá og lærðu það. Leiðbeinandi verður Guðni Jónsson. ALLIR VELKOMNIR. HEIMDALLUR Stofnfundur félags ungra sfálfstæðlsmanna f Garða- og Bessastaðahreppl verður haldinn fimmtudaginn 29 nóv kl 20.30, i Skátaheimilinu Vlfilfelli. Dagskrá: 1. Setning 2. Stofnun. 3. Lög fyrir félagið samþykkt 4. Stjórnarkjör 5 Ávörp. RANGÆINGAR Sjálfstæðisfélögin í Rangárvallasýslu, gangast fyrir 3ja kvölda spila- keppni og verður fyrsta samkoman að Hvoli 30 nóv Önnur að Gunnarshólma 1 4 desember og þriðja að Hellu 1 1 janúar. Aðalverðlaun Ferð til Spánar fyrir 2. Að lokinni spilakeppni verður dansað Sjálfstæðisfélögin í Rangárvallasýslu Launþegar Launþegar ANNAR FUNDUR UM LAUNhEGAMÁL verður haldinn þriðjudaginn 27. nóv. 1 973 kl. 20 — 22 í Galtafelli við Laufásveg 46. Frummælandi um kjarasamninga: Guðmundur H. Garðarsson. form. V.R. Fundurinn er opinn ungu fólki úr launþegah reyfingunni. Þátttaka tilkynnist til skrifstofu S.U.S. fyrir kl. 17.00 sama dag i sfma 1 7100. Ólafur G. Einarsson. alþingismaður. Friðrik Sóphusson, form. S.U.S. Benedikt Sveinsson, form Sjálfstæðisfélags Garða- og Bessastaða- hrepps Allt ungt Sjálfstæðisfólk i Garða- og Bessastaðahreppi er hvatt til að fjölmenna á stofnfundinn. Undirbúningsnefndin S.U.S. Þór Þór AKRANES Opið hús fyrir ungt fólk í sjálfstæðishúsinu, miðvikudaginn 28/ 1 1 kl 20.30 Mætið og eigið notalegt kvöld Þór FUS Akranesi Þór Þór HEIMDALLUR LESHRINGUR Munið fundinn, miðvikudag 28. nóv kl 20.30 í Galtafelli. um borgarmálin Birgir ísl Gunnarsson borgarstjóri verður fræðari á þessum fundi og fjallar um FJÁRMÁL OG FRAMKVÆMDIR HEIMDALLUR LESHRINGUR Annar fundurinn um utanrikismál verður hald- inn mánudaginn 26. nóv. og hefst kl. 20:30 í Galtafelli, Laufásvegi 46. Fræðari á þessum fundi verður JÓN E. RAGNARSSON og fjallar hann um Þróun alþjóðastjórnmála eftir 1945, með sérstöku tilliti til vanþróunarrikjanna. 0 Hver er hin sérstöku vandamál þróunarlandanna? 0 Hver eru áhrifin af auknu alþjóðasamstarfi? 0 Er nú til alþjóðlegt almenningsálit? 0 Hver eru áhrif nýju rikjanna? 0 Hafa fjölmiðlarnir fært okkur nær atburðunum? 0 Fara hagsmunir islands og þróunarrikjanna saman? 0 Hvað hefur verið gert á svíði fjármála og framkvæmda á kjörtima- bilinu og hvað er á döfinni? 0 Hverjir eru helztu erfiðleikarnir við rekstur borgarinnar? 0 Hafa ásakanir minnihlutans, um misferli í fjármálum borgarinnar við rök að styðjast? 0 Eru Flfuhvammsaupin okkar „Votmúli" eins og Þjóðviljinn segir? 0 Hvað eru mörg fyrirtæki á vegum borgarinnar og hvernig eru þau rekin? 0 Er óeðlilegt að borgin stundi víðtækan fyrirtækjarekstur? 0 Hefur rikisvaldið visvitandi eða óafvitandi áhrif á fjármál og framkvæmdir Reykjavíkurb. Kristniboðsfélag karla Fundur verður i kristniboðshúsinu Bentaniu, Laufásvegi 13 mánu- dagskvöldið 26 nóv kl 8 30 Gunnar J Gunnarsson sýnir myndir og segir frá dvöl sinni á btblíuskólanum Fjellhaug Jóhannes Sigurðsson hefur hug- leiðingu Allir karlmenn velkomnir Stjórnin Basar — Keflavik Kristniboðsfélagið í Keflavik heldur basar i Tjarnarlundi i dag sunnudag kl 4, á undan basarn- um kl. 3 (á sama stað) munu hjónin Katrin Guðlaugsdóttir og Gisli Arnkelsson kristniboðar kynna kristniboðið i Konsó, en allur ágóði af basarnum mun renna til starfsins þar Kvenfélag Hallgrimskirkju Fundur i félagsheimilinu, fimmtu- daginn 29 nóvember kl 8 30 e.h. Félagsvist. Kaffi. Heimilt aó taka með sér gesti Stjórnin 1.0.0.F. 3 = 15511268 5E 8V2 III. Félagsstarf eldri borgara Mánudag 26. nóv. verður opið hús, að Hallveigarstöðum frá kl 1 30 e h Gömlu dansarnir hefjast kl 4 e.h. Þriðjudaginn 27 nóv. hefst félagsvist og handavinna kl. 1 30 e h Filadelfia Safnaðarguðþjónusta kl 14 Almenn guðþjónusta kl 20 I.O.O.F. 10 — 15511 268V2 — E.T. II. Basar: Samtök Svarfdælinga í Reykjavík og nágrenni, halda basar í Safnaðarheimili Langholtssóknar, sunnudagtnn 25 nóvember kl 3,15. Á boðstólum verða kökur, jóla- skraut og margt góðra muna Þær konur, sem vildu gefa kökur, eru góðfúslega beðnar að koma þeim i Safnaðarheamilið á sunnu- dag, milli kl 10.00og 2,00 Nefndin. K.F.U.M. & K, Hafnarfirði Almenn samkoma í kvöld. sunnu- dag kl 8 30 i húsi félaganna, Hverfisgötu 1 5 Kristileg skólasamtök sjá um sam- komuna Allir velkomnir FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA Minningarkort FEF eru seld i Bóka- búð Lárusar Blöndal, Vesturveri, og i skrifstofu FEF í Traðarkots- sundi 6 SKRIFSTOFA FÉLAGS EINSTÆÐRA FORELDRA að Traðarkotssundi 6, er opin mánudaga og fimmtudaga kl 3—7. þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga kl 1—5. Simi 1 1822 HÖRGSHLÍO 12 Almenn samkoma — boðun fagnaðarerindisins i kvöld, sunnu- dag kl 8 Æskulýðsstarf Neskirkju Fundur 13 —17 ára unglinga er hvert mánudagskvöld kl 20 30 i félagsheimili kirkjunnar Opið hús frá kl. 20. Gnægð leiktækja til afnota Sóknarprestarnir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.