Morgunblaðið - 25.11.1973, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 25.11.1973, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. NÖVEMBER 1973 19 r Líkan af gamla Þór. Merkri sýningu að ljúka í Kjarvalsstöðum UM leið og Byggðarsafnið opnaði í Kjarvalsstöðum kom út 30. árgangur af Bliki, ársriti Vest- mannaeyja í útgáfu Þorsteins Þ. Víglundssonar, að vanda búið fjölda merkra greina og prýtt fjölda mynda. Til gamans birtum við hér eitt ljóð úr Bliki. „Nafni“ mjnn í fjörunni hetir Ijóðið, sem er eftir Hafstein Stefánsson skipasmið og skipstjóra með meiru: Það heillar mig að finna fjöruna anga. og feta hljótt í garði dökkra hleina. Á útfirinu auðvelt er að fanga ævintýri þar á milli steina. Á göngunni ég mæti mávum prúð- um, er mæna og spyrja, hvert ég sé að fara. Sjávarlöður leikur sér á flúðum og litlar skeljar fela sig i þara. Hér gráir steinar gefa efni í bögu og gullnar öldur blítt við sandinn hjala. Lítill drengur er að segja sögu. Eg sezt og ætla að hlusta á hann tala. Mín efaðist á langri ævi lundin, þótt leynist stundum hjá mér bit- ur andi. Of t er kalt að kúra hér við sundin. kaffærður iþangi, brimi og sandi. Að væla og kveina það er sízt minn siður, og sæmir ekki hörðu fjörugrjóti. Drottinn sjálfur setti mig hér niður og sagði mér að búaf ölduróti. Séð út höfnina árið 1890. Lengst til vinstri er Austurbúðin á Skansinum. en húsið fór undir hraun i vetur. Engilbert Gíslason málaði. Eitt Kjarvalsmálverkanna á sýningunni. NÝTT FRÁ NOREGI Kvenkuldaskor frá norska fyrirtækinu Ving Nýjasta tízka í lit (grænir). Gerðir með hæfilega þykkum sóla og ekta vandað skinn og leðurbindisólar. Verð 4.830,- Kvenkuldaskór frá norska fyrirtækinu Fortuna. í svörtu sléttu skinni og brúnu rúskinni. Rúmgóðir og hlýir með ekta leðurbindisólum Verð 3.475,- Smábarnakuldaskór Teg. 2424 Brúnir, slétt skinn teg. 4424 Rauðir með hlýju fóðri og ekta leðurbindisóla. PÓSTSENDUM SAMDÆGURS Dómus Medica Egilsgötu 3 Box 5050. ■ gluggana V4kg appelsínur kr WÍr 213- muriuttNM er nreinn sari ur u.p.D. 274 kg. af Flórida appelsínum. í hverjum dl. eru minnst 40 mg. af C-vitamini og ekki meira en 50 hita einingar. sólargeislinn frá Florida kr 85 hreinn appelsínu safi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.