Morgunblaðið - 25.11.1973, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 25.11.1973, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. NÖVEMBER 1973 mánudagskvöld LINDARBÆR Veitingahúsicf Borgartúni 32 Opið í kvöld frá kl. 9—1. Rútur Hannesson og félagar og Fjarkar. sgt. TEMPLARAHÖLLIN sgt Félagsvistin í kvöld kl. 9. 4 kvölda spilakeppni. j-jeildarverðlaun kr. 13.000. —. Hljómsveit Reynis Jónassonar, söngkona Linda Walker. Aðgöngumiðasalan frá kl. 8.30. Sími 20010. AUGLÝSING um lögtaksúrskurí í Rangárvallasýslu I fógetarétti Rangárvallasýslu hefur verið úrskurðað, að lögtök fyrir ógreiddum þinggjöldum og öllum öðrum opinberum gjöldum, sem greiðast eiga til ríkissjóðs og Tryggingastofnunar ríkisins, svo sem söluskatti, bifreiða- gjöldum, skipulagsgjöldum, öryggiseftirlitsgjöldum álögðum og gjaldföllnum á árinu 1973, mega fara fram að 8 dögum liðnum frá birtingu þessa úrskurðar að telja. Spónaplötur Tegund Orkla Elite-vatnsþéttar stærð í cm. 122 x 244 124x 250 þykkt í mm. 10, 12 12, 16 Gólfplötur með nót og tappa 60 x 120 22 Afgreiðsla: Skeifan 19 Qfvitinn Islenzkur aöall Frásagnir Ævisaga Arna prófasts Þórarinssonar. Þessi höfuðrit Þórbergs Þórðarsonar, samtals um 2000 bls. í fimm bindum í samstæðri útgáfu eru nú öll fáanleg á mjög hagstæðu verði: Kr. 4.490 ib. í rexin. Kr. 5.680 ib. í skinn. (að viðbættum söluskatti). og mennmg Laugavegi 18, Reykjávík. Pósthólf 392 Hvolsvelli, 20. nóvember 1973. Sýslumaður Rangárvallasýslu. Mypdskreytt bréf um lölasvelnlnn fylgir hverrl sendingu Rammagerðarinnar til útlanda. Sendingar Rammagerðar- innar eru innpakkaðar af kunnáttumönnum með margra ára reynslu i búnaði gjafasendinga um allan heim. Allar sendingar Rammagerðarinnar eru fulltryggðar. CITROENAGS Þeir bera af öðrum,með hagsýni sem aka MhirwswB gs CITROÉNAGS Sparneytinn, sterkur, vandaður Allar gerðir af Ciroén GS hafa sameiginlegt: Hljóðlát léttbyggð flöt 4 cyl. vól. Loftkæling. Tvöfaldir sjálfstilltir aflhemlar, diskar á öllum hjólum. Hin viðurkennda vökvafjöðrun, auk ,,ballans“-búnaðar að framan og aftan. Framhjóladrif, sem eykur aksturshæfni í hálku og ófærð ótrúlega mikið. Vökvahæðarstilling heldur bilnum alltaf í sömu hæð, frá jörðu, en hana má auka, ef nauðsyn krefur. Á hraðamæli sést auk hraða hemlunarvegalengd. Bensíneyðsla: 81. pr. 100 km. MIKIL VERDLÆKKUN Kynnizt Citroen - og hann verður áreiðanlega að yðar skapi því þau eru svo ótrúlega mörg gæðin, sem Cítroen hefur upp á að bjóða. Talið við sölumann okkar. CITR01N »r útrúhga ódýr mlSaS rið gmil Globust CITROEN RAMMAGERÐIN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.