Morgunblaðið - 25.11.1973, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 25.11.1973, Blaðsíða 40
SÍMAR: 26060 OG 26066 áætlunarstaoir AKRANES. FLATEYRI, HÓLMAVÍK, GJÓGUR. STYKKISHÓLMUR. RIF. SIGLUFJORÐUR. BLÖNDUÓS, HVAMMSTANGI. Y F IH HAFIÐ MEO LA’ 10 Daga Fresti Fra Hamborg og Antwerpen HAFSKIP H.F. SUNNUDAGUR 25. NÓVEMBER 1973 Brezkur togari til Reykjavíkur í gær BREZKI togarinn Dinas frá Fleetwoori koin til Reykjavíkur um klukkan 14 í gær. Dinas er fyrsti brezki togarinn, sem keinur til Reykjavíkur í 14 mánuði, eða f rá þvf að iandhelgin var færð út í 50 sjómílur. Geir Zöega umbo-ðsmaður brezkra togara sagði í samtali við Morgunblaðið í gær, að togarinn Sjö seldu í Hirtshals SJÖ síldveiðiskip seldu í gær- morgun í Hirtshals, og fengu öll sæmilegt verð fyrir aflann. Nú eru nokkuð mörg síldveiðiskip- anna lögðaf staðheim úr Norður- hefði verið á veiðum úti fyrir Vestfjörðum, en væri nú á heim- leið. Skipstjórinn hefði hringt i sig og sagt, að sig vanhagaði um vatn og einhverja smurningsolíu. Ekki vissi Geir hve lengi togar- inn myndi dvelja í Re.vkjavík, en taldi að það gætu orðið 3 — 4 klukkustundir. Sá fyrsti eftir sættir Ljósmyndari Mbl. Ól.K.M. tók þessa mynd er Dinas kom til Reykja- víkur í gær. sjónum og sum þegar koniin heim, en búist er við, að síðustu skipin verði við veiðar fram í miðjan desember. Skipin, sem seldu í gær eru: Víðir NK 835 kassa fyrir 1,2 millj. kr„ Jón Finnsson GK 1406 kassa fyrir 2,1 míllj. kr„ Faxi GK 711 kassa fyrir 800 þús. kr„ Höfrung- ur 3. AK 1213 kassa fyrir 1,8 millj. kr„ Svanur RE 594 kassa fyrir 900 þús. kr„ Fífill GK 1267 kassa fyrir 1,3 millj. kr. og Náttfari ÞIl 1274 kassa fyrir 1,8 millj. kr. Bréf til trúnaðarmanna kommúnista: Olafur sakaður Útflutningurinn eykst meira en innflutningur VÖRUSKIPTAJÖFNUÐURINN var Islendingum óhagstæður um 481,9 milljónir kr. í októbermán- uði, skv. bráðabirgðatölum Hag- stofunnar, og er vöruskiptajöfn- uðurinn á þessu ári þá í heild óhagstæður um 2.430,3 milljónir kr. Á sama tíma í fyrra var hann orðinn óhagstæður um 1.966,2 miIljónir kr. í oktöbermánuði sl. var flutt út fyrir 2.759,1 milljón kr„ en flutt inn fyrir 3.241 milljón kr. Ut- flutningurinn fyrstu 10 mánuði ársins nam 22.227,6 milljónum kr. (57,3% aukning að verðmæti, miðað við sama tfmabil í fyrra), en innflutningurinn nam 24.657,9 mílljónum kr. (53,2% aukning fráí fyrra). slátt FRAMKVÆMDASTJÖRN Al- þýðubandalagsins sendi í b.vrjun nóvember frá sér fréttabréf til trúnaðarmanna flokksins, þar sem fjallaðer um síðustu atburði á stjórnmálasviðinu. 1 fréttabréfi þessu er talað um „undanslátt" NY FRAMHALDS- SAGA Á ÞRIÐJUDAG Morgunblaðið hóf á laug- ardag birtingu framhalds- sögunnar „Grunurinn" eftir Dúrrenmatt. Sfðan hefur komið í ljós, að þessi saga hefur komið út hjá Bókafor- lagi Iðunnar í þýðingu Unn- ar Eiríksdóttur. Af þeim sökum mun Morgunblaðið hætta við birtingu sögunnar. Ný framhaldssaga hefst á þriðjudaginn. Blaðið biður hlutaðeig- andi velvirðingar á þessum mistökum. „Púðrið búið - reykurinn eftir UTVARPSRAÐ fól á fundi sín- um sl. fimmtudag Hirti Páis- syni, dagskrárstjöra hljóð- varps, að hlusta á þá lestra, sem eftir væru af sögunni „Börnin taka til sinna ráða“, sem Olga Guðrún Arnadóttir hefur lesið í Morgunstund barnanna að undanförnu. t samtali við Mbl. í gær, sagði Hjörtur, að útvarpsráð hefði beðið sig að segja til um hvort eitthvað í þessum óflutta hluta orkaði tvfmælis. Hann sagðist ekki gerla vita, hvað ráðið ætti við með orðunum „orka tvímælis", sjálfsagt gætu verið skiptar skoðanir um það. En hann hefði hlustað á söguna strax á fimmtudagskvöid. þá fjóra lestra, sem eftir voru, og hefði ekki heyrt annað en að „allt púðrið va-ri búið og aðeins reykurinn eftir'*. A’rði sagan því lesin til loka í hljóð- varpinu. Hjörtur bað þau Silju Aðal- steinsdóttur og Baldur Pálma- son að skila sér greinargerðum um þátt þeirra í vali sögunnar til flutnings og myndi hann leggja þær fyrir útvarpsráð. Hann sagði, að samkvæmt ósk útvarpsráðs væri verið að út- vega ráðinu eintak af sögunni á frummáli og handrit að íslenzku þýðingunni, sem Olga Guðrún hefði gert, og ætlaði ráðið líklega að bera þetta tvennt saman. Einar um um undan svik Ólafs Jóhannessonar í landhelgis- málinu og Einar Ágústsson sakað- ur um að svíkja gefin loforð. Hér fara á eftir nokkrar glefsur úr þessu fréttabréfi, sem eingöngu var ætlað trúnaðarmönnum kommúnista: UM LANDHELGISMÁL og varnarmál „í viðræðum, sem fram fóru við brezka sendiráðið, voru engar breytingar fáanlegar á samnings- uppkastinu og re.vndust það þvf vera úrslitakostir. Forsætisráð- herra kvaðst hins vegar ætla að standa og falla með því, að samn- ingar væru gerðir á þessunt grund velli. Á sama tíma ákvað Einar Ag- ústsson að vera einn með sína 300 dönsuðu í Súlnasal SÁTTAFUNDUR i kjaradeilu þjóna og veitingamanna var boð- aður eftir hádegi i gær, en sökum þess, hve snemma Mbl. fer í prentun á laugardögum er ekki unnt að skýra frá þvf, hver árang- urinn verð af fundinum. Þrir skemmtistaðir í borginni efndu til dansleikja á föstudags- . kvöldið þ.á.m. Hótel Saga í Súlna- sal, sem er einn stærsti dansstað- ur borgarinnar. Konráð Guð- mundsson, hótelstjóri, sagði í samtali við Mbl. í gær, að tekizt hefði ágætlega til með dansleik- ÁLBÉR^ FÓR INN ÞJÓNAR voru sem fyrr með verk- fallsvörzlu við anddyri (Jðals við Austurvöll í hádeginu í gær og komst því enginn gestur inn í húsið til hádegisverðar — nema einn: Albert Guðmundsson, stór- kaupmaður. „Hér var auglýst opið og Albert ætlaði sér inn,“ sagði Jón Hjaltason, annar eigenda (Jðals við Mbl. í gær. „Þjónarnir stóðu í dyrunum og reyndu að hindra hann, en Albert ætlaði sér inn og fór inn — með 10 þjóna á hakinu.“ inn. Um 300 manns komu á stað- inn og greiddu 300 kr. hver í aðgangseyri. Veitingar voru ein- ungis vatn og gosdrykkir. Konráð kvað þjóna hafa komið á staðinn og gert sínar athugasemdir við þessa veitingaafgreiðslu, en síðan farið og ekki verið með neinar aðgerðir umfram þetta. í gær- kvöldi var einnig auglýstur dans- leikur og var aðgangseyrir 400 kr„ en er venjulega 100 kr. embættismenn i viðræðum við Bandaríkjamenn um brottför hersins, þrátt fyrir loforð um, að allir flokkar ríkisstjórnarinnar skyldu eiga þar fulltrúa. Þessi vinnubrögð Ólafs og síðan Einars vöktu mikla tortryggni og ótta um, að þeir væru að láta undan þrýstingi frá NATO.“ Síðan segir i fréttabréfinu: „Eftir að Framsóknarflokkur- inn hefur á þennan hátt þvingað fram samninga við Breta gegn hörðum mótmælum Alþýðu- bandalagsins ætti forsætisráð- herra að vera ljóst, að ekki þýðir að bjóða samning við Bandarikja- menn, sem ekki uppfyllir ákvæði stjórnarsáttmálans um brottför hersins.** LUÐVÍK sakar ólaf um UNDANSLATT I fréttabréfi þessu kemur fram, að á flokksráðsfundi kommúnista hefur Lúðvík Jósepsson sakað forsætisráðherra um undanslátt í landhelgismálinu. Þannig segir í fréttabréfinu: „Lúðvík rakti gang landhelgis- málsins og taldi, að þar væri mikilvægum áfanga náð. 50 míl- urnar yrðu ekki af okkur teknar, þrátl fyrir undanslátt forsætis- ráðherra." Fór utan til að semjavið SLADE amundi amundason, umboðsmaður skemmtikrafta, hélt í gær til London til að taka upp lokasamningaviðræður við umboðsmenn hljómsveitar- innar SLADE um að hljóm- sveitin komi í stutta Islands- heimsókn til hljómleikahalds í desember eða janúar. Ámundi sagði í viðtali við Mbl. í gær, að góðar horfur væru á, að samningar næðust og yrði þá annað hvort um það að ræða, að hljómsveitin kæmi hingað í desembermánuði, tæki sér stutt frí frá hljóðritun stórrar hljómplötu, eða að húri hefði hér viðdvöl i janúar á leið sinni til Bandaríkjanna í hljóm- leikaferð. — Ámundi sagðist myndu í þessari Lundúnarferð sinni reyna að ná samningum við sem flestar stórhljómsveitir um Islandsheimsóknir. — SLADE er ein alvinsælasta hljómsveitin í Bretlandi um þessar mundir og njóta einnig mikils fylgis annars staðar, einnig á íslandi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.